Morgunblaðið - 22.06.1999, Side 67

Morgunblaðið - 22.06.1999, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK PRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 61^ VEÐUR 22. júní. Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.15 3,0 7.41 1,1 14.03 3,0 20.15 1,2 2.55 13.29 0.03 21.05 ÍSAFJORÐUR 3.11 1,7 9.52 0,6 16.17 1,6 22.20 0,7 - 13.32 - 21.09 SIGLUFJORÐUR 5.23 1,0 11.55 0,3 18.15 1,0 - 13.14 - 20.51 DJÚPIVOGUR 4.29 0,7 10.56 1,6 17.09 0,7 23.20 1,5 2.18 12.59 23.39 20.33 Siávartiæfl miðast viö meöalstórstraumsfiöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands 25m/s rok 20m/s hvassviðri -----^ 15 m/s allhvass \\ 10m/s kaldi \ 5 mls gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * * * é é * é áje é * * * * » Sniókoma V É| Rigning Slydda 7 Skúrir | A Slydduél í VÉl s Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig Es£ Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan og suðvestan 5-10 m/s, en 10-15 fram eftir degi norðvestantil. Súld eða dálítil rigning með köflum sunnan- og vestanlands, en léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það lítur út fyrir suðvestanátt og vætu með köflum um landið sunnan-og vestanvert, en norðanlands og austan verður öllu bjartara og lengst af sæmilega hlýtt. Um helgina kólnar heldur með norðvestan -og vestanátt, en jafn- framt birtir upp sunnan- og suðaustantil á landinu. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt austur af landinu er hæðarhryggur sem þokast austur, en við strönd Grænlands er 992 mb iægð á hreyfingu norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 10 skýjað Amsterdam 13 skúr Bolungarvlk 12 hálfskýjað Lúxemborg 10 skúr Akureyri 18 léttskýjaö Hamborg 15 skýjað Egilsstaðir 17 Frankfurt 18 skýjað Kirkjubæjarkl. 14 léttskýjað Vin 18 alskýjað Jan Mayen 4 úrkoma I grennd Algarve 30 heiðskirt Nuuk 0 snjókoma Malaga 28 heiðskírt Narssarssuaq 4 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 23 léttskýjaö Bergen 10 úrkoma í grennd Mallorca 27 léttskýjað Ósló 12 skýjað Róm 24 léttskýjað Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Feneyjar 22 skýjað Stokkhólmur 15 slyddaásíð. klst. Winnipeg vantar Helsinki 22 hálfskýjað Montreal vantar Dublin 13 úrkoma I grennd Halifax vantar Glasgow vantar New York vantar London vantar Chicago vantar París 16 skýjað Orlando vantar Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit í dag er þriðjudagur 22. júní, 173. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Um daga býður Drottinn út náð sinni, um nætur syng ég honum ljóð, bæn til Guðs lífs míns. (Sálmamir, 42, 9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Sunny One, Kyndill, og Paniut komu í gær. Wiesbaden, Hanse Duo og Maersk Barents fóru í gær. Hafnaríj arðarh ö fn: Ma- ersk Barent fór í gær. Stella Pollux kemur í dag. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 1 Hamra- borg 7, 2. hæð, Álfhóll. Mannamot Sumarferð frá Norður- brún 1, Furugerði 1 og Hæðargarði 31. Þriðju- daginn 29. júní verður farið að Skógum. Lagt af stað kl. 9.30 frá Norður- brún 1. Ekið verður að Skógum, Byggðasafnið skoðað og snæddur há- degisverður á Hótel Eddu. Síðan ekið að Sól- heimajökli. Fararstjóri Anna Þrúður Þorkels- dóttir. Skráning á Norð- urbrún í síma 568 6960, Fururgerði í síma 553 6040 og Hæðargarði í síma 568 3132 . Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 Is- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og fata- saumur. Bólstaðarhlið 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfími, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaað- gerðir, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, dans kl. 14- 15, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Handavinna kl. 9 til 12.30. Kaffistofan er opin virka daga kl. 10 til 13, kaffí, blöðin, spjall og hádegis- matur. Bláfjallahrings- ferð með Jóni Jónssyni jarðfræðingi miðvikudag 23. júní kl. 13. Mannrækt - skógrækt í Hvammsvík, Hvalfirði, miðvikudaginn 7. júlí kl. 16. Grillveisla og kaffi á staðnum. Skrá- setning og upplýsingar á skrifstofu félagsins virka daga kl. 8 til 16 sími 588 2111. