Morgunblaðið - 08.06.1999, Side 61

Morgunblaðið - 08.06.1999, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1999 61 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR KIRKJUSTARF BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Hnsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1604. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9- 17,___________________________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Slmi 431-11255._____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fímmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi.__________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alia daga í sum- ar frá kl. 9-19.______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnaríjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 525- 5600, bréfs: 525-5615._________________________ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: HöggrayndagarSur- inn er opinn alla daga. Safniö er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17.______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega ki. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud._________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. _________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Selljarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fáng minaust@eldhorn.is. _____________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009. _______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253._______ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206.____________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMlNJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.______________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.___________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ís: 483-1165,483-1443.___________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17._____________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566._________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ USTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN. Opið alla daga frá kl. 10- 17. Sími 462-2983. _________________________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17. _____________________________ ORÐ DAGSINS ____________________________________ ReyKjavfk sími 551-0000.________________________ Aknreyri s. 462-1840.___________________________ SUNDSTAÐIR _____________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.____________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun.___ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud..föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN ( GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-0 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532..__________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI__________________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÖSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tima. Simi 5757-800. SORPA___________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá- tíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. MYNDIN var tekin er Stewart McArthur, yfirmaður Nu Skin f Evr- ópu, og Amy Dimond, markaðsstjóri Nu Skin í Evrópu, afhentu Dögg Pálsdóttur, formanni Umhyggju, styrkinn á Grand Hótel. Umhyggja fær 1,1 milljón króna að gjöf FORRÁÐAMENN fyrirtækisins Nu Skin afhentu Umhyggju, félagi langveikra barna, styrk að upp- hæð 750.000 kr. við athöfn á Grand Hótel í Reykjavík að kvöldi 1. júní sl. í tilefni af því að þann dag hófst formleg starfsemi fyrir- tækisins á Islandi. Nokkur íslensk fyrirtæki, sem þjónusta Nu Skin hér á landi, gáfii Umhyggju við sama tækifæri 350.000 kr. þannig að Umhyggja fékk samtals ellefu hundruð þús- und króna að gjöf. Þessi fyrirtæki eru: íslandsbanki, Pricewaterhou- seCoopers, Lögfræðiskrifstofa Reykjavíkur, TVG Zimsen, Mark- aðssamskipti, Grand Hótel og Borgartún 6, funda- og ráð- stefnusalir. Undanfarin ár hefur Nu Skin fyrirtækið stutt við bakið á fjölda góðgerðarmála auk þess að leggja bágstöddum lið í kjölfar náttúru- hamfara eða stríðreksturs, nú síð- ast í Kosovo. Nu Skin var stofnað árið 1984 í Utah í Bandaríkjunum. Velta fyrirtækisins á síðasta ári var 73 milljarðar íslenskra króna (milljaður Bandaríkjadala). Um 500.000 sjálfstæðir dreifingaraðil- ar selja nú vörur fyrirtækisins í 28 löndum um allan heim, segir í fréttatilkynningu. Safnaðarstarf Sumardagar í kirkjunni EINS og undanfarin ár verða guðs- þjónustur eldri borgara í Reykjanes- prófastsdæmum hvem miðvikudag í júnímánuði. Næst guðsþjónusta verður í Digraneskirkju miðvikudag- inn 9. júní og hefst hún kl. 14. Guð- mundur Magnússon fv. fræðslustjóri prédikar, sr. Gunnar Sigurjónsson þjónar fyrir altari. Organisti er Kjartan Sigurjónsson. Kaffiveitingar verða á eftir í boði Digranessóknar. Þessar guðsþjónustur eru sam- starfsverkefni Ellimálaráðs Reykja- víkurprófastsdæma, Félagsþjónustu Reykjavíkurborgar öldrunarþjón- ustudeildar og safnaðanna sem taka á móti okkur hverju sinni. Nánari auglýsing um þessar guðs- þjónustur eru í öllum kirkjum í pró- fastsdæmunum og einnig í Féalgs- miðstöðvum aldraðra í Reykjavík og Kópavogi. Þess er vænst að sem flestir sjái sér fært að koma og eiga saman góða stund í kirkjunni. Allir eru velkomnir. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 10-14. Léttur hádegisverður. Samverustund foreldra ungra bama kl. 14-16. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safhaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirlga. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Seltjamameskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirlga. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstím- um hans. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrir- bænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30 í Vonarhöfn Strandbergs. Kristin íhugun í Stafni, kapellu Strandbergs, kl. 21.30-22. Heimsborgin - Rómverjabréfið, lestur í Vonarhöfn kl. 18.30-20. Grindavíkurkirlga. Foreldramorgunn kl. 10-12. Borgameskirkja. Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og 12. Helgistund í kirkjunni sömu daga ld. 18.30. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Ferð til Skagastrandar SUMARFERÐ SVDK, Hraunprýði í Hafnarfirði, verður helgina 19.-20. júní. Farið verður norður á Skaga- strönd og fleiri staði. í fréttatilkynningu frá ferðanefnd- inni eru félagskonur hvattar til að skrá sig í búðinni hjá Stínu eða hjá Hrafnhildi fyrir 15. júní. Einar Fanestvett&Co.hf Borgartúni 28 - Sími 562 2901 og 562 2900 STOPP! Veitum tækniráögjöf og önn- umst uppsetningu ef óskað er. Láttu ekki innbrotsþjófa valsa um eigur þínar. ELFA - GRIPO innbrots-, öryggis- og brunakerfin eru ódýr SUMARTILB0Ð Þráðlauskerfi frá kr. 15.912 stgr. Þráðkerfi frá kr. 13.410 stgr. ÚRVAL AUKAHLUTA: Sírenur, reykskynjarar, hreyfiskynjarar, fjarstýringar, hringibúnaður og fl. mOMEV, L r;. PíjpjÉc £ÖujPMENT McKINLEY’s top of tbe lioe McKlnley Athabasca 60 Klassískur göngupoki (600 D Textura Semidull með McKinleys MLS Buröarkerfi. Tveir fastir hliðarvasar og vatns- heldur hlífðarpoki fylgir með. Bnnig til sérstak- lega fyrir dömur. Góðar festingar og lykkjur. Bnnig til sem 50L kr. 15.980,- 70L kr. 17.920,- Þyngd 2.100 gr. Gott að vita ÞÍN FRfSTUND - OKKAR FAG VINTERSPORT Bíldshöfða 20 • I I 2 Reykjavlk • slmi 5I0 8020 • www.intersport.is Haglöfs Sho Sho 3000: Góður bakpoki fyrir styttri ferðir. Mjög gott burðar- kerfi með brjóstól og snjólás. 30L. Þyngd 800gr. McKlnley Alplne Trek 65 Fjöinota bakpoki með McKinley MLS burðarkerfi sem auðvelt er að stilla. Hægt er að stækka topphólfið um 10L Festingar fyrir Isaxir o.fl. aukahluti. 65L Þyngd 1950gr. Að pakka rótt I bakpokann er mjög einfalt þegar maður er einu sinni búin(n) að læra það. Það eru nokkrar einfaldar reglur sem gott er að halda sig við. 1. Settu svefnpokann og föt til skiptanna neðst. 2. Settu þunga hluti eins hátt og eins nálægt hryggnum og mögulegt er. 3. Það auðveldar þér að finna hluti ef þú hefur pakkað þeim I mislita poka I bakpokann. 4. Settu regnföt, sjúkrasett og annað nauðsynlegt I hliðarvasana eða I topphólf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.