Morgunblaðið - 01.05.1999, Síða 88

Morgunblaðið - 01.05.1999, Síða 88
338 LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Hljóðbúðingur í Tilraunaeldhúsinu Undanfarnar vikur hafa tónlistarmenn úr ólíkum áttum leitt saman hesta sína í Tilraunaeldhúsinu í Kaffí Thomsen. Kristín Björk Kristjánsdóttir segir frá eldamennskunni. "* UNDANFARIN þrjú mánudags- kvöld hefur nágrönnum í Hafn- arstrætinu þótt berast einkenni- legur hávaði út um kjallara- glugga Kaffis Thomsens. Það er Tilraunaeldhúsið sem hefur stað- ið fyrir óhljóðunum og munu kokkar þess elda lokatóninn í bili næstkomandi mánudags- kvöld. Hugmyndin með þessari fyrstu tónleikaröð Tilraunaeldhússins er að leika með nýjar samsetn- ingar af tónlistarfólki sem yfir- leitt hefur aldrei unnið saman áður og er gjarnan svo ólíklegt til samstarfs að þriðja aðila þarf til að splæsa fólkið saman. Hver hefur ekki misst sig út í það á tónleikum með einhverri hljóm- sveit að spá í það hversu gaman væri að sjá bassaleikarann spila með trommaranum í hinu band- inu og söngkonunni í næsta húsi. Svona vangveltur verða að veru- leika í eldhúsinu. Ekki aðeins fólk úr ólfkum hljómsveitum, heldur líka af annarri kynslóð og í allt öðrum tónlistarpælingum. Það hefur því verið ansi fróðlegt að fylgjast með samrunanum undanfarin þijú kvöld og ýmsir þar á ferð sem gaman væri að sjá vinna meira saman. Utvarpið hefur verið að taka eldamennsk- una upp og mun gera fjóra þætti um röðina, einn um hvert kvöld. Það eru það skemmtilegar sam- suður á ferðinni að vel er mögu- legt að eitthvað af þeim eða allt verði gefið út. Fyrsta kvöldið, hinn 12. apríl, skelltu sér í pottinn Hilmar Jens- son, Pétur Hallgrímsson blöðrugítarleikari, Steini Plastik og Biogen og úr varð eins konar gítar/raf hljóðbúðingur. Veislan hófst með hljóðskúlptúrum bæði úr ofurhávaðadeildinni og þeirri svífandi mjúku og endaði með stuði. Þetta var kvöldið sem DJ Pabbi Stáltá endurhljóðblandaði John Cage og Eyjólf Kristjáns- son í fyrsta og síðasta sinn í tón- Iistarsögunni. Annað kvöldið, 19. apríl, lék Islenski hljóðmúrinn tónlist úr saxófónhljóðum ein- göngu af stakri snilld og Bibbi Curver og Helgi Svavar úr Funkmaster 2000 sköðuðu heyrn viðstaddra varanlega með gít- ar/trommu spuna. 12 tóna Jói lék eðaldrunur af geislaspilur- um. Síðastliðið mánudagskvöld voru svo næstsíðustu eldhúsleik- arnir. Kúrekarnir Viddi og Doddi úr Kvaríett Ó. Jónsson og Grjóna hrærðu þá í tertu með Tenu Palmer djassstelpu og Kjartani Valdimarssyni píanó- leikara. Ut kom töffarastuð og kúrekadjass af bestu sort. Af þeim tóku við Purpuri sem sam- anstendur af Matta Hemstock, Jónsa úr Sigur Rós, Jóa Lhooq- strák og Strengjakvartettnum Anima. Margir eru enn að taka hjartalyfin sín eftir það atriði. Paul Lydon sá um að skapa heimilislega stemmningu fyrir og á milli atriða. Næstkomandi mánudagskvöld kl. 21.30 lýkur svo tónleikaröð- inni með lokahátíð Tilraunaeld- hússins. Þá koma fram dúllu- rokkararnir í Múm & Músíkvat- ur, Vindva mei og Spúnk sem mun hrista stél sín með Böðvari, Daða Jagúar og Óla Birni úr Kanada. Magga Stína ætlar svo að steikja nokkrar góðar skífur fyrir gesti og hangandi. Það verður sem sagt margt DAGSKRÁ sjónvarps á íslandi, einkum ríkissjónvarpsins, virðist á stundum vera með öllu stjórnlaus, svo hlutfallalaust er efnisvalið og tilviljanakennt. Það er í tísku nú um stundir þar á bæ að gefa út dagskrá, sem af tómum þegnskap er prentuð í dagblöðum og auk þess gefin út sérprentuð og dreift ókeypis meðal almennings eins og guðsorði 20. aldar. Þessi dagskrá er lík- ust landakorti í hemaði, þar sem innrásarherir sækja fram af minnsta tilefni, vinna sína miklu sigra á almannatækinu sjón- varpi og útbía landakortið með breytingum og hrafnasparki ýmis- konar, sem bendir til þess að sigur- vegararnir hafi ekki orðið læsir í skólum. Við höfum nefnilega ekk- ert tryggt landakort yfir dagskrá ríkissjónvarpsins, þótt það sé sí- fellt að gefa út dagskrá og láta mikinn. Um síðustu helgi var allt eins og um fyrri helgi; ekkert nema boltaleikir í dagskránni, að við- bættu því meistarastykki, að mánudagsdagskráin var