Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐ JUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 631 ÞJÓNUSTA FRÉTTIR Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1604. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, lokaö í vetur, s: 565-5420, bréfs. 65438. Siggubær, Kiriquvegi 10, lokaö í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alia virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Slmi 431-11255.____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fímmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi.___________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reyigavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Slmi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fímmtud. kl. 8.16-22, föst. kl. 8.16-19. Laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laug- ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.______• USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagaríur- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17._______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffístofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið aiia virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is__________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.__________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553-2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opiö alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is. ____________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/EIliðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum timum 1 sima 422-7253.________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstrætl 68 er lokað 1 vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og beklgardeildir skóla haft samband við safnvörö í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali. _____________________________________ MWTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16._______________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.___________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði, Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.__________________________________ SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarflríi, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og cftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.______________________________ SJOMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Sóðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá ki. 13-17. S. 581-4677.___________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. Uppl. is: 483-1165,483-1443.__________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Arnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17.______________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.__________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16.______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. __________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._______________________ ORÐ DAGSINS __________________________________ Reykjavik sími 551-0000._________ Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIR ___________________________________ SUNDSTAÐIR I REYKJAVtK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Öpið í bað og heita potta aiia daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, heigar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, heigar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar ki. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. ki. 11-16. þri., mið, ogföstud. kl. 17-21.____________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád. röst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftima fyrir iokun.___ GARÐABÆR: Sundiaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt háiftfma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöil Hafnarfiarðar: Mád,- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.__________ VÁRMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.46 og kl. 16-21. Um hclgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍIGOpið alia virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-16 um helear. Simi 426-7655.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-Bstud. ki. 7-21, Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN ( GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2632.__________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-Bst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl- 8-17,30.______ JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laued. og sud. 9-18. S: 431-2643.