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 9.30 sund og leik- fimiæfingar í Breiðholts- laug, vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 glerskurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. kl. 13.30 perlusaumur. Hinn 24. júní verður farið á árleg- an Jónsmessufagnað í Skíðaskálann í Hveradöl- um undir stjórn Ólafs B. Ólafssonar. Ekið um Heiðmörk, lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30, skráning hafin. Fimmtud. 30. júni verður farið í heimsókn í Rangárþing, staðkunn- ugur leiðsögumaður Ólafur Ólafsson, kaffi- hlaðborð á Hótel Hvols- velli. Skráning hafin. All- ar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki. Fannborg 8. Handavinnustofa opin frá kl. 10-17, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9.30-12, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hárgreiðsla og fjöl- breytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. kl. 9- 16.30 postulínsmálun, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30- 10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 12.15 versl- unarferð, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. KI. 9 kaffi, kl. 10 leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handa- vinna: tréskurður allan daginn. Langahlið 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 13.30 hjúkrunarfræð- ingur á staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. -Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 smíðar, kl. 10-11 ganga, frá kl. 9 fótaað- gerðastofan og hár- greiðslustofan opin. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 10- 14.30 handmennt almenn kl. 11.45 matur, kl. 14- 16.30 félagsvist, k. 14.30 kaffi. 'TC Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handavinna, kl. 10-11 ganga, Halldóra kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 leikfimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Flóamarkaður verður haldinn föstd. 2. júlí og mánud. 5. júlí frá kl. 13-16, gott með kaff- inu. Bridsdeild FEBK. Tví-m menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Brúðubíllinn verður í dag, þriðjudaginn 2. júní, við Sæviðarsund kl. 10 og við Vesturberg kl. 14 og á morgun miðvikudaginn 23. júní við Tunguveg kl. 10. Orlofsdvöl eldri borgara'*c verður í Skálholti, dag- ana 7. til 12. júlí og 14. til 19. júlí. Skráning og upp- lýsingar veittar á skrif- stofu Ellimálaráðs í síma 557 1666 fyrir hádegi virka daga. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Kynningar- fundur vegna menning- arferðar til Madrid verð- ur í kvöld kl. 20. á Digra- nesvegi 12 í Kóp. (Næsta- hús við Sparisjóðinn.) Lilja Hilmarsdóttir frá Samvinnuferðum-Land- sýn kynnir ferðina. Odýrt kaffi. Púttklúbbur Ness. Fyrst um sinn verða æfingar á vellinum við Rafstöðina þriðjudag og fimmtudag eftir hádegi. Minningarkort Félag MND-sjúklinga selur minningakort á skrifstofu félagsins á Norðurbraut 41, Hafnar- firði. Hægt er að hringja í síma 565 5727. Alluiv^ ágóði rennur til starf- semi félagsins. Minningarsjóður krabba- meinslækningadeildar Landspitalans. Tekið er við minningargjöfum á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 560 1300 alla virka daga milli kl. 8- 16. Utan dagvinnutíma er tekið á móti minningar- gjöfum á deild U-E í síma560 1225. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, Bérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaþdkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 150 kr. eintakið. fBffgtttiÞIatofr Krossgátan LÁRÉTT: 1 hráslagi, 4 heimsk- ingja, 7 kvabb, 8 kostn- aður, 9 hás, 11 hermir eftir, 13 grein, 14 slettótt, 15 þarfnast, 17 nytjaland, 20 herbergi, 22 unna, 23 hlussa, 24 mannsnafns, 25 sypji. LÓÐRÉTT: 1 hima, 2 drengja, 3 vætlar, 4 ryk, 5 snaginn, 6 lét, 10 svipað, 12 slít, 13 óhreinka, 15 þjarka, 16 blómið, 18 askja, 19 sefaði, 20 at, 21 rándýr. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 bitvargur, 8 fælir, 9 munna, 10 kýs, 11 senna, 13 arrai\ 15 fálms, 18 hissa, 21 kýr, 22 ræsti, 23 yndis, 24 varnaglar. Lóðrétt: 2 illan, 3 verka, 4 romsa, 5 unnur, 6 ofns, 7 gaur, 12 næm, 14 rói, 15 forn, 16 lesta, 17 skinn, 18 hrygg, 19 sadda, 20 ausa. milljónamæringar fram að þessu og 300 millmir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.