Morgunblaðið - 10.07.1999, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 10.07.1999, Qupperneq 22
22 LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Bush birt- ist óvænt Forseti Egyptalands ræðir við nýjan forsætisráðherra Israels Segir að gefa þurfi Barak ráðrúm til að tryggja frið Alcxandríu. Reuters. HOSNI Mubarak, forseti Egypta- lands, ræddi í gær við Ehud Barak, nýja forsætisráðherrann í ísrael, og kvaðst vongóður um að Barak gæti stuðlað að því að árangur næðist í friðarviðræðum Israela og araba en sagði að til þess þyrfti hann „nokkum tíma“. Vel fór á með leiðtogunum eftir rúmlega tveggja stunda fund þeirra í Alexandríu og Mubarak sagði að Barak væri „maður sem stendur við orð sín“ og kvaðst binda miklar von- ir við hann. „Eg er mjög bjartsýnn, en við þurfum að gefa honum nokkum tíma, tvo mánuði eða svo, til að breyta ástandinu og meta stöðuna vel, þannig að hægt verði að halda friðaramleitunum áfram jafnt og þétt.“ Barak kvaðst viss um að nú gæf- ist tækifæri til að koma skriði á frið- aramleitanimar í Miðausturlönd- um. „Við verðum að notfæra okkur þetta tækifæri.“ Þegar Barak var spurður um af- stöðu sína til byggða gyðinga á hemumdu svæðunum svaraði hann að nýja stjómin hefði skýra stefnu í því máli. „Við ætlum ekki að fjölga byggðunum og hyggjumst ekki rífa niður þær sem fyrir era.“ Ætlar ekki að skilja Palestínumenn eftir Barak kvaðst ennfremur gera sér grein fyrir því að skapast hefðu möguleikar á friðarviðræðum milli ísraela og Sýrlendinga. „Við eram staðráðnir í að velta hverjum steini Aðrir vilja „upplýst samþykki" Nokkrir læknanna vora þó óá- nægðir með tillöguna. Heimilis- læknirinn Chris Tiarks sagði að læknar hefðu í heiðri þá meginreglu að leita eftir „upplýstu samþykki" sjúklinga. „Hvers vegna ætti þetta að breytast eftir dauðann? Ef menn deyja án þess að hafa gert erfða- skrá leggur ríkið ekki hald á eigur þeirra. Hvers vegna ætti það að íeggja hald á líkamann?" Læknarnir lögðu einnig áherslu á að þeir væra andvígir því að menn gætu sett skilyrði fyrir líf- færagjöfunum. Nokkrum dögum áður höfðu bresk heilbrigðisyfír- völd ákveðið að efna til rannsóknar á því hvers vegna sjúkrahús í Sheffield samþykkti nýlega að taka við líffæragjöf sem var háð því skil- yrði að líffærin yrðu ekki flutt í þeldökkt fólk. til finna leið fram á við án þess að stefna öryggi okkar í hættu.“ Nokkrir palestínskir embættis- menn hafa látið í ljós áhyggjur af því að Barak kunni að fresta við- ræðum við Palestínumenn til að geta einbeitt sér að friðarviðræðum við Sýrlendinga en Barak kvaðst ekki ætla að „gera upp á milli við- semjenda eða skilja einhveija eftir“. Barak vék sér hins vegar undan því að svara spurningu fréttamanns um hvort hann hygðist koma síðasta samningi ísraela og Palestínu- manna í framkvæmd. Forveri Baraks í embættinu, Benjamin Net- anyahu, undirritaði samninginn en neitaði síðar að koma honum í fram- kvæmd vegna meintra vanefnda Pa- lestínumanna, sem skuldbundu sig sfe -- fí ' ■r0m gullsölu UM 80.000 námustarfsmenn í Suð- ur-Afríku eiga nú á hættu að missa störf sín, í kjölfar ákvörðun- ar Englandsbanka að selja hluta gullforða síns, sem hefur valdið