Morgunblaðið - 26.05.1999, Page 36
36 MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MENNTUN
Margmiðlunarhönnun Næsta haust verður opnuð ný listnámsbraut í margmiðlunarhönnun í Borgarholtsskóla
í Reykjavík. María Hrönn Gunnarsdóttir frétti að þetta væri í fyrsta sinn sem íslensk ungmenni fá tækifæri til
—————————— - - ■ - 7 ' - '
að nema þessi fræði á einum og sama staðnum. A sama stað er einnig í boði nám við félagsþjónustubraut.
N ámsbraut í marg-
miðlunarhönnun
0 Góður undirbúningur fyrir listahá-
skóla eða aðra sértæka skóla.
0 Kennt verður í einum 32 manna bekk.
Tækja- og hugbúnaður er dýr.
Margmiðlunarhönnun er
skilgreint innan lista-
sviðs nýju námskrár-
innar ásamt myndlist,
almennri hönnun og listiðnhönn-
un,“ segir Hlynur Helgason, yfir-
maður námsbrautarinnar, og bætir
við að skólinn hafi fengið foiTnlegt
leyfi nú í mánuðinum til að bjóða
upp á þessa nýju námsleið.
Náminu er deilt niður á þrjú ár
og líkur því með listaframhalds-
skólaprófi. Þeir nemendur sem
áhuga hafa geta hæglega bætt við
sig eins árs bóknámi þar sem þeir
leggðu stund á almennar náms-
greinar og tækju að því loknu stúd-
entspróf. Námið í margmiðlunar-
hönnuninni veitir ekki almenn rétt-
indi inn í háskóla heldur sértæk
réttindi inn í listaháskóla og aðra
sérskóla þar sem margmiðlun eða
sérgreinar innan hennar eru
kenndar. Námið myndi t.d., að
sögn Hlyns, nýtast vel sem undir-
búningur fyrir nám í grafískri
hönnun, ljósmyndun og kvik-
myndagerð auk margmiðlunarinn-
ar.
Fjölbreytt viðfangsefni
Margmiðlunamámið skiptist í al-
mennan kjama sem nemendur
taka með nemendum annarra
brauta, fóg þar sem listir og menn-
ing em kenndar, sjónlistir og að
lokum sérgreinar margmiðlunar-
hönnunar. Sérgreinamar skiptast í
verklega áfanga, bóklega áfanga og
frjálst val. Markmiðið er að veita
nemendum almenna undirstöðu í
skilningi á menningu, listum og
tjáningarmöguleikum mannsins,
undirstöðu teikningar, lita- og
formfræði og merkingar og mark-
aðsfræði. Þá verður fjallað um
miðlana í sögulegu samhengi og út
frá virkni þeirra í samfélaginu. í
verklega hluta námsins kljást nem-
endur við tæknina með gagnrýnið
GARÐSLÖNGUR
SLÖNGUTENGI
GARÐÚÐARAR
ÚÐAKÚTAR
ÞÓR HF
Reykjavík - Akuroyri
Reykjavík: Ármúta 11 -Sími 568-1500
Akureyri: Lónsbakka - Simi 461-1070
viðhorf til miðlanna og þess efnis
sem flutt er um þá að leiðarljósi,
eins og segir í bæklingi sem nýbúið
er að prenta um námið. I þessum
hluta námsins geta nemendur
hvort heldur sem er sérhæft sig
innan ákveðins sviðs margmiðlun-
arinnar eða aflað sér þekkingar á
þeim öllum. „Við reiknum með að
þeir nemendur sem vilja sérhæfa
sig geti farið í fyrirtæki og fengið
þar bæði aðstoð og gagnrýni. Þar
fá þeir einnig að kynnast iðnaðar-
tækjum sem eru auðvitað mun
stærri en þau sem við verðum
með,“ segir Hlynur.
Nemendur af öðrum námsbraut-
um geta tekið allt að 24 einingum í
valáfanga innan margmiðlunar-
hönnunar en 140 einingar þarf til
stúdentsprófs.
Hlynur segir að þekking og
fæmi í félagfræði, ensku, raun-
greinum og skapandi hugsun komi
nemendum vel en að af hálfu skól-
ans sé lögð á það áhersla að nem-
endumir séu ólíkir og hafi fjöl-
breyttan bakgrunn.
