Morgunblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 84
$4 LAUGARDAGUR L MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2/5
Alþingiskosningar 1999
X.
Sjónvarpið 14.00 í dag verða þrír síðustu þættirnir þar sem
efstu menn í kjördæmunum takast á um kosningamálin. Fyrst
eru umræður með fulltrúum frá Austurtandi, síðan oddvitum
flokkanna á Vestfjörðum og síðan talsmönnum Suðurlands.
í heimsókn hjá
Tómasi Má
Rás 113.50 Frumflutt
verður leikritið í heim-
sókn hjá Tómasi Má
eftir Þórarin Eyfjörð.
Tómas Már stjómar
þætti í sjónvarpi þar
sem hann leggur sig
einkum fram við að fá
fólk til að tjá sig um
einkamál sín en að-
stoðarmenn hans baksviðs
sjá um að allt gangi eins og
hann vill. Dag nokkurn kemur
nýr ritari, ung stúlka til starfa
en kynni hennar af Tómasi Má
eiga eftir að hafa örlagaríkar
afleiðingar. Með helstu hlut-
verk fara Pétur Ein-
arsson, Elva Ósk
Ólafsdóttir og Hall-
dóra Björnsdóttir.
Rás 117.00 í tilefni
þess aö hundraö ár
eru liðin frá fæðingu
Jóns Leifs veröur flutt
hljóðritun frá tónleik-
um Finns Bjarnasonar
barítónsöngvara og Arnar
Magnússonar píanóleikara
sem þeir fluttu á Myrkum mús-
íkdögum í janúar. Á efnis-
skránni eru sönglög eftir Jón
Leifs. Kynningu í útvarpi ann-
ast Ingveldur G. Ólafsdóttir.
Þórarinn
Eyfjörö
Stöð 2 21.30 Sannsöguleg mynd um einstakt vináttusam-
band sem olli hneykslan meðal þegna breska heimsveldisins
á 19. öld. Vinátta Viktoríu drottningar, sem er harmi slegin
eftir andlát Alberts þríns, við almúgamann má ekki vitnast.
SJONVARPIÐ
BÍÓRÁSIN
«
Jh
09.00 ► Morgunsjónvarp barn-
anna [3220208]
10.40 ► Skjáleikur [6655573]
11.30 ► Formúla 1 Bein út-
sending. [7687260]
14.00 ► X ’99 Austurland Bein
útsending. Samsent á lang-
bylgju. Umsjón: Árni Þórður
Jónsson og Þröstur Emilsson.
(6:8) [314043]
15.30 ► X '99 Vestflrðlr Bein
útsending. Samsent á lang-
bylgju. Umsjón: Bogi Ágústs-
son og Þröstur Emilsson. (7:8)
[54482]
17.00 ► X ’99 Suöurland Bein
útsending. Samsent á lang-
bylgju. Umsjón: Logi Berg-
mann Eiðsson og Þröstur
EmiJsson. (8:8) [40289]
18.30 ► Táknmálsfréttlr [44442]
18.35 ► Slgurliöld Þýsk barna-
mynd frá 1998. [314227]
18.50 ► Þyrnlrót (Törn Rut) ísl.
tal. (e) (1:13) [1460482]
19.00 ► Gelmferðin (40:52) [8802]
20.00 ► Fréttir, íþróttlr
og veður [80444]
20.40 ► Vísindi í verki - Lífs úr
jörð Fjallað er um þær merku
upplýsingar um forsögu okkar
og menningarheim Norður-
landabúa sem er að finna í ís-
lenskri jörð. Umsjón: Ari
Trausti Guðmundsson. [297937]
21.10 ► X '99 - Tæpitungulaust
Margrét Frímannsdóttir, tals-
maður Samfylkingarinnar, situr
fyrir svörum. Samsent á Rás 2.
Umsjón: Bogi Agústsson og
Þröstur Emilsson. [464821]
21.55 ► Helgarsportiö [416507]
22.20 ► Einkasamtöl (Enskilda
samtal) Norræn sjónvarpsmynd
frá 1996. Aðalhlutverk: Pernilla
August, Max von Sydow o.fl.
