Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Von um frið styrkir hluta bréfamarkaði í Evrópu FREGNIR um að Júgóslavía hefði fallist á friðartillögur G-8 ríkjanna í Kosovo-deilunni ollu hækkunum á hlutabréfamörkuðum víða í Evrópu í gær. Gengi evrunnar var einnig nokkuð hærra en á föstudag, þeg- ar gengið var það lægsta sem það hefur verið frá upphafi, eða 1,039 á móti bandaríkjadollar. Síðdegis í gær var gengi evrunnar í kringum 1,044 á móti dollar. Dollar hækkaði gagnvart jeni og var einn dollar metinn á 121,7 jen í gær, en var 120,97 jen á föstudag. Búist hefur verið við að Evrópski seðlabankinn grípi til aðgerða til að styðja evruna en ekkert hefur bólað á þeim og margir sérfræðingar telja að bank- inn muni ekki grípa í taumana nema gengi evrunar fari niður í 1 á móti dollar. Gengi hlutabréfa í Deutsche Telekom hækkaði um 6,1 prósent í gær og náði sér því að nokkru eftir mikið fall á föstu- dag, en þá féll gengið um níu pró- sent. í París hækkuðu hlutabréf í Pernod um 4,2 prósent vegna frétta um að fyrirtækið ráðgerði að kaupa Allied Domecq spirits í Bret- landi. Þýska Xetra DAX-hlutabréfa- vísitalan lækkaði um 0,05 prósent en í Frakklandi hækkaði verð á markaði um 0,8 prósent, í Sviss um 1,8 prósent, á Spáni um 0,4 prósent, í Hollandi um 0,3 prósent og á Ítalíu um 0,6 prósent. Nikkei- vísitalan í Tokyo hækkaði um 0,9 prósent og Hang Seng-vísitalan í Hong Kong hækkaði um 0,7 pró- sent. VIÐMiÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. des. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 9,00 Byggt á gögnum frá Reuters T4 ~rf ^vv-- W rA- 15,21 □ V £— FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- dl .05.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 100 100 100 10 1.000 Steinbítur 69 69 69 359 24.771 Undirmálsfiskur 106 106 106 234 24.804 Þorskur 127 109 116 1.354 157.484 Samtals 106 1.957 208.059 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúöa 395 100 332 36 11.935 Skarkoli 157 157 157 451 70.807 Steinbítur 66 66 66 3.500 231.000 Ýsa 168 168 168 154 25.872 Þorskur 140 97 113 8.920 1.007.603 Samtals 103 13.061 1.347.217 FAXAMARKAÐURINN Langa 73 45 73 443 32.197 Lúða 241 162 199 76 15.108 Steinbítur 79 39 52 258 13.426 Ufsi 44 7 43 1.906 81.119 Ýsa 165 97 142 2.436 346.959 Þorskur 173 116 148 14.678 2.167.207 Samtals 134 19.797 2.656.017 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 75 75 75 89 6.675 Keila 57 57 57 375 21.375 Steinbítur 72 72 72 1.511 108.792 Undirmálsfiskur 110 110 110 2.269 249.590 Ýsa 119 119 119 36 4.284 Samtals 91 4.280 390.716 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 50 50 50 129 6.450 Gellur 306 281 296 51 15.106 Karfi 42 42 42 340 14.280 Keila 68 56 57 571 32.553 Langa 104 90 100 349 34.869 Langlúra 70 70 70 88 6.160 Lúöa 199 162 196 100 19.596 Skarkoli 165 161 163 1.728 281.128 Skrápflúra 50 45 129 108 13.975 Skötuselur 200 185 198 99 19.560 