Morgunblaðið - 22.06.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.06.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 531 - 16. maí) mánud.-fíd. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-16. maí) kl. 13-17._________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavcgi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.___ BORGARSKJAIASAFN RKVKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opiö mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og á mióvikudög- um kl. 13-16. Sími 563-2370._________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1604. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-6420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirlguvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: OpiS kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255.___ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. _________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfeími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.___________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylgavík. Opið þriöjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7670. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._____________. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fóstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á iaugard. S: 525- 5600, bréfs: 525-5615.____________________ USTASAFN ÁRNESINGA, Tiyggvagötu 23, Selfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.______ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alia daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17._____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Frlkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega kl. 12-18 nema mánud. _______________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.__________________________________ UÓSMYNDASAFN REVKJAVfKUR: Borgartúnl 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. 1 sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga ncma mánudaga kl. 11- 17 tii 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiösögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyKjavíkur v/rafstöð- ina v/EUiðaár. Opiö sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009._________________________ MINJÁSÁFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS 1‘orsteins- búö við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13- 17. Hægt er að panta á öðrum tímum 1 síma 422-7253. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað f vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206.___________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tlma eftir samkomulagi.____________________ NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16._________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi._______________ NORRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði, Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, BcrgsUðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. ___________________________ SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________________ SJÖMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1165,483-1443.________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17.__________ STEINARlKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga ki. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17._____________ ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga ki. 10-19. Laugard. 10-15.__________ USTASAFNIÐ Á ÁKUREYRI: Opið aiia daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.____________________ ORÐ DAGSINS _________________ ReyKjavík síml 551-0000._______________________ Akureyri s. 462-1840.___________________ SUNPSTAÐIR ____________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, hclgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.