Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 71 Thx DiGITAL ATH ný uppfeerslo á www.stjornubio.is m DIGtTAL Elite-fyrirsætukeppnin afstaöin www.austinpowers.com NANNA Karen Alfreðs- dóttir sigraði í Elite- keppninni og keppir fyrir íslands hönd í Frakklandi í haust. Fynrsætur framtíðarinnar ELITE-keppnin var haldin á laugardaginn í húsnæði heildverslunar Karls K. Karlssonar. Nanna Karen Al- freðsdóttir sigraði í keppn- inni og fer hún til Suður- Frakklands í haust að keppa í alþjóðlegri fyrirsætukeppni. Ekki nóg að brosa blítt Það er stefna hjá aðstand- endum Elite-keppninnar á Islandi að halda hana aðeins fyrir fjölskyldur og nánustu vini stúlknanna, auk fjöl- miðlafólks. „Við viljum ekki hafa neina gríðarlega sýn- ingu í kringum þetta heldur eiga notalega dagstund sam- an,“ sagði Kolbrún Aðal- steinsdóttir hjá íslenskum fyrirsætum. „Við teljum að þetta sé skref í rétta átt að sjálfstyrkingu stúlknanna sem er þeim mjög mikilvæg." í ár kepptu ellefu stúlkur á aldrinum 14-19 ára, en yfir 280 umsóknir bárust í keppn- ina. Kolbrún segir að myndir séu teknar af öllum keppend- um allan undirbúningstímann og fram að þeirri stund þegar sigurvegarinn er kynntur. „Við fylgjumst vel með húð- gerð, beinabyggingu og per- sónuleika stúlknanna og þessi atriði vega mjög þungt hjá okkur. Við getum ekki verið að fjárfesta í stúlku sem hefur ekki sterkan per- sónuleika til að bera. í fyrir- sætuheiminum þarf hörku til að koma sér áfram, það er ekki nóg að brosa blítt.“ Ekki áfengi né vímugjafar Allar stúlkurnar þurfa að vera reyklausar og hefur um- boðsaðilinn Islenskar fyrir- sætur verið í samstarfí við "S ?'“■ 1"“ Karen. la og S.gny voru brosmildará t ELLEFU stúlkur kepptu í Elite-keppninni í ár. AÐSTANDENDUR keppenda fjölmenntu til að fylgjast með. Krabbameinsfélagið í fjögur ár. Einnig er til þess ætlast að þær neyti hvorki áfengis né annarra vímugjafa. „Ef stúlkur geta ekki fullnægt þessum skilyrðum, er alveg sama hversu heillandi óg vel útlítandi þær eru, þær kom- ast ekki á samning hjá okkur. En þær sem treysta sér í þetta og reyna fyrir sér í keppni sem þessari eru allar sigurvegarar,“ sagði Kolbrún að lokum. □n[D0iBY| OUITU ★ ★★ SV Mbl ★★★ HKDV ★★★ 1/2 Wvikmyndir.is > Óskróða saóön AMERICAN HISTORYX Sýnd kl. 9 og 11.10. Vinii luins völdu slclpuiui.. flonn veöjnöi viö |ia uö honn ijíi-ií gcii diollningu úr hcnni q 6 vikum Sýnd kl. 9 og 11. ■ B mm 990 PUNKTA FÍRDU IBÍÓ NÝJAI? Keflavik - simi 421 1170 Thx Sýnd kl. 9. ■ j-C Sinn 462 3500 • Akuteyri • www.nell.iii. Iiorgaibiu www.samfiSs7i.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.