Morgunblaðið - 21.07.1999, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Mörg dæmi um að heimilislæknar hafí yfírgefíð heilsugæsluna
Mikil óánægja með
starfsumhverfí og kjör
MÝMÖRG dæmi era um að læknar sem eru sér-
íræðingar í heimilislækningum hafi hætt að starfa
innan heilsugæslunnar og snúið sér til annarra
starfa vegna óánægju með starfsumhverfi og
starfskjör, að sögn Jóns B.G. Jónssonar, yfirlækn-
is á heilsugæslunni á Patreksfirði. Hann segir
mikla óánægju ríkja innan stéttarinnar vegna af-
stöðu heilbrigðisráðuneytisins til hennar og kjara-
mála. Jón segir að enginn þeirra læknanema sem
útskrifuðust í vor ætli að sérmennta sig í heimilis-
lækningum.
„Þetta virðist ekki valda yfirvöldum heilbrigðis-
mála áhyggjum, að minnsta kosti verður þess ekki
vart. Heilbrigðisráðuneytið hefur beinlínis verið
því mótfallið að heimilislæknar fái að hafa fijálsan
stofurekstur eins og aðrir sérgreinalæknar," segir
Jón.
Sætta sig ekki við takmarkanir
„Starfsaðstæður og starfskjör heimilislækna
era einfaldlega ekki samkeppnisfær við aðrar sér-
greinar. Aðrir sérfræðingar hafa mun frjálsari
hendur varðandi lækningastarfsemi sína en heim-
ilislæknar hafa og þannig má benda á að heimilis-
læknar hafa ekki leyfi til frjálsrar stofustarfsemi
eins og aðrir sérgreinalæknar. Ungir læknar
sætta sig einfaldlega ekki við þessar takmarkanir
á atvinnuírelsi. Úrskurður kjaranefndar, sem
heimilislæknar heyra undir, skipar síðan heimilis-
læknum talsvert undir aðra sérgreinalækna í
launum. Það er ljóst að úrskurður kjaranefndar
olli heimilislæknum miklum vonbrigðum. Málið
var lengi í vinnslu en útkoman var sú að farið var
eftir sjúkrahússamningi en ýmsum meginatriðum
í þeim samningi sleppt, sem gerir úrskurðinn
mjög óhagstæðan heimilislæknum. Þetta sætta
u'ngir læknar sig ekki við,“ segir Jón.
Pijáls rekstur stöðvaður?
Hann segir umsóknir nokkurra lækna tíl trygg-
ingaráðs varðandi frjálsan rekstur liggja fyrir og
hafi ráðið tekið fremur jákvætt í erindið en svo
virðist sem heilbrigðisráðuneytið ætli að stöðva
málið. „Það er reyndar furðuleg afstaða miðað við
stefnuskrá ráðuneytisins í málefnum heilsugæsl-
unnar frá 1996. Ennfremur liggur fyrir kæra
stjómar Félags íslenskra heimilislækna til Sam-
keppnisstofnunar vegna þessa máls. Að viti heim-
ilislækna snýst málið um það hvort heimilislækn-
ingar eiga að vera samkeppnisfærar við aðrar sér-
greinar," segir Jón. Hann kveðst líta svo á að með
því að gefa heimilislæknum tækifæri á frjálsum
rekstri fengi sú sérgrein vítamínssprautu og þjón-
usta við almenning yrði mun betri en hún er um
þessar mundir. „Heimilislæknar myndu einnig
sleppa undan kjaranefndarúrskurði, sem við telj-
um stórskaðlegan fyrir greinina og samkvæmt úr-
skurði nefndarinnar hafa heimilislæknar mun lak-
ari kjör en aðrir læknar,“ segir hann.
Enginn ætlar í heimilislækningar
Jón segir mjög lítinn mun á kjöram lækna á
landsbyggðinni og þeirra sem vinna á höfuðborg-
arsvæðinu. í flestum tilvikum séu dagvinnulaun
lækna úti á landi lægri, vegna svokallaðra bónus-
greiðslna í Reykjavík. „Öllum ætti að vera kunn-
ugt um hinn mikla skort á heimilislæknum úti á
landsbyggðinni. Astæðan er sú að mikill skortur
er á sérmenntuðum heimilislæknum og það að
kjör lækna úti á landi freista ekki. Það ætti einnig
að valda yfirvöldum heilbrigðismála miklum
áhyggjum að ungir læknar velja ekki lengur
heimilislækningar sem sérgrein. Enginn
kandídat sem útskrifaðist í vor ætlar t.d. að
mennta sig í heimilislækningum," segii- hann.
