Morgunblaðið - 01.06.1999, Síða 50
^ 50 ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Penni
með
tcrtíð
SSNGE 1848
*
UMRÆÐAN
Endurlífgun utan sjúkra-
húsa á Reykjavíkursvæðinu
A ARINU 1982
hófst sérhæfð neyðar-
þjónusta utan sjúkra-
húsanna á Reykjavík-
ursvæðinu með til-
komu neyðarbílsins,
sem upphaflega var
nefndur hjartabíllinn.
Ahöfn neyðarbílsins er
skipuð reyndum deild-
arlækni og tveim sér-
þjálfuðum sjúkraflutn-
ingamönnum, sem
hafa fengið sérstaka
menntun og verklega
þjálfun í sérhæfðri
endurlífgun og bráðri
slysameðferð. Fjöldi
útkalla neyðarbílsins á
Gestur
Þorgeirsson
vegna alvarlegra sjúk-
dómstilvika, í um
25-30% tilvika vegna
alvarlegra slysa og í
5-10% tilvika vegna
brunaútkalla og sér-
stakra flutninga á
bráðveikum sjúkling-
um. Algengasta ein-
stök ástæða þess, að
neyðarbíllinn hefur
verið kallaður út, hef-
ur verið þörfín á því að
sinna sjúklingi með
brjóstverki.
Hjartastopp
Hjartasjúkdómar
Til þess að góður
árangur náist af neyð-
ar þjónustunni, segir
hverju ári hefur að jafnaði verið
um 3000-3500. í um 65% tilvika
hefur neyðarbíllinn verið ræstur út
Um það bil 2% út-
kalla neyðarbílsins á
hverju ári eru tilkomin vegna þess
að sjúklingur hefur orðið fyrir
skyndilegri hjarta- og öndunar-
Gestur Þorgeirsson,
verða allir hlekkir
í björgunarkeðjunni
að vera sterkir.
stöðvun. Almennt eru slík tilvik
nefnd hjartastopp og hafa þau ver-
ið um 60-70 á ári. Algengasta
ástæða þeirra eru alvarlegir
hjartasjúkdómar, einkum krans-
æðastífla. Ef ekkert er að gert
deyja þeir sjúklingar allir sam-
stundis, sem fara í hjartastopp af
fyrrgreindum ástæðum. Fyrir til-
komu neyðarbílsins og með þeirri
bráðaþjónustu sem þá var unnt að
veita lifðu um 9% þeirra sjúklinga
sem höfðu farið í hjartastopp utan
sjúkrahúsanna. Með tilkomu neyð-
arbílsins batnaði þessi árangur um
nánast helming, þ.e. um 17 % þess-
ara sjúklinga náðu að útskrifast af
sjúkrahúsi og langflestir þeirra
voru vel á sig komnir.
Nú er það svo að stór hluti þess-
ara sjúklinga er með svo alvarlega
takttraflun, þ.e. raf- og samdrátt-
arleysu, að oftast era engin ráð til
bjargar, jafnvel ekki inni á hjarta-
gjörgæslu sjúkrahúsanna. Þess
vegna er oft litið til þess, þegar
þjónustan er metin, hver árangur-
Seinni hálfleikur -
Lífíð er bland í poka
ÞAÐ verður ný til-
fínning að standa úti á
hlaði á sólrikum
júnídegi á aldamótaár-
inu og vera allt í einu
orðinn annar maður.
Löggiltur. Tilbúinn
þann dag til að breyta
um lífsstíl. Vera ekki
samur nema kennital-
an.
Hvað bíður manns?
Langt áhyggjulaust
ævikvöld. Sérstök lög.
Sérstök þjónusta. Sér-
stakt félagslíf. Og ofan í
kaupið verður viðmót
annarra gjöfult. Allir
verða góðir við þig. All-
ir vilja gera eitthvað
fyrir þig. Frá morgni til kvölds
færðu ný og ný tilboð. Tilboð um
ferðalög. Tilboð um peningamál þín.
Tilboð um líkamsrækt. Tilboð um
mataræði. Og síðast en ekki síst, til-
boð um sérstakt félagsstarf aldr-
aðra. Af hverju skyldi maður ekki
vera hamingjusamur? Og maður veit
Hrafn
Sæmundsson
meira að segja um far-
sælan endi, því auglýs-
ingar frá útfararþjón-
ustunni fylla sérblöð
aldraðra.
Þvílíkt vanþakklæti
að fúlsa við þessari
björtu framtíðarsýn.
Og vera svo óskamm-
feilinn að gera athuga-
semdir. Og gagnrýna
meira að segja það sem
verið er að gera „fyrir
okkur“!
Þó undarlegt kunni
að virðast eru þessi
skrif sett niður vegna
þess að borin er virðing
fyrir fólki. Fyrir full-
orðnu fólki. Maður vill
ekki láta tala niður til sín. Maður vill
ekki láta stjóma lífi sínu. Maður vill
fá að lifa eðlilegu lífi á efri hluta æv-
innar og vera áfram virkur þátttak-
andi í þjóðfélaginu. Maður vill fá að
taka þátt í hæfilegum verkefnum.
