Morgunblaðið - 08.06.1999, Page 65

Morgunblaðið - 08.06.1999, Page 65
Árnað heilla Með morgunkaffinu Þökkum frábærar móttökur uiö póstlistanum á sl. ári! /TIGÞt SLÁTTUVÉLAR mbl.is I LLTf\f= &/TTH/V STJÖRNUSPA eftir Franees Drake TVIBURARNIR Afrnælisbarn dagsins: Þú ert léttlyndur og listfengur og hefur næmt auga fyrir umhverfi þínu. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Það er nú einu sinni svo að stundum þarf að gera fleira en gott þykir. Taktu því eins og maður og láttu það ekkert eyðileggja fyrir þér daginn. Naut (20. aprfl - 20. maí) Nú verður ekki lengur undan því vikist að koma skikki á peningamálin. Brjóttu odd af oflæti þínu og leitaðu þér að- stoðar ef með þarf. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) TA Hugmyndir sem þú hefur sett fram í starfi þínu vekja athygli. Leyfðu þeim sem með þér voru að njóta sannmælis líka. Krabbi Jtur (21. júní - 22. júlí) Það getur oft hjálpað að koma að verkefnunum úr nýrri átt svo ekki sé nú taiað um að þiggja ráð hjá sér reyndari mönnum. En mundu að eftir sem áður er ábyrgðin þín. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er nú einu sinni svo að lánið er fallvalt og þótt vel gangi skaltu vera viðbúinn því að að einhver afturkippur geti komið í málin. Meyja (23. ágúst - 22. september) mmL Það er óþarfi að bugast þótt allir hlutir gangi ekki upp eins og best verður á kosið. Ef þú missir af einhveiju þá er bara að finna eitthvað annað í stað- inn. Vog m (23. sept. - 22. október) Afi Einhver atburður verður til þess að gamlar minningar leita aftur á hugann. Láttu þær þó ekki hafa nein áhrif á þig eða þína nánustu því að ykkar er framtíðin. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^“xfc Ef þú vilt breyta einhverju þá skaltu strax ganga í málin og sannfæra aðra um ágæti hug- mynda þinna. Gefðu þér næg- an tíma því hlutimir gerast ekki í einu vetfangi. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) «3 Þú hefur náð takmarkinu sem þú stefndir að síðustu vikum- ar. Njóttu sigursins en láttu hann þó ekki tefja þig lengi því líf og starf verður að halda áfram. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4ntP Það er ekki nema um eitt að gera nú þegar þú kemst að því trekk í trekk að vinnudagur- inn hrekkur hvergi nærri til. Þú verður að læra að for- gangsraða málum. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) Cáffit Þú ert heltekinn löngun til að leita á nýjar slóðir. Láttu það eftir þér að því með dugnaði og djörfung mun allt ganga þér í haginn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér finnst eins og þú vitir ekki alveg hvar þú eigir að hafa vinnufélaga þína. Gefðu þeim tíma til að sanna sig því án samkomulags verður ykkur ekkert að verki. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ‘Ihe Craft CoCCection Hamraborg 7, Kópavogi Súni/fax 584 4131 MORGUNBLAÐIÐ í DAG ^ Höfum opnað verslun með vörum úr breska hannyrðalistanum O jrÁRA aftnæli. í dag, ÖOþriðjudaginn 8. júni, verður áttatíu og fímm ára Una Ólafsdóttir Thorodd- sen, hjúkrunarkona, Hlíð- arvegi 16, ísafirði. BRIDS Vmsjón Guðmundiir Páll Amarson ÁRIÐ 1932 var í fyrsta sinn haldin alþjóðleg keppni með röðuðum spil- um, sem hinn almenni spil- ari um allan heim gat tekið þátt í. Það var stórfyrir- tæki Culbertsons, sem stóð fyrir keppninni og útbjó spilin. Hér er fyrsta spilið í þessari fyrstu keppni sinn- ar tegundar: Norður * D973 V G107 ♦ 73 *Á543 Suður * ÁG105 V Á95 ♦ Á6 *KG82 Suður er gjafari. í venju- legu Standard-kerfi myndi suður opna á grandi, norð- ur spyrja um háliti með tveimur laufum, fá upp spaða, hækka í þrjá og suð- ur í