Morgunblaðið - 22.06.1999, Síða 56

Morgunblaðið - 22.06.1999, Síða 56
- 56 PRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Evrópumótið 1 brids á Möltu í DAG Frakkar lagðir að velli í opna flokknum BRIDS Malta EVRÓPUMÓTIÐ Evrópumótið í brids er haldið á “Y Möltu dagana 13.-26. júní. íslending- ar keppa i opnum flokki og kvenna- flokki í sveitakeppni og tvímenningi kvenna. Hægt er að fylgjast með mótinu á Netinu, m.a. á slóðinni: http://www.bridge.gr/tourn/Malta.9 9/malta.htm GENGI íslensku bridsliðanna á, Evrópumótinu á Möltu hefur verið misjafnt undanfama daga. Liðið í opna flokknum hefur verið að vinna þjóðir sem eru í efri hluta mótsins, en síðan tapað fyrir þjóð- um sem eru fyrir neðan miðju í stigatöflunni. Islendingar unnu þannig Frakka 18-12 í 22. umferð í gær en Frakkar hafa leitt mótið > undanfamar umferðir. I 21. um- ferð tapaði Island naumlega fyrir Búlgumm, 14-16, en Búlgarar era í 2. sæti. í 20. umferð unnu íslend- ingar Lúxemborg öragglega, 25-5 en töpuðu fyrir Líbanon 9-21 í 19. umferð og fyrir Rússum, 11-19; í 18. umferð. í 17. umferð fékk Is- land 18 stig fyrir yfirsetu, vann Svía 20-10 í 16. umferð og Rúmen- íu 23-7 í 16. umferð. Eftir 22 umferðir hafði ísland 340 stig og var í 20.-21. sæti ásamt -y Austurríkismönnum. Frakkar vora með 410 stig, Búlgarir 409 stig, ítalir 407 stig, Norðmenn 402, Pól- verjar 396, Hollendingar 390, írar 381, Spánverjar og Svíar 376 og Króatar 361. Kvennaliðinu hefur gengið illa á Möltu. 110. umferð í gærmorgun tapaði liðið 10-20 fyrir Króötum, í 9. umferð tapaði liðið 11-19 fyrir Tékkum, og 7-23 fyrir Pólverjum í 8. umferð. Þá vann liðið Spán- veija, 17-13, í 7. umferð en tapaði 10-20 fyrir Finnum í 6. umferð. Liðið var í 20. sæti eftir 10 umferð- ir með 119 stig en Norðmenn vora efstir með 196 stig og Frakkar og Hollendingar vora í 2.-3. sæti með 'V 182 stig. Þagmælskan borgaði sig í opna flokknum mættust ítalir og Frakkar í 21. umferð en þá vora þessar þjóðir í fyrsta og öðra sæti. Leikurinn endaði með naumum sigri Frakka, 16-14, sem fengu tvær stærstu sveiflumar í leiknum. Þetta vora geimsveiflur sem byggð- ust báðar á því að gefa andstæðing- unum sem minnstar upplýsingar í sögnum. Þetta var annað spilið: Suður gefur, allir á hættu. Norður ♦ D6 V G2 ♦ KG843 + K986 Austur * 1072 V ÁD1076 ♦ D109 + 107 Suður + KG83 VK94 ♦ Á65 *Á43 Við bæði borð opnaði suður á 1 grandi og lokasamningurinn varð 3 grönd. En við annað borðið lofaði grand ítalans Georgio Duboins 12-15 punktum og því ákvað Nor- berto Bocci í norður að fara í gegn- um Stayman og gefa síðan geimáskoran. Duboin sýndi 4-lit í spaða og hækkaði síðan 2 grönd í 3 grönd. ^ Franc Multon í vestur ákvað að spila út laufatvistinum ou suður drap tíu austurs með ás. Hann spil- aði næst spaða á drottningu og síð- an tígli á ás og svínaði tígulgosa. Inni á tíguldrottningu var Christi- an Mari í austur ekki lengi að skipta í hjartadrottninguna enda vissi hann að suður átti í mesta lagi 3 hjörtu. Nú átti sagnhafi aðeins átta slagi og fór þvi einn niður. Við hitt borðið opnaði Thierry de Sainte Marie í suður á 1 grandi sem sýndi 15-17 punkta. Marc Bompis í norður stökk beint í 3 grönd og Soldano De Falco í vestur spilaði út litlum spaða sem sagn- hafi drap heima á kóng. Eins og við hitt borðið tók sagnhafi nú tígulás