Steinbítur 79 60 62 2.671 164.827 Sólkoli 110 110 110 134 14.740 Ufsi 58 7 54 2.077 112.179 Undirmálsfiskur 105 72 101 364 36.866 Ýsa 176 136 169 1.487 250.902 Þorskur 174 95 136 52.343 7.112.367 Samtals 130 62.639 8.135.558 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 69 50 59 1.626 96.601 Ufsi 36 36 36 540 19.440 Undirmálsfiskur 118 116 117 3.903 458.446 Ýsa 122 122 122 183 22.326 Þorskur 147 118 125 8.594 1.078.289 Samtals 113 14.846 1.675.102 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 47 47 47 17 799 Langa 40 40 40 16 640 Lúða 105 105 105 6 630 Skarkoli 156 90 153 105 16.050 Steinbítur 54 29 54 624 33.490 Ufsi 40 23 34 273 9.268 Undirmálsfiskur 84 84 84 233 19.572 Ýsa 184 40 140 300 41.859 Þorskur 143 95 109 8.129 888.256 Samtals 104 9.703 1.010.565 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 82 60 80 421 33.861 Karfi 40 38 40 2.575 102.305 Keila 65 65 65 1.000 65.000 Langa 95 61 93 2.110 196.420 Lýsa 10 10 10 40 400 Skarkoli 132 132 132 282 37.224 Skata 175 175 175 94 16.450 Skötuselur 215 175 215 1.232 264.523 Steinbítur 78 40 76 1.735 131.305 Stórkjafta 50 50 50 481 24.050 Sólkoli 115 115 115 77 8.855 Ufsi 69 57 63 515 32.424 Ýsa 129 14 75 892 67.230 Þorskur 169 113 147 7.368 1.084.201 Samtals 110 18.822 2.064.248 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 73 70 71 872 62.304 Ufsi 29 29 29 81 2.349 Ýsa 136 136 136 51 6.936 Samtals 71 1.004 71.589 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 86 26 85 5.385 456.002 Blandaður afli 30 30 30 109 3.270 Blálanga 60 60 60 91 5.460 Grálúða 135 135 135 6.473 873.855 Karfi 63 23 41 8.458 350.161 Keila 62 50 54 886 48.225 Langa 114 45 95 7.418 703.671 Langlúra 10 10 10 38 380 Lúða 425 30 171 546 93.568 Lýsa 20 20 20 258 5.160 Sandkoli 50 50 50 430 21.500 Skarkoli 156 100 125 1.498 187.565 Skata 175 100 140 91 12.775 Skrápflúra 20 20 20 182 3.640 Skötuselur 220 100 205 992 203.757 Steinbítur 77 40 72 3.536 254.769 Stórkjafta 40 40 40 1.132 45.280 Sólkoli 126 70 115 4.904 566.265 Ufsi 75 35 61 56.787 3.475.364 Undirmálsfiskur 115 60 112 5.729 643.710 Ýsa 186 119 152 20.868 3.171.727 Þorskur 180 104 126 34.906 4.405.486 Samtals 97 160.717 15.531.591 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 144 141 143 2.000 286.860 Ufsi 68 68 68 212 14.416 Undirmálsfiskur 100 100 100 111 11.100 Ýsa 176 155 163 1.386 225.239 Þorskur 118 93 112 5.671 632.487 Samtals 125 9.380 1.170.101 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 50 40 47 2.551 120.127 Keila 73 73 73 393 28.689 Langa 104 87 91 2.360 215.090 Skötuselur 197 184 188 801 150.596 Steinbítur 66 39 61 166 10.065 Ufsi 68 49 60 4.921 297.327 Ýsa 152 84 114 5.313 608.179 Þorskur 164 135 149 13.603 2.031.608 Samtals 115 30.108 3.461.681 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 119 115 117 1.879 219.824 Steinbítur 65 30 64 1.418 91.078 Ýsa 180 100 168 1.620 271.593 Þorskur 114 