Morgunblaðið - 10.07.1999, Síða 29

Morgunblaðið - 10.07.1999, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 29 Nýr Alfa Romeo 146 Cuore Sportivo - sportlegt hjarta - er ekki síður einkenni Alfa 146 en annarra Alfa Romeo bíla Nýtt útlit, nýtt mælaborð, ný innrétting og meiri búnaður. Aflmikil 1.6 lítra, Vtec,. 16 ventla T.,Spark vélin skilar 120 hestöflum og fjöðrunin er á við bestu sportbíla. Staðalbúnaður m.a. Alfelgur, ABS hemlalæsivörn. fjórir diskahemlar, 'jórir loftpúðar, þokuljós, vindkljúfar o.fl. Gullmoli á frábæru verði. Verð: 1.570.000 BBBB Nýr Marea Weekend Þessi rúmgóði og fallegi fjölskyldubíll er nú enn betri, og með meiri búnaði, en samt á lægra verði. Staðalbúnaður m.a. ABS hemlalæsivörn, fjórir loftpúðar og þriggja punkta belti í öllum fimm sætunum. Ný áklæði á sætum, kippibelti, nýjir litir, endurbætt fjöðrun, betri aksturseiginleikar. Tvískiptur afturhleri auðveldar hleðslu og nýtist einnig sem sæti. 8 ára ábyrgð á gegnumtæringu. Fiat var með fæstar bilanir hjá eftirlitsstofnun DEKRA í Þýskalandi. Frábær bíll í ferðalagið. Verð: 1.495.000 mœ w Istraktor BÍLAR FYRIR ALLA S M I Ð S B Ú Ð 2 G A R Ð A B Æ S í M I 5 4 0 0 8 0 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.