(1:2) [6873735]
24.00 ► Markaregn [61131]
00.40 ► Útvarpsfréttir [1862999]
00.50 ► Skjálelkurlnn
09.00 ► Fíllinn Nellí [72260]
09.05 ► Finnur og Fróði
[5316668]
09.20 ► Sögur úr Broca stræti
[8366983]
09.35 ► össi og Ylfa [8191376]
10.00 ► Donkí Kong [64227]
10.25 ► Skólalíf [5698005]
10.45 ► Dagbókln hans Dúa
[7733956]
11.10 ► Týnda borgln [2685531]
11.35 ► Krakkarnlr í Kapútar
(Sky Ti-ackers) (1:26) (e)
[2609111]
12.00 ► Sjónvarpskringlan
[2685]
12.30 ► NBA leikur vikunnar
[393550]
14.00 ► ítalski boltlnn Udinese
- Lazio. Bein útsending. [589395]
16.00 ► Mótorsport 1999
[3408005]
16.35 ► Fiskisagan flýgur (The
Talk of the Town) ★★★★ Aðal-
hlutverk: Jean Arthur, Cary
Grant og Ronald Colman. 1942.
[2334227]
18.30 ► Glæstar vonir [6840]
19.00 ► 19»20 [55]
19.30 ► Fréttir [11395]
19.55 ► Hólmganga Bein út-
sending frá kappræðum for-
svarsmanna Islenskrar erfða-
greiningar og Mannverndar um
gagnagrunn á heilbrigðissviði.
[7664258]
21.05 ► 60 mínútur [8670550]
22.00 ► Frú Brown (Mrs.
Brown) ★★★ Viktoría drottn-
ing er harmi slegin eftir andlát
Alberts prins og dregur sig í
hlé frá opinberum vettvangi.
Aðalhlutverk: Judi Dench og
Billy Connolly. 1997. [969111]
23.45 ► Kryddlegln hjörtu
(Como Agua Para Chocolata)
★★★ Aðalhlutverk: Lumi Ca-
vazos, Marco Leonardi og Reg-
ina Torne. 1992. [2843598]
01.05 ► Dagskrárlok
14.45 ► Enski boltinn Arsenal
og Derby County. Bein útsend-
ing. [2298821]
17.00 ► Golfmót í Evrópu [95937]
18.00 ► ítölsku mörkin [8821]
18.30 ► Goif - konungleg
skemmtun (Golf and aII its
glory) (3:6) [90482]
19.30 ► NBA - leikur vikunnar
San Antonio Spurs - Utah Jazz.
Bein útsending. [5321753]
21.50 ► ítalski boltinn AC Mil-
an - Sampdoria. [9848395]
23.40 ► Ráðgátur (X-Files)
(24:48) [9361111]
00.25 ► Á flótta (Flight From
Justice) Sakamálamynd 1993.
Stranglega bönnuð börnum.
[4034932]
02.00 ► Dagskrárlok og skjá-
leikur
OtVIEGA
09.00 ► Barnadagskrá
[82089937]
14.00 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn [435395]
14.30 ► Líf í Orðinu [443314]
15.00 ► Boðskapur Central
Baptlst kirkjunnar [444043]
15.30 ► Náð tll þjóðanna með
Pat Francis. [414802]
16.00 ► Frelsiskalliö [415531]
16.30 ► Nýr sigurdagur [874260]
17.00 ► Samverustund [273598]
18.30 ► Elím [856636]
18.45 ► Bellevers Christian
Feliowship [217258]
19.15 ► Blandað efnl [2703753]
19.30 ► Náð til þjóðanna með
Pat Francis. [703173]
20.00 ► 700 klúbburinn [733314]
20.30 ► Vonarijós Bein útsend-
ing. [145395]
22.00 ► Boöskapur Central
Baptlst kirkjunnar [713550]
22.30 ► Lofld Drottin
06.00 ► Brostu (Smile) ★★★'/2
[9992173]
08.00 ► Greifynjan Angelique
1964. [9912937]
10.00 ► Herra Jekyll og frú
Hyde [3421227]
12.00 ► Brostu (e) [118821]
14.00 ► Greifynjan Angellque
(e) [589395]
16.00 ► Herra Jekyll og frú
Hyde (e) [569531]
18.00 ► Skjólstædingar ungfrú
Eversl997. [930005]
20.00 ► Undir fölsku flaggi
1997. Stranglega bönnuð börn-
um. [27111]
22.00 ► Skrautfuglinn Strang-
lega bönnuð börnum. [14647]
24.00 ► Skjólstæðingar ungfrú
Evers (e) [597970]
02.00 ► Undfr fölsku flaggi (e)
Stranglega bönnuð börnum.
