Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 59 MINNINGAR MATTHÍAS SVEINN VILHJÁLMSSON inn hans var betri en nokkurt sæl- gæti. Þegar kom að því að við fær- um aftur suður fylgdi yfirleitt bögg- ull með harðfiski með okkur og stundum hákarl að auki, en Matti verkaði hákarl í mörg ár. Margar Ijúfar minningar tengj- ast góðum stundum með þeim hjónum í sumarbústað í Borgar- firði og þegar við fórum eitt sumar norður í Grímsey og Matti veiddi þar lunda í háf. Og þegar þau heimsóttu okkur til Kaupmanna- hafnar sumarið sem Unnnur dóttir okkar fæddist. Ég hitti Matta síðast nú um pásk- ana er flest bömin hans og tengda- böm vom saman komin á Isafirði. Þá var hann orðinn mjög sjúkur og ljóst að hverju stefndi, en þó var stutt í glaðværðina sem var honum svo eðlislæg. Ég er þakklátur fyrir að hafa fengið að kynnast svo góð- um manni sem hann var og votta Guðrúnu og öllum aðstandendum mína dýpstu samúð. Blessuð sé minning Matthíasar Vilhjálmssonar. Erlendur Geirdal. tMatthías Sveinn Vilhjálmsson fæddist á ísafirði hinn 9. desember 1933. Hann lést á Fjórðungssjúkra- húsi Isaijarðar 18. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Isafjarðarkirkju 29. maí. Með söknuði og hlý- hug vil ég minnast tengdafóður míns, Matthíasar Vilhjálms- sonar, sem nú er látinn langt um aldur fram. Ég kynntist Matta þegar ég kom inn í fjölskyld- una fyrir rúmum þrettán árum. Frá fyrstu tíð tók hann mér vel og alla tíð síðan fann ég fyrir umhyggju hans og góðvild í okkar garð. Matti var traustur heimilis- faðir sem lét fjölskyld- una ganga fyrir öllu. Og hann kunni best við sig heima, við hlið eig- inkonunnar Guðrúnar Valgeirsdóttur, sem alla tíð stóð við hlið hans eins og klettur. Það er sárt til þess að hugsa að svo samlynd hjón skuli ekki fá að njóta saman ævikvölds. Mér eru minnisstæð- ar allar heimsóknirnar okkar Kolbrúnar og dætra okkar til for- eldra hennar vestur á ísafjörð. Börnin hændust að afa sínum, hann spilaði við þau og þau lærðu fljótt að afi var bestur. Það var líka eftir- sóknarvert að fá að sitja við hlið hans í vörubílnum. Og harðfiskur- JÓHANN ÞÓRIR * Ástvinum hans færi ég innilegar samúðarkveðjur. ‘SLU&ííí' *, Ég vil yrkja um Jóhann Þóri, ég vil þakka kynni góð. Hetjukarlinn hugumstóri horfinn er af lífsins slóð! Oftast þreytti hann ævitaflið undirlagður tímaþröng. Sparað gat hann aldrei aflið, ör við störfm vökulöng. Akveðinn með orku í taugum óð hann fram og leysti mál. Galvaskur með eld í augum uppkveiktan frá heitri sál! Hann var frjór í eðh og anda, ávallt til í næsta leik. Verkin hans sem vörður standa, víða glæddi hann loga á kveik! Hugsjónum sín vopn hann vígði, vanur margri orrahríð. Lífs á velli dáðir drýgði, drengur góður alla tíð! (Rúnar Kristjánsson.) Rúnar Kristjánsson, Skagaströnd. JONSSON Blómastofa Fridjtnns Jiii 11 IIIIl miir h h H Erfisdrykkjur A N Sími 562 0200 ar hugsjónir hans voru annarsvegar. Mörgum varð hann að liði og oft var honum í litlu launað og stund- um mátti hann þola þungar raunir, en alltaf stóð hann á því að mannfólkið væri gott, þegar öll kurl kæmu til grafar. Það þyrfti aðeins að leita af gullinu í hverjum og einum og hirða minna um hitt sem síðra væri. Jóhann Þórir gat þar trútt um talað, því gullið í honum var auð- fundið. Ég kveð hann með einlægri virð- ingu og sakna þess mjög að hans hressi tónn hljómar ekki lengur yf- ir skákborði lífsins. Fari hann í friði. Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 553 1099. Opið öll kvöid til kl. 22 - einnig um helgar. Skreytingar fyrir öll tilefni. Gjafavörur. + Jóhann Þórir Jónsson fæddist 21. október 1941. Hann lést 2. maí síð- astliðinn og fór út- för hans fram frá Langholtskirkju 10. maí. Jóhann Þórir er lát- inn! Það er ótrúlegt að þessi kraftmikli hug- sjónamaður sé horfinn úr heimi svo langt um aldur fram. Hann var á margan hátt ein- stakur maður, næmur á strengi mannlífsins og náttúru- barn í eðli sínu. Ég kynntist hon- um og hreifst af fjörmiklu hugar- flugi hans og lifandi sýn til fortíðar og framtíðar. Hann var íslenskur í sál og sinni og hugsun hans var víðfeðm, eins og Útsær Einars Benediktssonar, sem hann mat öðrum ljóðum framar. Skákmenn- ingarleg afrek Jóhanns Þóris eru þjóðkunn og sýna glöggt hvílíkur maður hann var að afköstum, þeg- LEGSTEINAR f Qraníf í RFT I TTHR ATTXT 14 HELLUHRAUN 14 220 HAFNARFJÖRÐUR HEIMASÍÐA: www.granit.is SÍMI: 565 2707 FAX: 565 2629 Legsteinar Lundi v/Nýbýlaveg SOLSTEINAK 564 3555 Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, EIRÍKUR ODDSSON, Hlíðargerði 23, er látinn. Guðmunda K. Þorgeirsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Útför mannsins míns, SIGURJÓNS JÓNSSONAR, Vatnsendabletti 18, Kópavogi, fer fram frá Bústaðakirkju í dag, þriðjudaginn 1. júní, kl. 13.30. Elín Stephensen og aðstandendur. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, SIGURÐUR ÁRNASON, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 3. júní kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hins látna, er bent á Skálatúnsheimilið. Guðrún Kolbrún Jónsdóttir, Árni B. Sigurðsson, Sigurður Þór Sigurðsson, Þóra K. Sigurðardóttir, Rut Sigurðardóttir, Sturla Sigurðsson, Álfheiður Erla Sigurðardóttir og aðrir aðstandendur. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and lát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, SIGURÐAR ÓLAFSSONAR bakarameistara, Skólastíg 14, Stykkishólmi. Sérstakar þakkir til starfsfólks St. Fransiskus spítala í Stykkishólmi og Dvalarheimilis aldr aðra. Ingveldur Sigurðardóttir, Þór Hróbjartsson, Skúli Sigurðsson, Óiafur Sigurðsson, Eyrún Birgisdóttir og barnabörn. + Þökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR ÁGÚSTSDÓTTUR frá Kirkjubæ, Eskifirði. Sérstakar þakkir til þess góða fólks, sem annaðist hana síðustu árin á hjúkrunarheimil- inu Ljósheimum, Selfossi. Katrín Ingvarsdóttir, Kristinn Guðnason, Júlíus Kr. Ingvarsson, Þóra Ragnarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý hug við andlát og útför KRISTINS RUNÓLFSSONAR, Hraunteigi 26, Reyhjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hrafnistu í Reykjavík. Guðbjörg Eiríksdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.