Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ Safnaðarstarf Sumardagar í kirkjunni EINS og undanfarin ár verða guðs- þjónustur eldri borgara í Reykja- víkurprófastsdæraum hvern mið- vikudag í júnímánuði% Fyrsta guðs- þjónustan verður í Arbæjarkirkju nk. miðvikudag, 2. júní, og hefst hún kl. 14. Jón Helgason forseti kirkju- þings prédikar, sr. Guðmundur Þor- steinsson dómprófastur þjónar fyrir altari. Organisti er Pavel Smid. Kaffíveitingar verða á eftir í boði Arbæjarsóknar. Þessar guðsþjónustur eru sam- starfsverkefni Ellimálaráðs Reykja- víkurprófastsdæma, Félagsþjónustu Reykjavíkurborgar, öldi-unarþjón- ustudeildar, og safnaðanna sem taka á móti okkur hverju sinni. Nánari auglýsing um þessar guðsþjónustur eru í öllum kirkjum í prófastsdæm- unum og einnig í félagsmiðstöðvum aldraðra í Reykjavík. Þess er vænst að sem flestir sjái sér fært að koma og eiga saman góða stund í kirkj- unni. Allir eiu velkomnh’. Góð heimsókn frá Konsó SAMKOMA verður í Hallgríms- kirkju, safnaðarsalnum, fimmtudag- inn 3. júní kl. 20.30. Samkoman er á vegum „Kristniboðs og hjálpar- stai-fs Hallgrímskirkju", en áhuga- hópur um þetta verkefni var stofn- aður í Hallgrímskirkju 14. apríl sl. Þessi nýi félagsskapur í söfnuðinum mun í framtíðinni kynna málefni kristniboðs og hjálparstarfs, vinna verkefni innan þessa málaflokks, stuðla að fjársöfnunum og fyrirbæn fyrir þessum mikilvægu málum. A fyrsta fundi þessa félags, fáum við stórmerka heimsókn frá Konsó í Eþíópíu þar sem íslenska kristni- boðið hefur verið með starfsstöð í hartnær 50 ár. Ung hjón, Galle Sokka og Beyene Keilassie, eru stödd hér á landi um þessar mundir og verða gestir okkar þetta kvöld. Þau hafa verið við háskólanám í Na- irobi undanfarin misseri. Hún er kennari en hann er við nám í þróun- arfræðum og viðskiptum. Þau munu segja frá safnaðarstarfinu í Konsó og verður fróðlegt að heyra inn- fædda lýsa starfí kristniboðsins. Á fundinum verður einnig kosin stjórn félagsins og stefnan mörkuð til framtíðar. Allir eru velkomnir á þessa samkomu og hvetjum við safnaðarfólk að gerast meðlimir í þessu nýja félagi. Prestar Hallgrímskirkju. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 10-14. Léttur hádegisverð- ur. Samverustund foreldra ungra barna kl. 14-16. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Ferðalag eldri borgara. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13.30. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirlga. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarijarðarkirkja. TTT-starf fyr- ir 10-12 ára kl. 17-18.30 í Vonarhöfn Strandbergs. Kristin íhugun í Stafni, Kapellu Strandbergs, kl. 21.30-22. Heimsborgin - Rómverjabréfíð, lest- ur í Vonarhöfri kl. 18.30-20. KIRKJUSTARF Eldri borgarar. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og 12. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.30. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- ir. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Vordagar 7-10 ára krakka í Landa- kirkju kl. 9-12. ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 61, Hársnyrtistofan Figaró, Borgartúni 33, hefur hœtt starfsemi. Þökkum viðskiptin í gegnum árin. Aðstandendur Gunnars Guðjónssonar hárskerameistara. AUGLYSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mhl.is vÁúmbl.is \t-UTAf= e/7T//V54ö /Vf77~ Fuii af frabæru efni: SNiiásigir, ImhmUhl i Ji 3 Íij :1 j i {] 11 ! l i) 1 pðn m JuL’ijj1, Askrifendaleikir í allt sumar, glæsilegir vinningar: Sólarlandaferðir og vönduð reiðhjól ■ í jftj] kUMii h j 111 i ’CT ftli Ný Vika á hverjum þriðjudegi Veldu fallegasta markið www.simi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.