Morgunblaðið - 22.06.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.06.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 51 Safnaðarstarf Sumardagar í kirkjunni EINS og undanfarin ár verða guðsþjónustur eldri borgara í Reykjavíkurprófastsdæmum hvem miðvikudag í júnímánuði. Næsta guðsþjónusta verður í Háteigs- kirkju miðvikudaginn 23. júní og hefst hún kl. 14. Aslaug Friðriksdóttir fv. skóla- stjóri prédikar, sr. Tómas Sveins- son þjónar fyrir altari. Kaffíveit- ingar verða í boði Háteigssóknar. Þessar guðsþjónustur eru sam- starfsverkefni Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma, Fé- lagsþjónustu Reykjavíkurborgar, öldrunarþjónustudeildar og safn- aðanna sem taka á móti hverju sinni. Nánari auglýsing um þessar guðsþjónustur eru í öllum kirkjum í prófastsdæmum og einnig í fé- lagsmiðstöðvum aldraðra í Reykja- vík og Kópavogi. Miðnæturmessa í Hallgríms- kirkju á Jóns- messunótt MIÐNÆTURMESSA verður í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 23. júní kl. 23. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson þjónar fyrir altari og hef- ur hugvekju en með honum þjóna sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprest- m* og sr. Lárus Halldórsson. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjóm Harðar Áskelssonar organista. Þá mun Kanga kvartett- inn syngja og ung kona frá Eþíópíu, Galle Sokka, koma fram en hún er frá Konsó, þar sem íslenskt kristni- boð hefur verið rekið í 50 ár. Aðrir sem aðstoða í messunni verða Hanna Þórey Guðmundsdóttir, Val- gerður Gísladóttir og Jóhann Þor- steinsson. Ef veður leyfir mun söfn- uðurinn ganga syngjandi út í nótt- ina og taka lagið á Hallgrímstorgi. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 10-14. Léttur hádegisverð- ur. Samverustund foreldra ungra bama kl. 14-16. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni í síma 567-0110. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30 í Vonar- höfti Strandbergs. Kristin íhugun í Stafni, Kapellu Strandbergs, kl. 21.30-22. Heimsborgin - Rómverja- bréfið, lestur í Vonarhöfn kl. 18.30- 20. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og 12. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.30. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- ir. <6 l Fegurðin kemur innan frá Laugavegi 4, sími 551 4473 <§> mbUs -ALLTAf= £ITTHV^O HYTT FÉLAGSSTARF SAMBÁND UNCKA SIÁLFSTÆÐISMANNA SUS-þing 35. þing Sambands ungra sjálfstæðismanna verður haldið helgina 20.-22. ágúst nk. í Vestmannaeyjum. Dagskrá verður samkvæmt 8. gr. laga SUS: 1) Setning. 2) Kosning þingforseta, fundarritara, kjörbréfanefndar og kjörnefndar. 3) Skýrsla stjórnar fyrir liðið kjörtimabil. 4) Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. 5) Umræður og afgreiðsla ályktana. 6) Lagabreytingar 7) Kosning stjórnar, varastjórnar og tveggja endurskoðenda. Kosningar samkvæmt þessum lið skulu þó ekki fara fram fyrr en daginn eftir að framboðsfrestur er liðinn sbr. 3. mgr. 11. gr. 8) Önnur mál. 9) Þingslit. Nánari dagskrá verður auglýst síðar. Málefnastarf fyrir þingið fer í gang á næstunni. Allar nánari upplýsingar um það má fá hjá SUS í sima 515 1700 eða á heimasiðunni: www.sus.is. Stjórn SUS ÝMISLEGT Nýtt - nýtt - nýtt! Komdu heilsunni og þyngdinni í lag fyrir 300 kr. á dag. Ath. klúbbana okkar! Upplýsingar í síma 588 0809, Alma. BÁTAR SKIP jSk^ Sýnishorn af söluskrá: Frystitogari 220 brl, Stálskip 218 brl, Stálskip 300 brl, Stálskip 186 brl, Stálskip 96 brl, Stálskip 64 brl, Eikarskip 16 brl. selst með aflahlutdeildar. selst með aflahlutdeild. aflahlutdeild í rækju. selst án aflahlutdeldar. selst án aflahlutdeildar. selst án aflahlutdeildar. selst með aflahlutdeildar, Skel 