Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 51
I MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 51 r UMRÆÐAN I 9 inn er af því að endurlífga sjúk- linga sem hafa hjartsláttartmflun- ina sleglatif sem ástæðu þess að hjarta og öndun hefur stöðvast. Með tilkomu neyðarbílsins batnaði árangur af endurlífgun sjúklinga með sleglatif einnig vemlega í þessum tilvikum. Frá 1982 hafa um 30% þessara sjúklinga að jafnaði útski-ifast af spítalanum og hafa langflestir þeirra verið vel á sig komnir við útskrift. Þessi niður- staða er með því besta sem gerist og má geta þess að í sérstakri at- hugun Endurlífgunarráðs Evrópu (European Resuscitation Council) á neyðarþjónustu i fjölmörgum borgum reyndist Reykjavík vera meðal þeirra fimm borga álfunnar sem höfðu bestan árangur að þessu leyti. Hvað ræður mestu um góðan árangur? Til þess að góður árangur náist af neyðarþjónustunni verða allir hlekkir í björgunarkeðjunni að vera sterkir. Vel menntaðir lækn- ar, sjúkraflutningamenn og annað heilbrigðisstarfsfólk utan og innan sjúkrahúsanna em skilyrði góðrar Siirefnisvörur Karin Herzog Oxygen face þjónustu. Gott skipulag með hinu samræmda neyðamúmeri 112 og góð samvinna á milli stóm sjúkra- húsanna í Reykjavík, slökkvilið- anna í Reykjavík og Hafnarfirði og Rauða krossins em allt mjög mikil- vægir þættir í björgunarkeðjunni. Niðurstöður íslenskra rannsókna svo og erlendra benda til þess að eftirtalin atriði skipti mestu um góðan árangur af endurlífgunum utan sjúkrahúsa: 1. Nauðsynlegt er að viðbragðs- tími neyðarbíls sé sem allra stystur. 2. Unnt sé að beita rafstuði á lífs- hættulegar takttruflanir sem allra fyrst. 3. Að nærstaddir, þ.e. þeir sem verða vitni að hjartastoppi, hefji endurlífgunartilraunir strax (hjartahnoð og blástur). Stefnumótakerfí Árið 1997 var ákveðið að fella Garðabæ, Hafnarfjörð og Álftanes undir þjónustusvæði neyðarbílsins. Það hefur náð út á Seltjamames og upp í Mosfellsbæ og eftir atvik- um lengra og nær þannig til allra 165.000 íbúa höfuðborgarsvæðis- ins. Til þess að geta haldið stuttum viðbragðstíma neyðarþjónustunnar á þessu stóra svæði var því ákveðið að taka upp svonefnt stefnumóta- kerfi. Komið var upp þrem vara- neyðarbílum með sérþjálfuðum sjúkraflutningamönnum, sem era m.a. með þjálfun í að beita stuð- tækjum, ef þörf reynist. Þessir varaneyðarbílar era staðsettir á slökkvistöðinni í Hafnarfirði og á slökkvistöðvum Reykjavíkur í Skógarhlíð og í Árbæ. Þegai' um bráð tilfelli er að ræða era þessir varaneyðarbílar ræstir út um leið og neyðarbíll með lækni. Þegar neyðartilvik era á útjöðram svæð- isins era varaneyðarbílarnir oft fyrstir á vettvang. Áhöfn þeirra er í sambandi við lækni neyðarbílsins og getur ráðfært sig við hann um aðgerðir áður en neyðarbíllinn er kominn á svæðið. Með þessu kerfi er reynt að tryggja áfram bestu neyðarþjónustu tii allra íbúa á svæðinu. Höfundur er lyartasérfræðingur og yfirlæknir á gæsludeild, slysa- og bráðasviði Sjúkrahúss Reykja■ víkur. Þátttaka í happdrætti Krabbameinsféiagsins er stuðningur víð mikilvægt forvarnastarf Veittu stuðning - vertu meðl NR. 1999 Dregio í /.juru 19,7 milliónir króna Vinningar: 1 Honda HR-V, Sport 4x4. Verðmæti 1.900.000 kr. 1 Bifreið eða greiðsla upp I ibúð. Verðmæti 1.000.000 kr. 168 Úttektir hjá ferðaskrifstofu eða verslun. Hver að verðmæti 100.000 kr. PowerEdge 1300 Fyrir smærri (yrirtæki og sem aukaþjónn. 1-2 Pentium II eða III örgjörvar I - 4 harðir diskar. Minni sfækkanlegt (allt að IGB. PowerEgde 2300 Fyrir smærri og meðalstór fyrirtæki. 1-2 Pentium II eða III örgjörvar 1 - 6 harðir diskar. Möguleiki á „heitskiptarflegum" diskum. Minni stækkanlegt I allt að 2GB. Passar I skáp. PowerEdge 2300 var nýlega valinn Netþjónn ársins 1999 hjá Network Magazine og hlaut World Class Award hjá Network World. PowerEdge 4300 Beinllnukerfl, vöruhús gagna, netverslun. 1-2 Pentium II eða III örgjörvar Allt að 8 harðir diskar. Möguleiki á þreföldu orku- og kælikerfi. Möguleiki á „heitskjptarHegum" diskum. Minni stækkanlegt I allt að 2GB. Passar I skáp. PowerEdge 6300 Hámarkskröfur um öryggi og afköst 1-4 Pentium III Xeon örgjörvar Allt að 2MB skyndiminni á hvern örgjörva. Allt að 4GB innra minni. Allt að 8 „heitskiptanlegir" diskar Passar I skáp. Margverðlaunaður netþjónn. Skiptu honum hiklaust út ef hann er flöskuháls fyrir upplýsingastreymið í fyrirtækinu Dell PowerEdge netþjónar henta öllum stærðum fyrirtækja og eru sérlega sveigjanlegir að hvers kyns sérþörfum. Netþjónn frá Dell og BackOffice hugbúnaðurfrá Microsoft siýra upplýsingafiæði I lýrirtækinu, hópvinnukerfum, tölvupósti og vista heimaslðuna. Hafðu samband og gerðu hagstæðan heildarsamning um netþjón, hugbúnað, uppsetningu og rekstrarþjónustu. E J S h f . 563 3000 * w.ejs.is 4 Grensásvegi ■r ■* 1 j o ♦ 108 Reykjavik f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.