Morgunblaðið - 22.06.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.06.1999, Blaðsíða 61
FOLK I FRETTUM Stephen King þungt haldinn MINNSTU munaði að mjög illa færi þegar keyrt var á bandaríska metsöluhöfundinn Stephen King um helgina. King var staddur í sumarhúsi sínu í Maine fylki í norðausturhluta Bandaríkjanna og hafði skroppið út í kvöldgöngu þeg- ar lítill sendiferðabíll keyrði á hann þai- sem hann gekk eftir vegi ná- lægt húsi sínu. Ökumaðurinn missti einbeitinguna við aksturinn þegar hundur sem var með honum í bílnum fór á stjá. King slasaðist mikið, fótbrotnaði og mjaðmabrotnaði og féll saman í honum annað lungað. Hann virðist þó ekki hafa hlotið mjög alvarleg innvortis meiðsl eða höfuðáverka. Talsmaður Central-Maine sjúkra- hússins, sem tók á móti King, sagði ástand hans alvarlegt en að hann væri kominn úr mestu hættunni. Hann hefði aldrei misst meðvitund og væri í góðu andlegu jafnvægi. King er einn vinsælasti núlif- andi rithöfundur í heimi. Hann hefur skrifað meira en 30 skáld- sögur sem margar hverjar hafa verið kvikmyndaðar. Margar myndanna sem gerðar hafa verið eftir sögum Kings þykja virkilega góðar og hafa náð miklum vin- Sláttuvél, Ering: A 448 S Verð áður: 21.900- HROLLVEKJUHOFUNDURINN vinsæli Stephen King. sældum. Peirra á meðal eru „The Shining", „Carrie“, og „Misery", en sú síðastnefnda fjallar einmitt um rithöfund sem stórslasast í bílslysi. Sá rithöfundur lenti nú samt í meiri hrakningum eftir slysið, þegar ofstækisfullur aðdá- andi hans tók hann til fanga. Ófar- ir Kings virðast hins vegar á enda, því mun betur fór fyrir honum en á horfðist í fyrstu. ■sss&sa ■uvélar oi •'átturaf Bosch rafhlöbuborvél PSP Verö áður: 9.516 Trjákorn. Tilbúinn áburður Verð áður: 383,- 0 Locklear! ► NÚ ÞEGAR hætt hefur verið að framleiða þættina „Melrose PIaee“ verða leik- ararnir að finna sér ný verk- efni. Leikkonan Heather Locklear var ekki lengi að koma sér í nýjan þátt og mun í framtíðinni sjást í þáttunum Ó ráðhús eða „Spin City“ með Michael J. Fox sem sýndir eru á Stöð 2. Leikkon- an, sem er 37 ára, segist ánægð með nýja hlutverkið og mun hún leika kosninga- stjóra bæjarstjórans íþáttun- um. „Ég er nyög heppin að fá að leika með bestu gaman- leikurum í sjónvarpinu í dag,“ sagði Michael J. Fox, sem einnig framleiðir þætt- ina. „Nú þegar Heather hef- ur bæst í hópinn hefúr hið besta aðeins orðið enn betra. Þetta verður frábært.“ Kolagrill á hjólum: Verð áður: 3.970,- Vevb Pallaefni, fura Verð áður: (alhefl.): 95x95 430,- pr.lm. Virkir dagar Laugard. Sunnud. Sfmi 568 1044 BYGGINGAVORUTILBOÐ MÁNAÐARINS Í Snúningsliður ■rp-aUeat úmU ónídkfwpifjofrt Breiddin-Verslun Sími: 515 4001 8-18 10-16 Breiddin-Timbursala Sími: 515 4100 (Lokaö 12-13) 8-18 10-14 Brelddin41ólf & Gólf Sími: 515 4030 8-18 10-16 Hringbraut Sími: 562 9400 8-18 10-16 11-15 Virkir dagar Laugard. Hafnarfjörður Sfmi: 555 4411 8-18 9-13 Suðurnee Sfmi: 421 7000 8-18 9-13 Akureyri Sími: 461 2780 8-18 10-14 www.byko.ls 4 MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 6k- Tllboö glldlr til Júnlloka eöa ð meöan blrgölr endast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.