Morgunblaðið - 22.06.1999, Side 63

Morgunblaðið - 22.06.1999, Side 63
L 551 6500 liauaarral 94 ;myndir.is Stærsta grínmynd allr tíma MIKE MYERS Stærsta grínmynd allr tíma M I K E M Y E R S 011 íslenska lífsflóran Maðurinn - tæknin - náttúran er yfirskrift heimssýningarinnar í Hannover á næsta ári. I íslenska skálanum verður Islending- urinn í aðalhlutverki, Hannover verður stór og stendur yfir í 152 daga frá júní á næsta ári. Skálinn verður samt að vera ódýr en auðvitað flottur. Pað er ekkert mál að fá geðveikar hugmyndir, en að þær kosti lítið, það er annað mál. En okkur hefur samt tekist að koma með góðar og ódýrar lausnir. Utan og innan á einum veggnum ætlum við t.d. að láta rúlla undir vatninu nöfn allra Islendinga sem uppi hafa verið, en samkvæmt Kára Stefánssyni eru þeir ekki nema 700 þúsund.“ - Verður þetta ekki flottasti skál- inn á svæðinu? „Ég ætla að vona að hinir verði aðeins ljótari. Við þurfum að fá alla íslendinga til að senda inn mynd af sér, því við ætlum líka að reyna að sýna myndir af öllum íslendingum á einum veggnum innan í skálanum. Og myndirnar eiga endilega að vera alls konar. Ekki bara passamynd eða portrett, heldur mynd úr ferðalag- inu, frá jólunum og fermingarmynd- in yi’ði vel þegin. Það yrði gaman að geta gefið góða yfirlitsmynd af ís- lenska lífinu, allri flórunni." Hringlaga kvikmynd Pegar sýningargestir koma inn halda þeir upp stóra hringlaga göngubraut fyrir miðjum skálanum. Þegar upp er komið og litið niður, Milli dúkanna streymir vatn niður eftir veggjunum og endar i síki sem um- kringir skál- ann. Fyrir utan verður svo stór ískubbur sem á stendur ísland. Þetta er íslenskur risafoss, tilbúin íslensk náttúra á erlendri grund. „Það er vonandi að þessi vatns- kubbur dragi að fólk sem langar að fara inn í hann og sjá hvað er að gerast í vatnskubbalandi," segir hönnuðurinn Árni Páll Jóhannsson. Ódýr og flottur „Gæjarnir í Hannover vildu ekki að neinar skemmur yrðu byggðar, frekar að þátttakendur byðu upp á frumlegri húsakynni," segir Arni Páll en hann hannaði einnig ís- lenska sýningarbásinn fyrir heims- sýninguna í Lissabon í fyrra, sem hlaut sérstaka viðurkenningu. Árna Páli var aftur fengið verkefnið að hanna sýningarsvæði íslendinga, sem nú verður mun stærra. „Heimssýningin í Portúgal var kölluð lítil sýning, meðan sú í Morgunblaðið/Kristinn RÍKHARÐUR Kristjánsson verkfræðingur, Sigríður Sigurðardóttir framkvæmdastjóri og Árni Páll Jóhannsson hönnuður. upp í loftið. Og myndin endar þar sem við sjáum Island utan úr I geimnum. Það eru Árni Páll Hans- raiíSH son kvikmyndatökumaður og Hjört- ■ ur Grétarsson framleiðandi sem sjá ■ um gerð þessarar myndar, sem ■ verður öll tekin í þyi'lu," útskýrir ■ Árni Páll. Að sýna er að selja - En eru ekki svona sýningar til að kynna ýmsan söluvarning? „Ef fólk hefur áhuga á að vera með vörukynningar, þá eru fjölnota salir á neðstu hæðinni með aðstöðu til þess. Annars er hugmyndin að kynna landið og þjóðina, án þess að vera beint að selja. Það selur ekkert eins vel þorsk og að sýna frá hvaða hreina og fallega landi hann kemur. í Hannover ætlum við að fegra allt og auglýsa landið allt í einu. Margir góðir útgerðarmenn styrkja sýning- una, og það væri gaman ef fleiri vildu vera með í að skapa notalegt andrúmsloft í skálanum okkar. Uppi verða t.d. róleg hom þar EXPO 2000 Hólmaslóð 4 101 Reykjavík sem hægt er að draga sig út úr skarkalanum, hvíla sig, hlusta á fal- lega tónlist og horfa á myndir frá^_ íslandi og þar geta fyrirtæki verið með kynningar. Margmiðlunartölvur verða um allt þar sem nálgast má ýmsan fróð- leik, og vonandi einhver verslun sem býður upp á íslenska hönnun. Þetta var mikil landkynning í fyrra og japanska sjónvarpið gerði þátt um skálann, sem var valinn einn af þremur bestu. Nú hefur okkur verið úthlutað lóð á Suður-Ameríkusvæðinu, milli Úrúgvæ og Venesúela, sem er eig- inlega best á öllu sýningarsvæðinu,“ segir Ámi Páll að lokum. „Þarna em bflastæðin og þarna stoppa allar rútur. Auk þess gengur kláfur, strengjavagn, um allt svæðið og hefur höfuðstöðvar rétt hjá okkur. Það eru því miklar líkur á að hátt hlutfall sýningargesta muni líta inn í bláa vatnskubbinn næsta sumar.“ Munið því að senda myndir af ykkur. Tölvumyndir/Hringur Hafsteinsson BLÁI vatnskubburinn. er lítil tjörn í botninum, og á henni verður sýnd kringlótt kvikmynd frá íslandi. „Við ætlum að hleypa af eldingu til að vekja athygli á því að myndin sé að byrja. Þá rignir ofan í tjörnina en myndin hefst á stöðu- vatni. Við fylgjum árfarveginum og emm alltaf 90 gráður á jörðina, og förum þannig niður foss og áfram upp á heiðarnar, í virkjanir, á hverasvæði og þegar hverinn gýs ætlum við að skjóta vatni upp í gegnum húsið og út úr því, 35 metra Nrj/1K; Stærsta grínmynd allra tímo. ALVtíRU BIÚ! cn Dolby STAFRÆWT stærsta tjaldb mh HLJOÐKERFI í | L_l ÖLLUM SÖLUM! miDOLBYj www.samfilm.is Simi 462 3500 • flkureyn • www.nell.is/bofQaibio m DIGITAL ÍHX DÍGITAL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JUNI1999

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.