Morgunblaðið - 02.07.1999, Page 55

Morgunblaðið - 02.07.1999, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 2. JULI1999 Langur laugardagur á morgun LANGUR laugardagur verður á Laugaveginum á morgun og verslan- ir opnar til kl. 17. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur verða á Laugaveginum og spila fyrir gesti og gangandi og bjóða landsmönnum upp í dans. Línu- dansarar með Jóhann Orn í broddi fylkingar dansa fyrir utan Kjörgarð kl. 14-15.30. Andlitsteiknarinn Tómas Pinto verður á svæðinu. Frí andlits- málun verður fyrir börnin frá kl. 13 fyrir framan Landsbanka Islands, Laugavegi 77. Ævar skóburstari verður á ferli og burstar skó í boði verslana. Ýmsar verslanir eru byrjað- ar að rýma fyrii- haustvörum og verð- ur því fjöldi tilboða í gangi, auk þess sem margar verslanir eru að hefja út- sölur, segir í fréttatilkynningu. Frítt er í öll bílastæðahús á laug- ardögum og í stöðu- og miðamæla eftir kl. 14. ---------------- Niðjamót á Búrfelli, Miðfírði AFKOMENDUR Júlíönu Soffíu og Jóns, sem hófu búskap á Búrfelli ár- ið 1899, halda niðjamót á Búrfelli laugardaginn 3. júlí. Safnast verður saman á Búrfelli fyrir kl. 14. Meðal annars verður skoðaður núverandi búskapur og lýst eldri búskaparhátt- um, heitt verður á könnunni hjá Sig- urbjörgu og Jóni og nokkrir hestar söðlaðir. Niðjatalið verður tilbúið. Um kvöldið verður sameiginlegur kvöldverður á Eddu hótelinu á Laugabakka, sem byrjar kl. 19.30. -------*-♦-♦---- Fjallræðan í annað sinn NÆSTA ganga með fjallræðuna í farteskinu verður laugardaginn 3. júlí. Gengið verður á Vörðufell á Skeiðum og lagt upp frá Framnesi á Skeiðum kl. 13.30. Fjallræðan verður lesin í nokkrum lestrum og Guð beð- inn um að blessa land og lýð. Áætlaður ferðatími er 2 klukku- stundir. Vefslóð helgigangnanna er vvww.kirkjan.LVstorinupur/fjallraed- an. Tilboð baðherbergissett! Kr. 25.000,- stgr. IHandlaug á vegg. Stærð 55 x 43 cm Ath. öll hreinlætis- tæki hjá okkur eru —rgfe framleidd hjá sama aöila sem |Épr tryggir sama litatón á salerni, salernissetu, handlaug og 0 f baðkari. Salerm með stut f vegg eða gólf. Hörð seta og festingar fylgja: VERSLUN FYRIR ALLA I Vi5 FelUmúla Slml 588 7332 www.heildsoluversiunin.is KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Sjöunda dags aðventistar á ís- landi: Laugardagur 3. júlí; Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Bi- blíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Jón Hjör- leifur Jónsson. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla eftir guðs- þjónustu. Ræðumaður Ester Ólafsdóttir. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmunds- son. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Samkoma kl. 11. Ræðumaður Guðný Kristjáns- dóttir. Efni Biblíufræðslu á öllum stöð- um er: Guð sem skapari. Keflavíkurkirkja. Við viljum vekja athygli á vefriti Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is. Fiskar dulbúnir sem skór Frábærir skór sem henta jafnt í vatni sem á landi. Quick- dry nubuck efni sem andar heldur þér við efnið. Kr. 7.990,- HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL ---- Skeifunni 19 - S. 568 1717 - <fe»Columbia Sportswear CompanyK -skórnir (fríið Opið mánud,- föstud. kl. 10 - 18, laugard. kl. 10 - 16 AUGLYSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is % mbl.is \LLJj<kf= e/TTH\0\£? fSTÝrTT~ GLÆSIBÆ utilif Simi 581 2922 www Opið kl. 10 - 18, fimmtudaga kl. 10 - 22, laugardaga kl. 10 - 16. ÚTILÍF : Mikið úrval af skóm frá Domus Medica við Snorrabraut, Rvík. Sími 551 8519 STEINAR WAAGE Kringlan, Kringlunni 8-12, Rvík. Sími 568 9212 5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum samdægurs. Verö kr. 1.995 Teg. N0095 Verö kr Stærðir 21-27 T aac Litur: klvítir m/grænu Með Ijósum í sóla. ATH. svipuö tegund til ( 26-35 Teg. GEAR sandali Stærðir 28-38 Litur: Svartir ATH. LA Gear eru breiðir og því hentugir fyrir innlegg. Teg. C0077 Stærðir 27-35 Litur: Svartir með Faders Ijósum í sóla Verð kr. 3.995 Verö kr. 3.995 Teg.1008 Stærðir 26-35 Litur: Hvítir m/bláu og hvítir m/fjólubláu alain miklis UNSAN Aðalstræti 9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.