Morgunblaðið - 01.05.1999, Side 86
86 LAUGARDAGUR 1. MAÍ1999
MORGUNBLAÐIÐ
fh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiii:
BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen
Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir.
Aukasýning í kvöld lau. 1/5 allra síðasta sýning, uppselt.
■ SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
Fvrri svnina:
BJARTUR — Landnámsmaður íslands
Aukasýning á morgun sun. kl. 15 nokkur sæti laus — 8. sýn. fim. 6/5 kl. 20
örfá sæti laus — 9. sýn. lau. 8/5 kl. 20 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 13/5
— 11. sýn. mið. 19/5.
Sfðari svninq:
ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið
Aukasýning á morgun sun. kl. 20 nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 9/5 örfá
sæti laus — 8. sýn. mið. 12/5 — 9. sýn. lau. 15/5 — 10. sýn. fim. 20/5.
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
Fös. 7/5 - fös. 14/5 - fös. 21/5.
Sýnt á Litla sóiii kt. 20.00:
4 ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
í kvöld lau. örfá sæti laus — fös. 7/5 — fös. 14/5 — sun. 16/5 — fös. 21/5. Ath.
ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst
Sýnt á Smiiaóerkstœii kt. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
I kvöld lau. uppselt — fös. 7/5 nokkur sæti laus — lau. 8/5 — sun. 9/5 kl. 15 —
fim. 13/5 - fös. 14/5 - lau. 15/5 - sun. 16/5 - fim. 20/5 - fös. 21/5. Ath. ekki
er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 3/5 kl. 20.30:
AFRÍKUKVÖLD. Dans- og drumbusláttur, Ijóð og leiklist frá Afríku í Leikhús-
kjailaranum.
Miðasalan er opin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18,
miðvikudaqa—sunnudaaa kl. 13—20.
Símapantanir frá Kl. lOvirkadaga. Sími 551 1200.
ág0LElkFÉLAGlj|á
REYKJAVÍKURl®
1897' 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
A SIÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið kl. 14:00
eftir Sir J.M. Barrie.
Lau. 1/5, lau. 8/5, lau. 15/5.
Síðustu sýningar á þessu leikári.
Stóra svið kl. 20.00
STJÓRNLEYSINGI
FERST HF SLYSFÖRUM
eftir Dario Fo.
4. sýn lau. 1. maí,
5. sýn. lau. 8/5,
6. sýn. sun. 9/5,
7. sýn. mið. 12/5.
Stóra svið kl. 20.00:
U í Wttt
eftir Marc Camoletti.
79. sýn. í kvöld fös. 30/4, örfá sæti
laus,
80. sýn. fös. 7/5,
81. sýn. lau. 15/5.
Litta svið kl. 20.00:
FEGITRÐARDROTTNXNGIN
FRÁ LÍNAKRI
eftir Martin McDonagh.
Lau. 1/5, lau. 8/5, lau. 14/5.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 12—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
7>
GAMANLEIKURINN
HÓTELHEKLA
í kvöld lau. 1. maí kl. 21
— Ath. allra síðasta sýning! —
Ljúffengur kvöldverður á
undan sýningu kl. 19.30
Kaffileikhúsið þakkar
öllum gestum sínum fyrir
samveruna í vetur.
Lokað verður vegna
breytinga í maí.
Opnum í júní með spenn-
andi sumardagskrál___
Miðapantanir ailan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasala fim. —lau. milli 16 og 19
og símgreiðslur alla virka daga.
f' • ■ ***' -ifei
MÚLIIMIM
JAZZKLÚBBUR í REYKJAVÍK
ÁmngunkL 21:30
Möllerbræðurnir Carl og Jón
leika á sitt hvort píanóið tónlist
eftir siálfa sig og aðra.
Birgir Bragason - bassi og
Guðmundur Steingrímsson - trommur.
Sunnudaginn 9. maí kl. 21:30
Stefán S. Stefánsson
sun. 2/5 kl. 14 örfá sæti laus
lau. 8/5 kl. 14 nokkur sæti laus
sun. 16/5 kl. 14 örfa sæti laus
Ósóttar pantanir seldar fyrír sýningu
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl.
10—18 og fram að sýningu sýningardaga
Miðapantanir allan sólarhringinn.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Hátíðartónleikar í
Hallgrímskirkju 7. maí kl. 20
Hljómsveitarstjóri:
Anne Manson
Kór: Schola Cantorum
Einsöngvarar:
Ingveldur Ýr Jónsdóttir
Gunnar Guðbjörnsson
Loftur Erlingsson
Efnisskrá: Jón Leifs
Dettifoss, Hekla,
Þjóðhvöt,
íslenskir söngdansar,
__________Hafís_________ .
Háskólabíó v/Hagatorg
Miðasala alla virka daga frá
kl. 9 - 17 í síma 562 2255
www.sinfonia.is
Tilboð til klúbbfélaga
Landsbanka íslands hf.
Varðan
• Punktotilboð til Vörðufélaga í apríl og maí.
• Glasgow fyrir 19.000 ferðapunkta. Gildistími
fró og með 12. april lil og með 30. april.
• Boston fyrir 25.000 ferðapunkta. Gildistími
fró og með 12. apríl til og með 15. maí.
• 30% afslóttur af miðaverði ó leikrilið Hellisbúinn.
• 25% afslóttur af miðaverði ó leikritið Mýs &
Menn sem sýnl er í Loflkostalonum.