Kristskirkja í Landakoti tilnefnd basilíka
Eina stein-
steypta nýgot-
neska kirkjan
FRUMUPPDRÁTTUR
Guðjóns Samúelssonar,
húsameistara ríkisins, að
Kristskirkju í Landakoti,
sem reist var árið 1929.
ina sem tvær ferskeyttur settar upp
að krossarmi.
Uppdráttur Guðjóns gerir ráð íyr-
ir að tuminn endi í hárri spiru og
vitnar Hörður í blaðagrein eftir Guð-
jón frá árinu 1928 en þar segir: „Þar
sem breytt hefur verið út frá mínum
uppdráttum er efsti hluti tumsins,
og var það gert án minnar vitundar
meðan ég var í siglingu í vetur, og
má Jens [Eyjólfsson verktaki kirkj-
unnar] éinn og prefektinn í samein-
ingu eiga heiðurinn
af þeirri breytingu.
Eftir mínum upp-
drætti átti efsti
hluti tumsins að
vera gegnbrotinn, á
þann hátt mynduð-
ust náttúruleg
endamörk, og hefði
turninn þá orðið
miklu léttari og
munu flestir ef ekki
allir gotneskir tum-
ar enda á þann
hátt, og ofan á
þessar hálfopnu
svalir átti síðan
spíran að koma. Nú
hefur tuminn verið
steyptur heill alla
leið upp, og á þann
hátt verður hann allt of þungur og
vantar öll endamörk.“
Ritið Lyfjaval kynnt og vefútgáfa þess opnuð
Morgunblaðið/Sverrir
SIGURÐUR Helgason læknir og Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra skoða vefútgáfu
Lyfjavalsins 1999, en Ingibjörg opnaði síðuna formlega í gær.
Leiðbeiningar um
markvisst val á lyfjum
GUÐJÓN Samúelsson, húsameistari
ríkisins, teiknaði kaþólsku dómkirkj-
una í Reykjavík en kirkjan verður á
næsta ári tilnefnd basilica minor eða
lítil basilíka og er eina kirkjan í
Norður-Evrópu sem hlýtur þann
heiður, eins og kom fram í frétt
Morgunblaðsins í gær. í bók sinni,
Islensk byggingai’arfleifð I, segir
Hörður Agústsson listmálari og
hönnuður að ekki leiki vafi á að
Kristskirkja í L,
merkasta guðshús
sem Guðjón skóp og
sennilega eina stein-
steypta nýgotneska
kirkjan í heiminum.
Jens Eyjólfsson var
verktaki kirkjunnar
og breytti hann,
ásamt kirkjunnar
mönnum, tillögu Guð-
jóns að efsta hluta
tumsins.
Hörður rekur í bók
sinni byggingarsögu
Krístskirkju og þar
kemur meðal annars
fram að Guðjón gerði
tillöguuppdrátt að
nýrri Landakots-
kirkju árið 1921 að
beiðni Marteins Meu-
lenbergs biskups og var hún sam-
bland af rómönskum stíl og bar-
rokkstíl. Tveimur árum seinna kom
yfirmaður kaþólska safnaðarins á ís-
landi til landsins og segir Hörður að
honum hafi ekki líkað uppdrátturinn
og kwðið á um að væntanleg kirkja
skyrai rísa í gotneskum stíl og benti
á kirkju í Frakklandi sem fyrir-
mynd. Guðjón teiknaði nýja kirkju
árið 1926 og fór þá að óskum yfir-
mannsins.
Merkasta gnðshús
„Ekki leikur vafi á því að Krists-
kirkja í Landakoti var merkasta og
metnaðarfyllsta guðshús sem Guð-
jón skóp,“ segir í umfjöllun Harðar.
Hann lýsir kirkjunni að innan sem
utan og segir síðan að ekki verði
annað séð en Guðjón hafi stuðst við
klassíska stærðarhætti við gerð
kirkjunnai'. Líta megi á grannmynd-
Eitt merkasta verk
í umíjöllun Harðar um kirkjuna
vitnar hann til ummæla Kristjáns
Guðlaugssonar málarameistara og
fræðimanns um að Jéns hafí tekið að
sér kirkjubygginguna í ákvæðis-
vinnu en vanmetið kostnaðinn og því
einfaldað gerð tumsins svo hann
stórtapaði ekki á verkinu. Hörður
segir að hvað sem því líði þá verði
ekki annað sagt en að jafnflókið verk
og breytingin á tuminum sé vel leyst
frá hendi Jens, „...satt best að segja
afrek.“ Að mati Harðar er Krists-
kirkja að öllu samanlögðu eitt af
merkustu byggingarlistaverkum ís-
lenskum, sem hafi auk þess þá sér-
stöðu að vera sennilega eina nýgot-
neska kirkjan úr steinsteypu í heim-
inum.
