Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 61 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Morgunblaðið/Golli FORRÁÐAMENN Hraunborgar með nokkrum styrkþegum. Hraunborg afhendir styrki safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.___ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiö kl. 13.30- 16.30 virka daga. Slmi 431-11255.______ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, LotlskeytastöSinnl v/Suðurgötu: Opið á þriöjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekiö er á mðti hðpum á öðrum tímum eftir samkomulagi.___________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._______________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, flmmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 16-18. Sími 561-6061. Fax: 652-7670. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fímmtud. kl. 8.15-22, fóst. kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laug- ard. og sunnud. S: 526-5600, bréfs: 525-5615._ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.___________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17,_______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsaiir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega ki. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is___________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. _________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 653- 2906._________________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.____________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eöa eftir sam- komulagi. S. 567-9009._________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉUGS (SLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum timum í síma 422-7253._________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aíalslræti 68 er lokaí ( vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. ÍÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið tramvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahópar og bekkjardeildir skóla haft samband viö safnvörð i sima 462- 3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi._______________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.____________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi._____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- fírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.____________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólancma og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. ____________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. _ frá kl. 13-17. S. 581-4677.____________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1165, 483-1443.__________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. mai.___________________________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.__________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðlnnm: Opið um helgar frá kl. 13-16._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17. _________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ USTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokaö í vetur nema eftir samkomulagi. Simi 462-2983.________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- _ arfrákl. 11-17.________________________ ORÐ DAGSINS ___________________ Reykjavík síml 551-0000._________________________ Akoreyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR ______________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og flmmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun. _ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.____________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍKiOpið alla virka daga kl. 7- 21 ogkl, 11-15 um helgar. Slml 426-7655.______ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.__________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. • og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.____________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-Bst. 7- 20.3Q. Laufiard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád. Kst. 7- 21, laugd. ob sud. 9-18. S: 431-2643.__________ BLÁA LÓNID: Opið t.d. kl. 11-20, helwr kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJOLSKYLDU- OG HÍISDYRAGARDURINN cr opinn alla daga kl. 10-18. Kafflhúsid opið á sama tima. Slmi 5757-800. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Aö auki veröa Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. KIWANISKLÚBBURINN Hraunborg í Hafnarfirði hefur samþykkt eftirtalda styrki og voru þeir afhentir í Kiwanishúsinu, Helluhrauni 22, fyrir skömmu. 