og svínaði tígulgosa og austur, Guido Ferrari, fékk á drottningu. Nú gat hann hnekkt spilinu, eins og Mari við hitt borðið, með því að spila hjartadrottningunni. En sú spilamennska var ekki eins augljós við þetta borð. Sagnhafi gat vel átt 4-lit í hjarta og Ferrari virðist hafa óttast að vestur ætti hjartakónginn annan. Að minnsta kosti spilaði hann litlu hjarta eftir langa umhugsun. Sagnhafi hleypti því á gosann í borði og hafði nú nægan tíma til að brjóta sér 9. slaginn á spaða. Létt og Ieikandi Á Möltu er einnig keppt í svo- nefndum öðlingaflokki en það er sérstök keppni fyrir spilara sem komnir era af léttasta skeiði. Mörg þeirra liða sem þar era að keppa ættu ekki síður heima í opna flokknum. í einni frönsku sveitinni spila m.a. Paul Chemla og Henri Szware, sem era núverandi Ólympíumeistarar og Chemla er einnig núverandi handhafi Bermúdaskálarinnar. Með þeim í sveit er kvikmyndaleikarinn Omar Sharif og franski meistarinn Jean- Louis Stoppa auk Josés Daminanis forseta Alþjóðabridssambandsins. Þessi sveit er um þessar mundir í 2. sæti í mótinu. Chemla og Sharif spila léttan og leikandi brids og þeir áttu ekki í vandræðum með að komast í slemmu í þessu spili: Norður * KD10973 V G6 ♦ 7 + 10752 Vestur Austur + 6543 * G8 VÁ842 V KD10973 ♦ K93 ♦ G10654 + G9 + - Suður + Á ♦ 5 ♦ ÁD84 + ÁKD8643 Þetta spil kom fyrir í leik Frakka og Itala. Við annað borðið opnaði ítalinn í suður á 1 laufi og norður stökk í 2 spaða til hindran- ar. Szwarc í austur sagði 3 hjörtu og ítalinn í suður stökk í 5 lauf sem varð lokasögn. Við hitt borðið sátu Chemla og Sharif NS: Vestur Norður Austur Suður 2 + pass 2 ♦ pass 3 * pass 3 * pass 4 ♦ pass 6*// Sharif ákvað að opna á alkröfu og svar Chemla neitaði ás. Síðan sögðu þeir litina sína eðlilega þar til Chemla nennti þessu ekki leng- ur og stökk slemmuna sem vannst auðveldlega. Guðm. Sv. Hermannson. Vestur + Á954 »853 ♦ 72 + DG52 VELV4KAJVDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Stækkum bréfalúgurnar í MORGUNBLAÐINU 17. júní var grein um þær reglur sem eru í gildi hjá íslandspósti og Morgunblaðinu um það hvernig eigi að ganga frá bréfum og blöðum í póst- kassa og bréfalúgur. Af því tilefni langar mig til að benda fólki á að at- huga hvort það þyrfti ef til vill að stækka lúgurn- ar hjá sér. Eg hjálpa oft syni mínum að bera út Morgunblaðið og það er oft erfitt að koma Morg- unblaðinu inn um lúgur. Það tefur blaðburðar- fólkið og getur farið illa með blöðin. Sumar lúgur eru greinilega ætlaðar fyrir póst en ekki blöð. Athugið einnig að merkja lúgurnar eða útidyrnar, en mér finnst oft vanta merkingar á tvíbýlishús- um. Jóna. Tapað/fundið Fjallahjól tapaðist MONGOOSE-fjallahjól, silfurgrátt, týndist frá Efstasundi 98 sl. fóstu- dag. Þeir sem hafa orðið þess varir hafi samband í síma 5813924 eða 568 5163. Kettlingur í óskilum BRÖNDÓTTUR kett- lingur með hvítar lappir, háls og trýni fannst í Fossvogi. Uppl. í síma 5538543. Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu til styrktar börnum í Kosovo. Þær heita Marfa Sif Guðmundsdóttir, Inga María Eyjólfsdóttir og Linda Björgvinsdóttir. Morgunblaðið/Halldór. ÞESSIR duglegu krakkar heimsóttu Barnaspítala Hrings- ins nýlega og færðu honum 25.391 kr. sem er ágóði af flóa- markaði. Þeim eru færðar bestu þakkir fyrir. Þau eru: Alexandra Sif Jónsdóttir, Linda Ósk Hilmarsdóttir, Sigríð- ur Dynja Guðlaugsdóttir, Erla María Markúsdóttir, Erla Rún Guðmundsdóttir og Pétur Dan Markússon. SkAk Umsjón Margeir Péturssun STAÐAN kom - Rg4 og hvítur gafst upp, því hann á ekld viðunandi vöm við hótuninni 27. - Rf2+ Gelfand sigraði örugglega á mótinu en Ákesson var heillum horfinn og hafnaði í neðsta sæti. upp á alþjóðlegu móti í Malmö í Sví- þjóð í júlí. Svíinn Ralf Ákesson (2.530) var með hvítt, en Boris Gelfand (2.690), Hvíta-Rússlandi, hafði svart og átti leikinn. Hvítur var að leika 22. Hal-el til að ná pressu eftir e línunni 22. - Dc6! 23. Bxe5 - Hxe5! 24. Dd2 -Hxel 25. Hxel - b4 26. Rdl SVARTUR leikur og vinnur. HÖGNI HREKKVÍSI ÞETTA er dæmigert fyrir karlmenn. Þessi vél hefur örugglega aldrei verið þrifin. Víkverji skrifar... LOKSINS skein sólin á okkur sem búum á suðvesturhominu um helgina. Líkt og margir aðrir skrapp Víkveiji í sumarbústað um helgina og naut sólar bæði laugardag og sunnudag í Biskupstungunum. Síðdegis á sunnudag var tekið saman og haldið heim á leið. En fljótlega rifjaðist upp íyrir Víkverja hvers vegna hann forðast þjóðvegi landsins síðdegis á föstudögum og sunnudögum. Allt úr Þrastaskógi og þar til komið var til Reykjavíkur var stöðug bílalest sem helst fór ekki hraðar en á 60-70 km hraða. Helst era það bílar með risastór- ar tjaldvagnakerrur sem tefja um- ferðina og var Víkverji enn stað- ráðnari í því en nokkra sinni fyrr að láta aldrei sjá sig með þvílíkt feriíki aftan í bílnum. Frekar verður gist í tjaldi, sumarbústöðum eða hótelum úti á landi. Ef fólk vill endilega sofa úti í nóttúrunni hvers veona cetur bað ekki gist í tjöldum í stað þess að keyra um með einbýlishús á hjólum og tefja fyrir öðram í umferðinni? XXX SÍÐASTLIÐINN laugardag skipuðu konur allar stöður í flugi Flugleiða 204 milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar. Ánægjulegt er að sjá þetta gerast á sjálfan kvenréttindadaginn. Aftur á móti fer afskaplega í taugarnar á Vík- verja að heyra fólk segjast ekki vilja fljúga með áhöfn sem eingöngu er skipuð konum. Hver er munurinn á kvenflugliðum og karlflugliðum? Að vísu er ljóst að sett er spurn- ingamerki við kvenflugmenn, ekki flugfreyjur, enda mun algengara að konur gegni þeirri stöðu en karl- menn. Aftur á móti vakti mynd í sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins af áhöfn- inni athygli. Ekki þurfti að skoða mvndina nákvæmleea til bess að siá hverjar væru flugfreyjur og hverjar flugmenn. Allar flugfreyjurnar voru í pilsum en flugmennirnir báðir í buxum. Undanfarið hefur verið fjallað um það í fjölmiðlum að flugfreyjur mega ekki vera í buxum yfir sumar- tímann. Það væri fróðlegt að senda þá sem taka ákvarðanir af þessu tagi í eitt Ameríkuflug í pilsum og leyfa þeim að finna hvað það getur verið óþægilegt að athafna sig í flugi í þröngu pilsi. Flugfreyjur sem Víkverji hefur rætt við kvarta allar yfir því að mega ekki vera í buxum yfir sumar- ið enda sé oft afskaplega napurt á Keflavíkurflugvelli árla morguns og síðla kvölds. En helsta umkvörtun- arefnið er hve óklæðilegir búning- arnir eru. Lýsa þær oft með öfund- artóni fallegum búningum annarra flugfélaga. Er ekki kominn tími til að endurskoða snið og efnið í bún- inenm Fluleiða?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.