[6164390]
04.00 ► Skrautfugiinn (e)
Stranglega bönnuð börnum.
[6184154]
SKJAR 1
12.00 ► Með hausverk um
helgar (e) [73306482]
15.00 ► Frá tónleikum í Há-
skólabíói Bein útsending.
[36892181]
18.00 ► Já forsætisráðherra
[1806550]
19.05 ► Svarta naðran [663753]
19.35 ► Bottom [413050]
20.05 ► Dagskrárhié
20.30 ► David Letterman (e)
[69598]
21.30 ► Óvænt endalok [88024]
22.05 ► Blóðgjafafélag íslands
[196686]
22.30 ► Twln Peaks (e) (1)
[49734]
23.30 ► Dagskrárlok
SPARITILBOB
x
•X
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Næturvaktin. Guðni Már
Henningsson stendur vaktina.
2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir,
veður, færð og flugsamgöngur.
6.45 Veðurfregnir. 6.05 Morg-
untónar. 8.07 Saltfiskur með
sultu. Umsjón: Anna Pálína Áma-
dóttir. (e) 9.03 Svipmynd. Um-
sjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku. 13.00 Sunnu-
dagslærið. Umsjón: Auður Har-
alds og Kolbrún Bergþórsdóttir.
15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón:
Kristján Þorvaldsson. 16.08
Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson. 18.00 Isnálin. Ás-
geir Tómasson ræðir við tónlistar-
mann vikunnar. 19.30 Milli steins
og sleggju. Tónlist. 20.30 Kvöld-
tónar. 22.10 Tengja. Heimstónlist
og þjóðlagarokk. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Milli mjalta og messu. Um-
sjón: Anna Kristine Magnúsdóttir.
11.00 Vikuúrvalið. Leikin brot úr
Þjóðbraut og Morgunþáttum lið-
innar viku. Umsjón: Albert Ágústs-
son. 12.15 Fréttavikan. Hring-
borðsumræður um helstu atburði
liðinnar viku. Umsjón: Steingrímur
Ólafsson og Þór Jónsson. 13.00
Helgarstuð með Hemma. 15.00
Bara það besta. Umsjón: Ragnar
Páll ólafsson. 17.00 Pokahomið.
Spjallþáttur á léttu nótunum. ís-
lensk tónlist í bland við sveita-
tóna. Umsjón: Bjöm Jr. Friðbjöms-
son. 20.00 Embla. Þáttur um
konur og kvennabaráttu fyrir konur
og karla. 22.00 Þátturinn þinn.
Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Nætur-
vaktin. Fréttln 10,12,19.30.
STJARNAN FM 102,2
12.15 Tónlistarfréttir í tali og tón-
um. 13.00 Bítlaþátturinn. 18.00
Plata vikunnar. Fréttír kl. 12.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Tónlist allan sólarhringinn.
LINDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundln 10.30,16.30,
22.30.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talað mál allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-HD FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5
07.05 Fréttaauki. Þáttur i umsjá frétta-
stofu Útvarps. (e)
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Úlfar Guð-
mundsson, prófastur á Eyrarbakka flyt-
ur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
09.03 Stundarkom í dúr og moil. Þáttur
Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarp-
að eftir miðnætti)
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Horflnn heimur: Aldamótin 1900.
Aldarfarslýsing landsmálablaðanna. Tí-
undi og síðasti þáttur. Umsjón: Þórunn
Valdimarsdóttir. Lesari: Haraldur Jóns-
son. Menningarsjóður útvarpsstöðva
styrkti gerð þáttarins.
