Morgunblaðið - 02.07.1999, Page 51

Morgunblaðið - 02.07.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1999 51 4 HESTAR Grilltíminn er genginn i garð Þú velur stað og stund - við hötum griilið og áhöldin / f Kola- og gasgrill í úrvali og auðvitað gas, kol, grillvökvi, (» \ \ s*) áhöld og ýmislegttil að gera grillveisluna J * gggpmMmmBBmmmaammt*tSBk enn Skemmtilegri. ■■ :y-v. - ■ " ■«■ o ■■:- ■ Morgunblaðið/Ásdís Haraldsdóttir Engin þreytumerki var að sjá á ferðalöngunum eftír að þeir höfðu riðið með Skorradalsvatni að Efstabæ í 20 stiga hita. Brugðið á leik og málin rædd. Renndu inn á næstu stöð! ESSO-stöðvarnar Oliuf élagið hf um til aðstoðar voru þau Ingibjörg og Kristinn Egilsson sem var bíl- stjóri. Hann sagðist þó auðvitað frekar hafa viljað vera ríðandi, en einhver varð að keyra. Auk þeirra slóst Guðrún, vinkona Ingibjargar, með í för. Að sögn Ingibjargar hafa ýmsir haft áhuga á að komast með í þessi ferðalög og að sjálfsögðu hefur aukafólk alltaf verið velkomið. Miðað er við að nemendur úr 7., 8., 9. og 10. bekk eigi kost á að koma með en að þessu sinni var ákveðið að bjóða 10. bekk ekki sérstaklega því hann var nýbúinn að fara í ferðalag til Danmerkur. Þó kom ein með úr 10. bekk og tvær sem kláruðu skól- ann í fyrra. Flestir ferðalangarnir voru úr 7. og 8. bekk. Alls voru 21 ríðandi og flestir með tvo til reiðar. Allt hafði gengið vel fyrir utan að einn hestur hafði helst og þegar hópurinn kom að Skorra- dalsvatni fyrsta daginn réðst á hóp- inn mökkur af mýflugum svo sumir voru svolítið götóttir og bólgnir. Einnig lentu þau í smá ævintýri þegar riðið var með Skorradals- vatni. Ingibjörg sagði að þau hefðu gleymt sér svolítið og haft of fáa í forreiðinni. Hestarnir komust fram- úi’ og úr því varð svolítill eltingar- leikur sem endaði þó vel. Krakkamir voru sammála um að þetta væru mjög skemmtilegar ferð- ir. Ekki var veðrið heldur til að spilla fyrir. Þau virtust öll vera ákaf- lega vel ríðandi og flest þeiira eru vön hestum. Langflestir komu með sína eigin hesta. Sumir voru kannski ekki alltof vanir að teyma, en þau þurftu að teyma allan fyrsta daginn og annan daginn til að byrja með eða þangað til snúið var við. En í ferðinni læra þau auðvitað bæði að teyma og reka. Margar skemmtilegar reiðleiðir eru á Vesturlandi svo af nógu er að taka. í fyrstu ferðinni var farið inn í Grenjadal og í annarri ferðinni var farið að Snorrastöðum og riðnar fjörurnar og gist á Kálfalæk og síð- an riðið í Ölvaldsstaði. Nú var farið í Skorradalinn og aldrei að vita hvert verður farið í næstu ferð, en krakk- arnir sem nú eru í 7. og 8. bekk ættu að komast í hana líka. Og ætli ein- hverjir gamlir nemendur slæðist ekki með þá eins og nú. Ingibjörg segir að um helmingur nemenda í þessum bekkjum hafi komið með að þessu sinni, en áður hafa þau verið fleiri. Mismuninn má kannski rekja til þess að elstu nem- endurnir voru búnir að fara til Dan- merkur og svona ferðir kosta alltaf sitt. Hún sagði að framhaldið réðist auðvitað fyi’st og fremst af áhuga nemendanna. Hann hafi verið mikill hingað til og snemma í vetur hafi þeir verið farnir að spyrjast fyrir um hvort ekki yrði örugglega farið í hestaferð í sumar. Það voru hressir og ánægðir og svolítið svangir ki-akkar sem sprettu af hestunum sínum í 20 stiga hita á Stóru-Drageyri og héldu af stað gangandi í áttina að Skátaskálanum þar sem þau gistu. Kristinn bílstjóri var á leiðinni úr Borgamesi með meiri matarbirgðir og ætlaði að taka þau upp í og Flemming skólatjóri var kominn í skálann til að undirbúa grillveislu í góða veðrinu. Dilbert á Netinu \\ mbl.is ALLTA/= £ITTH\/AO MYTl MAHHLIF Júíí 1099 6. ibl. 18. irg. krönur 599, -m. vsk OSKAR JONASSON OG KRISTJÁN ARASON FRJÁLS Á ÞINGI Guöjón A. Kristjánsson CD t: o o CO :Q m S(D _2 O oo D o E ro 9 (1) ^ XO -§ XO tO hrr Q) 'CD cO ^ OO CN *o I CL o a' - \^7 iæj Kringlunni, 3. hæð,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.