Morgunblaðið - 22.06.1999, Page 61

Morgunblaðið - 22.06.1999, Page 61
FOLK I FRETTUM Stephen King þungt haldinn MINNSTU munaði að mjög illa færi þegar keyrt var á bandaríska metsöluhöfundinn Stephen King um helgina. King var staddur í sumarhúsi sínu í Maine fylki í norðausturhluta Bandaríkjanna og hafði skroppið út í kvöldgöngu þeg- ar lítill sendiferðabíll keyrði á hann þai- sem hann gekk eftir vegi ná- lægt húsi sínu. Ökumaðurinn missti einbeitinguna við aksturinn þegar hundur sem var með honum í bílnum fór á stjá. King slasaðist mikið, fótbrotnaði og mjaðmabrotnaði og féll saman í honum annað lungað. Hann virðist þó ekki hafa hlotið mjög alvarleg innvortis meiðsl eða höfuðáverka. Talsmaður Central-Maine sjúkra- hússins, sem tók á móti King, sagði ástand hans alvarlegt en að hann væri kominn úr mestu hættunni. Hann hefði aldrei misst meðvitund og væri í góðu andlegu jafnvægi. King er einn vinsælasti núlif- andi rithöfundur í heimi. Hann hefur skrifað meira en 30 skáld- sögur sem margar hverjar hafa verið kvikmyndaðar. Margar myndanna sem gerðar hafa verið eftir sögum Kings þykja virkilega góðar og hafa náð miklum vin- Sláttuvél, Ering: A 448 S Verð áður: 21.900- HROLLVEKJUHOFUNDURINN vinsæli Stephen King. sældum. Peirra á meðal eru „The Shining", „Carrie“, og „Misery", en sú síðastnefnda fjallar einmitt um rithöfund sem stórslasast í bílslysi. Sá rithöfundur lenti nú samt í meiri hrakningum eftir slysið, þegar ofstækisfullur aðdá- andi hans tók hann til fanga. Ófar- ir Kings virðast hins vegar á enda, því mun betur fór fyrir honum en á horfðist í fyrstu. ■sss&sa ■uvélar oi •'átturaf Bosch rafhlöbuborvél PSP Verö áður: 9.516 Trjákorn. Tilbúinn áburður Verð áður: 383,- 0 Locklear! ► NÚ ÞEGAR hætt hefur verið að framleiða þættina „Melrose PIaee“ verða leik- ararnir að finna sér ný verk- efni. Leikkonan Heather Locklear var ekki lengi að koma sér í nýjan þátt og mun í framtíðinni sjást í þáttunum Ó ráðhús eða „Spin City“ með Michael J. Fox sem sýndir eru á Stöð 2. Leikkon- an, sem er 37 ára, segist ánægð með nýja hlutverkið og mun hún leika kosninga- stjóra bæjarstjórans íþáttun- um. „Ég er nyög heppin að fá að leika með bestu gaman- leikurum í sjónvarpinu í dag,“ sagði Michael J. Fox, sem einnig framleiðir þætt- ina. „Nú þegar Heather hef- ur bæst í hópinn hefúr hið besta aðeins orðið enn betra. Þetta verður frábært.“ Kolagrill á hjólum: Verð áður: 3.970,- Vevb Pallaefni, fura Verð áður: (alhefl.): 95x95 430,- pr.lm. Virkir dagar Laugard. Sunnud. Sfmi 568 1044 BYGGINGAVORUTILBOÐ MÁNAÐARINS Í Snúningsliður ■rp-aUeat úmU ónídkfwpifjofrt Breiddin-Verslun Sími: 515 4001 8-18 10-16 Breiddin-Timbursala Sími: 515 4100 (Lokaö 12-13) 8-18 10-14 Brelddin41ólf & Gólf Sími: 515 4030 8-18 10-16 Hringbraut Sími: 562 9400 8-18 10-16 11-15 Virkir dagar Laugard. Hafnarfjörður Sfmi: 555 4411 8-18 9-13 Suðurnee Sfmi: 421 7000 8-18 9-13 Akureyri Sími: 461 2780 8-18 10-14 www.byko.ls 4 MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 6k- Tllboö glldlr til Júnlloka eöa ð meöan blrgölr endast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.