verðhruni á grdli á heimsmarkaði. Hér mótmæla námamenn í Pretoríu fyrir utan skrifstofur breska samveldisins í borginni. Fulltrúar suður-afrísku ríkis- stjórnarinnar og verkamannafé- laga auk kaupsýslumanna munu fara til Lundúna á morgun til að ræða við þarlenda ráðamenn um hugsanlegar leiðir til að koma í veg fyrir að Bretar selji meira af gullforða sínum. Suður-afríska nefndin mun einnig eiga viðræður við ráðamenn í Þýskalandi, Frakklandi og Sviss og reyna að fá stuðning annarra ríkisstjórna við málstað sinn, að sögn Phumzile Mlambo-Ngcuka, námu- málaráðherra Suður-Afríku. til að skera upp herör gegn hermd- arverkamönnum gegn því að fá fleiri svæði á Vesturbakkanum. Barak tók við forsætisráðherra- embættinu á þriðjudag og sagði þá að friðaramleitanimar yrðu for- gangsverkefni sitt. Hann kvaðst hafa ákveðið að Egyptaland yrði fyrsta landið sem hann heimsækti eftir valdatökuna vegna þess að það hefði gegnt „einstöku hlutverki" í friðar- umleitunum í Miðausturlöndum. Mubarak hefði m.a. kostað kapps um að brúa bilið milli Israela og Palest- ínumanna í íyrri friðarviðræðum. Barak hyggst ræða við Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, á sunnudag, Abdullah Jórdaníukon- ung á þriðjudag og Bill Clinton Bandaríkjaforseta á fimmtudag. É 'f Sá Seattle. AP, Reuters. GEORGE Bush yngri, sem keppir að því að verða útnefndur forseta- frambjóðandi Repúblíkanaflokks- ins í Bandaríkj- unum, breytti út af dagskrá sinni á fimmtu- dag til þess að koma við á ráð- stefnu sem fréttamenn, er tilheyra minni- hlutahópum, höfðu efnt til í Seattle. Hann hafði reyndar áður afþakkað boð um að halda erindi á þeirri sömu ráðstefnu. Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain, sem keppir um sama hnoss og Bush, dreif sig til Seattle til að tala á ráðstefnunni, en hana sátu um sex þúsund fréttamenn, afrísk-amerískir, spænskumælandi og frumbyggj- ar. Akvað McCain þetta eftir að hafa frétt að Bush hefði afþakk- að boð um að mæta, jafnvel þótt svo hafi viljað til að hann hafi verið staddur í Seattle. McCain hafði þó, líkt og Bush, áður af- þakkað boð urn að flytja erindi á ráðstefnunni. Heilsaði á báða bóga Helstu forsetafram- boðskandídatar Demókrata- flokksins, fyrrverandi öldunga- deildarþingmaður Bill Bradley og varaforsetinn A1 Gore, þáðu boð um að flylja tölu á ráðstefnunni. Bush birtist í ráðstefnusalnum öllum að óvörum og sagðist bara hafa komið við „til að segja halló og rétta fólki höndina." Hann fór fljótt um salinn og heilsaði á báða bóga og var horfinn aftur fimmt- án minútum síðar. „Eg varð fyrir verulegum von- brigðum," sagði Nancy Baca, for- seti samtaka spænskumælandi fréttamanna í Bandaríkjunum. „Hann notaði okkur sem virðu- legan myndabakgrunn." Blaðið The Los Angeles Times hafði greint frá því á fimmtudag að Bush myndi ekki sitja ráð- stefnuna, en frambjóðandinn kvaðst ekki hafa vitað um hana fyrr en daginn áður. Fulltrúar samtaka fréttamannanna sögð- ust hafa vakið máls á ráðstefn- unni við fulltrúa Bush fyrir mörgum vikum, en fyrir nokkr- um dögurn hefði loks borist ákveðið afsvar. Á meðan Bush geystist gegn- um ráðstefnusalinn máttu rúm- lega 150 börn, flest svört, bíða