1. íþróttafélagið Fjörður íþróttagallar, framhaldsverkefni að endumýja æfingargalla félagsins. Lagt til að verkefninu verði sinnt á þessu og næsta starfsári, áætluð þörf 30 gallai’ og nú úthlutað í verkefnið 70.000 kr. 2. Hjálparbeiðni frá umdæminu um styrk til bágstaddra í Kosovo þar sem Kiwanisklúbburinn þar hefði umsjá með verkefninu 50.000 kr. 3. Kiwanis-umdæmið v/mai-kmiðanefndar styrkur til Hringsins 200 kr. á félaga þ.e. x 35 = 7.000 kr. 4. Öldrunarsamtökin Höfn, göngubretti fyrir heimilisfólkið á Sólvangsvegi 103 40.000 kr. 5. Fjölskyldan á Langeyrarvegi 9 sem missti hús og innbú 100.000 kr. 6. Bömum flóttamanna sem flutt hafa til bæjarins færð reiðhjól og hjálma (óuppgert). 7. Eining er klúbburinn með í sameiginlegu styrktarverkefni Kiwanisklúbbanna í Hafnarfirði, Hraunborgar, Eldborgar og Sólborgar um að færa forskólabömum í Hafnarfirði reiðhjólahjálma og veifur samtals til 421 bams, styrktaraðilar auk klúbbanna em Hafnarfjarðarbær 80 þúsund, Hópbílar 70 þúsund, Islandsbanki 80 þúsund og Sjóvá- Almennar 80 þúsund, samtals 310 þúsund kr. Heildarkostnaður 804.122 þannig að á klúbb era 164.707 kr. í desember ‘98 var úthlutað úr styrktarsjóði Hraunborgai’ styrkjum að upphæð 550.000 kr. þannig að á starfsári klúbbsins er búið að samþykkja styrki að upphæð um 1 milljón. ■ AÐALFUNDUR S.Í.B.S. deildar- innar á Vífilsstöðum verður haldinn fimmtudaginn 27. maí kl. 20.30 á Vífilsstaðaspítala. Fyrst verða venjuleg aðalfundarstörf, fyrirlest- ur um ómskoðun frá ýmsun sjónar- homum verður fluttur af Sigurði V. Sigurjónssyni, læknir, Kristín Sæ- dal Sigtryggsdóttir, óperusöng- kona, syngur einsöng við undirleik Þóru Fríðu Sæmundsdóttur og loks verða kaffiveitingar. Fundarstjóri verður Jóna Valgerður Höskulds- dóttir. Gengið og siglt á milli hafna HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð og siglingu í kvöld, miðvikudagskvöld, milli gömlu hafnarinnar og Sundhafnar. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20 og gengið með ströndinni inn á Laugamestanga og og þaðan inn í Klettagarða í Sundahöfn. Þar verður val um að ganga til baka eða sigla með s/b Skúlaskeiði út fyrir Laugar- nestanga og um Engeyjarsund inn í Gömlu höfnina að Miðbakka. Allir era velkomnir í ferðina. Tdnleikar Lög- reglukórsins ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Lög- reglukórs Reykjavíkur verða í Sel- tjamameskirkju í kvöld og annað kvöld kl. 20 bæði kvöldin. Lögreglukórinn verður 65 ára á þessu ári og nýlega kom út geisla- plata með kómum. Stjómandi er Guðlaugur Viktorsson. ■ AÐALFUNDUR Ilollvinafélags námsbrautar í þjúkrunarfræði við Háskóla Islands verður haldinn í Eir- bergi, húsnæði námsbrautarinnar, miðvikudaginn 26. maí nk. og hefst kl. 17. Dagskrá: Skýrsla stjómar, reikningar félagsins kynntir og bom- ir upp til samþykktar, steftiumörkun og starfsáætlun fyrir næsta starfsár, kjör formanns og tveggja meðstjóm- enda í stjóm til eins árs, breytingar á stofnski’á og starfsreglum félagsins, val á fulltrúa í úthlutunamefnd vegna rannsóknarstyrks félagsins og önnur mál. I stjóm Hollvinafélags námsbraut- ar í hjúkranarfræði era Vilborg Ing- ólfsdóttir formaður, Kristín Bjöms- dóttir ritari og Margrét Blöndal gjaldkeri. Starfsemi félagsins hefur farið ört vaxandi og era nýir félags- menn sérstaklega boðnir velkomnir á fundinn. Mismunandi hugmyndir um námskrár V BARRY Franklin, aðstoðardeildar- stjóri kennara- og félagsþjónustu- deildar Háskólans í Michigan, held- ur opinberan fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennarahá- skóla íslands fimmtudaginn 27. maí kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist: Mismunandi hugmyndir um námskrár - Hvað má lesa út úr rannsóknum um námskrár og námskrárfræði? I fyrirlestrinum verður beitt til- tekinni sagnfræðilegri aðferð til að greina hvaða röksemdafærsla kem- ur fram í því orðfæri sem notað er þegar fjallað er um rannsóknir á sviði námskrárfræða síðustu áttatíu árin. Þessi greining verður einnig notuð til að varpa ljósi á hvað rann- sóknimar segja um núverandi stöðu námskrárfræða. Sjónum verður einkum beint að hlutverki námskrár sem tæki til félagslegrar stjómunar. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku í stofu M-201 í aðalbyggingu Kennaraháskóla íslands við Stakka- hlíð og er öllum opinn. LEIÐRÉTT Rangt nefndur ^ í FRÉTTATILKYNNINGU í sunnudagsblaðinu síðasta um nýtt apótek í Grafarvoginum var Elís Örn Hinz, lyfjafræðingur, rang- nefndur. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Myndabrengl í GREIN um Stuttmyndadaga í Reykjavík á bls. 73 í laugardagsblað- inu, varð myndabrengl og era hlut- aðeigendur beðnir velvirðingar á því. Efsta myndin var úr Deginum eftir, , en auk Karls Inga Karlssonar, era Atli Erlendsson og Jón Dal Krist- björnsson höfundar þeirrar stutt- myndar. Miðmyndin var úr stutt- myndinni Verðlaunabikarinn efitr G.H.Ö og M.H.