11.00 Guðsþjónusta í Frikirkjunni í
Hafnarfirði. Séra Einar Eyjólfsson pré-
dikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið, í heimsókn hjá
Tómasi Má. Höfundur og leikstjóri: Þór-
arinn Eyfjörð. Leikendur: Elva Ósk
Ólafsdóttir, Pétur Einarsson, Halldóra
Björnsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Vig-
dís Gunnarsdóttir, Ólafur Darri Ólafs-
son og Felix Bergsson.
15.00 Úr fórum fortíðar. Sögur af Fróni
og sjaldheyrð tónlist sunnan úr heimi.
Umsjón: Kjartan Óskarsson og Kristján
Þ. Stephensen.
16.08 Fimmtíu mínútur Umsjón: Stefán
Jökulsson.
17.00 Sunnudagstónleikar. Hijóðritun
frá tónleikum Finns Bjarnasonar,
barftónstöngvara og Arnar Magnússon-
ar, píanóleikara á Myrkum músíkdög-
um 13. janúar sl. Á efnisskrá: Sönglög
eftir Jón Leifs. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Veðurfregnir.
19.45 Kvöldtónar.
20.00 Hljóðritasafnið. Forleikur og fúga
um nafnið Bach eftir Þórarin Jónsson.
Björn Ólafsson leikur á fiðlu. Píanó-
konsert í G-dúr eftir Maurice Ravel.
Miklós Dalmay leikur með Sinfóníu-
hljómsveit fslands; Andrew Massey
stjórnar. Sönglög eftir Jón Þórarinsson.
Auður Gunnarsdóttir syngur, Jónas Ingi-
mundarson leikur á píanó.
21.00 Lesið fyrir þjóðina. (Lestrar liðinn-
ar viku)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Þorsteinn Haralds-
son flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigrfður Steph-
ensen.(e)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur
Knúts R. Magnússonar. (e)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum
til morguns.
FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRLIT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
YMSAR STÖÐVAR
AKSJÓN
18.15 Korter í vikulok Samantekt á efni
síðustu viku.
Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15,
20.45.
21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþátt-
ur, umsjón: Ragnar Gunnarsson. Gestur.
Bubbi Morthens.
ANIMAL PLANET
6.00 Animal Doctor. 7.25 Absolutely
Animals. 8.20 Hollywood Safari: Dreams
(Part Two). 9.15 The New Adventures Of
Black Beauty. 10.10 Nature’s Babies:
Marsupials. 11.05 Wildest Australia.
12.00 Hollywood Safari: Dude Ranch.
13.00 Hollywood Safari: Rites Of Passa-
ge. 14.00 The New Adventures Of Black
Beauty. 15.00 Animal Doctor. 16.00
Good Dog U: Table Manners. 16.30
Good Dog U: Barking Dog. 17.00 Zoo
Chronicies. 18.00 The Crocodile Hunter -
Part 1. 18.30 The Crocodile Hunter - Part
2 - No Tx. 19.00 The Creatures Of The
Full Moon. 20.00 New Series Living
Europe. 21.00 Premiere Selous - The
Forgotten Eden. 22.00 Living Europe:
Arctic - Land Of lce And Snow. 23.00
Emergency Vets.
COMPUTER CHANNEL
16.00 Blue Chip. 17.00 HYPERLINK
mailto: St@art St@art up. 17.30 Global
Village. 18.00 Dagskrárlok.
HALLMARK
6.20 A Christmas Memory. 7.50 A
Fatherís Homecoming. 9.30 The Old Man
and the Sea. 11.05 Change of Heart.
12.40 Getting Out. 14.10 For Love and
Glory. 15.45 Nothing Sacred. 17.00
Holiday in Your Heart. 18.30 National
Lampoon’s Attack of the 5’2“ Women.
19.55 Nightscream. 21.25 Coded
Hostile. 22.45 The Gifted One. 0.20 Isa-
bel’s Choice. 1.55 Money, Power and
Murder. 3.30 Assault and Matrimony.
CARTOON NETWORK
4.00 Scooby-Doo Weekender.
BBC PRIME
4.00 Leaming from the OU: Classical
Sculpture and the Enlightenment. 4.30
Leaming from the OU: Women in Science
and Technology. 5.00 Tmmpton. 5.15
Mop and Smiff. 5.30 Monty. 5.35 Pla-
ydays. 5.55 Playdays. 6.15 Blue Peter.
