Morgunblaðið - 01.06.1999, Page 61

Morgunblaðið - 01.06.1999, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ Safnaðarstarf Sumardagar í kirkjunni EINS og undanfarin ár verða guðs- þjónustur eldri borgara í Reykja- víkurprófastsdæraum hvern mið- vikudag í júnímánuði% Fyrsta guðs- þjónustan verður í Arbæjarkirkju nk. miðvikudag, 2. júní, og hefst hún kl. 14. Jón Helgason forseti kirkju- þings prédikar, sr. Guðmundur Þor- steinsson dómprófastur þjónar fyrir altari. Organisti er Pavel Smid. Kaffíveitingar verða á eftir í boði Arbæjarsóknar. Þessar guðsþjónustur eru sam- starfsverkefni Ellimálaráðs Reykja- víkurprófastsdæma, Félagsþjónustu Reykjavíkurborgar, öldi-unarþjón- ustudeildar, og safnaðanna sem taka á móti okkur hverju sinni. Nánari auglýsing um þessar guðsþjónustur eru í öllum kirkjum í prófastsdæm- unum og einnig í félagsmiðstöðvum aldraðra í Reykjavík. Þess er vænst að sem flestir sjái sér fært að koma og eiga saman góða stund í kirkj- unni. Allir eiu velkomnh’. Góð heimsókn frá Konsó SAMKOMA verður í Hallgríms- kirkju, safnaðarsalnum, fimmtudag- inn 3. júní kl. 20.30. Samkoman er á vegum „Kristniboðs og hjálpar- stai-fs Hallgrímskirkju", en áhuga- hópur um þetta verkefni var stofn- aður í Hallgrímskirkju 14. apríl sl. Þessi nýi félagsskapur í söfnuðinum mun í framtíðinni kynna málefni kristniboðs og hjálparstarfs, vinna verkefni innan þessa málaflokks, stuðla að fjársöfnunum og fyrirbæn fyrir þessum mikilvægu málum. A fyrsta fundi þessa félags, fáum við stórmerka heimsókn frá Konsó í Eþíópíu þar sem íslenska kristni- boðið hefur verið með starfsstöð í hartnær 50 ár. Ung hjón, Galle Sokka og Beyene Keilassie, eru stödd hér á landi um þessar mundir og verða gestir okkar þetta kvöld. Þau hafa verið við háskólanám í Na- irobi undanfarin misseri. Hún er kennari en hann er við nám í þróun- arfræðum og viðskiptum. Þau munu segja frá safnaðarstarfinu í Konsó og verður fróðlegt að heyra inn- fædda lýsa starfí kristniboðsins. Á fundinum verður einnig kosin stjórn félagsins og stefnan mörkuð til framtíðar. Allir eru velkomnir á þessa samkomu og hvetjum við safnaðarfólk að gerast meðlimir í þessu nýja félagi. Prestar Hallgrímskirkju. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 10-14. Léttur hádegisverð- ur. Samverustund foreldra ungra barna kl. 14-16. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Ferðalag eldri borgara. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13.30. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirlga. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarijarðarkirkja. TTT-starf fyr- ir 10-12 ára kl. 17-18.30 í Vonarhöfn Strandbergs. Kristin íhugun í Stafni, Kapellu Strandbergs, kl. 21.30-22. Heimsborgin - Rómverjabréfíð, lest- ur í Vonarhöfri kl. 18.30-20. KIRKJUSTARF Eldri borgarar. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og 12. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.30. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- ir. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Vordagar 7-10 ára krakka í Landa- kirkju kl. 9-12. ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 61, Hársnyrtistofan Figaró, Borgartúni 33, hefur hœtt starfsemi. Þökkum viðskiptin í gegnum árin. Aðstandendur Gunnars Guðjónssonar hárskerameistara. AUGLYSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mhl.is vÁúmbl.is \t-UTAf= e/7T//V54ö /Vf77~ Fuii af frabæru efni: SNiiásigir, ImhmUhl i Ji 3 Íij :1 j i {] 11 ! l i) 1 pðn m JuL’ijj1, Askrifendaleikir í allt sumar, glæsilegir vinningar: Sólarlandaferðir og vönduð reiðhjól ■ í jftj] kUMii h j 111 i ’CT ftli Ný Vika á hverjum þriðjudegi Veldu fallegasta markið www.simi.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.