Morgunblaðið - 10.06.1999, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 59
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Björn
SKÓLASTJÓRI ásamt nemenduni sfnum. F.v. Signý Signrðardóttir,
Birgir Óli Sigmundsson, Eva Snæbjarnardóttir, Guðný Erla Stein-
grímsdóttir og Unnur Sigurðardóttir.
Tónlistarskólanum
á Sauðárkróki
slitið í síðasta sinn
Sauðárkrdki. Morgunblaðið.
NÝVERIÐ fóru fram skólaslit
Tónlistarskólans á Sauðárkróki
og var þar með Iokið 34. starfsári
skólans, sem jafnframt var hið
síðasta sem skólinn starfaði í því
formi sem hann hefur verið í frá
upphafi. Fyrirhugað er að sam-
eina Tónlistarskólann á Sauðár-
króki og Tónlistarskóla Skaga-
fjarðarsýslu undir einni stjórn
frá og með næsta skólaári.
Við athöfnina, sem fór fram í
tónleikasal skólans að Borgarflöt
1, að viðstöddu fjölmenni nem-
enda og gesta, greindi Eva Snæ-
bjarnardóttir skólasfjóri frá
skólastarfinu á vetrinum en 138
nemendur stunduðu námið og
kennarar voru 8, að meðtöldum
skólastjóra.
Kennt var í píanó- og orgel-
deild, blásara-, gítar-, tölvutón-
listar- og söngdeild ásamt for-
skóla. Ánægjulegt og gott sam-
starf var við Fjölbrautaskólann
og þakkaði skólasfjóri það.
Hæstu einkunn á vorprófi
hlaut Signý Sigurðardóttir, 8,9,
en hún lauk 6. stigi í píanóleik.
Á vorönn lauk Unnur Sigurð-
ardóttir 7. stigi í pfanóleik og
hlaut hún 100 þúsund króna
styrk úr Styrktarsjóði Eyþórs
Stefánssonar tónskálds. Viður-
kenning úr sjóðnum er veitt nem-
endum sem sýnt hafa einstaka
ástundun og hyggja á frekara
tónlistarnám.
Eva Snæbjamardóttir, sem nú
lætur af störfum sem skólastjóri
eftir 25 ára starf allt frá stofnun
hans, afhenti burtfaramemendum
skírteini og þakkaði þeim og öll-
um öðmm nemendum samvemna
og samstarfið. Þá þakkaði hún
kennumm skólans mjög gott sam-
starf og gat sérstaklega í því til-
viki langrar og góðrar samvinnu
við Rögnvald Valbergsson sem
hefur kennt við skólann í 20 ár.
Að skilnaði færðu nemendur,
kennarar og sveitarsfjórn Evu
blóm með þakklæti fyrir sam-
vinnuna.
ll
Fyrir
sumarfríið
stretch-
galiabu xur
i
mmv
verzlun v/Nesveg,
Seltjarnarnesi,
sfmi 561 1680.
'1
Einfalt í uppsetningu
Skrúfufrítt
Smellt saman
I allar áttir
með hilluplani -fyrir lausar vörur
og bita fyrirvörubretti.
Leitaðu tilboða.
&
•.t iií
ISOldehf.
f HBP Umboðs-og heildverslun
! Nethyl3-3a -112 Reykjavík
Lrttu við i glæsilegum synmgarsal okkar að Nethyl 3-3a Sími5353600-Fax5673609
Þátttaka í happdrætti Krabbameinsfélagsins
er stuðningur við mikilvægt forvarnastarf
Vinningar:
1 Honda HR-V, Sport 4x4.
Verðmæti 1.900.000 kr.
1 Bifreið eða greiðsla
upp í íbúð.
Verðmæti 1.000.000 kr.
16B Úttektir hjá ferðaskrifstofu
eða verslun.
Hver að verðmæti
100.000 kr.
Veittu stuðning - vertu meðl
Dregið 17.júní
Þjónustu og ábyrgðaraðilar eru:
Gleraugnaverslunin í Mjódd • Gleraugnaverslun Keflavíkur • Gleraugnaverslun Suðurlands