Morgunblaðið - 10.07.1999, Page 37

Morgunblaðið - 10.07.1999, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 37f Óbyg'gðirnar kalla! HINN 5. júní síðast- liðinn birtist eftir mig Rabb-grein í Lesbók: Með kjafti og klóm. Skrifuð í ábyrgðarlétt- um blaðamennskustfl samkv. verklýsingu rit- sjórans; „um hvaðeina sem í huga kemur, þó helst ekki leiðinlegt, illa skrifað, klæmið eða illyrt um einstaka menn“. Greinin var hvöss og bituryrt. Fá þar ýmsir kveðjur; hæstiréttur, Alþingi, lögskýringalið landsins allt að ógleymdri „þjóð- inni“, ákveðnum liðs- safnaði, þannig upp- nefndum af kaldhæðni. Slíkur rit- stíll lætur mér vel og þessvegna varð hann ofaná en einnig vegna þess að málefnið var mér heitt en vörnin þröng: „Enginn þeim lá- ir“... o.s.frv: „að ei hann æpir eftir nóturn". I greininni er fullyrt að ný- framkomið hálendisfrumvarp sé enn ein aðförin, tfl þess ætluð að rífa þessi landssvæði úr höndum bændanna, granna þeirra og ábú- enda, þaðan sem þau hafa átt heima og aflienda nýjum hagsmunaaðilum, með fulltingi og stuðningi þeirra afla sem þetta fólk þó helst treystir til málsvarnar sér; laga, dómstóla og löggjafarþings. Margur skrifar greinar af þessu tagi og í þessum bardagaglaða stfl án þess við nokkrum hræri. Þeim er yfirleitt tekið sem hverju öðru heimsósóm- arausi og sjaldnast ansað fremur en Karlinum á kassanum. En einhverjir hafa orðið af þess- um skeytum skeindir og þekktur lögfræðingur þykist knúinn tfl and- svara. (Morgunblaðið 22. júní sl. Oafur Sigurgeirsson hrl. „Um þjóð- lendur“.) Hann fetar veg lögfræði- legrar þrætubókar, um smáatriði málsins eins og við mátti búast. Sumar athugasemdir hans eru meinlegar og e.t.v. kæruleysi að svara þeim ekki umsvifalaust og „fullum hálsi“. Þetta hefur þó dreg- ist og kemur margt tfl. I fyrsta lagi varð nú ekki af þessu meiri héraðs- brestur en svo að grein Olafs fór framhjá mér, uns viku síðar að frændi minn og fylgdarmaður dreg- ur þetta upp, í veðurkyrrðinni á þessum umræddu öræfum. Hann er einn eigenda. Þá var þegar of seint að svara „að bragði“. I öðru lagi hljómuðu rök Ólafs einhvemvegin áþekkt hinum fræga „hljómandi málmi... o.s.frv", utan við kjarna máls, þarna „á vettvangi". Hefðu eins getað verið á hebresku eða úr kínverskri óperu. Áfram flaug tíminn án þess mér hæfist hönd tfl svars. Fann ekki tak- festu. Skfldi loks hvers- vegna: Beint svar er tflgangslaust, út í hött, jafnvel skaðvænlegt. Það væri að leiða málið afvega, á brautir sem ég vil ekki ganga með Olafi. Við erum hvor öðrum framandi út- lendingar og tölum hvor sitt tungumál. Má vera að ég skflja hans en dreg gagnkvæmnina í efa. I þriðja lagi: Mig langar alls ekki að þvæla meira um þetta. Skrifaði þessa ádrepu og ætlaði að láta duga. Taki hver sem vill og skflji hver svo sem hann hefur skilninginn tfl. En: Hvorki vil ég láta hann né aðra sóla sig í þeirri trú að ég ráði engum Athugasemdir í tilefni af væntanlegri yfirtöku „þjóðarinnar“ á öræfum Islands, nýjum náttúruverndar- lögum, störfum ný- stofnaðrar Óbyggða- nefndar, og fleiru. Eyvindur Erlendsson svarar fyrir sig. svörum eða að þeim dugi að flagga fagþekkingu sinni á myndun eignar- réttar að germönskum sið til þess að aðrir menn heykist fyrir því. Svör eru á reiðum höndum. Kannski einmitt ofgnótt þeirra sem gerir erfitt um hvar niður skal drepa. Læt því nægja í bfli að segja: Þrátt fyrir galvaskan og sumpart glæfra- legan stfl lesbókargreinarinnar er ekkert sem ég get eklri staðið við fullum fetum og sannað með jafn- þungum rökum og Ólafur eða aðrir lögfróðir þykjast geta afsannað. Enda ekki um okkar sannanir spurt allajafnan heldur um hitt; hveija af öllum þessum „sönnunum" dómar- inn lætur sér henta. Orðið „henta“ er hér ekki sett af misgáningi. Bendi á að traust almennings á rétt- arkerfinu flýtur ekki út um öll ker um þessar mundir eftir dómsniður- stöður í Guðmundar og Geirfinns- smálum, Þorgeirs Þorgeirsonar máli sem fór fyrir Mannréttinda- dómstól Evrópu, Auðkúluheiðar- málum, Kio Alexander Briggsmál- inu svo fátt eitt gott sé nefnt. Sam- Eyvindur Erlendsson Breiðbandið Athyglisvert er að þeir sjá ekkert