___________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. LaugtL og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.__ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjaröar: Mád.- föst. 6.30—21. Laugd. og sunnud. 8-12._________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- _ 21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.__ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLAÁ LÓNID: Opið y.d. tl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI_________________________________ FJOLSKYLDU- OG IiriSDYRAGARÐURINN cr upinn alla daga ki. 10-18. Kagihúsið opið á sama tima- Stmi 5757-800. SORPA_____________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19,30 en lokaðar á stðrhá- tiðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.slmi 520-2206. GRETAR Hannesson afhendir formanni styrktarneftidar fyrsta hjálminn. Börn í Breiðholti fá reiðhjálma Aldnir síma- menn á far- aldsfæti „í MEIR en 20 ára hefur Eftirlauna- deild símamanna efnt til nokkurra daga sumarferðar á hverju ári. Farið hefur verið kiingum landið, eknir hálendisvegir, siglt um Breiðafjörð, til Vestmannaeyja og Homstanda, gengið á Látrabjarg, að Öskjuvatni og Laka, farið í Þórsmörk, um Vest- firði og Norðausturlandið, svo eitt- hvað sé nefnt, og eru þeir ekki marg- ir staðirnir sem hinir öldnu síma- menn hafa ekki komið á þessum ár- um,“ segir í fréþtatilkynningu frá Eftirlaunadeild FÍS. „Nú efnir Eftirlaunadeild FÍS - Félags íslenskra símamanna - enn til sinnar árlegu sumarferðar, og nú til Austfjarða. Ferðin hefst 3. ágúst írá Landssímahúsinu við Austurvöll og farið fyrsta daginn um Sprengisand norður að Stóru-Tjörn- um í Ljósavatnsskarði þar sem gist er á Hótel Eddu. Þaðan verður ekið næsta dag um Mývatnssveit til Egilsstaða en á leiðinni komið við í Sænautaseli á Jökuldalsheiði. Á Egilsstöðum er gist í þrjár nætur á Hótel Eddu og farið þaðan til Borg- arfjai-ðar eystri og einnig að Snæfelli (1833 m), þar sem Eyjabakkarnir, hið gróskumikla votlendissvæði, blasa við sjónum norðan undir sam- nefndum skriðjökli frá Vatnajökli. Fi’á Egilsstöðum er ströndinni fylgt og ekið um Suðurfirði til Hafnar í Hornafirði, en á leiðinni komið við á fallegum og áhugaverðum stöðum. Frá Höfn er ekið um suðurströndina að Breiðamerkurlóni, til Skaftafells og Kirkjubæjarklausturs þar sem gist verður síðustu nóttina. En síð- asta daginn verður ekin Fjallabaks- leið hin syðri og Emstruleið og loks um Fljótshlíðina til Hvolsvallar og Reykjavíkur,“ segir þar einnig. Jónsmessu- næturganga Arbæjarsafns „FARIÐ verður í hina vinsælu Jóns- messunæturgöngu um Elliðaárdal miðvikudaginn 23. júní kl. 22.30. Á göngunni mun fólk fræðast um ís- lenska þjóðtrú og sögu Elliðaárdals- ins. Fararstjóri er Guðrún Ágústs- dóttir, forseti borgarstjórnar. Lagt verður af stað frá miðasölu Árbæjar- safns og er þátttaka ókeypis", segir í fréttatilkynningu frá Árbæjarsafni. SUNNUDAGINN 30. maí sl. kl. 13.30 afhenti Kiwanisklúbburinn Elliði í Reykjavík öllum 1. bekk- ingum í 5 grunnskólum í Breið- holti reiðhjólahjálma og oddveif- ur, samtals 301 barni. Kiwanisklúbburinn Eiliði vill með þessu framtaki sínu leggja sitt af mörkum til þess að koma í veg fyrir slys á börnum í umferð- inni, segir í fréttatilkynningu. Af- hending hjálmanna fór fram í verslunarmiðstöðinni í Mjóddinni. Að lokinni afhendingu var börn- unum boðið upp á pylsur og kók í NÆSTI flytjandi í tónleikaröðinni Bláa kirkjan er kirkjukór Seyðis- fjarðar undir stjóm Mariu Gaskell á miðvikudagskvöld 23. júní kl. 20.30 í kirkjunni á Seyðisfirði. Kórinn er nýkominn heim úr söngferð til Bretlands og mun á tón- leikunum á morgun sjmgja lög úr þeirri dagskrá. M.a. voru sungin lög eftir Inga T. Lárusson, íslensk þjóð- og dægurlög í léttri útsetningu með undirleik á ýmis hljóðfæri, t.d. harmonikku, altflautu o.fl,, kirkju- tónlist frá bæði Englandi og íslandi og létt bresk þjóðlög. í