26, með 17,01, þorsk + 3,51 ýsa og ufsi, verð: ein milljón f. bátinn, tilboð óskast í bát og kvóta. Skipamiðlunin Bátar & Kvóti, Síðumúla 33. Sími 568 3330. Fax 568 3331. Skip@vortex.is. TILBOÐ/UTBOÐ c Landsvirkjun ÚTBOÐ Undirstöður fyrir aflspenni Laxárstöðvar Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og gerð undirstaða fyrir nýjan aflspenni fyrir Húsavík samkvæmt útboðsgögnum LAX-02. Helstu kennistærðir: Gröftur 330 m3 Fylling 220 m3 Steypumót 340 m2 Steinsteypa 50 m3 Öryggisgirðing 54 m Gert er ráð fyrir að verkið hefjist í byrjun júlí nk. og verklok 31. ágúst 1999. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, og Glerárgötu 30, 600 Akureyri, frá og með þriðjudeginum 22. júní 1999 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 1.000. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkj- unar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, fyrir kl. 14.00 föstudaginn 2. júlí 1999, þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum full- trúum þeirra bjóðenda sem þess óska. TILKYNIMINGAR Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráöuneytiö býöurfyrirtækjum, sam- tökum, stofnunum og einstaklingum viðtals- tíma við sendiherra íslands, þegar þeir eru staddir hérlendis, til þess að ræða hagsmuna- mál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni, þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Ólafur Egilsson, sendiherra íslands í Kína, verðurtil viðtals í utanríkisráðuneytinu fimmtudaginn 24. júní nk. kl. 9 til 12 eða eftir nánara samkomulagi. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Ástralíu, Indónesíu, Japans, Mongólíu, Norður-Kóreu, Nýja-Sjálands, Suð- ur-Kóreu, Tailands og Víetnam. Nánari upplýsingar og tímapantanir eru veittar í síma 560 9900. FUNDI R/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Leiknis Aðalfundur íþróttafélagsins Leiknis, Reykjavík, verður haldinn í Gerðubergi miðvikudaginn 30. júní 1999 kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. TiL SÖLU Bókaútgáfa til sölu Myndabókaútgáfan, sem hefurgefið útvinsæl- ar barnabækur í áratugi, er nú til sölu vegna fráfalls eiganda. Tilboð sendist í pósthólf 1277, 121 Reykjavík, fyrir 24. júní. Nánari upplýsingar veittar í síma 587 6768 eftir kl. 18 næstu daga. STYRKIR Félágsþjónustan Námsstyrkir fyrir karla Félagsþjónustan í Reykjavík hefur ákveðið að veita tvo 150 þúsund króna styrki til náms í félagsráðgjöf við Háskóla íslands á skólaárinu 1999—2000. Styrkurinn verðureingöngu veitt- ur karlmönnum, sem stefna að löggiltu starfs- réttindanámi í félagsráðgjöf. Styrkurinn er kenndurvið Þóri Kr. Þórðarson, prófessorog fyrrum borgarfulltrúa, sem var brautryðjandi nútíma félagsþjónustu í Reykjavík. Styrkveitingin er liður í jafnréttisáætlun Félagsþjónustunnar og miðar að því að fá fleiri karla til starfa og er jafnframt hluti samstarfs Félagsþjónustunnar við Félagsráðgjöf í Há- skóla íslands. Umsækjendur leggi fram skriflega umsókn þar sem eftirfarandi atriði koma fram: • Nafn, kennitala, heimilisfang, fjölskylduað- stæður. • Upplýsingar um starfs- og námsferil. • Stutt ritgerð með hugmyndum umsækjanda umfélagsráðgjöf og mikilvægi þess að karl- menn laðist að greininni. Skilyrði fylgja úthlutun styrksins, að styrkþegi skuldbindi sig til starfa hjá Félagsþjónustunni í Reykjavík í a.m.k. tvö ár eftir að námi lýkur. v Umsóknarfrestur ertil 20. júlí nk. Umsóknum skal skila til skrifstofu félagsmála- stjóra, Síðumúla 39, 108 Reykjavík, netfang felags@rvk.is. Sérstök úthlutunarnefnd, skipuð fulltrúum Félagsþjónustunnar og Fél- agsráðsgjöf við HÍ, velur væntanlega styrkþega úr hópi umsækjenda. <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.