AUKIN samskipti þjóða á öllum
sviðum gera vaxandi kröfur til
kunnáttu og hæfni í erlendum mál-
um. Samkeppnisstaða Islendinga
jafnt innan lands sem utan ræðst
m.a. af því, hve vel við erum í stakk
búin að koma íslenskum afurðum og
íslensku hugviti á framfæri við út-
lendinga, hve góða þjónustu við er-
um fær um að veita á erlendum
málum og hve vel við þekkjum
hugsunarhátt og menningu þeirra
þjóða sem við eigum samskipti við.
Ferðaþjónustu hefur vaxið fiskur
um hrygg á undanförnum árum og
hún krefst margvíslegra samskipta
við útlendinga, þar sem hagsmunir
okkar og heiður eru í veði. Best er
þjónustan, mestur er sómi okkar og
að líkindum er það arðvænlegast, ef
þessi samskipti geta farið fram á
móðurmáli þeirra útlendinga sem
við eigum í samskiptum við. Þá eiga
margir Islendingar, bæði einstak-
lingar, félagasamtök og hið opin-
bera í margvíslegum samskiptum
við erlendar þjóðir. Þau viðfangs-
efni sem hér um ræðir kalla á hald-
góða kunnáttu og hæfni í erlendum
málum, þekkingu á samskiptum
þjóða og innsýn í menningu og siði
viðkomandi málsvæðis.
Á næsta háskólaári býður Há-
skóli íslands í fyrsta sinn upp á
stuttar, hagnýtar námsleiðir í fjór-
um deildum: raunvísindadeild, við-
skipta- og hagfræðideild, heim-
spekideild og félagsvísindadeild.
Auk náms í íslensku býður heim-
spekideild Háskóla íslands upp á
sérsniðið tungumálanám fyrir at-
vinnulífið, sem er áhugaverð nýjung
fyrir þá sem hafa áhuga á að stunda
störf, þar sem reynir á haldgóða
kunnáttu í erlendum málum. Um er
að ræða nám í fimm erlendum
tungumálum. Kennsla í dönsku,
frönsku og spænsku hefst nú í
haust, en í ensku og þýsku haustið
2000. Gert er ráð íyrir því að nem-
endur hafi stúdentspróf í viðkom-
andi tungumáli áður en þeir hefja
námið. Um er að ræða fullt nám, en
32 nemendur
Hlyni var síðastliðið haust falið
fyrir hönd menntamálaráðuneytis-
ins að semja margmiðlunarhluta
nýrrar aðalnámskrár iyrir fram-
haldsskólana, sem gengur í gildi að
hluta til eða öllu leyti í framhalds-
skólum á hausti komanda. Hann
segir að unnið hafi verið að skipu-
lagningu námsbrautarinnar í Borg-
arholtsskóla síðastliðin þijú ár.
Hann verður sjálfur eini kennari
brautarinnar til að byrja með en
eftir því sem tímar líða er gert ráð
fyrir að fjórir kennai-ar verði ráðnir.
Nú þegar hafa nokkrar umsókn-
ir borist frá ungmennum sem hafa
áhuga á margmiðlunarhönnun.
Hlynur segist hafa kynnt námið á
ráðstefnu um upplýsinga- og
tæknimennt sem haldin var fyrir
skólafólk í mars sem leið. Þar hafi
því verið spáð að hann mætti eiga
von á um 200 umsóknum.
Kynning á þessari nýju námsleið
er rétt að hefjast um þessar mund-
ir m.a. með því að veggspjöld verða
hengd upp í grunnskólum landsins.
„Við rennum alveg blint í sjóinn
með það en það verður einungis
byrjað með einn 32 manna bekk.
Þetta er mjög dýrt nám og við
þurfum að kaupa tækja- og hug-
búnað fyrir um 2'/2 til 3 milljónir á
ári vegna brautarinnar. Við reikn-
um með að nýtingin á þeim verði
mögulegt er að taka það í áfóngum
með vinnu.
Stutt hagnýtt tungumálanám
Námið í hverju tungumáli er
skipulagt sem þriggja missera
diplóm-nám og getur hentað vel ein-
staklingum, sem ekki eiga þess kost
að fara í langt háskólanám. Jafn-
framt býður stutt nám af þessu tagi
upp á vissan sveigjanleika, þar sem
hægt er að tengja það námi í öðrum
greinum. Þannig geta nemendur
tekið diplóm-nám í einu eða fleiri
tungumálum. Jafnframt fellur það
svona 80-90 prósent á tímanum frá
8 til 16 þannig að með fleiri nem-
endum þyrfti að kaupa annað eins
af tækjum," segir hann.
