Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 59 FRÉTTIR Morgunblaðið/Björn SKÓLASTJÓRI ásamt nemenduni sfnum. F.v. Signý Signrðardóttir, Birgir Óli Sigmundsson, Eva Snæbjarnardóttir, Guðný Erla Stein- grímsdóttir og Unnur Sigurðardóttir. Tónlistarskólanum á Sauðárkróki slitið í síðasta sinn Sauðárkrdki. Morgunblaðið. NÝVERIÐ fóru fram skólaslit Tónlistarskólans á Sauðárkróki og var þar með Iokið 34. starfsári skólans, sem jafnframt var hið síðasta sem skólinn starfaði í því formi sem hann hefur verið í frá upphafi. Fyrirhugað er að sam- eina Tónlistarskólann á Sauðár- króki og Tónlistarskóla Skaga- fjarðarsýslu undir einni stjórn frá og með næsta skólaári. Við athöfnina, sem fór fram í tónleikasal skólans að Borgarflöt 1, að viðstöddu fjölmenni nem- enda og gesta, greindi Eva Snæ- bjarnardóttir skólasfjóri frá skólastarfinu á vetrinum en 138 nemendur stunduðu námið og kennarar voru 8, að meðtöldum skólastjóra. Kennt var í píanó- og orgel- deild, blásara-, gítar-, tölvutón- listar- og söngdeild ásamt for- skóla. Ánægjulegt og gott sam- starf var við Fjölbrautaskólann og þakkaði skólasfjóri það. Hæstu einkunn á vorprófi hlaut Signý Sigurðardóttir, 8,9, en hún lauk 6. stigi í píanóleik. Á vorönn lauk Unnur Sigurð- ardóttir 7. stigi í pfanóleik og hlaut hún 100 þúsund króna styrk úr Styrktarsjóði Eyþórs Stefánssonar tónskálds. Viður- kenning úr sjóðnum er veitt nem- endum sem sýnt hafa einstaka ástundun og hyggja á frekara tónlistarnám. Eva Snæbjamardóttir, sem nú lætur af störfum sem skólastjóri eftir 25 ára starf allt frá stofnun hans, afhenti burtfaramemendum skírteini og þakkaði þeim og öll- um öðmm nemendum samvemna og samstarfið. Þá þakkaði hún kennumm skólans mjög gott sam- starf og gat sérstaklega í því til- viki langrar og góðrar samvinnu við Rögnvald Valbergsson sem hefur kennt við skólann í 20 ár. Að skilnaði færðu nemendur, kennarar og sveitarsfjórn Evu blóm með þakklæti fyrir sam- vinnuna. ll Fyrir sumarfríið stretch- galiabu xur i mmv verzlun v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sfmi 561 1680. '1 Einfalt í uppsetningu Skrúfufrítt Smellt saman I allar áttir með hilluplani -fyrir lausar vörur og bita fyrirvörubretti. Leitaðu tilboða. & •.t iií ISOldehf. f HBP Umboðs-og heildverslun ! Nethyl3-3a -112 Reykjavík Lrttu við i glæsilegum synmgarsal okkar að Nethyl 3-3a Sími5353600-Fax5673609 Þátttaka í happdrætti Krabbameinsfélagsins er stuðningur við mikilvægt forvarnastarf Vinningar: 1 Honda HR-V, Sport 4x4. Verðmæti 1.900.000 kr. 1 Bifreið eða greiðsla upp í íbúð. Verðmæti 1.000.000 kr. 16B Úttektir hjá ferðaskrifstofu eða verslun. Hver að verðmæti 100.000 kr. Veittu stuðning - vertu meðl Dregið 17.júní Þjónustu og ábyrgðaraðilar eru: Gleraugnaverslunin í Mjódd • Gleraugnaverslun Keflavíkur • Gleraugnaverslun Suðurlands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.