Kirkjukór Seyðisfjarðar eru núna 19 félagar. Organisti Seyðis- boði Nettós og Bakarameistarans í Mjódd. Einnig kom lögreglu- þjónn frá umferðardeild lögregl- unnar í Reykjavík og Skari skrípó skemmti. Eftirtalin fyrir- tæki í Mjóddinni styrktu Kiwanis- klúbbinn EUiða: Snyrtistofan Lff, Snyrtiverslunin Libya, Innrömm- un og hannyrðir, Gull-úrið, Breið- holtsblóm, Stúdíóblóm, Breið- holtsapótek, Visa, Myndval, Efna- laugin Björg, Nettó, Bakara- meistarinn, Gleraugnaverslunin í Mjódd. Einnig veitti Sjóvá-Al- mennar veglegan styrk. fjarðarkirkju og stjómandi kórsins er Maria Gaskell, sem fæddist í Leicester á Englandi árið 1966 og hóf nám á píanó og klarinett þegar hún var sjö ára gömul. Hún lauk 8. stigi á bæði hljóðfærin 18 ára, BA- gráðu í tónlist frá Kent-háskóla þremur árum síðar og síðan kenn- araréttindum frá Bath College. Hér á landi hefur Maria kennt við Tón- listarskóla A-Hún. á Blönduósi og stjórnað tveimur karlakórum. Hún kom til Seyðisfjarðar 1994 og hefur starfað síðan við tónlistarskólann og verið organisti. Einnig stjórnar hún kór Seyðisfjarðarskóla og kennir tónfóndur við leikskólann. Slysavarnir í landbúnaði SLYSAVARNADEILD Gnúpverja^ efnir til fræðslufundar um slysavarn- ir í landbúnaði í félagsheimilinu Ár- nesi, Gnúpverjahreppi, miðvikudags- kvöldið 23. júní kl. 21. Á fundinn mætir Þórhallur Steins- son írá Vinnueftirliti ríkisins og fjall- ar m.a. um öryggisbúnað og meðferð tækja og reglur sem gilda þar um. Fundurinn er ætlaður bændum og öðm landbúnaðarstarfsfólki, sem vinnur við vélar og annað sem hættu getur skapað. LEIÐRÉTT Kaffí List ekki fyrst f í viðtali við Þórdísi Guðjónsdóttur, einn eigenda staðarins Kaffi List, á laugardag sagði hún: „Við opnuðum Kaffi List árið 1992 og var það þá fyrsti veitingastaðurinn í Reykjavík þar sem boðið var upp á áfengisveit- ingar, mat og espressokaffi, allt í senn.“ Eftir ábendingu Sverris Þor- steinssonar um að samskonar stað- ur, Kaffi Milanó, hafi verið opnaður árið 1990 er ljóst að þarna var full- djúpt í árina tekið. Korpuskóli fyrir 1. til 6. bekk I frétt um skólahald á Koi-púlfs- stöðum, sem birtist í blaðinu 19. júní, var sagt að skólinn yrði fyrir nem- endur í 1. til 7. bekk. Hið rétta er að' þar munu nemendur í 1. til 6. bekk stunda nám fyrsta skólaárið. Styrkár, ekki Styrmir í myndatexta sem blaðamaður setti við grein eftir Þórodd Bjama- son í blaðauka um Japan 20. júní var rangt farið með nafn á syni höfund- arins. Drengurinn heitir Styrkár en ekki Styrmir og er beðist velvirðing- ar á mistökunum. Villur í myndatexta Bagalegar villur voru í mynda- texta með frétt um úthlutun styrkja á bls. 12 í blaðinu á laugardaginn. Hið rétta er að á myndinni sést Sig- ríður Finsen skýra frá verkefni á sviði fjarkennslu á Gmndarfirði, eins og réttilega kom fram í sjálfum texta fréttarinnar. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Röng nöfn . I formála minningai’greina um Jónínu Sigrúnar Guðvarðardóttur á blaðsíðu 44 í Morgublaðinu 11. júní var rangt farið með nafn móður hennar, Guðlínar Helgadóttur, og systur Jónínu, Vilbjargar Guðvarð- ardóttur. Er beðist velvii’ðingar á þessum mistökum. - Kirkjukór Seyðisfjarðar á tónleikum Bláu kirkjunnar Úr dagbók lögreglu Innbrot, árásir og fíkniefnamál 18. til 21. júní 1999 UM HELGINA urðu 39 árekstrar þar sem eignatjón varð. í fjórum til- vikum þurftu ökumenn/farþegar að fara á slysadeild til skoðunar en meiðsli voru ekki talin alvarleg. Ennfremur hafði lögregla af- skipti af nokkrum fíkniefnamálum og árásarmálum og jafnframt bár- ust lögreglu 16 tilkynningar um innbrot um helgina. Aðfaranótt laugardags vildi það óhapp til að bifreið var ekið upp á vegrið í austurborginni og sat bif- reiðin þar föst. Skýring ökumanns var sú að hann hefði misst vindling og verið að teygja sig eftir honum með þessum afleiðingum. Síðdegis á laugardag varð árekst- ur með dráttarbifreið og fólksbif- reið