líka lögð um organdi snilldina í eldhúsinu á mánudagskvöld og alveg ómögulegt að missa af þessum tímamótum í reykvísku tónleika- haldi. Slík rífandi stemmning hefur myndast í Tilraunaeldhúsinu að að mestu undir boltann, en í stað- inn ýtt út margkynntum þætti um Kalda stríðið. Vitsmunaljósin á rík- issjónvarpinu telja þá þætti svo ómerkilega, að þetta er í annað sinn sem þeir fella sýningu á þeim niður og var þetta þó ekki nema 9. þáttur af 24. Ólæsir menn eru alltaf á móti sögu, en bjóðist ein- hverjum að leika eins og krakki með bolta verður allt að víkja. Þrátt fyrir það að Sýn er látin taka mesta þung- ann af boltaleikjum vikunnar hefur stöðin samt tíma til að sýna ýmsa þætti, sem teljast vera sæmilegir tímaþjófar annað veifið. Telja má þáttinn Truflaða tilveru, sem er teiknimynd, til þess flokks og einnig Jerry Springer-þáttinn. Báðir þessir þættir eru þeirrar náttúru að sumt fólk myndi ekki við það kannast að það horfði á þá. í síðasta þætti truflaðrar tilveru var meðal annars fjallað um hund, sem var samkynhneigður, en það er varla þorandi að fjalla meira um það mál hér á landi, vegna þess að til stendur að fara í gang með aðra tónleikaröð í júní. Þeir sem eru spenntir fyrir að elda í næstu röð eru hvattir til að koma við hjá kokkunum á mánudagskvöldið og láta í sér heyra. þessi hneigð virðist njóta extra réttar alveg utan við tungumálið. Kynhneigðai-mál ýmiskonar eru vaxandi þáttur í myndagerð vestra og koma hundar þar nokkuð við sögu svo ti-ufluð tilvera er bara í tískunni. I Jerry Springer-þættin- um eru svo ástamál fólks á döfinni, skrautleg mjög, framhjáhald og kæmmál og er sorglegt upp á að horfa, hve mannveran leggst stundum lágt. En það er mikið sungið Jerry Springer til dýrðar í lok hvers þáttar og lýsa langreistir áheyrendur fógnuði sínum yfir að hafa náð fundi hans. Það sem markverðast var að sjá í síðustu viku var gænlensk/dönsk kvikmynd á ríkisrásinni, sem ein- hverra hluta vegna slapp við að verða fyrir boltanum. Hún hét Hjarta ljóssins og var merkileg út- tekt á því hvað það er að vera Grænlendingur í dag. Aðalhlutverk leikur Rasmus Lyberth og gerir það vel, einnig aðrir leikarar, sem flestir eru grænlenskir. Þetta mun vera fyi-sta myndin sem gerð er á grænlensku. Áf því tilefni kemur upp í hugann að við mættum gefa meiri gaum að því hvað er að ger- ast vestan við sundið, sem er ekki breiðara en það, að ekki þarf langt að fara í vestur á bátum til að sjá til granna okkar. Það er eins og með aðra sagn- fræði á Islandi, að enginn veit hvað af Islendingum varð, sem byggðu Grænland í fimm aldir eftir að Ei- ríkur rauði fann landið og skírði. Þeir hurfu bara og eru þó Skræl- ingjar ólíklegir manndrápsmenn nema þeir séu viti sínu fjær af brennivíni, sem er seinni tíma mjöður. Aftur á móti þykist sagn- fræðin hér hafa fundið verka- mannabústaði frá landnámsöld í Hrafnkelsdal af því það er ritúalið í dag. Grænlendingar þjást af því að vera fámennir og vita ekki á stund- um hvort þeir eiga að vera Danir eða Grænlendingar. Þeir eru komnir um langan veg frá Asíu í heim snævarins og kulda, hvítir á hörund með bláleitan blett á mjó- hryggnum, eins og Japanir en verða síðan gulleitir eins og þeir með eilítinn bláleitan blæ á húð- inni. Portúgalar telja sig hafa bjargað íslendingum frá kulda og hungi-i á Grænlandi á fimmtándu öld og flutt þá í sólina á Tenerife. Það hefur þá verið fyrsta Kanarí- eyjaferð Islendinga. Indriði G. Þorsteinsson Heilsubdtar dansleikur eftir skemmtidagskrá Ladda og sjiikialiðanna Radisson SAS SagaHotel Reykjavík >aga Klass leikurfyrir dansi frákL 23.30 íkvölA Söngvarar: Sigriín Eva Ármannsddttir og Reynir Guðmundsson _________Mimishar__________ Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson slá á léttari ndtur á Mfmisbar 9{ceturgaíinn Smiðjuvegi 14, ‘Kópavofii, sími 587 6080 í kvöld sjá hinir eldhressu Gammel dansk um fjörið. Opió frá kl. 22—3. Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080 Dansleilcur í Ásgarði, Glæsibæ, sunnudagskvöld kl. 20. I Tilvistarkreppa í anorakk SJONVARPA LAUGARDEGI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.