114 114 1.293 147.402 Samtals 118 6.210 729.897 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 51 44 51 6.167 311.804 Keila 62 43 56 80 4.504 Langa 104 87 87 1.589 138.481 Langlúra 50 50 50 938 46.900 Lúða 206 200 201 260 52.208 Lýsa 41 41 41 290 11.890 Sandkoli 87 25 65 1.277 83.401 Skarkoli 127 80 100 2.182 218.309 Skötuselur 451 184 218 1.450 315.941 Steinbítur 79 39 66 986 65.382 Sólkoli 115 115 115 600 69.000 Ufsi 74 55 66 648 42.878 Ýsa 150 84 129 1.133 145.613 Þorskur 164 98 145 2.815 407.499 Samtals 94 20.415 1.913.810 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 75 75 75 21 1.575 Djúpkarfi 45 42 44 15.000 660.000 Karfi 30 30 30 33 990 Keila 58 58 58 100 5.800 Langa 80 80 80 30 2.400 Lúða 100 70 98 27 2.640 Skarkoli 121 118 120 70 8.404 Steinbitur 57 30 57 312 17.731 Ufsi 58 54 54 2.646 143.281 Undirmálsfiskur 70 70 70 7 490 Ýsa 135 70 131 535 70.229 Þorskur 120 118 119 7.847 935.755 Samtals 69 26.628 1.849.295 FISKMARKAÐURINN ( GRINDAVÍK Hlýri 67 67 67 122 8.174 Karfi 50 48 49 382 18.901 Langa 77 45 72 268 19.229 Lúða 410 162 350 822 287.429 Skarkoli 150 133 149 830 123.554 Steinbítur 74 39 72 4.464 323.595 Sólkoli 77 77 77 188 14.476 Ufsi 56 40 45 2.242 101.495 Undimiálsfiskur 95 95 95 360 34.200 Ýsa 188 84 168 2.142 360.156 Samtals 109 11.820 1.291.209 HÖFN Annar afli 120 120 120 3 360 Grálúða 80 80 80 1 80 Humar 1.080 1.005 1.038 70 72.650 Karfi 30 30 30 855 25.650 Keila 84 49 82 80 6.592 Langa 100 100 100 394 39.400 Langlúra 10 10 10 14 140 Lúða 335 70 192 47 9.025 Skarkoli 100 100 100 19 1.900 Skata 100 100 100 5 500 Skrápflúra 10 10 10 312 3.120 Skötuselur 205 160 204 653 132.892 Steinbítur 77 66 74 11.541 858.073 Sólkoli 111 111 111 304 33.744 Ufsi 66 20 53 5.038 269.130 Ýsa 150 101 112 10.242 1.143.622 Þorskur 185 70 158 3.386 534.954 Samtals 95 32.964 3.131.832 SKAGAMARKAÐURINN Keila 62 43 55 75 4.137 Steinbítur 73 60 67 168 11.224 Ufsi 56 41 53 2.093 110.489 Ýsa 165 124 155 2.005 310.775 Þorskur 164 100 127 4.162 530.489 Samtals 114 8.503 967.114 TÁLKNAFJÖRÐUR Skarkoli 105 105 105 23 2.415 Steinbítur 175 71 92 5.872 539.050 Ýsa 157 157 157 155 24.335 Samtals 94 6.050 565.800 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 31.5.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 60.500 108,04 107,05 107,93 66.900 276.656 105,51 108,22 107,87 Ýsa 12.232 48,00 48,00 0 245.069 48,29 48,53 Ufsi 3.064 25,90 25,90 0 95.900 26,07 25,75 Karfi 36.401 39,44 38,89 0 343.909 39,97 40,01 Steinbítur 1.800 19,00 18,20 19,00 92.846 8.200 17,85 19,00 17,45 Grálúða 92,01 25.333 0 91,91 95,00 Skarkoli 50,00 44.070 0 45,23 43,28 Langlúra 4.000 36,50 36,49 0 1.514 36,49 36,50 Sandkoli 15.000 13,58 13,61 105.550 0 13,59 13,55 Skrápflúra 12,02 106.029 0 12,01 11,75 Loðna 0,15 1.891.000 0 0,10 0,15 Humar 2.000 427,50 455,00 2.500 0 431,80 • 426,17 Úthafsrækja 75.475 3,82 3,60 0 641.531 4,29 4,39 