fjóra. En þetta var fyr- ir tíma hálitaspurningar Staymans, en án hennar er óskynsamlegt að opna á grandi með hálit. Sú sagn- röð sem mótshaldarar ráð- lögðu var því einn spaði í suður, tveir spaðar í norð- ur, þrjú grönd í suður, sem norður átti síðan að breyta í fjóra spaða. En mesti vandinn er að spila fjóra spaða. Hver er áætlun lesandans með tíguldrottningu út? Þetta er margslungið spil, þar sem þróunin velt- ur mikið á legunni. En það eru þrjú tæknileg atriði, sem nauðsynlegt er að hyggja að í upphafi. Til að byrja með er skynsamlegt að gefa fyrsta slaginn til að fyrirbyggja að austur komist inn á tígul til að spila hjarta á óþægilegum tímapunkti. Suður gefur því og fær næsta slag á tígulás. Næsta atriði, sem huga þarf að, er að spila laufáttu á ás blinds (tvist- urinn er geymdur tO að geta spilað blindum inn síð- ar ef þörf krefur). í þriðja lagi spilar sagnhafi nú spaðaníunni úr blindum (ekki drottningunni) til að gefa endurtekið svíning- una. Pramhaldið veltur á því hvemig trompið liggur. Ef austur á Kx(x) í spaða er besta framhaldið að spila kóng og meira laufi (ef það hggur) og láta vörnina hreyfa hjartað. En mis- heppnist trompsvíningin verður laufið að liggja vel: gosanum er svínað, kóngur- mn tekinn, tvistinum spilað inn á blindan og hjarta það- an yfir til vesturs. ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1999 65 TR0PPUR 00 STIGAR ÁRVÍK ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Utanborösmóiorar VELORKAHF. iKnO KiOi^ ^ Grandagarður 3 - Reykjavík. x* Sími 562 1222 www.velorka.is ^ 6-19 ...að fara stoltur út með barnið í gönguferð. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all righu resorved (c) 1999 Lo* Angeles Times Syndicate QiAÁRA afmæli. Á Ovfmorgun, miðviku- daginn 9. júní, verður átt- ræður Gunnar Jóhanns- son, Hæðargarði 35, Reylqavík. Hann tekur á móti gestum í Félagsmið- stöðinni Hæðargarði 31, á milli kl. 17 og 19. r»/\ÁRA afmæli. í dag, ÖUþriðjudaginn 8. júní, verður sextug Sigríður Jóhannesdóttir, Austur- strönd 2, Seltjarnarnesi. Hún er stödd á hótel Bahia, Palma Nova, á Mallorca á afmælisdaginn. rr/AÁRA afmæli. í dag, I Uþriðjudaginn 8. júní, er sjötugur Jóhann Hauk- ur Jóhannsson, Akur- gerði 58, Reykjavík. Eig- inkona hans er Ragnhild- ur Anna Theodórsdóttir. Ragna, Haukur, börn þeirra og tengdabörn taka á móti gestum í dag kl. 20 í sal Húnvetningafélags- ins, Skeifunni 11. VAKRI SKJÓNI Hér er fækkað hófaljóni, - heiminn kvaddi vakri Slqóni. Enginn honum frárri fannst. Bæði mér að gamni og gagni góðum ók ég beizlavagni, Jón til á meðan tíminn vannst. Þoriakason (1744-1819) . A undan var ég ems og fluga, - oft mér dettur það í huga, af öðrum nú þá eftir verð. Héðan af mun ég hánni ríða, - hún skal mína fætur prýða, einnig þeirra flýta ferð. Lukkan ef mig lætur hljóta líkan honum fararskjóta, sem mig ber um torg og tún, -------- vakri Skjóni hann skal heita, Ljóöiö honum mun ég nafnið veita, Vakri Skjóm j)ó að meri það sé brún Landsþekkt varahlutaþjónusta VETRARSOL HAMRABORG 1-3 • Sími 564 1864 fT/\ÁRA afmæli. í dag, 0 Uþriðjudaginn 8. júní, verður fimmtugur Krist- inn Guðmundsson, fram- reiðslumaður, Fellsmúla 8, Reykjavík. Eiginkona hans er Halldóra Ólafs- dóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum í dag á Grand Hótel Reykjavík milli kl. 17 og 19. Það getur ekki verið að ég skuldi þér neitt. Þessari bék er ég að skila viku of seint, en hinni viku of snemma. MATHYS Vatnsvörn STÖÐVIÐ LEKANN MEÐ FILLCOAT ITHYS<3 Fílkoot ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 868 7295 UOÐABROT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.