athugavert við það, segir Helgi Hjörvar, að ríkisfýrir- tæki í einokunarað- stöðu noti milljarða nið- urgreiðslu ríkisins til að ryðja sér til rúms á fj ölmiðlamarkaði. seta borgarstjómar. Ekki frekar en þeim fannst mark takandi á Samkejipnisstofnun, Tali, íslands- síma, Islenska útvarpsfélaginu eða öðrum boðberum frjálsrar fjölmiðl- unar og viðskiptafrelsis í litla léns- veldinu. Höfundur er forseti borgarstjórnor. S' mbl.is -ALLTyXE E!TTH\/A£> /VÝT1- kv. launhelgum lögfræðinnar telst fullyrðing rétt sé henni ekki and- mælt, a.m.k ef réttur aðfli fullyrðir. Sé því haldið fram fyrir dómi að svart sé hvítt, skal dæmt að svo sé, sjáist einfeldningi yfir að andmæla. Hann tapar svo málinu fyrir eigið andvaraleysi. Þetta þýðir í raun að dómar fara ekki eftir máls-atvikum heldur málatilbúnaði. Dómarinn stikkfrí. Málafylgja ræður úrslitum. Og kunnátta í leikreglum. Form. Einkum mikflvægt að gleyma ekld að taka fram þetta eða hitt, að gera kröfuna, að birta hana í tíma og að gera hana á réttum lögfræðflegum forsendum, án lögfræðilegra form- galla. Vanreifun verst synda. Þetta kemur réttlæti ekki við. Það kemur einungis fagkunnáttu lögmanna við. Málaferli verða prívat metingur þeirra um það hver leiki leikinn fim- legast, af mestri kunnáttu í leikregl- unum og af mestri trúmennsku við lögfræðisamfélagið. Dómar bera æ oftar keim af því að þar séu próf- dómarar að setja ofaní við klaufska nemendur fyrir kæruleysislegan frágang á prófí. í undangengnum dómum um rétt á hálendinu, í dómi um ijúpnaveiði á Hundadalsheiði, í eignarréttardómi varðandi Auð- kúluheiði, svo og í svari Ólafs Sigur- geirssonar við grein minni, virðist mér skína til skaða í ofannefndan lögfræðileik, og óttast jafnvel að menn séu aldir upp í þessum fjanda í sjálfum háskólanum. Eg vil alls ekki missa hálendismálið út í leik- araskap af þessu tagi. Veit þó vel að það er þegar komið þangað á leið og ekki léttaverk að spyma þar fótum við. Margur fagmaðurinn, lögfræð- ingar sem sagnfræðingar, famir að brýna vápn íþróttar sinnar og hlakka tfl komandi keppni sem vel gæti enst um áraraðir. Þess vegna vil ég ekki láta leiðast út í skæklatog við Ölaf Sigurgeirsson um launhelg- ar jus og juris en geri mér þess í stað þá ímynd að ég sé að tala við forsætisráðherra landsins beint og þar með almenning sem hann er fulltrúi fyrir. Davíð kann tungu lög- fræðinnar en einnig ýmsar fleiri. Hann er talinn vitmaður, í mörgu réttsýnn og víðsýnn. Auk þess hefur hann það fram yfir aðra sérfræð- inga í lögum að hann getur breytt þeim reynist þau röng. Það er þvi ekki af virðingarleysi við Ólaf Sigurgeirsson, sem ég hafna beinni viðræðu, því síður hinu að ég óttist manninn, heldur því að ég vfl hasla málinu annan völl, á öðra tungumáli, minnka hættuna á lágkúrulegu þvargi um það sem ég tel verðmæti, ofar hversdagslegum nytjaarétti. Rétt svör verða þar í falin. Afram vonandi fljótlega. Höfundur er leikstjóri. Vönduð - ryðfrí HÚSASKILTI ótímabæra fyrii-tæki, en ekki 3-5 miljörðum. Það vita hins vegar allir að er rangt og hluti vanmats á meðgjöf ríkisins til fyrirtækisins. Ég sagði enda fyrir um það í fyrri grein minni að Landssíminn myndi leika einhverja bókhaldsleiki til að fela sukkið, enda neita þeir stað- fastlega að birta upplýsingar. Svar þeirra er eiginlega bara það að ekki sé mark takandi á for- ‘/ bwir /ú,gt* rv*, . r i ...að þú getur sett 3 msk. af Nescafé i kaffikörtnu og bætt við 1 I. af nýsodnu vatni þegar \ gesti ber að garði. f -h. ^ ...að úr einni 100 g krukku af Nescafé færðu um 71. af ilmandi og bragðgóðu kaffi. Það eiga allir möguleika á verðlaunum í Prince Polo leiknum því öll svipbrigði eru tekin góð og gild. Eina skilyrðið er að Prince Polo sjáist vel á ljósmyndinni og að hún sé póstlögð fyrir 10. ágúst Úrval mynda mun birtast hálfsmánaðarlega í Dagskrárblaði Morgunblaðsins í allt sumar. „Besta Prince Polo brosið“ verður svo valið og kynnt í blaðinu 18. ágúst. Keppt er um fjölda glæsilegra vinninga. Taktu þátt og sendu mynd! Utanáskriftin er: Besta Prince Polo brosið, Pósthólf 8511,128 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.