Í, og neðsta myndin úr Póstur í óskilum eftir Jón Asgeir Gestsson og Guðmund Pálsson. HVITASUNNUHELGIN var annasöm hjá lögreglu þar sem talsvert var að gera í umferðar- málum auk þess sem skemmtana- iðnaðurinn tók sinn toll af lög- gæsluverkefnum. Alls sinnti lög- reglan rúmlega 600 verkefnum um helgina. Mældist á 141 km hraða á Breiðholtsbraut Höfð voru afskipti af 79 öku- mönnum vegna hraðaksturs og vora nokkrir þeirra vel yfir há- markshraða, t.d. var ökumaður stöðvaður eftir að hafa mælst aka á 141 km hraða á Breiðholtsbraut. Þá voru 19 ökumenn stöðvaðir vegna grans um ölvun við akstur. Auk þess vora sjö ökumenn kærð- ir vegna aksturs á nagladekkjum. Lögreglu var tilkynnt að öku- maður æki gegn einstefnu á Skólavörðustíg að morgni laugar- dags. Hann var stöðvaður skömmu síðar og reyndist nauð- synlegt að færa hann í handjám og á lögreglustöð til að ræða við hann. Hann er grunaður um ölvun við akstur. Lögreglu var tilkynnt um bifreið inni í trjágróðri í Gufu- neskirkjugarði og kom í Ijós að unglingspiltur hafði tekið fjöl- skyldubifreiðina traustataki en pilturinn hefur ekki ökuréttindi. Skemmdir urðu á bifreið, gróðri og ljósastaur. Það vora þrjú tilvik þessa helgi þar sem höfð voru af- skipti af ökumönnum sem ekki höfðu ennþá öðlast réttindi til aksturs. Ökumaður á bifhjóli datt af hjóli sínu og lenti á öðru bifhjóli við Geirsgötu að kvöldi fóstudags, en nauðsynlegt reyndist að flytja ökumenn beggja hjóla á slysa- deild. Þá varð umferðarslys á Úr dagbók Lögreglunnar Annasöm hvíta- sunnuhelgi Háaleitisbraut við Bústaðaveg síðdegis á laugardag er þrír bílar lentu saman. Alls voru sex ein- stakhngar fluttir á slysadeild en ekki voru áverkar taldir alvarleg- ir. Umferðarslys varð á Hrísateig við Sundlaugaveg að morgni sunnudags er bifreið og strætis- vagn lentu saman. Ökumaður bif- reiðar slasaðist á höfði og fjórir farþegar hlutu ýmis meiðsli. Hnífstunga í miðbænum Lögreglumenn veittu athygli ungri stúlku sem sat grátandi í bifreið í Fossvoginum. I ljós kom að hún hafði sætt árás af hendi sambýlismanns. Konan var flutt á slysadeild til aðhlynningar. Nauð- synlegt reyndist að senda mikinn fjölda lögreglumanna til að ná tökum á slagsmálum sem brutust út í Tryggvagötu við Naustin að morgni laugardags. Þar sló æstur og ölvaður maður til fólks. Er ver- ið var að handtaka hann reyndu félagamir að hindra handtökuna. Að kvöldi laugardags var til- kynnt um hnífstungu við veitinga- stað í miðborginni. Karlmaður var fluttur á slysadeild með minni- háttar áverka á brjóstkassa. Ekki er vitað um árásarmann. Tveir menn tókust á í miðborginni að morgni sunnudags. Þeir féllu í götuna og komu þá að þrír piltar og ein stúlka og hófu að sparka til þeirra, m.a. í höfuð og líkama. Sex aðilar voru fluttir á lögreglustöð vegna málsins og einn fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Þá var ráðist að eldri blaðburðarkonu að morgni sunnudags. Arásaraðilar vora þrír karlar og ein kona. Auk hótana voru konunni veittir áverkar á höfði og eru árásaraðil- arnir ófundnir. Brotist inn í 17 geymslur Lögreglu hafa borist tilkynn- ingar um þjófnað á veskjum úr búðarkörfum í verslunum og er borgurum bent á að sýna aðgæslu og skilja ekki eftir verðmæti þannig að þau freisti fingra- langra. Brotist var inn í 17 geymslur í húsnæði í miábænum. Ekki er vit- að hvemig var farið inn í húsið og ekki ljóst hversu miklu var stolið þar sem ekki hefur tekist að ná til allra eigenda. Brotist var inn í bílskúr á Háa- leitisbraut og stolið þaðan nokkram verðmætum, meðal ann- ars skotvopnum. Rannsókn hefur staðið yfir um helgina og voru tveir menn úrskurðaðir í gæslu- varðhald vegna málsins til 10. júní. Þá var brotist inn í fyrirtæki í miðbænum á mánudag og stolið talsverðu verðmæti, bæði fatnaði og rafeindatækjum. Brotist var inn í sölutum í Breiðholti á mánu- daginn, en farið hafði verið í gegnum kjallara hússins og upp um lúgu á gólfi. Einn aðstandanda sölutumsins varð var við innbrot- ið og reyndi að hlaupa uppi þjóf- ana án árangus. Tveir 19 ára piltar vora hand- teknir eftir að hafa kastað ölglasi í lögreglubifreið sem ók framhjá þeim. Þrír 14 ára piltar vora tekn- ir fyrir að skemma eigur með því að úða á þær með málningu. Höfð voru afskipti af ungmenn- um í miðborginni og vora fjögur flutt í athvarf lögreglu, ÍTR og Félagsþjónustu þar sem foreldrar sóttu þau. Þá vora einnig höfð af- skipti af ungmennum í úthverfum borgarinnar og voru þau flutt á hverfastöðvar lögreglu þangað sem þau vora sótt. Mikilvægt er að brýna fyrir foreldrum að vii’ða gildandi útivistarreglur en þó er vakin athygli á breyttum tíma frá 1. maí sl. Féii af þaki Kringlunnar Unglingspiltur slasaðist er hann féll niður tvo metra af þaki á verslunarmiðstöðinni i Kringl- unni. Hann reyndist fótbrotinn og var fluttur á slysadeild. Lögreglu- menn verða oft vitni að undarleg- um tilburðum einstaklinga til að vekja á sér athygli oftast í þeim tilgangi að heilla hitt kynið. Ekki verða allir þessir tilburðir til ár- angurs og t.d. var karlmaður handtekinn að morgni mánudags í miðborginni. Hann hafði fundið sig knúinn til að sýna karl- mennsku sína á þann hátt að bera sig að ofan, berja í stöðumæla og míga utan í hús. Hann var fluttur einn og yfirgefinn í fangahús lög- reglu þar sem hann dvaldi nætur- langt. f rr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.