Morgunblaðið - 22.06.1999, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 22.06.1999, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 17 AKUREYRI Tryggvi Gíslason, skólameistari MA Ríkið sjái um grunn- skólana TRYGGVI Gíslason, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, telur betra að ríkissjóður reki grunnskóla en sveitarfélög eða sjálfseignar- stofnanir í tengslum við atvinnulífíð sjái um framhaldsskólana. Rekstur grunnskólans var nýverið fluttur frá ríki til sveitarfélaga, sem kunn- ugt er. Tryggvi sagði í ræðu sinni á Skólahátíð MA 17. júní að skólinn hefði markað sér þá stefnu, í sam- ræmi við gildandi lög og aðal- námskrá, að taka einungis inn nem- endur sem hafa góðan undirbúning í bóklegum greinum og áhuga á að búa sig undir nám í háskóla. „Aðrir skólar sjá svo um aðra mikilsverða þætti í menntun þjóðarinnar. Pyrfti að mínum dómi að leggja meiri áherslu á að gera greinarmun á þessu tvennu: bóklegu undirbún- ingsnámi undir frekara nám og verklegu starfsnámi í tengslum við atvinnulíf þjóðarinnar. Eina leiðin til þess að bæta verklega menntun í landinu er að gera atvinnurekendur - hverju nafni sem þeir nefnast - ábyrga fyrir menntun hver í sinni atvinnugrein,“ sagði Tryggvi. Hann sagði það í anda þess að dreifa valdi og ábyrgð í þjóðfélag- inu, og nær væri að brjóta þá braut en einkavæða grunnskólana. „Hefði ég fyrir mitt leyti viljað snúa því við sem gert hefur verið í skólamálum undanfarin ár og láta ríkissjóð sjá um grunnskólana, grunnmenntun þjóðarinnar, hina almennu mennt- un, en sveitarfélög eða samtök þeirra - ellegar sjálfseignarstofnir í tengslum við atvinnulífið sjá um rekstur framhaldsskóla og há- skóla.“ MA-tónlist á hljómdisk MENNTASKÓLINN á Akur- eyri minnist 120 ára afmælis síns á næsta ári. Af því tilefni verða ýmsar sýningar í húsum skólans við næstu skólaslit, m.a. sýning á kennslubókum frá upphafi skólahalds á Möðruvöllum, sýning á kennslubúnaði og sýning á listaverkum og ljósmyndum í eigu skólans. Þetta kom fram í ræðu skólameistara í íþrótta- höllinni 17. júní. Tryggvi Gíslason, skóla- meistari, gat þess einnig að gefinn verður út hljómdiskur Menntaskólans á Akureyri 2000 með söng kóra, sönghópa og einsöngvara og leik hljóð- færaleikara og hljómsveita úr hópi nemenda skólans, „en söng- og tónlistarhefð er göm- ul í skólanum," sagði skóla- meistari. Þá lýsti Tryggvi þeirri von sinni að unnt verði að efna til fjórða bindis af sögu skólans sem komi út árið 2005 - á 125 ára afmæli skólans, en þrjú fyrstu bindin af sögu skólans komu út árið 1980. FRIÐURIHUSIANDANNA Morgunblaðið/Kristj án RÓ OG friður ríkti í Húsi andanna á Ijörninni í Ólafsfirði þegar ljósmyndari átti leið hjá, enda eru fuglarnir sem þar hafast við önnum kafnir þessa dagana við að unga út eggjum sinum. (ð ------- flfl Royale Þak- og utanhússklæðningar í miklu úrvali. Allar gerðir festinga. Slétt ál og stál með gæðastaðal ISO 9001. Plannja Ármúla 16 • 108 Reykjavík • Sími 533 1600 • Fax 533 1610 ASETA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.