Morgunblaðið - 10.07.1999, Page 51

Morgunblaðið - 10.07.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 51 í DAG ÁRA afraæli. í dag, laugardaginn 10. júlí, verður 90 ára Margrét Árnadóttir saumakona, Hjallaseli 55 (Seljahlíð). Hún tekur á móti gestum á heimili frænku sinnar, Sól- heimum 27, 6a, K3 á afmæl- isdaginn. BRIDS Umsjón Gutlmiindui' Páll Arnarson KASTÞRÖNG er ekkert einkavopn sagnhafa, sem hann getur tekið fram við hátíðleg tækifæri til að svíða af vöminni slag. Stundum lendir sagnhafi í vandræðum með afköst, ekki síst í lágum grand- sögnum þegai' vörnin er að hala inn slagi á líflitinn sinn. Suður gefur; allir á hættu. Norður * Á1064 V 852 ♦ 1083 *Á104 Austur * DG82 V G1096 * 65 * DG9 Suður *K7 VÁ43 ♦ K94 * K8652 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 lauf 1 tfgull 1 spaði Pass 1 grand Pass Pass Pass Vestur vildi ekki gefa slag á tígul í útspilinu, svo hann byrjaði leikinn með hjartakóng. Honum var heilsað með hjartagosa frá austri, en litlu frá suðri. Hjartadrottningin átti næsta slag, en svo fékk suður á hjartaás. Hvernig myndi lesandinn spila í sporum suðurs? Eins og sjá má liggur laufið vel, svo þar ætti að vera hægt að fá fjóra slagi. Hjartaásinn og tveir efstu í spaða gera þá sjö í allt. En það er hætta í spilinu. Segjum að suður spili nú laufi á tíuna. Austur drep- ur og tekur fríslaginn á hjarta. Hverju á suður að henda í þann slag? Ekki má hann missa tígui, því þá fær vestur fimm slagi þar, og ekki er gott að henda frá sér fríslag í lauf- inu. Svo það er skást að kasta spaðasjöu. Þá kemur tígull í gegn, sem vestur fær á gosann og setur samganginn í uppnám með því að spila laufi! Ef sagn- hafi tekur í borði fæst aldrei slagur á spaðaás og ekki dugir að taka heima, því þá hverfa tveir laufslagir. Suður var einfaldlega í kastþröng í þremur litum þegar austur tók hjartaslaginn sinn. Hann átti ekkert óvirkt spil. En hann firrti sig þessum vanda með því að taka fyrst á spaðakóng áður en hann gaf slaginn á lauf. Þá þvælist kóngurinn ekki fyrir og suður getur óhræddur hent spaðasjö- unni í fríhjartað. Vestur * 953 V KD7 ♦ ÁDG72 *73 Arnað heilla f* A ÁRA afmæli. Sigur- UU lína Ármann Sigur- geirsdóttir, Kjalarsíðu 18 á Akureyri, verður sextug á morgun, sunnudaginn 11. júlí. Eiginmaður hennar er Páll Stefánsson. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. pf A ÁRA afmæli. t) v/ Fimmtugur er í dag, laugardaginn 10. júh', Bjarki Jóhannesson, for- stöðumaður Þróunarsviðs Byggðastofnunar á Sauðár- króki. Bjarki er kvæntur Katrínu Gunnarsdóttur fornleifafræðingi og eiga þau fjögur börn. Bjarki er að heiman á afmælisdaginn. Hlutavelta ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með flöskusöfnun til styrktar Rauða krossi íslands 2.656 krónum. Þau heita Rajmonda Zogaj, Rina Zogaj og Anna M. Hamezd. Með morgunkaffinu * Ast er.. ...að vera fyrri til að biðja um sættir. TM R«fl. U.S. P»L Ofl. — riflhU reserved (c) 1099 Loc Anflclas Tknct Syndcale RÍÐUM HEIM TIL HÓLA Guðmundur Guðmundsson (1874/1919) Ríðum heim tii Hóla. Pabba kné er klárinn minn, kistill mömmu fákur þinn. Ríðum heim til Hóla. Ríðum út að Ási. Ef við höfum hraðan á, háttum þar við skulum ná. Ríðum út að Ási. _______ Ríðum heim að Hofi. Ljóóið Senn er himni sólin af Ríðum heim sigin Ijós í vesturhaf. til Hóta. Ríðum heim að Hofi. STJÖRIVUSPÁ eftir Franees Drake KRABBI Afmælisbam dagsins: Þú ert góðhjartaður og greiðvikinn og vilt að aðrir njóti góðs af verkum þínum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Nú verður þú að hrökkva eða stökkva því ef þú tek- ur ekki af skarið mun allt síga á ógæfuhliðina. Hafðu augun hjá þér þegar nýir möguleikar opnast. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þú vilt styrkja vináttu- böndin skaltu muna að góðir vinir geta verið saman bæði í sorg og gleði. Leyfðu vinum þínum að umvefja þig kær- leika nú. Tvíburar , . (21. maí - 20. júní) 'AA Þér gengur allt í haginn og aðrir undrast á velgengni þinni. Njóttu þess en vertu meðvitaður um að lánið get- ur verið fallvalt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það ríður á að þú talir skýrt og skorinort þannig að sam- starfsmenn þínir þurfi ekki að velkjast í vafa um fyrir- ætlanir þínar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu þér nægja að einbeita þér að þínum eigin verkefn- um. Aðrir sjá um sig en þín verk vinnur enginn nema þú sjálfur. Meyja „ (23. ágúst - 22. september) ffið. Þú hefur einbeitt þér um of að andlegri líðan þinni og um leið vanrækt líkama þinn. Gefðu honum gætur og sinntu þörfum hans. Vog 'jrrv (23. sept. - 22. október) &1 lií Það reynir á þig í samstarfi við vinnufélagana. Sýndu þohnmæði og þá mun alit leysast farsællega. Sinntu hjálparbeiðni gamals vinar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú færð tækifæri til að sanna hæfileika þína og það gefur þér byr undir báða vængi og eykur sjálfstraustið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) AQ Þú ert í toppformi og nýtur þess að vera til. Það ætti ekki að vera þér erfitt þar sem allt hefur gengið þér í haginn að undanfömu. Steingeit (22. des. -19. janúar) dSÍ Það er kominn tími til að leysa frá skjóðunni og opin- bera leyndarmálin fyrir vin- um sínum. Þeir munu launa þér traustið með stuðningi sínum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) vásw Kátínan hefur ráðið ríkjum hjá þér um tíma og engin ástæða til annars en að halda henni við. Hláturinn lengir lífið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fólk gerir miklar kröfur til þín og þú þarft að gæta þess að fá tíma fyrir sjálfan þig. Gerðu það líka upp við þig með hverjum þú vilt deila tíma þínum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindalegra staðreynda. Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu okkur á gullbrúðkaupsdegi okkar 25. júní síðastliðinn og gerðu okkur daginn ógleym- anlegan. Sérstakar þakkir til barna, tengda- barna og barnabarna. Guð blessi ykkur öll. Helga Jensdóttir og Óskar Halldórsson. < Tíurósir kr. 990 afsláltur af RCR kristal 4® ‘Daíía ukö Fákafeni 11, sími 568 9120. I ÚTSALA Sportjakkar með hettu og heilsársúlpur Opið á laugardögum frá kl. 10-16 Nýjung! MEIHAPBOF Sumarnámskeið Vegna fjölda fyrirspurna bjóðum við nú upp á bóklegt nám í júlí! Ath. námskeiðið stendur frá 13.- 29. júlí Bjóðum einnig upp á bókleg námskeið á landsbyggðinni ef næg þátttaka fæst -lámark 10 nemendur Leigubifreiðar, vörubifreiðar og hópferðabifreiðar. Okuskóli SG -skráning í símum 581 1919,892 4124 og 898 Gámasala vara sem var að koma Kvenkjólar frá kr. 990,- Barnaföt frá kr. 300,- Gallabuxur frá kr. 790,- Leðurskór með stáltá frá kr. 3990,- Kvennskór frá kr. 2590,- KOIAPORTIÐ Kynjakvistir í hverju horni ..og ótal margt fleira Tölvur og tækni á Netinu ^mbl.is ALLTXif= e/TTH\SA€> A/ÝTJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.