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 200.000 0 32,00 22,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Von um frið styrkir, hlutabréfa- markaði í Evrópu FREGNIR um að Júgóslavía hefði fallist á friðartillögur G-8 ríkjanna í Kosovo-deilunni ollu hækkunum á hlutabréfamörkuðum víða í Evr- ópu í gær. Gengi evrunnar var einnig nokkuð hærra en á fóstu- dag, þegar gengið var það lægsta sem það hefur verið frá upphafi, eða 1,039 á móti Bandaríkjadollar. Síðdegis í gær var gengi evrunnar í ki-ingum 1,044 á móti dollar. Doll- ar hækkaði gagnvart jeni og var einn dollai- metinn á 121,7 jen í gær, en var 120,97 jen á föstudag. Búist hefur verið við að Evrópski seðlabankinn grípi til aðgerða til að styðja evruna en ekkert hefur bólað á þeim og margir sérfræð- ingar telja að bankinn muni ekki grípa í taumana nema gengi evr- unnar fari niður í 1 á móti dollar. Gengi hlutabréfa í Deutsche Tel- ekom hækkaði um 6,1 prósent í , gær og náði sér því að nokkru eftir mikið fall á fóstudag, en þá féll gengið um níu prósent. í París hækkuðu hlutabréf í Pernod um 4,2 prósent vegna frétta um að fyr- irtækið ráðgerði að kaupa Allied Domecq spirits í Bretlandi. Þýska Xetra DAX-hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,05 prósent en í Frakklandi hækkaði verð á mark- aði um 0,8 prósent, í Sviss um 1,8 prósent, á Spáni um 0,4 prósent, i Hollandi um 0,3 prósent og á Italíu . um 0,6 prósent. Nikkei-vísitalan í Tokyo hækkaði um 0,9 prósent og Hang Seng-vísitalan í Hong Kong hækkaði um 0,7 prósent. ------*_*_♦---- Electrolux og Toshiba í bandalag Tókýó. Reuters. JAPANSKI raftækjarisinn Tos- hiba og sænski heimilistækjajöfur- inn Electrolux hafa myndað með sér bandalag, hið fyrsta í heiminum á sviði heimilistækja. Toshiba kvað bandalagið for- sendu þess að heimilistækjaumsvif fyrirtækisins gætu haldið velli. Þó eru sérfræðingar ekki mjög bjart- sýnir á framtíð þeirra umsvifa, þar sem ekki er fyrirhugað að koma á fót sameignarfyrirtæki. Fyrirtækin segja þó að samning- urinn muni auka samkeppnisgetu þeirra á heimsvísu. „Electrolux stendur vel að vígi í Evrópu og Norður-Ameríku, en ef umsvif í þessum geira eiga að ná til heimsins alls verður að hafa bæki- stöð í Asíu,“ sagði forstjóri Elect- rolux, Michael Treschow, á sameig- * inlegum blaðamannafundi hans og forstjóra Toshiba, Taizo Nishim- uro. Hæfa hvort öðru „Toshiba stendur vel að vígi í Japan og Asíu, en er lítið áberandi í Evrópu og Norður-Ameríku,“ bætti hann við og kvað fyrirtækin hæfa hvort öðru vel. Nishimuro sagði að bylgja sam- þjöppunai' í atvinnugreinum um allan heim næði nú loksins til heim- t ilistækjageirans, því að þvottavélar og ísskápar væra mjög ólík eftir löndum. Hann sagði að vaxandi kostnað- ur við þróun umhverfisvænna tækja væri alþjóðlegt fyrirbæri og bæði fyrirtækin mundu njóta góðs af niðurskurði sem bandalagið mundi gera mögulegan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.