Morgunblaðið - 10.06.1999, Page 52

Morgunblaðið - 10.06.1999, Page 52
*52 FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Ásmundur Pálsson er elzti liðsmaður íslenzku sveitarinnar sem kepp- ir á Evrópumótinu á Möltu en hann fer nú á Evrópumót eftir langt hlé í pari með Jakobi Kristinssyni. Hér eru þeir félagar á léttri æfingu ásamt Ragnari Hermannssyni fyrirliða sveitarinnar. _ Morgunblaðið/Jim Smart ISLENSKA kvennalandsliðið er tilbúið í slaginn. Talið frá vinstri: Ragnheiður Nielsen, Hjördís Sigurjóns- dóttir, Ljósbrá Baldursdóttir, Stefanía Skarphéðinsdóttir fyrirliði, Einar Jónsson þjálfari, Esther Jakobs- dóttir, Anna Ivarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir. Slitsterkir - Mjúkir - Þrifalegir Sommer - gæðagólf 5 ára ábyrgð Verð frá 590 m: (Irtu að byggja-Þarftu að bœta-viltu breyta íttu inn - það hefur ávallt borgað sig! Grensásvegi 18. Sími 581 2444. Opið: Mánudaga til föstudaga kl. 9 til 18. Laugardaga frá kl. 10 til 16. Sunnudaga frá kl. 12 til 16 (Málningadeild). Takið málin með það flýtir afgreiðslu! ” co Gó<5 greiðslukjörl Raðgreiðslur til allt að 36mánaða Vegna breytinga bjóðum við alla Sommer heimilisdúka í 2, 3 og 4m breidd með einstökum afslætti __________Bríds_____________ Uinsjón Arnðr G. Ragnarsson Evrópumótið að hefjast EVRÓPUMÓT landsliða í opnum flokki og kvennaflokki hefst á laug- ardaginn en mótið fer fram á Möltu 12.-26.júní. Jafnframt verður Evr- ópumót kvenna í tvímenningi spil- að 13.-15.júní. I kjölfar mikilla umbrota og breytinga á Evrópukortinu hefur þjóðum sem taka þátt í mótinu fjölgað mjög og mæta nú til leiks lið frá 22 þjóðum í kvennaflokki en 37 þjóðir eru skráðar í opnum flokki. Allir spila við alla 24 spila leiki, þannig að alls verða spiluð 864 spil í opna flokknum á 14 dög- um eða 62 spil að meðaltali á dag. Aðeins eitt par frá íslandi er skráð í kvennatvímenninginn, þær Jóhanna Sigurjónsdóttir og Una Amadóttir. Landslið Islands skipa: Opinn flokkur: Ragnar Her- mannsson, fyrirliði og þjálfari, Anton Haraldsson, Sigurbjöm Haraldsson, Ásmundur Pálsson, Jakob Kristinsson, Magnús Magn- ússon, Þröstur Ingimarsson, Kvennaflokkur: Einar Jónsson, þjálfari, Stefanía Skarphéðinsdótt- ir, fyrirliði, Esther Jakobsdóttir, Ljósbrá Baldursdóttir, Anna Ivarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir, Ragnheið- ur Nielsen. Hægt verður að fylgjast með mótinu á netinu. Slóðin er bridge.ecats.co.uk. Einnig er hægt að fá upplýsingar á heimasíðu BSI. Úrslit í leikjum íslands verða líka birt í textavarpinu síða 326. SðP KLUKKUR Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699 Vefsíða: www.oba.is brúðargjafa Fallcgir )orðdúkar gjafakössum Uppsetningabúðin llvcrlisgöui 74, sími 552 5270.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.