________ RLM LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI________________________________ FJÖLSKYLDU- OG HtSDÝRAGARÐURINN er opinn aila daga kl. 10-18. Kaffihúsiö opiö á sama tíma. Sími 6767- _800._________________________________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöföi opnar kl. 8-19.30 virka daga. ÚppLsími 620-2206. Blóma- og köku- markaður í Kópavogi HINN árlegi blóma- og köku- markaður Kvenfélagssambands Kópavogs verður haldinn fyrsta föstudag í júní sem að þessu sinni ber upp á 4. dag mánaðarins. Elns og áður verður hann á stétt- inni við Hamraborg 14 frá kl. 10 og fram eftir degi. Félagskonur í K.S.K. eru beðn- ar að bregðast vel við eins og svo oft áður og hvers konar tegundir af kökum og inni- og útiblómum eru vel þegnar. Koma má með kökur og blóm á föstudagsmorg- un í Hamraborgina. Eins og undanfarin ár mun verða heitt kaffí á könnunni fyrir viðskiptavini og velunnara. I Úr dagbók lögreglu Fremur róleg helgi 28. til 31. maí 1999 ÞEGAR á heildina er litið var helgin fremur róleg hjá lögreglu. Sérstaka athygli vakti að mjög lítil umferð var í borginni á laugardagskvöldið meðan á útsendingu frá evrópsku söngva- keppninni stóð og varla var nokkurt útkall sem lögreglan varð að sinna. Þrátt fyrir rólegheit á laugardags- kvöld voru umferðarmálefni engu að síður fyrirferðarmikil um helgina. Tæplega 40 ökumenn voru kærðir vegna hraðaksturs og 10 vegna ölvun- araksturs. Bifreið var ekið á gangandi vegfaranda á Kringlumýrarbraut við Laugaveg að morgni laugardags. Bifreiðinni var síðan ekið af vettvangi án þess að ökumaður hennar kannaði meiðsli hins gangandi. Hann hlaut ekki alvarlega áverka og ætlaði sjálfur að leita sér aðhlynningar á slysadeild. Umferðarslys varð á Miklubraut við Rauðarárstíg um miðjan sunnu- dag. Tvö böm voru flutt á slysadeild. Síðdegis á sunnudag var umferðarslys á Hofsvallagötu við Hringbraut og var þrennt flutt á slysadeild með nokkra áverka á hálsi, baki og brjósti. Ráðist var á erlendan ferðamann á Laugavegi snemma morguns á laug- ardag. Fjármunum var stolið af manninum auk þess sem hann hlaut nokkra áverka. Lögreglan handtók þrjá karlmenn skömmu síðar sem taldir eru ábyrgir fyrir ái'ásinni. Ölvaður maður olli skemmdum á þremur ökutækjum í miðborginni að morgni laugardags. Hann var hand- tekinn og fluttur á lögreglustöð. Brotist var inn í bifreið í Þingholt- unum á laugardag og þaðan stolið verðmætum hljómtækjum auk fatnað- ar. Þá voru þrír unglingar handteknir eftir innbrotstilraun í vinnuskúr í Breiðholti. Norrænir þýskufræðingar þinga NORRÆN ráðstefna þýskufræðinga (Nordische Germanistentagung) verður haldin í Reykjavík dagana 1.-6. júní. Von er á yfír 50 german- istum frá Norðurlöndunum sem munu halda fyrirlestra um rann- sóknir sínar. Haldnir verða tveir opnir fyrir- lestrar. Dr. Hadumod Bussmann (Múnchen) mun halda fyrirlestur miðvikudaginn 2. júní kl. 9, sem nefnist „Der grosse „Sonn“ und die „Möndin“ - Sprache und Geschlecht im internationalen Vergleich“ og klukkan 9 laugardaginn 5. júni mun dr. Elke Hentschel (Osnabrúck) flytja fyrirlestur sem nefnist „Wört- er auf Abwegen oder: Seit wann können Práposition Prádikate bilden?“. Fyrirlestrarnir eru á þýsku og verða fluttir í húspæði Endurmennt- unarstofnunar HÍ. Öllum er heimill aðgangur. STOFNUN Árna Magnússonar. SumarsýIling• handrita í Arnastofnun 15. norræna ráðstefnan um lýðheilsu NORRÆN ráðstefna um lýðheilsu verður haldin á Radison SAS Hótel Sögu 3. til 5. júní næstkomandi á vegum landlæknisembættisins. Um áttatíu erlendir og íslenskir fræði- menn halda fyrirlestra um málefni sem eru í brennidepli þessarar greinai- læknisfræðinnar. Til umfjöllunar verður meðal annars heilbrigði kvenna, óhefð- bundnar lækningar, heilsuefling, áhættuhegðun, stefna í heilbrigðis- málum, sundraðar fjölskyldur o.fl. Samhliða ráðstefnunni er boðið upp á sýningu veggspjalda í Skála á Ra- dison SAS Hótel Sögu. Aðalfyrirlesarar eru prófessor dr. Elienne Riska frá Finnlandi, sem talar um heilbrigði kvenna, prófessor dr. Lars-Olov Bygren frá Svíþjóð, sem talar um jöfnuð í fé- lags- og heilbrigðisþjónustu og pró- fessor dr. Per Fugelli frá Noregi, sem flytur fyrirlestur um óhefð- bundnar lækningar. Þetta er 15. norræna ráðstefnan af þessu tagi sem haldin er til skipt- is á Norðurlöndunum. Megin tungumál ráðstefnunnar er enska. Ráðstefnan er öllum opin en fólk er beðið að skrá þátttöku sína til Gestamóttökunar ehf. sem jafn- framt veitir allar nánari upplýsing- ar. Bifhjóli stolið LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir torfærubifhjóli, sem stolið var frá Dvergholti 19 í Hafnarfirði eftir klukkan 1.30 aðfaranótt mánudags. Hjólið er af gerðinni Suzuki RMX 250 árgerð 1992, gult að lit. Hafi einhver upplýsingar um hjólið, bið- ur lögreglan í Hafnarfirði viðkom- andi um að hafa samband. OPNUÐ verður sérstök sumarsýn- ing í Stofnun Ama Magnússonar í