Morgunblaðið - 08.06.1999, Síða 7

Morgunblaðið - 08.06.1999, Síða 7
Þetta þarftu að gera áður en þú ferð í frí tll útlanda: • Ef þú ert með F plús naerðu í öryggiskort VÍS fyrir alla fjölskyldumeðlimi á næstu skrifstofu VÍS. • Fá staðfestingu hjá VÍS þar sem fram koma nöfn þeirra sem eru tryggðir. ■ Ef þú ert ekki með F plús þarftu að kaupa sérstaka ferðatryggingu. Athugið að þeir sem eiga gamla öyggiskortið geta notað það áfram. Hefur þú reiknað með að liggja aðgerðalaus í útlöndum? Það er gott að geta slappað af í frfinu en það er dýrt að liggja í rúminu á sjúkrahúsi erlendis. Öryggiskort VÍS tryggir þér nauðsynlega sjúkrahjálp á ferðalaginu. Þeir sem eru með F plús þurfa ekki að borga sjálfsábyrgð vegna sjúkrakostnaðar. Þar sem tryggingar snúast um fólk Þjónustuver 560 5000 Opið alla virka daga kl. 8-1 9.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.