Morgunblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 86
86 LAUGARDAGUR 1. MAÍ1999 MORGUNBLAÐIÐ fh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiii: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Aukasýning í kvöld lau. 1/5 allra síðasta sýning, uppselt. ■ SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Aukasýning á morgun sun. kl. 15 nokkur sæti laus — 8. sýn. fim. 6/5 kl. 20 örfá sæti laus — 9. sýn. lau. 8/5 kl. 20 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 13/5 — 11. sýn. mið. 19/5. Sfðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Aukasýning á morgun sun. kl. 20 nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 9/5 örfá sæti laus — 8. sýn. mið. 12/5 — 9. sýn. lau. 15/5 — 10. sýn. fim. 20/5. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 7/5 - fös. 14/5 - fös. 21/5. Sýnt á Litla sóiii kt. 20.00: 4 ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt í kvöld lau. örfá sæti laus — fös. 7/5 — fös. 14/5 — sun. 16/5 — fös. 21/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smiiaóerkstœii kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman I kvöld lau. uppselt — fös. 7/5 nokkur sæti laus — lau. 8/5 — sun. 9/5 kl. 15 — fim. 13/5 - fös. 14/5 - lau. 15/5 - sun. 16/5 - fim. 20/5 - fös. 21/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 3/5 kl. 20.30: AFRÍKUKVÖLD. Dans- og drumbusláttur, Ijóð og leiklist frá Afríku í Leikhús- kjailaranum. Miðasalan er opin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, miðvikudaqa—sunnudaaa kl. 13—20. Símapantanir frá Kl. lOvirkadaga. Sími 551 1200. ág0LElkFÉLAGlj|á REYKJAVÍKURl® 1897' 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14:00 eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 1/5, lau. 8/5, lau. 15/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Stóra svið kl. 20.00 STJÓRNLEYSINGI FERST HF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. 4. sýn lau. 1. maí, 5. sýn. lau. 8/5, 6. sýn. sun. 9/5, 7. sýn. mið. 12/5. Stóra svið kl. 20.00: U í Wttt eftir Marc Camoletti. 79. sýn. í kvöld fös. 30/4, örfá sæti laus, 80. sýn. fös. 7/5, 81. sýn. lau. 15/5. Litta svið kl. 20.00: FEGITRÐARDROTTNXNGIN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Lau. 1/5, lau. 8/5, lau. 14/5. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. 7> GAMANLEIKURINN HÓTELHEKLA í kvöld lau. 1. maí kl. 21 — Ath. allra síðasta sýning! — Ljúffengur kvöldverður á undan sýningu kl. 19.30 Kaffileikhúsið þakkar öllum gestum sínum fyrir samveruna í vetur. Lokað verður vegna breytinga í maí. Opnum í júní með spenn- andi sumardagskrál___ Miðapantanir ailan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim. —lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. f' • ■ ***' -ifei MÚLIIMIM JAZZKLÚBBUR í REYKJAVÍK ÁmngunkL 21:30 Möllerbræðurnir Carl og Jón leika á sitt hvort píanóið tónlist eftir siálfa sig og aðra. Birgir Bragason - bassi og Guðmundur Steingrímsson - trommur. Sunnudaginn 9. maí kl. 21:30 Stefán S. Stefánsson sun. 2/5 kl. 14 örfá sæti laus lau. 8/5 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 16/5 kl. 14 örfa sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrír sýningu Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju 7. maí kl. 20 Hljómsveitarstjóri: Anne Manson Kór: Schola Cantorum Einsöngvarar: Ingveldur Ýr Jónsdóttir Gunnar Guðbjörnsson Loftur Erlingsson Efnisskrá: Jón Leifs Dettifoss, Hekla, Þjóðhvöt, íslenskir söngdansar, __________Hafís_________ . Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla virka daga frá kl. 9 - 17 í síma 562 2255 www.sinfonia.is Tilboð til klúbbfélaga Landsbanka íslands hf. Varðan • Punktotilboð til Vörðufélaga í apríl og maí. • Glasgow fyrir 19.000 ferðapunkta. Gildistími fró og með 12. april lil og með 30. april. • Boston fyrir 25.000 ferðapunkta. Gildistími fró og með 12. apríl til og með 15. maí. • 30% afslóttur af miðaverði ó leikrilið Hellisbúinn. • 25% afslóttur af miðaverði ó leikritið Mýs & Menn sem sýnl er í Loflkostalonum. • 2 fyrir 1 ó allar sýningar Islenska dansflokksins. Mókollur/Sportklúbbur/Gengið • Afslóttur af tölvunómskeiðum hjó Framlíðarbörnum. • 25% afslóttur af óskrift timaritsins Lifandi Vísindi fyrstu 3 mónuðina og 10% eftir það ef greitt er með beingreiðslu. • Gengisfélagar fó 5% afslótt af nómskeiðum Eskimó model. Munið eftir Landsbankahloupinu sem fram fer 15. mai. Skróning i hlaupið fer fram fró og með 4. mai í öllum útibúum Londsbonka Islands hf. Ýmis önnur tilboð og afslætlir bjóðnst klúbb- félögum Londsbanka islnnds bf. sem finna mó ó heimnsiðu bankans, JT www.landsbanki.is ÆA i-jr.nrmTm Landsbankinn wpprpmoDiofráatii i9 lilj Leikfélagið jLeyndir draumar í Moguleikhœlnu vi<) Hlanm Herbergi 213 eftir Jökut JaVobsson. Sigurþör Albert Heimissmi. 7. svn. fii.s. 30/4 kl. 20.30 8. sýn, lrui. 1/6 kl. 204)0 9. svn. tau, 8/5 kl. 20.30 Síðasta sýn. lau. 22/S Miðasölusímí 552 0200 m wá MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur. Sunnud. 2. maí kl. 14.00. Síðasta sýning í Rvk. á leikárinu. A Renniverkstæðinu Akurevri sunnud. 9. maí kl. 13.00 og 15.00. FÓLK í FRÉTTUM Lewinsky í ítalskri kvikmynd? ►MONICA Lewinsky á í viðræð- um um að fara með aðalhlut- verk í ítalskri kvikmynd upp á mörg hundruð milljónir króna, að því er ítölsk dagblöð greindu frá á þriðjudag. Lærlingurinn fyrrverandi úr Hvíta húsinu, sem velti næstum sjálfum forsetanum úr valdastóli, er að íhuga að taka að sér aðalhlutverk í jólamynd sem fram- leidd yrði af ítalska fyrirtækinu Filmauro. Nokkur dagblöð hafa greint frá því að Lewinsky gæti þegar hafa skrifað undir samning við Filmauro fyrir offjár, en kvik- myndafyrirtækið er þekkt fyrir © Öperukvöld Útvarpsins Rás 1 íkvöld kl. 19.30 Wolfgang Amadeus Mozart Don Giovanni Hljóðritun frá sýningu Grand Théátre í Genf 17. febrúar sl. I aðalhlutverkum: Dmitri Hvorostovski og Gilles Cachemaille. Grand Théátre-kórinn og Suisse Romande-hljómsveitin. Armin Jordan stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is ítalskar gamanmyndir löðrandi í nekt og kynlífi. „Ég get því mið- ur ekki látið neitt uppi um þetta,“ sagði talsmaður fyrirtækisins. Dagblöð greindu frá því að fyrst hefði verið komið að máli við Lewin- sky af Filmauro þegar hún var að kynna bókina Saga Monicu á Italíu fyrr í mánuðinum. Lewinsky, sem er 25 ára, fyrir feng- ið gnótt tilboða frá kvikmynda- gerðarmönnum og útgefendum allt frá því fregnir bárust af sam- bandi hennar við Clinton. Bresk ljósblá sjónvarpsstöð bauð Lewinsky 70 milljónir króna fyrir að leika í nýrri þátta- röð sem lýsti sambandi hennar og Clintons í þaula. En Lewinsky hefur fram að þessu einskorðað sig við að gefa út æviminningar sínar og að veita örfá sjónvarps- viðtöl. Mðasala opin Irá 12-18 og Iram að sýningu sýiingartlaga. OpB trá 11 tyrr hádetfsteHwsið ROMMI - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 flm 6/5 nokkur sæti laus, sun 16/5 nokk- ur sæti laus Síðustu sýningar leikársins HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30 lau 1/5 uppsett, fös 7/5 örfá saeti laus, lau 8/5 nokkur sæti laus HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku -Aukasýningan fim 6/5 örfá sæti laus, fös.7/5 örfá sæti laus Sýningum fer fækkandi! DIMMALIMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16 Aukasýn. sun 2/5 örfá sæti laus, sun 9/5 allra síðasta sýning TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat tyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. hefst sala á eftirfarandi sýningar ... Miðvikudagur 12. maí kl: 20:00 Fimmtudagur (Uppst.dagur.) 13. maí kl: 20:00 Laugardagur 15. maí kl: 18:00 Sunnudagur 16. maí kl: 20:00 Föstudagur 21. maí kl: 20:00 Sunnudagur 23. mai kl: 20:00 Mánudagur (2. í Hvítas.) 24. maí kl: 18:00 Fimmtudaqur 27. maí kl: 20:00 Imiðaverð 1300.- KRONUR MIÐAPANTANIR I SIMA 551-1475 • SYNT IISLENSKU OPERUNNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.