Morgunblaðið - 22.06.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.06.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 9 __________FRÉTTIR_______ Margir langt komnir með sfldarkvótann Morgunblaðið/Armann Agnarsson ÁGÆT veiði hefur verið úr norsk-íslenska sildarstofninum að undan- förnu og heildarkvóti Islendinga langt kominn. Á myndinni rennur sfldin í lestar Beitis NK á sfldarmiðunum norðan við Jan Mayen. Eitt íslenskt skip komið á loðnuveiðar SÍLDVEIÐIFLOTINN er nú að veiðum langt norðaustur af Jan Ma- yen en norsk-íslenska sfldin færist sí- fellt norður á bóginn. Aflabrögð hafa verið þokkaleg en misjöfn milli daga. Kvóti Islendinga úr stofninum er nú langt kominn og mörg skip þegar bú- in með kvóta og hætt veiðum. Eitt ís- lenskt skip er nú við loðnuleit norður af landinu en loðnuveiðar máttu hefj- ast sl. sunnudag. Síldarskipin eru nú vel á þriðja sólarhring á leið á miðin, enda um 700 sjómílna sigling þangað sem sfld- in veiðist nú. Víkingur AK var vænt- anlegur til heimahafnar á Akranesi í gærkvöldi með um 1.050 tonn. Al- bert Sveinsson stýrimaður sagði veiðina vera misjafna, einn daginn væri mokveiði en hinn daginn fengist ekki neitt. „Við vorum þó heppnir og vorum fljótir að fylla. Við fengum 150 tonn gefins og köstuðum aðeins þrisvar. Aðrir voru ekki eins heppnii- og margir lenda í að kasta oft án þess að fá verulegan afla. Það skiptir máli að vera með góð veiðarfæri og þau skip sem eru með sérstakar sfld- arnætur ná bestum árangri. Við er- um reyndar með loðnunót en hún er stór og góð og hefur dugað ágæt- lega.“ Albert sagði sfldina á mikilli hreyfingu, hún færðist hratt norður á bóginn og yrði líklega komin inn í Sfldarsmuguna á ný innan fárra daga. Hann sagði enn mikla átu í sfldinni en hún hefði fítnað vel síð- ustu daga. Sagði hann að þrátt fyrir langt landstím væri sfldin gott hrá- efni þegar komið væri með hana í land. „Við kælum ekki sfldina og því PROLOGIO' EINSTAKT FÆÐUBÓTAREFNI AFSLÁTTUR ÞEGAR ÞÚ VILT SNÚA VORNí SOKN fæst í flestum apótekum og lyfjaverslunum um land allt. DÖMU- FATNAÐUR LÍTIL OG STÓR NÚMER LINDIN tískuverslun, Eyrarvegi 7, 800 Selfossi, sími 482 1800 # . Lager UT sala IJakkar___ ] . 999 áður 8.900 | Heilsárskápur 3.999 áðvr 9.900 | Ullarfrakkar 7.999 áður 16.900 Pilsaþytur: Fóðruð terlínpils 2.990, áður 6.900. Stápu&alan Suðurlandsbraut 12, s. 588 1070 er hún viðkvæm þegar átan í henni er mikil. En við höfum vanalega ver- ið fljótir að fylla og því getað lagt af stað í land með glænýja sfld. Þá höf- um við verið heppnir með veður en það fer illa með sfldina að velkjast í lestinni í miklum veltingi. Að minnsta kosti hefur stærsti hluti sfldarinnar sem við höfum landað verið bræddur í hágæðamjöl," sagði Albert. Að sögn Alberts er kvóti Víkings AK nú búinn og skipið því í síðasta sfldartúrnum á þessari vertíð. Nú taki sumarloðnuvertíðin við. Loðnu- veiðar máttu hefjast á sunnudag en eftir því sem Morgunblaðið komst næst var aðeins eitt íslenskt skip, Guðmundur Ólafur ÓF, komið á loðnumiðin djúpt norður af Kolbeins- ey, auk nokkurra norskra skipa. Ekkert hafði sést til loðnu þegar síð- ast fréttist í gærkvöldi. Saxast á sfldarkvótann Nú saxast óðum á sfldarkvótann en aflinn á þessu ári er nú orðinn um 160 þúsund tonn og því rúm 40 þús- und tonn eftir af heildarkvótanum. Mest hefur borist af sfld til verk- smiðju SR mjöls hf. á Seyðisflrði á yftrstandandi vertíð, rúmlega 25 þúsund tonn. Rúmum 22 þúsund tonnum hefur verið landað hjá Sfld- arvinnslunni hf. á Neskaupstað, rúmum 16 þúsund tonnum hjá SR mjöli á Siglufirði, tæpum 15 þúsund tonnum hjá Hraðfrystihúsi Eski- fjarðar og tæpum 14 þúsund tonnum hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar. Sumarhappdrœtti Krabbameins- félagsins Utdrattur 17.júní 1999 Vinningar Honda HR-V1,6i 4x4 Sport 1.900.000 kr. 115398 Bifreið eða greiðsla upp í íbúð 1.000.000 kr. 8716 Úttektir hjá ferðaskrifstofu eða verslun 100.000 kr. 1556 21698 39896 54883 80227 95649 116057 133827 2160 21762 40244 55661 80483 96155 118333 134861 3139 22188 40355 56725 80802 97247 118374 136919 3845 22525 42268 56737 82886 98924 119636 137988 4277 25511 42592 57294 83574 99128 119837 138309 4407 27515 43187 62527 84683 99733 120127 140721 5277 27559 43307 63291 84884 101040 120274 141759 6211 27897 43379 63909 84962 101053 121135 141921 7431 28712 43526 64866 85227 101070 121827 142628 7634 28895 45530 65669 85250 104216 122348 145560 8029 29272 46027 66762 86630 104326 123074 146612 10082 30520 46911 71019 87344 106267 123616 148864 12086 31707 47806 71466 88472 106705 124130 149754 12497 31772 49106 72290 88613 108544 124166 150098 12805 32528 49149 74748 89305 111666 124320 150763 14613 33729 49588 76104 91972 112271 127754 150833 16907 34272 50443 76136 92236 114383 130584 151560 17908 34562 51401 76547 93215 114534 131631 151562 18387 34658 52619 77065 93548 115198 131739 153138 20043 34885 53245 79100 93910 115409 132356 154015 20875 38574 54448 80078 94142 115605 133391 155747 4 Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning t Krabbameinsfélagið § Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrífstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 562 1414. Taukappar i miklu úrvali Skipholti 17a, sími 551 2323 Franskir veislukjólar Stuttír °s s,ðir ■ ® ® V Neðst við Dunhaaa. Opið virka daea 9-18, V Neðst við Dunhaga, I-.\ sími 562 2230. Opið virka daga 9—18, laugardaga 10—14. Síðiar frakkar og léttar yfirHafnir hJtlQýfjztfhhmi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. ORTUER WATERPR00F 0UTD00R Þyskar hjólatöskur í sérflokki 100% vatnsheldar og bera af í allri hönnun og frágangi Óskadraumur allra hjólaferðalanga ÖRNINN0* Skeifunni 11, sími 588 9890 AUGLÝSINGADEILD ví>mbl.is Simi: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is ALLTAf= eiTTHVAO NÝTl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.