Morgunblaðið - 22.06.1999, Page 57

Morgunblaðið - 22.06.1999, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 57 4 I DAG Árnað heilla BRIDS llmsjón Guóniundur l'áll Arnarson Sem ríkjandi Evrópumeist- arar spiluðu ítalir fyrsta sýningarleikinn á EM á Möltu. Þeim gekk allt í haginn gegn gamalreyndu liði Austurríkismanna og unnu 25-2. Hér fengu þeir 14 IMPa í slemmuspili: Austur gefur; AV á hættu. Norður A D3 V Á107542 ♦ Á *ÁKG5 Suður AG VK98 ♦ KG87 + D10962 Á báðum borðum varð suður sagnhafi í sex hjörtum eftir sterka laufopnun norð- urs og gervisvar á hjarta. AV skiptu sér ekkert af sögnum. Hvemig myndi les- andinn spila með tígli út? En með litlu hjarta út? ítalinn Ferraro fékk út tígul. Hann tók strax ás og kóng í hjarta og vann sjö þegar trompið kom 2-2: Norður + D3 ¥ Á107542 ♦ Á + ÁKG5 Vestur Austur + K9654 + Á10872 »63 ¥ DG ♦ D965 ♦ 10432 + 43 +87 Suður + G VK98 ♦ KG87 ♦ D10962 Austurríkismaðurinn Terraneo fékk út tromp. Hann lét lítið úr blindum og austur setti drottning- una. Terraneo ákvað þá að spila upp á blanka drottn- ingu og svínaði hjarta í öðr- um slag. Norberto Bocchi í austur fékk slaginn á gos- ann og var ekki höndum seinni að taka á spaðaás. í mótsblaðinu er Terra- neo gagnrýndur fyrir að taka ekki fyrsta slaginn á hjartaás, því þá getur hann prófað tígulinn: tekið ásinn, farið heim á trompkóng og reynt að trompa niður tíguldrottningu þriðju ef hjartað skilar sér ekki. Það var reyndar áætlun Ferr- aros. Eigi að síður virðist sem leið Ferraros hafi ekki verið sú besta. Eða hvað ætlar hann að gera ef vest- ur kemur með blankan hónór í hjartaásinn? Töl- fræðin segir að þá sé betra að svína í trompinu, en það þýðir að hann getur ekki prófað tígulinn. Því sýnist betri leið að spila strax hjarta á kónginn. Þegar austur fylgir með mann- spili er næsta skrefið að taka tígulkóng og trompa tígul. Komi drottningin ekki er tölfræðilega best að fara heim á lauf og svína í hjartanu. Þessi spila- mennska leiðir til taps, svo F erraro var greinilega nokkuð heppinn. Ég vil gjarnan eignast börn, en konan mín er hrædd við storka. O /\ÁRA afmæli. í dag, O v/þriðjudaginn 22. júní verður áttræð Þor- björg Bjarnadóttir, Ei- ríksgötu 9, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum laugardaginn 26. júní í Þórshöll, 4. hæð, Brautar- holti 20 frá kl. 18. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesend- um sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Með morgunkaffinu VILTU fara að slá blettinn. Konan á neðri hæðinni er farin að kvarta. ÉG ER mið kvef, en annars er ekkert annað að frétta. GAFSTU honum hundamat aftur! Á ÉG von á bami? Maðurinn minn verður aldeilis glaður, hann er nefnilega ófrjór. UOÐABROT Brot úr Hávamálum HÁVAMÁL Veiztu, ef þú vin átt, þann er þú vel trúir, og vilt þú af honum gott geta, geði skaltu við þann blanda og gjöfum skipta, fara að finna oft. Ef þú átt annan, þann er þú illa trúir, viltu af honum þó gott geta, fagurt skaltu við þann mæla, en flátt hyggja og gjalda lausung við lygi. Það er enn um þann, er þú illa trúir og þér er grunur að hans geði, hlæja skaltu við þeim og um hug mæla; glík skulu gjöld gjöfum. Ungur var eg forðum, fór eg einn saman, þá varð eg villur vega; auðigur þóttumk, er eg annan fann, maður er manns gaman. STJ ÖRNUSPÁ eftir Franees Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert gæddur góðri skipu- lagsgáfu og hefur hæfíleika til þess að fara fyrir öðrum á ýmsum sviðum. Hrútur (21. mars -19. apríl) "rf Vertu óhræddur við að segja hug þinn því þá munu aðrir taka mark á þér. Svaraðu bréfum og skila- boðum strax. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú hefur byr í seglin á vinnustað þínum og átt að notfæra þér það því það get- ur skipt sköpum fyrir fram- tíð þína. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 'ft’A Þögnin er oft gulls ígildi. Líttu í kringum þig og skoð- aðu þá hluti sem þú hefur talið sjálfsagða til þessa og lærðu að meta þá. Krabbi (21. jún! - 22. júlí) Vandasöm verkeftii bíða þín en gangir þú heill til starfa muntu leysa þau og afla þér aukins frama og vinsælda. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér finnast öll spjót standa á þér og langar mest að draga þig í hlé. Hertu upp hugann því sókn er besta vörnin. Meyja (23. ágúst - 22. september) vtmL Það er nauðsynlegt að staldra við og gefa sér tíma til að skoða hlutina vand- lega. Haltu svo áfram þegar niðurstaðan liggur fyrir. v°s m (23. sept. - 22. október) ^ Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Láttu það ganga fyrir öllu öðru. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) "wfe Þú þarft ekki að vera með nein látalæti í umgengni við aðra. Vertu bara þú sjálfur og sinntu þínum störfum sem best þú getur. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) ítSf Nú virðist vera rétta tæki- færið fyrir þig að koma mál- um þínum áfram. Gættu þess að þú fáir þá viður- kenningu sem þú átt skilið. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4HP Samstarfsmenn þínir munu koma auga á hæfileika þína og vilja njóta þeirra. Vertu örlátur og þú munt upp- skera ríkulega. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) VSKt Þú þarft að fara vandlega í gegnum fjármálin. Það er ástæðulaust að kaupa allt sem hugurinn gimist, betra er að vanda vahð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú átt gott, með að umgang- ast aðra svo þú skalt nýta þér þann hæfileika sem best þú getur. Þú þarft líka að vinna í eigin vandamálum. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 0RYGGIS- HJÁLMAR ONDUNAR- GRÍMUR JSP«9S') ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 ARVÍK ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 RUMTEPPADAGAR AÐEINS ÞESSA VIKU BANKASTRÆTI 10 - SIMI 561 1717 Þjónustu- og framleiðslufyrirtæki 1. Ein stærsta og best staðsetta bílasala landsins tii sölu. Góð sam- bönd. Inni og úti aðstaða. 2. Dúndur skyndibitastaður til sölu sem einnig hefur mikla ís- og sæl- gætissölu. Framundan er mikið að gera og góður hagnaður. Siðlegur opnunartími. 3. Glæsileg sólbaðsstofa með 5 nýlegum bekkjum til sölu. Trimformtæki til staðar. Skipti á góðum bíl kemur til greina upp í viðskiptin. 4. Framleiðslufyrirtæki sem framleiðir heilsuskó, vinnuskó og inniskó. Auðveld og vinsæl framleiðsla sem getur verið hvar sem er á land- inu. 5. Veitingasala á Vesturlandi til sölu. Salirfyrir 100 manns. Bar. Öll leyfi. Dansleikir um helgar allt árið. Brjálaður tími framundan. Góð staðsetning á vinsælum stað. Rúturnar stoppa þarna með hungraða ferðamenn. 6. Lítil prjónastofa fyrir eina manneskju til sölu. Allar vélar sem til þarf. Mikið af hráefni fylgir með. Skipti á bíl möguleg. 7. Heildverslun í fatnaði með góð sambönd til sölu. Vörulager fyrir 6,4 millj. fylgir með en það er verðið á pakkanum. Ekkert verð fyrir samböndin. Selst vegna veikinda. 8. Framleiðslufyrirtæki í sælgæti. Þægilegt starf fyrir 1-2. Allar vélar sem til þarf. Getur verið hvar sem er á landinu. 9. Silkiprentun á boli og þess háttar. Allar vélar og tæki sem til þarf. Endalausir möguleikar. Fæst á mjög góðu verði. Lítið og þægilegt fyrirtæki. Núverandi eigandi getur kennt nýjum eiganda. 10. Framleiðslufyrirtæki á myndböndum og tónböndum. Mikil notkun er á þessum hlutum og verðið samkeppnishæft. Auðvelt í framleiðslu. Getur verið hvar sem er á landinu. 11. Stórt framleiðslufyrirtæki í keramikmunum til sölu. Flytur inn efnið sjálfur, steypir, mótar (mikið til af mótum), sprautar og skreytir, selur sjálfur og heldur einnig námskeið fyrir einstaklinga. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. mifTTr77T,7T^ITVIT71 SUÐURVE R I SlMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. r Fréttagetraun á Netinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.