Maður vill fá að lifa með reisn og
deyja með reisn.
Ævikvöldið
Hér verður drepið
á einn þátt í starfí eldri
borgara, segir Hrafn
Sæmundsson og talar
umbúðalaust.
Hér verður drepið á einn þátt í
starfi eldri borgara. Og talað um-
búðalaust. Spumingu verður sér-
staklega beint til félaga í félögum
eldri borgara. Þarna verður ekki tal-
að niður til fólksins heldur verða
hlutirnir sagðir út. Fólkið í félögun-
um getur svarað fyrir sig eða svarað
sjálfu sér.
Félög eldri borgara eru á villigöt-
um. Þau vinna í raun á móti félags-
legum hagsmunum eldra fólks. Þau
voru bylting í upphafi en hafa losnað
úr tengslum við alla þjóðfélagsþró-
un. Þetta era stór orð sem ekki
Fyrsta skrefið að öruggu húsnæði!
Umsóknarfrestur til 8. jtiní
2ja herb.
Dvergholt 3, Hafnarfirði
72m2 íbúð, 201 Leiguíb. lán
Búseturéttur kr. 883.761
Búsetugjald kr. 30.572
Skólavörðust. 20,
Reykjavík
65m2 íbúð, 302 Alm. lán
Búseturéttur kr. 1.213.819
Búsetugjald kr. 42.106
fbúðir með leiguíbúðalán
veita rétt til húsaleigubóta.
3ja lierb.
Garðhús 8, Reykjavík
80m2 íbúð, 201 Leiguíb. lán
Búseturéttur kr. 1.373.322
Búsetugjald kr. 32.360
Lerkigrund 5 ,Akranesi
80m2 íbúð, 101 Leiguíb. lán
Búseturéttur kr. 970.300
Búsetugjald kr. 35.231
Lerkigrund 5, Akranesi
80m2 íbúð, ui Alm. lán
Búseturéttur kr.970.300
Búsetugjald kr.51.468
3ja herb.
Miðholt 5, Mosfellsbæ
84m2 íbúð, 201 Leiguíb. lán
Búseturéttur kr. 1.332.209
Búsetugjald kr. 36.678
4ra herb.
Lerkigrund 5, Akranesi
94m2 íbúð, 302 Leiguíb. lán
Búseturéttur kr. 1.115.111
Búsetugjald kr. 40.029
íbúðir með almenn lán veita
rétt til vaxtabóta.
Nánari upplýsingar ,í skrifslofu Búscta hsl. Opið fr,i kl. 8.30 til 15.30 ncnia miðvikudaga
fr.i 8.30-12.00. Með umsóknum um íbúðir með leiguíb.lán. þarf að skila skattframtiilum síðustu 3ja ára
en síðustu skaltskýrslu með utnsóknum um íbúðir ineð alinennum láiiuin.
Úthlutun íbtiðanna fer liain íniövikudaginn 9. júní frá kl. 12.00-I2.3U að Skeifunni 19.
Umsækjendur verða að rnæta á lilskyhlum tíma og staöfesta úthlutun sína, að öðrum kosti gætu þeir
misst réttindi sín og íbúðinni lithlutað til annars félagsinanns.
B ú s.e t i h sf. Sk e i f u n n i 1 9 s í m i 5 20-5788
www.buseti.is
verða rökstudd til fulls í stuttum
texta.
(Að marggefnu tilefni skal það enn
og aftur áréttað að ekki er verið að
gagnrýna það að fullorðið fólk komi
saman. Það gera laxveiðimenn líka
og frímúrarar, en þróun felst í því að
tengja saman gamalt og nýtt og hafa
auga fyrir breyttum þjóðfélagsað-
stæðum.)
Til að reyna að einfalda hlutina
eru hér nokkrar spurningar til fólks í
félögum eldri borgara og forráða-
manna félaganna. Hvað hefur félagið
þitt gert fyrir þig? Hvað hefur félag-
ið þitt gert með þér? Hvaða frum-
kvæði hefur þú sýnt í félaginu?
Hvaða frumkvæði hefur „stjórnin“
haft um félagslíf sem nær út fyrir
raðir fullorðins fólks? Telur þú ekki
nauðsynlegt að hluti af félagsstarfi
eldra fólks sé skipulagt með öðram
kynslóðum? Telurðu ekki nauðsyn að
minnka kynslóðabilið?
Þessum spumingum er auðvitað
hægt að svara opinberlega en fyrst
og fremst þurfa félagarnir að gera
upp hug sinn gagnvart sjálfum sér
og sínu félagi.
Og vel á minnst, þá era þessar
spurningar ekki einungis fyrir félaga
í félögum eldri borgara heldur alla
sem era þar ekki og ekki síst til
þeirra sem enn eru á vinnumarkaði
en nálgast „löggildinguna"!
Höfundur er fulltrúi.
Heldur þú að
E-vítamín sé nóg ?
NATEN
- er nág I
mjm
vj(v'
GÓLFEFNABÚÐIN
Borgartúni 33
^jyæða flísar
i^jpæða parket
j^jyóð verð
íjr" wúnusta
W0*
TÆTARAR
Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699
Vefsíða: www.oba.is