6.40 Smart. 7.05 The Lowdown. 7.30
Top of the Pops. 8.00 Songs of Praise.
8.30 Style Challenge. 9.00 Ready, Stea-
dy, Cook. 9.30 Gardeners’ Worid. 10.00
Ground Force. 10.30 Geoff Hamilton’s
Paradise Gardens. 11.00 Style Challenge.
11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00
Incredible Joumeys. 12.30 Classic
EastEnders Omnibus. 13.30 The Good Li-
fe. 14.00 Waiting for God. 14.30
Tmmpton. 14.45 Run the Risk. 15.05
Smart. 15.30 The Great Antiques Hunt
16.10 Antiques Roadshow. 17.00 The
House of Eiiotl 17.50 Disaster. 18.20
Clive Anderson: Our Man in.. 19.00
Ground Force. 19.30 Parkinson. 20.30
Doctor Who: The Movie. 22.00 The Life-
boat. 23.00 Leaming for Pleasure: Ros-
emary Conley. 23.30 Leaming English.
24.00 Leaming Languages: Quinze
Minutes. 0.15 Leaming Languages: Qu-
inze Minutes Plus. 0.30 Leaming Langu-
ages: Quinze Minutes Plus. 0.45 Leaming
Languages. 1.00 Leaming for Business:
20 Steps to Better Management. 1.30
Leaming for Business: 20 Steps to Better
Management. 2.00 Leaming from the OU:
Frederick the Great and Sans Souci. 2.30
Leaming from the OU: Changes in Rural
Society. 3.30 Leaming from the OU: Ven-
ice and Antwerp - Forms of Religion.
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Extreme Earth. 11.00 Nature’s
Nightmares. 12.00 Natural Bom Killers.
13.00 Beyond the Clouds. 14.00 Myster-
ious World. 15.00 The Drifting Museum.
16.00 Nature’s Nightmares. 17.00
Beyond the Clouds. 18.00 Snake Night.
21.00 Giants in a Shrinking World.
21.30 Cape Followers. 22.00 The Four
Seasons of the Stag. 22.30 Fowl Water.
23.00 Voyager. 24.00 Snake Night. 1.00
Giants in a Shrinking Worid. 1.30 Cape
Followers. 2.00 The Four Seasons of the
Stag. 2.30 Fowl Water. 3.00 Voyager.
4.00 Dagskráriok.
DISCOVERY
15.00 Test Flights. 16.00 Extreme
Machines. 17.00 Ultimate Guide. 18.00
Crocodile Hunter. 18.30 Crocodile Hunt-
er. 19.00 Mysteries of the Unexplained.
20.00 Discovery Showcase. 22.00 Se-
arching for Lost Worids. 23.00 Medical
Detectives. 24.00 Justice Rles.
MTV
4.00 Kickstart. 8.00 European Top 20.
9.00 Roxette’s Greatest Hits Weekend.
14.00 Hitlist UK. 16.00 News. 16.30
Say What. 17.00 So 90’s. 18.00 Most
Selected. 19.00 Data Videos. 19.30
Fanatic. 20.00 MTV Live. 20.30 Beastie
Boys on the Road. 21.00 Beastie Boys
Live. 22.00 Beastiography. 24.00 Music
Mix. 2.00 Night Videos.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
4.00 News. 4.30 News Update/Global Vi-
ew. 5.00 News. 5.30 World Business.
6.00 News. 6.30 Spoit 7.00 News. 7.30
Worid Beat. 8.00 News. 8.30 News Upda-
te/The Artclub. 9.00 News. 9.30 Sport
10.00 News. 10.30 Earth Matters. 11.00
News. 11.30 Diplomatic License. 12.00
News Upd/World Report. 12.30 Worid
Report. 13.00 News. 13.30 Inside
Europe. 14.00 News. 14.30 Sport. 15.00
News. 15.30 This Week in the NBA.
16.00 Late Edition. 16.30 Late Edition.
17.00 News. 17.30 Business Unusual.
18.00 Perspectives. 18.30 Inside Europe.
19.00 News. 19.30 Pinnacle Europe.
20.00 News. 20.30 Best of Insight. 21.00
News. 21.30 Sport. 22.00 Worid View.