OPNUÐ hefur verið vefútgáfa af
ritinu Lyíjaval 1999, en ritið og
vefurinn samanstanda af leið-
beiningum til lækna um mark-
visst lyfjaval. Það var Ingibjörg
Pálmadóttir heilbrigðisráðherra
sem opnaði vefinn og kynnti ritið
á Heilsugæslustöðinni í Árbæ í
gær.
Leiðbeiningarnar, sem unnar
eru af íslenskum Iæknum fyrir ís-
lenska lækna, hafa verið í undir-
búningi frá árinu 1994, að sögn
Ingibjargar, en allt að 100 lækn-
ar hafa komið að verkefninu.
Fyrsta ritið af þessu tagi kom út
árið 1997.
„Markmiðið með þessu er að
sjúklingarnir fái þá bestu með-
ferð sem möguleg er,“ sagði
Ingibjörg.
Leiðbeiningarnar ganga út á
það að mæla mest með þeim lyfj-
um sem flest vísindaleg rök og
rannsóknir styðja og að mæla
ekki með meðferð nema hún eigi
sér stoð í rannsóknum. Sigurður
Guðmundsson landlæknir sagði
að mikið af fyrra efni hefði verið
endurskoðað og einnig hefði nýju
efni verið bætt við. Hann tók það
sérstaklega fram að aðeins væri
um leiðbeiningar að ræða og
ekki væri verið að taka lækn-
ingaleyfíð af einum eða neinum.
Sjúklingar geta
kynnt sér málin
Karl Steinar Guðnason, for-
stjóri Tryggingastofnunar, sagði
að ekki væri búið að taka saman
hver kostnaðurinn við verkefnið
hefði verið, en að hann væri smá-
ræði miðað við þá hagsmuni sem
í húfi væru. Ingibjörg kvaðst
telja að þetta myndi spara um-
Sameining- Garðabæj-
ar, Bessastaðahrepps
og Hafnarfjarðar
Takmarkað-
ur áhugi
TAKMARKAÐUR áhugi virðist
vera meðal sveitarstjórnarmanna
fyrir sameiningu Garðabæjar,
Bessastaðahrepps og Hafnarfjarð-
ar að sögn Ingimundar Sigurpáls-
sonar, bæjarstjóra Garðabæjar, og
Gunnars Vals Gíslasonar, sveitar-
stjóra Bessastaðahrepps.
Magnús sagðist, í viðtali í Morg-
unblaðinu sl. sunnudag, bíða eftir
að forráðamenn og íbúar Garða-
bæjar og Bessastaðahrepps lýstu
yfir áhuga á sameiningu. Bæjar-
stjóri Garðabæjar segir að samein-
ing hafi ekki verið rædd nýlega og
að mjög takmarkaður áhugi sé fyrir
henni meðal sveitarstjórnarmanna.
„Ég hef ekki orðið var við áhuga
sveitarstjórnarmanna hér hjá okk-
ur eða áhuga íbúa,“ sagði Ingi-
mundur. „Ekki á sameiningu við
Hafnarfjörð en ég heyri meiri
áhuga á sameiningu Garðabæjar og
Bessastaðahrepps."
„Við höfum ekki fjallað formlega
um sameiningu síðan 1993 eða
1994,“ sagði Gunnar Valur. „Við vit-
um af þessum áhuga Hafnfirðinga.
talsverða íjármuni til lengri tíma
litið.
Sigurður sagði að þar sem rit-
ið væri nú komið á Netið (slóð:
www.Iyf.landlaeknir.is) gætu
sjúklingar, líkt og læknar, kynnt
sér hvað kæmi helst til greina í
lyíjameðferð þeirra.
„Betur upplýstur almenningur
skynjar betur sinn eigin vanda
og því er þetta mjög jákvætt,"
sagði Sigurður.
Þær fyrirmyndir sem stuðst
var við þegar vinnuferlið var
mótað koma víða að, t.d. frá
Kanada, Norður-írlandi og
Ástralíu.
Lyfjaval 1999 er samvinnu-
verkefni Tryggingastofnunar
ríkisins, Landlæknisembættisins,
heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytisins og Félags íslenskra
heimilislækna.