eftir honum á barnaheimili í hverfi fátækra skammt frá, þar sem heimsókn var næst á dag- skrá frambjóðandans. Tillögur breskra lækna um líffæragjafir Byggist á „ætl- uðu samþykki“ London. The Daily Telegraph. BRESKIR læknar hafa hvatt breska þingið til að samþykkja lagabreytingu sem myndi gera alla Breta að hugsanlegum líffæragjöfum nema þeir hafni þeim möguleika sérstaklega. Læknamir vilja að líffæragjöfum verði fjölgað með því að taka upp nýtt kerfi, sem hefur verið kallað „ætlað samþykki". Michael Wilks, formaður siðanefndar samtakanna, sagði á ársfundi þeirra í Belfast í fyrradag að slíkt kerfi væri eina raunhæfa leiðin til að fjölga líffæraígræðslum og hvatti til ít- arlegrar umræðu um málið í þjóðfélaginu. Læknirinn Evan Harris, þing- maður Frjálsra demókrata, lagði breytinguna til og sagði að núver- andi kerfi hefði brugðist. „Líffæri, sem hægt væri að nota til að bjarga mannslífum, eru grafin með sjúk- lingunum en einhver annar er graf- inn síðar vegna skorts á sömu líf- færum.“ Harris bætti við að ættingjar lát- inna sjúklinga ættu ekki að geta hafnað óskum þeirra eða sett skil- yrði fyrir líffæragjöfunum. Einnig væri rangt að biðja syrgjandi ætt- ingja að geta sér þess til hvort hinir látnu myndu samþykkja líffæra- gjöf. Á ársfundinum kom fram að á síðasta ári dóu 218 breskir sjúkling- ar, sem biðu eftir hjarta, lunga eða lifur, og um þúsund sem biðu eftir nýram. Árið 1990 biðu 4.000 sjúk- lingar eftir nýrnaígræðslu en 5.800 á síðasta ári. Á sama tíma fækkaði nýrnaígræðslum úr 1.875 í 1.527. „Þetta sorglega misræmi heldur áfram að versna. Ætlað samþykki er kerfi sem myndi leysa mörg þessara vandamála," sagði Harris. Mótmæla Stalín og Brjeznjev báðir í framboði Jekaterínborg. Reuters. KJÓSENDUR takið eftir: Stalín og Brjeznjev sækjast eftir atkvæð- um ykkar! Menn með þessum þekktu nöfn- um era meðal þeirra 22, sem sent hafa kjörstjórn í Jekaterínborg í Úralfjöllum umsókn um heimild til framboðs í héraðsstjórakosningum í Sverdlovsk-héraði, sem fram eiga að fara á næstunni. Andrei Brjeznjev er sonarsonur Leonids Brjeznjevs heitins, iyrrverandi Sovétleiðtoga. Um eftirlaunaþeg- ann Tornike Stalín er lítið vitað. Föðumafn hans er Josifovitsj, sem gefur til kynna að faðir hans hafi heitið Josef eins og Sovétleiðtoginn fyrrverandi. Sá Josef Stalín hét að vísu réttu nafni Josef Dzjúgashvílí, svo að fjölskyldutengsl hans og Tornike þess sem vill verða ríkis- stjóri Sverdlovsk eru óljós. Eitt þekkt nafn til viðbótar er á lista þeirra sem vilja bjóða sig fram í þetta embætti - Vladimir Zjírínovskí. Þar er ekki um neinn annan að ræða en sjálfan leiðtoga rússneska „Lýðræðisflokksins“ svokallaða, þjóðernissinnann harð- skeytta sem hefur kunnað lagið á því að vekja á sér athygli, innan- lands sem utan. En þó er útlit fyrir að hversu þekkt sem þessi nöfn era hjálpi það þeim sem þau bera lítið í bar- áttunni um að hreppa embætti rík- isstjóra Sverdlovsk. Sá sem nú gegnir því, Eduard Rossel, er enn sem komið er eini frambjóðandinn sem tekizt hefur að safna nægilega mörgum undirskriftum til að framboð hans teljist löglegt. I 'M: Bush yngri

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.