dag, þriðjudag, kl. 13. Sýningin ber Fundaröð Landssamtaka lífeyrissjóða SÍÐASTI fundur í fundaröð Lands- samtaka lífeyrissjóða, Lífeyrissjóðir í breyttu starfsumhverfi, verður haldinn miðvikudaginn 2. júní nk. kl. 12 á Hótel Loftleiðum, Víkingasal. Fundurinn hefst með hádegisverði og ráðgert er að honum ljúki eigi síð- ar en kl. 13.45. Umræðuefni fundarins er hvernig viðhalda megi hagsæld í þjóðfélög- um, þar sem öldruðum fer ört fjölg- andi í samanburði við þá, sem eru á vinnumarkaði. Framsöguerindi flytur Howard Oxley, hagfræðingur hjá OECD. Er- indi hans byggist á nýlegri skýrslu OECD „Maintaining prosperity in an ageing society“. yfirskriftina Þorlákstíðir og önnur Skálholtshandrit. A sýningunni er úrval miðaldahandrita frá því um 1200 og fram á öndverða 15. öld. I ár, eins og undanfarin sumur, hefur ein kennslustofa Háskólans verið fengin að láni undir sýningar- hald og margfaldast þar með sýn- ingarrýmið sem stofnunin hefur yf- ir vetrarmánuðina, segir í fréttatil- kynningu. í viðbótarrýminu, auk anddyris Árnagarðs, hefur ýmis- legt efni í tengslum við sjálfa hand- ritasýninguna verið sett upp, má þar nefna mikinn fjölda Ijósmynda úr handritum, fróðleik um tilurð og sögu íslenskra handrita og fágætar prentaðar bækur. Stofnun Arna Magnússonar er til húsa á háskólasvæðinu í Árna- garði við Suðurgötu (á horni Suð- urgötu og Sturlugötu) á fyrstu hæð, sé gengið inn Suðurgötu meg- in. Sýningin er opin daglega til 31, ágúst kl. 13-17. Tekið er á móti hópum kl 10-13 sé pantað með dags fyrirvara. Aðgangseyrir er 300 kr. (ókeypis f. 16 ára og yngri). Kynningar á sumarstarfsemi á Gjábakka KYNNING sumarstarfsemi í fé- lagsheimilinu Gjábakka, Fannborg 8, og Gullsmára, Gullsmára 13 í Kópavogi, verður í dag, þriðjudag- inn 1. júní. Kynningin hefst kl. 14.30 á Gjábakka. Kynnt verður starfsemi Gjábakka og Gullsmára sem fyrirhuguð er í sumar. Þá munu frístundahópurinn Hana-nú og Félag eldri borgara í Kópavogi kynna fyrirhugaða starf- semi sína á komandi sumri. Áhuga- mannahópur mun kynna þá starf- semi sem hver og einn hyggst vera ' með í sumar. Allir eru velkomnir. Heitt verður á könnunni og heimabakað meðlæti. Fyrsta kvöld- gangan í Viðey FYRSTA kvöldganga sumarsins verður í dag. Farið verður með Við- eyjarferjunni úr Sundahöfn kl. 19.30. Gengið verður af Viðeyjarhlaði og yfir á Vestureyna. Á þeirri leið er margt að sjá sem tengist sögu og náttúrufari og verður það rætt á leiðinni. Á Vestureynni er svo hið - þekkta umhverfislistaverk R. Serra. ’ Það verður skoðað og útskýrt. Þarna er einnig stór klettur með merkilegri áletrun frá 1842, ból lundaveiðimanna, örnefni sem benda til átrúnaðar landnáms- manna og fornar húsarústir. Frá þessu verður sagt í kvöld og fjöl- mörgu öðru. Gangan tekur um tvo tima. Göng- urnar í Viðey eru raðgöngur í fimm áföngum. Sá, sem gengur þá alla, fær gott yfírlit um það sem er að sjá á þessari söguríku eyju og í næsta ' nágrenni hennar. Göngufólk er beð- ið að búa sig eftir veðri og áhersla er Iögð á góðan skófatnað. Gjald er ekki annað en ferjutollurinn, 400 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir böm. LEIÐRÉTT Hrossatað, ekki hænsnaskít í viðtali fréttaritara við Ólaf Njálsson um alparósir, á bls. 12 í blaðaukanum Garðinum, sem fylgdi Morgunblaðinu 22. maí síðastliðinn, var mishermt að blanda ætti jarð- veg til helminga með hænsnaskít. Hið rétta er að blanda á jarðveg til helminga með hrossataði, enda er hænsnaskítur í þessu magni svo sterkur að hann svíður plönturætur. Hafi garðeigendur þegar blandað jarðveg á þann hátt sem greint var frá, er ráðlegt að taka jarðveg kringum alparósina upp, blanda 1/5 hluta hans síðan saman við 4/5 hluta gróðurmoldar. Þeim sem geyma blaðaukann er bent á að skrá leið- réttingu inn á bls. 12, til að koma í veg fyrir afdrifarík mistök síðar við blöndun jarðvegs. Skáldkona rangfeðruð í frétt í blaðinu síðastliðinn sunnudag um skáldkonur í Kópa- vogi sem komu ljóðum fyrir í heitu , pottunum í sundlaug bæjarins var rangt farið með fóðumafn einnar úr hópnum. Hún heitir Lillý Guð- björnsdóttir. Beðist er velvirðingar á þessu. Stórar, gamlar filmur einnig unnar hjá Norðurmynd Ásgrímur Ágústsson, ljósmynd- ari hjá Norðurmynd á Akureyri, vildi koma á framfæri athugasemd vegna viðtals við hjónin Halldór Einarsson og Steinþóru Þórisdóttur í Daglegu lífi í Morgunblaðinu síð- asta föstudag. Þar sagði að Halldór, t sem er að láta af störfum, myndi áfram starfa á verkstæði sínu við að framkalla stórar gamlar svarthvítar filmur og taldi hann sig vera þann eina á landinu sem því sinnti. Vildi Ásgrímur koma því á framfæri að á stofu sinni hefði þessi þjónusta ver- ið veitt frá því hann opnaði stofuna . árið 1973 og svo yrði áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.