Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK PRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 73W VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað & & # # » * * * Rigning * * * % Slydda , * * * * Snjókoma Ú É 7 Skúrir | Á Slydduél | véi y Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöörin = Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. * Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt. Skýjað á Norðurlandi og dálítil súld á annesjum, en rigning eða skúrir sunnanlands. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast sunnantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag er spáð hægum vindi og björtu veðir um mest allt land. Suðaustan strekking- svindur á fimmtudag og föstudag með rigningu sunnanlands og vestan, en útlit er fyrir meinlitið og milt veður um helgina. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Milli islands og Noregs er 999 mb lægð á norðausturleið, en önnur álíka lægð á Grænlandshafi þokst austnorðaustur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæói þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til ' *' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 °g síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður X Veður Reykjavik 11 skýjað Amsterdam 17 hálfskýjað Bolungarvík 4 skýjað Lúxemborg 21 skýjað Akureyri 4 alskýjað Hamborg 17 skýjað Egilsstaðir 7 vantar Frankfurt 20 skýjað Kirkjubæjarkl. 10 skýjað Vín 30 hálfskýjað Jan Mayen 4 þokumóða Algarve 21 skýjað Nuuk 2 rign. á síð. klst. Malaga 24 mistur Narssarssuaq 10 léttskýjað Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 10 súld Barcelona 22 mistur Bergen 11 skýjað Mallorca 28 alskýjað Ósló 17 skýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 13 skýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 15 vantar Winnipeg 6 léttskýjað Helsinki 13 skviað Montreal 23 heiðskírt Dublin 14 þokumóða Halifax 17 skýjað Glasgow vantar New York 19 léttskýjað London vantar Chicago 19 mistur Paris 23 skýjað Orlando 22 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 1. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 1.36 0,5 7.34 3,5 13.40 0,5 19.53 3,7 3.24 13.25 23.29 2.53 ÍSAFJÖRÐUR 3.40 0,2 9.19 1,8 15.37 0,3 21.44 2,0 2.45 13.30 0.15 2.58 SIGLUFJÖRÐUR 5.52 0,1 12.13 1,0 18.00 0,2 2.26 13.12 0.00 2.39 DJÚPIVOGUR 4.41 1,8 10.48 0,3 17.06 2,0 23.24 0,4 2.49 12.54 23.03 2.21 Sjávarhæð miöast við meöalstórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Siómælinqar slands ✓ I dag er þriðjudagur 1. júní, 152. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Svo segir Drottinn Guð: Hér er ég sjálfur og mun leita sauða minna og annast þá. fondur, kl. 14 hjúkrun- arfræðingur á staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. texti-st:Norðurbrún 1. KL 9-16.45 smíðar, kl.f 10-11 boccia, frá kl. 9 fótaaðgerðastofan og hárgreiðslustofan opin. Skipin Reykjavíkurhöfn: Mermaid Eagle, Reykjafoss, Mable, Kyndill og Freri komu í gær. Lísa fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss og Kyndill komu til Staumsvíkur í gær. Dorado kom í gær. Tjaldur og Hamrasvan- ur fóru í gær. Mannamot Aflagrandi 40. Á morg- un miðvikudag verður farið í hinu mánaðarlegu verslunarferð í Hagkaup Skeifunni kl. 10, kaffí- veitingar. Skráning í af- greiðslu. Sumardagar í kirkjunni, miðvikudag- inn 2. júní verður Ár- bæjarkirkja heimsótt, Jón Helgason formaður kirkjuráðs predikar. Kaffiveitingar í boði sóknarinnar. Sætaferð frá Aflagranda kl 13.20. Skráning á Aflagranda í dag. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 Is- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og fata- saumur. Bólstaðarhlíð 43 Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaað- gerðir, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, dans kl. 14-15, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða. Púttar- ar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Brids og frjáls spila- mennska kl. 13.30. Á morgun, miðvikudag, ferð á Akranes og í Sementsverksmiðjuna ki. 13 frá Hraunseli. Nokkur sæti laus í hringferðina 21. júni uppl. í símum 565 2896 Jón og 555 0176 Jón Kr. (Esekiel 34,11.) Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Al- menn handavinna kl. 9. Kaffistofan er opin kl. 10-13. Dagsferð á morg- un, miðvikudag, kl. 13: Krísuvík, Eyrarbakki, Hveragerði, miðar af- hentir til kl. 16 í dag. Félag eldri borgara í Kópavogi. Minnum á Vestmannaeyjaferðina 9. júní. Skráning og staðfestingargjald á skrifstofu í Gullsmára og Gjábakka milli kl. 15- 17 næstu daga. Örfá sæti laus. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug, vinnustofur opnai’ frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 glerskurður, um- sjón Helga Vilmundar- dóttir, kl. 13 boccia. Á mogrun kl. 13.30-14.30 bankaþjónusta. Veiting- ar í teríu. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 10- 14.30 handmennt al- menn kl. 11.45 matur, kl. 14-16.30 félagsvist, k. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl., 9.15-16 almenn handa-' vinna, kl. 10-11 spurt og spjallað kl. 11.45 hádeg- ismatur, ld. 13 búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Bandalagskonur fara í gi’óðursetningarferð í Heiðmörk 9. júní. Farið verður frá Hallveigar- stöðum kl. 17.15. Konur, tilkynnið þátttöku í síma 552 3955 Halldóra, 553 8674 Ragnheiður, 553 3439 Björg eða í símsvara félagsins Hall- veigarstöðum. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 á Gjábakka. Gjábakki. Fannborg 8. Kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, handavinnu- stofa opin frá kl. 10-17, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Kynn- ing á sumarstarfsemi í Gjábakka og Gullsmára verður kl. 14.30. M.a. mæta þar fulltrúar fé- lags eldri borgara og frí- stundahópsins Hana-nú. Kaffiveitingar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. kl. 9- 16.30 postulínsmálun og glerskurðm-, kl. 9-17 fótaaðgerðir, kl. 9.30- 10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 12.15 versl- unarferð, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 dagblöðin og kaffi, kl. 10 leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: tréskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Félag íslenskra hjúkr- unarfræðinga, öldunga- deild. Sumarferðalag ^ öldungadeildar Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga verður farin þriðjudaginn 8. júní. Farið verður að Skógum undir Eyjafjöllum. Lagt verður af stað frá hús- næði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á Suðurlandsbraut 22 kl. 10 stundvíslega. Þátt- taka tilkynnist til félags- ins í síma 568 7575 fyrir 3. júní. Fjölskylduþjónustan Miðgarði, Langarima 21, Grafarvogi. Göngu- hópui- fyrir 50 ára og eldri verður í dag og alla< þriðjudaga kl. 10. Mæt- ing við Sundlaug Graf- arvogs og endað í sundi. Allir velkomnir. Upplýs- ingar í síma 587 9400. Viðey: Tveggja tíma gönguferð á vestureyna í kvöld. Farið verður úr Sundahöfn kl. 19.30. Göngufólk er beðið að búa sig eftir veðri og vera á góðum skóm. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, iþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið^ Krossgátan LÁRÉTT: 1 eftirlátt, 8 kvelur, 9 starfið, 10 reið, 11 bælir sig, 13 afferma, 15 gljái, 18 mynt, 21 guð, 22 skjálfi, 23 forföðurinn, 24 ungæðishátt. LÓÐRÉTT: 2 alda, 3 eggjar, 4 gesta- gangur, 5 pinna, 6 fita, 7 venda, 12 greinir, 14 leðja, 15 hrogn, 16 koma í veg fyrir, 17 stíf, 18 klór, 19 viljuga, 20 klauf- dýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 annur, 4 þokar, 7 vífni, 8 kulið, 9 tík, 11 kurt, 13 auðn, 14 eðlur, 15 holl, 17 týnd, 20 óms, 22 pokar, 23 páfar, 24 rómað, 25 rýrar. Lóðrétt: 1 atvik, 2 máfur, 3 reit, 4 þökk, 5 keldu, 6 rúð- an, 10 íslam, 12 tel, 13 ait, 15 hópur, 16 líkum, 18 ýlfur, 19 dárar, 20 óræð, 21 spor. k m milliónamæringar fram að þessu og 273 milljónir í vinninga :y HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.