Áhugi er á því innan skólans að
kenna margmiðlunarhönnun einnig
í kvöldskóla en að sögn Hlyns verð-
ur að koma í ljós hver nýtingin á
tækjunum verður á kvöldin. „Það
er mjög mikið að gerast í þessum
fræðum núna og forrit verða sífellt
aðgengilegri og ódýrari," segir
hann. „Auk þess er orðið hægt að
gera hluti í heimilistölvum sem fyr-
vel að þörfum íslensks atvinnulífs,
þar sem lítil fyrirtæki eiga oft í við-
skiptum við margar þjóðir og geta
ekki ráðið inn marga starfsmenn
með sérhæfða tungumálakunnáttu.
Fyrir slík fyrirtæki skiptir miklu að
geta ráðið til sín starfsfólk, sem hef-
ur mörg tungumál á valdi sínu. Þá
er hægt að setja saman nám í
tungumálum og t.d. nám í ferða-
málafræðum eða í markaðs- og út-
flutningsfræðum. Síðast en ekki síst
er möguleiki á því að fá hluta náms-
ins metinn til BA-náms, ef nemend-
h’ fáum árum var ekki hægt að
gera nema í stórum og dýrum
tækjum.“ Hann á því von á að nem-
endur geti unnið verkefni sín að
talsverðum hluta heima hjá sér.
„En við höfum boðið nemendum
upp á myndbandsáfanga hér við
skólann. Þeir hafa gert mun metn-
aðarfyllri myndir en ætlast var til
og notað tækin m.a. á kvöldin.
Þetta verður því að koma í ljós.“
Vefslóð Borgarholtsskóla er
http://www.ismennt.is/vefir/borg-
arholtsskoli.
ur kjósa að halda áfram tungumála-
námi með háskólagráðu í huga.
Áhersla Iögð á tjáskiptahæfni
Námið er hannað með það íyrir
augum að það megi nýtast sem best
í störfum þar sem góð kunnátta og
hæfni í erlendu máli er mikilvæg,
t.d. í ferðaþjónustu, útflutnings- og
innflutningsgreinum, stjórnsýslu
eða í starfi félagasamtaka eða stofn-
ana sem hafa samskipti við útlend-
inga. Nemendur taka ákveðin
grunnnámskeið með stúdentum í
BA-námi, en umtalsverður hluti
námsins er námskeið sem eru sér-
hönnuð fyrir notkun málsins á ýms-
um sviðum atvinnulífsins, t.d. ritun
viðskiptabréfa, ritun fundargerða,
skýrslugerð, framsetning ritaðs og
talaðs máls, formlegar og óformleg-
ar samræður og framsögn um af-
mörkuð efni. Leitað verður eftir
samvinnu við fyrirtæki er stunda
viðskipti við dönsku-, frönsku- og
spænskumælandi fólk í því skyni að
gefa nemendum tækifæri til þess að
kljást við raunhæf verkefni. Lagt er
að nemendum að dvelja tímabundið
í landi, þar sem tungumálið sem þau
eru að læra er talað. Áhersla verður
lögð á að efla á markvissan hátt
hæfni nemenda til tjáskipta, m.a.
með samræðum í litlum hópum og
með notkun tölva og annarra hjálp-
artækja. Mikil áhersla verður lögð
á að nemendur fái innsýn í menn-
ingu viðkomandi málsvæðis gegn-
um fjölmiðla, kvikmyndir og bók-
menntir. Áhersla verður lögð á að
nota nýja miðla, t.d. veraldarvefinn,
margmiðlunarefni, gervihnattaút-
sendingar og gagnabanka. í þessu
nýja námi gegnir Tungumálamið-
stöð háskólans lykilhlutverki, en
þar hefur verið sköpuð aðstaða fyr-
ir nemendur til sjálfsnáms með að-
stoð margmiðlunartölva og gervi-
hnattadiska.
Auður Hauksdóttir, lektor í dönsku.
Margrét Jónsdóttir, lektor (
spænsku. Torfi H. Tulinius dósent (
frönsku.
Nýtt nám við
heimspekideild
Háskóla Islands
Tungumálanám fyrir atvinnulífíð
Morgunblaðið/Kristinn
TORFI, Auður og Margrét, tungumálakennarar.