• 2 fyrir 1 ó allar sýningar Islenska dansflokksins.
Mókollur/Sportklúbbur/Gengið
• Afslóttur af tölvunómskeiðum hjó
Framlíðarbörnum.
• 25% afslóttur af óskrift timaritsins Lifandi Vísindi
fyrstu 3 mónuðina og 10% eftir það ef greitt er
með beingreiðslu.
• Gengisfélagar fó 5% afslótt af nómskeiðum
Eskimó model.
Munið eftir Landsbankahloupinu sem fram fer 15.
mai. Skróning i hlaupið fer fram fró og með 4. mai í
öllum útibúum Londsbonka Islands hf.
Ýmis önnur tilboð og afslætlir bjóðnst klúbb-
félögum Londsbanka islnnds bf. sem finna mó ó
heimnsiðu bankans,
JT www.landsbanki.is
ÆA i-jr.nrmTm Landsbankinn wpprpmoDiofráatii i9
lilj
Leikfélagið
jLeyndir draumar
í Moguleikhœlnu vi<) Hlanm
Herbergi 213
eftir Jökut JaVobsson.
Sigurþör Albert Heimissmi.
7. svn. fii.s. 30/4 kl. 20.30
8. sýn, lrui. 1/6 kl. 204)0
9. svn. tau, 8/5 kl. 20.30
Síðasta sýn. lau. 22/S
Miðasölusímí 552 0200
m
wá
MÖGULEIKHÚSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
SNUÐRA
OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur.
Sunnud. 2. maí kl. 14.00.
Síðasta sýning í Rvk. á leikárinu.
A Renniverkstæðinu Akurevri
sunnud. 9. maí kl. 13.00 og 15.00.
FÓLK í FRÉTTUM
Lewinsky í ítalskri
kvikmynd?
►MONICA Lewinsky á í viðræð-
um um að fara með aðalhlut-
verk í ítalskri kvikmynd upp á
mörg hundruð milljónir
króna, að því er ítölsk
dagblöð greindu frá á
þriðjudag. Lærlingurinn
fyrrverandi úr Hvíta
húsinu, sem velti næstum
sjálfum forsetanum úr
valdastóli, er að íhuga að
taka að sér aðalhlutverk
í jólamynd sem fram-
leidd yrði af ítalska fyrirtækinu
Filmauro.
Nokkur dagblöð hafa greint
frá því að Lewinsky gæti þegar
hafa skrifað undir samning við
Filmauro fyrir offjár, en kvik-
myndafyrirtækið er þekkt fyrir
©
Öperukvöld Útvarpsins
Rás 1 íkvöld kl. 19.30
Wolfgang Amadeus Mozart
Don Giovanni
Hljóðritun
frá sýningu Grand Théátre í Genf
17. febrúar sl.
I aðalhlutverkum:
Dmitri Hvorostovski og
Gilles Cachemaille.
Grand Théátre-kórinn og Suisse
Romande-hljómsveitin.
Armin Jordan stjórnar.
Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á
vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is
ítalskar gamanmyndir löðrandi í
nekt og kynlífi. „Ég get því mið-
ur ekki látið neitt uppi um
þetta,“ sagði talsmaður
fyrirtækisins.
Dagblöð greindu frá
því að fyrst hefði verið
komið að máli við Lewin-
sky af Filmauro þegar
hún var að kynna bókina
Saga Monicu á Italíu fyrr
í mánuðinum. Lewinsky,
sem er 25 ára, fyrir feng-
ið gnótt tilboða frá kvikmynda-
gerðarmönnum og útgefendum
allt frá því fregnir bárust af sam-
bandi hennar við Clinton.
Bresk ljósblá sjónvarpsstöð
bauð Lewinsky 70 milljónir
króna fyrir að leika í nýrri þátta-
röð sem lýsti sambandi hennar
og Clintons í þaula. En Lewinsky
hefur fram að þessu einskorðað
sig við að gefa út æviminningar
sínar og að veita örfá sjónvarps-
viðtöl.
Mðasala opin Irá 12-18 og Iram að sýningu
sýiingartlaga. OpB trá 11 tyrr hádetfsteHwsið
ROMMI - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30
flm 6/5 nokkur sæti laus, sun 16/5 nokk-
ur sæti laus Síðustu sýningar leikársins
HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30
lau 1/5 uppsett, fös 7/5 örfá saeti laus, lau
8/5 nokkur sæti laus
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00
Leitum að ungri stúlku -Aukasýningan
fim 6/5 örfá sæti laus, fös.7/5 örfá sæti
laus Sýningum fer fækkandi!
DIMMALIMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16
Aukasýn. sun 2/5 örfá sæti laus,
sun 9/5 allra síðasta sýning
TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA!
20% afsláttur af mat tyrir leikhúsgesti í Iðnó.
Borðapantanir í síma 562 9700.
hefst sala á eftirfarandi sýningar ...
Miðvikudagur 12. maí kl: 20:00
Fimmtudagur (Uppst.dagur.) 13. maí kl: 20:00
Laugardagur 15. maí kl: 18:00
Sunnudagur 16. maí kl: 20:00
Föstudagur 21. maí kl: 20:00
Sunnudagur 23. mai kl: 20:00
Mánudagur (2. í Hvítas.) 24. maí kl: 18:00
Fimmtudaqur 27. maí kl: 20:00
Imiðaverð
1300.- KRONUR
MIÐAPANTANIR I SIMA 551-1475 • SYNT IISLENSKU OPERUNNI