í austurborginni. Ökumenn bif- reiðanna og farþegi í fólksbifreið- inni voru fluttir með sjúkrabifreið á slysadeild, meiðsli munu þó ekki hafa verið talin alvarleg. Bæði öku- maður og farþegi í fólksbifreiðinni voru í bílbeltum. í Grafarvogi var skellinöðru ekið á bifreið, í ljós kom að ökumaður skellinöðrunnar hafði ekki ökurétt- indi. Rétt er að brýna það fyrir for- ráðamönnum ungmenna að þeir fylgist með því að börn þeirra séu ekki að aka léttum bifhjólum án þess að hafa fengið til þess æfinga- leyfi eða ökuréttindi. Snemma á föstudeginum voru höfð afskipti af ökumanni dráttar- bifreiðar vegna lélegra festinga á gámi sem var á tengivagni. Mikil- vægt er að gengið sé þannig frá farmi ökutækja að ekki skapi óþarfa hættu fyrir aðra vegfarend- ur. Um helgina voru 15 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur og 78 stöðvaðir vegna hraðaksturs, þar af voru 23 stöðvaðir eftir hraðakstur í Hvalfjarðargöngunum. Enn skal minnt á að hámarkshraði í göngun- um er 70 km/klst. Okklabrotinn eftir árás Síðla nætur aðfaranótt sunnu- dags var ráðist á mann við veitinga- hús á miðborgarsvæðinu. Maður- inn, sem trúlega var ökklabrotinn og eitthvað meira slasaður, var færður á slysadeild til aðhlynning- ar. Meintur gerandi var handtekinn um tuttugu mínútum síðar ekki langt frá vettvangi. Maður braust inn í íbúð fyrrver- andi sambýliskonu sinnar. Hann lenti í rifrildi við hana og vinkonu hennar sem endaði með því að hann dró vinkonuna út á hárinu. Maður- inn mun hafa verið undir áhrifum fíkniefna. Höfð voru afskipti af þekktum brotamanni og við leit í bifreið hans fundust ætluð fíkniefni. Maðurinn var handtekinn og fluttur á lög- reglustöð til yfirheyrslu. Tilkynnt um 16 innbrot um helgina Tilkynnt var um 16 innbrot um helgina. Brotist var inn í sumarhús í nágrenni borgarinnar og mikið rót- að og skemmt. Brotist var inn í gám við nýjan veitingastað sem verið er að opna og úr honum stolið tals- verðu magni áfengis. Brotist var inn í tónlistarskóla á miðborgarsvæðinu og nokkrum verðmætum hljóðfær- um stolið, einnig voru nokkrar skemmdir unnar á dyraumbúnaði. Um helgina var tvisvar tilkynnt um þjóftiað á bifreiðum eftir að bílasalar höfðu lánað ökutækin til borgara án þess að kanna hverjir viðkomandi voru. Önnur bifreiðanna kom fram ekki löngu seinna, hin er ófundin. Um helgina var brotist inn í 9 bif- reiðar og talsverðum verðmætum stolið úr þeim auk þess sem skemmdir voru unnar á flestum þeirra. Um miðjan sunnudaginn stóð vegfarandi tvo menn að því að fara skipulega inn í bifreiðar og stela úr þeim, mennirnir komust undan. Rétt er að minna fólk á að skilja ekki mikil verðmæti eftir í bifreiðum sínum og skiptir þá ekki máli hvenær sólarhringsins það er. Fékk skot á milli augnanna Um helgina var tilkynnt um tvö tilvik þar sem skotið hafði verið úr loftbyssum. í annað skiptið fór skot á milli augna ungrar stúlku. Teljast má mildi að skotið skyldi ekki hafa fai’ið í auga hennar með ófyrirsjáan- legum afleiðingum. Haft var uppi á tveimur unglingspiltum sem verið höfðu með byssuna, rætt var við for- eldra piltanna. Byssan var haldlögð. I hitt skiptið var skotið á kött þannig að hann fékk sár á hausinn. Rétt er að brýna fyrir foreldrum að fylgjast með því að böm þeirra hafi ekki undir höndum slík vopn. Allsberir menn með látalæti Snemma aðfaranætur sunnudags var tilkynnt um þrjá allsbera menn á miðborgarsvæðinu sem höfðu í frammi ýmis látalæti; ef til vill hefur hér verið um æfingu fyrir Jóns- messunótt að ræða. Mennimir vom á bak og burt er komið var á vettvang. l Tilkynnt var um mann sem ráðist hafði á 3 umferðarskilti skammt frá bankastofnun á miðborgarsvæðinu. Haft var tal af manninum sem kvaðst hafa reiðst vegna þess að hraðbanki hefði gleypt debetkort hans. Ekki er gott að segja til um hvaða þátt umferðarskiltin áttu í þessari ólukku mannsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.