22.30 Style. 23.00 The Worid Today.
23.30 World Beat. 24.00 News. 0.15 Asi-
an Edition. 0.30 Science & Technology.
I. 00 The Worid Today. 1.30 The Artclub.
2.00 NewsStand/CNN & TIME. 3.00
News. 3.30 This Week in the NBA.
TNT
20.00 Cat on a Hot Tin Roof. 22.15 The
Cincinnati Kid. 0.15 The Last Run. 2.00
Cat on a Hot Tin Roof.
THE TRAVEL CHANNEL
7.00 A Fork in the Road. 7.30 The Flavo-
urs of France. 8.00 Ridge Riders. 8.30
Judi & Gareth Go Wild. 9.00 Swiss
Railway Joumeys. 10.00 Widlake’s Way.
II. 00 Voyage. 11.30 Adventure Travels.
12.00 Wet & Wild. 12.30 The Food
Lovers’ Guide to Australia. 13.00 Gather-
ings and Celebrations. 13.30 Aspects of
Life. 14.00 An Aerial Tour of Britain.
15.00 Bligh of the Bounty. 16.00 Voya-
ge. 16.30 Holiday Maker. 17.00 The
Food Lovers’ Guide to Australia. 17.30
Aspects of Life. 18.00 Swiss Railway Jo-
umeys. 19.00 A Fork in the Road. 19.30
Wet & Wild. 20.00 Bligh of the Bounty.
21.00 The Flavours of France. 21.30
Holiday Maker. 22.00 The People and
Places of Africa. 22.30 Adventure Tra-
vels. 23.00 Dagskrárlok.
CNBC
6.00 Randy Morrison. 6.30 Cottonwood
Christian Centre. 7.00 Hour of Power.
8.00 US Squawk Box. 8.30 Europe This
Week. 9.30 Asia This Week. 10.00
Sports. 12.00 Sports. 14.00 US Squawk
Box. 14.30 Challenging Asia. 15.00
Europe This Week. 16.00 Meet the Press.
17.00 Time and Again. 18.00 Dateline.
19.00 Tonight Show with Jay Leno. 20.00
Late Night With Conan O’Brien. 21.00
Sports. 23.00 Breakfast Briefing. 24.00
Asia Squawk Box. 1.30 US Squawk Box.
2.00 Trading Day. 4.00 Europe Today.
5.30 Market Watch.
EUROSPORT
6.30 Vélhjóalkeppni. 7.30 Superbike.
9.00 Formula 3000.10.30 Supertike.
12.00 Knattspyma. 13.00 Tennis. 14.30
Superbike. 15.30 Sidecar. 16.30 Cart-
kappakstur. 18.30 Bifhjólatorfæra.
20.00 Hnefaleikar. 21.00 íþróttafréttir.
21.15 Tennis. 22.30 Súmó-glíma.
23.30 Dagskrárlok.
VH-1
5.00 Breakfast in Bed. 8.00 Pop-up Vid-
eo. 9.00 Something for the Weekend.
11.00 VHl Honours. 12.00 Greatest Hits
of.. Michael Jackson. 12.30 Pop Up Vid-
eo. 13.00 The Clare Grogan Show.
14.00 Talk Music. 14.30 VHl to One:
Bon Jovi. 15.00 VHl Divas ‘99.17.00
Storytellers Elton John. 18.00 The
Beautiful South Live at Vhl. 19.00 The
Album Chart Show. 20.00 The Kate &
Jono Show. 21.00 Behind the Music -
Madonna. 22.30 The Best of Live at Vhl.
23.00 VHl Honours. 24.00 Pop Up Vid-
eo. 0.30 Behind the Music - The Culture
Club Reunion. 1.00 How Was It for You?
- Ub40’s Brian Travers. 2.00 Behind the
Music - Bette Midler. 2.30 Late Shift.
Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Brelðbandið VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, M7V, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðbandinu stöðvamar: ARD: þýska rík-
issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska rikissjónvarpið, TV5: frönsk
menningarstöð.