Morgunblaðið - 10.06.1999, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 10.06.1999, Qupperneq 52
*52 FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Ásmundur Pálsson er elzti liðsmaður íslenzku sveitarinnar sem kepp- ir á Evrópumótinu á Möltu en hann fer nú á Evrópumót eftir langt hlé í pari með Jakobi Kristinssyni. Hér eru þeir félagar á léttri æfingu ásamt Ragnari Hermannssyni fyrirliða sveitarinnar. _ Morgunblaðið/Jim Smart ISLENSKA kvennalandsliðið er tilbúið í slaginn. Talið frá vinstri: Ragnheiður Nielsen, Hjördís Sigurjóns- dóttir, Ljósbrá Baldursdóttir, Stefanía Skarphéðinsdóttir fyrirliði, Einar Jónsson þjálfari, Esther Jakobs- dóttir, Anna Ivarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir. Slitsterkir - Mjúkir - Þrifalegir Sommer - gæðagólf 5 ára ábyrgð Verð frá 590 m: (Irtu að byggja-Þarftu að bœta-viltu breyta íttu inn - það hefur ávallt borgað sig! Grensásvegi 18. Sími 581 2444. Opið: Mánudaga til föstudaga kl. 9 til 18. Laugardaga frá kl. 10 til 16. Sunnudaga frá kl. 12 til 16 (Málningadeild). Takið málin með það flýtir afgreiðslu! ” co Gó<5 greiðslukjörl Raðgreiðslur til allt að 36mánaða Vegna breytinga bjóðum við alla Sommer heimilisdúka í 2, 3 og 4m breidd með einstökum afslætti __________Bríds_____________ Uinsjón Arnðr G. Ragnarsson Evrópumótið að hefjast EVRÓPUMÓT landsliða í opnum flokki og kvennaflokki hefst á laug- ardaginn en mótið fer fram á Möltu 12.-26.júní. Jafnframt verður Evr- ópumót kvenna í tvímenningi spil- að 13.-15.júní. I kjölfar mikilla umbrota og breytinga á Evrópukortinu hefur þjóðum sem taka þátt í mótinu fjölgað mjög og mæta nú til leiks lið frá 22 þjóðum í kvennaflokki en 37 þjóðir eru skráðar í opnum flokki. Allir spila við alla 24 spila leiki, þannig að alls verða spiluð 864 spil í opna flokknum á 14 dög- um eða 62 spil að meðaltali á dag. Aðeins eitt par frá íslandi er skráð í kvennatvímenninginn, þær Jóhanna Sigurjónsdóttir og Una Amadóttir. Landslið Islands skipa: Opinn flokkur: Ragnar Her- mannsson, fyrirliði og þjálfari, Anton Haraldsson, Sigurbjöm Haraldsson, Ásmundur Pálsson, Jakob Kristinsson, Magnús Magn- ússon, Þröstur Ingimarsson, Kvennaflokkur: Einar Jónsson, þjálfari, Stefanía Skarphéðinsdótt- ir, fyrirliði, Esther Jakobsdóttir, Ljósbrá Baldursdóttir, Anna Ivarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir, Ragnheið- ur Nielsen. Hægt verður að fylgjast með mótinu á netinu. Slóðin er bridge.ecats.co.uk. Einnig er hægt að fá upplýsingar á heimasíðu BSI. Úrslit í leikjum íslands verða líka birt í textavarpinu síða 326. SðP KLUKKUR Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699 Vefsíða: www.oba.is brúðargjafa Fallcgir )orðdúkar gjafakössum Uppsetningabúðin llvcrlisgöui 74, sími 552 5270.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.