Morgunblaðið - 21.07.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1999 33
EYJOLFUR VILHELM
ÁGÚSTSSON
+ Eyjólfur Vil-
helm Ágústsson
fæddist í Reykjavík
1. desember 1932.
Hann lést 11. júlí
síðastliðinn. For-
eldrar hans voru
Ágúst Kristján Guð-
mundsson, verka-
maður í Reykjavík,
f.2.11.1894, d. 17.7.
1968, og kona hans
Elísabet Una Jóns-
dóttir, húsmóðir, f.
29.3.
1980. Systkini Eyj-
ólfs eru: Svava, f.
24.7. 1921, d. 30.11. 1978; Sig-
urður, f. 10.1. 1924, d. 18.4.
1977; Walter Theodór, f. 6.10.
1926, d. 6.2. 1952; Jón Ari, f.
26.6. 1931, d. 25.4. 1965. Eftir-
lifandi er Ragna Guðrún,
meinatæknir, f. 11.4. 1928, gift
Kristberg Magnússyni, vélfræð-
ingi, f. 20. 3. 1927, Kópavogi.
Árið 1952 kvæntist Eyjólfúr
Einhildi Guðrúnu Einarsdóttur,
ljósmóður, f. 23.9. 1930. For-
eldrar hennar voru Einar Ingv-
ar Eiríksson, vélstjóri, f. 12.11.
1898, d. 1.12. 1930, og Svanhild-
ur Ragnheiður Sigurðardóttir,
húsmóðir, f. 13.10.1900, d. 23.1.
1972. Eyjólfur og Einhildur
skildu. Þeirra börn eru: 1) Ró-
bert Guðmundur, bygginga-
tæknifræðingur, f. 30.8. 1952.
Börn hans og Onnu Margrétar
Björgvinsdóttur, nuddara, f.
18.3. 1951, eru: a) Kolbrún, hár-
skeri, f. 30.10. 1971, í sambúð
með Kjartani Páli
Guðmundssyni, fram-
kvæmdastjóra, f. 7.8.
1969, og eiga þau
dótturina Sóldísi
Nínu. b) Hróbjartur,
hljóðmaður, f. 27.2.
1974, í sambúð með
Ásu Björg Ásgeirs-
dóttur, tölvara, f. 4.9.
1974. c) Helena Rós,
nemi, f. 22.8. 1981. d)
Anton Ivar, f. 4.7.
1985. 2) Svanhildur,
verslunarmaður, f.
17.10. 1953, gift Guð-
mundi Þorsteini
Jónssyni, bifreiðasmið, f. 23.7.
1951. Synir hennar eru: a) Roland
Þór Fairweather, nemi, f. 22.10.
1981. b) Snorri Freyr Fairwe-
ather, f. 20.12. 1985. 3) Elísabet,
leikskólastjóri, f. 24.5. 1955, gift
Gunnari H. Magnússyni, fram-
kvæmdastjóra, f. 18.9. 1952. Börn
þeirra eru: a) Eyjólfur, viðskipta-
fræðingur, f. 28.11. 1972, kvænt-
ur Margréti Gunnarsdóttur, við-
skiptafræðingi, f. 2.6. 1972, og
eiga þau soninn Gunnar Trausta.
b) Guðbjörg María, nemi, f. 17.12.
1977, í sambúð með Matthíasi Vil-
hjálmi Baldurssyni, tónlistar-
manni, f. 20.5. 1976, og eiga þau
soninn Baldur Snæ. c) Einhildur
Ýr, f. 9.6. 1987. 4) Einar Arnór,
flugvirki, f. 6.6. 1956, kvæntur
Sigrúnu Ásu Sigmarsdóttur,
bókasafnsfræðingi, f. 10.6. 1957.
Börn þeirra eru: a) Eva Mjöll,
nemi, f. 13.9. 1981. a) Ásta María,
nemi, f. 14.3. 1983. b) Elías Bjart-
Horfinn er á braut kær faðir okk-
ar aðeins 66 ára gamall. Andlátið
bar brátt að, en eftir á að hyggja
voru ýmis teikn á lofti sem bentu til
þess að heilsu pabba færi hrakandi.
Hann hafði alla tíð kosið að treysta
á eigið atgervi og athafnir og á
sama hátt kaus hann að meðhöndla
eigin heilsu. Hann hafði fyrir
nokkrum mánuðum ákveðið að
hætta rekstri jámsmiðju sinnar ,
selja húsnæðið og njóta ævikvölds-
ins með Diddu konu sinni. Af þeirri
ætlun verður ekki og finnst okkur
það leitt, þar sem af nægu var að
taka varðandi tómstundir svo sem
stangaveiði, bókalestur, ferðalög og
náttúruskoðun.
Þegar minnst er lífshlaups pabba
er eitt sem við bömin hans viljum
sérstaklega geyma í hugum okkar.
Það em góðu minningamar frá upp-
vaxtarámm okkar á Borgarholts-
brautinni. Á þessum ámm passaði
hann, ásamt Einhildi mömmu okk-
ar, vel upp á bamahópinn sinn, en
við vomm orðin sex þegar pabbi var
aðeins 27 ára gamall. Oft var farið í
ferðalög og duttu fáar helgar út yfir
sumarið. Einnig var fastur liður að
hópurinn fór tvisvar í viku í sund.
Pabbi tók virkan þátt í því sem við
bömin hans vomm að gera og er
margs góðs að minnast frá þessum
tíma.
Pabbi var tvíkvæntur. Fyrri kon-
an er hún móðir okkar. Seinni kon-
an er hún Didda og bjó hún þeim
pabba fallegt heimili að Vesturvör
22. Þangað var ætíð gott að koma
og móttökumar alltaf veglegar.
Fyrir það eram við systkinin og
fjölskyldur okkar afar þakklát.
Þó af nægu sé að taka látum við
hér staðar numið. Góðu minning-
amar flæða gegnum hugann og eiga
eftir að ylja okkur um ókomin ár.
Minning lifir um góðan föður.
Bömin.
Leikur flugan um lygnan hyl,
litfríð, ginnandi, blekkir þig,
lax.í fylgsni við stakan stein,
stökktu, gríp hana - nú!
Auðveld bráð. Pað sérð þú!
- Eins og þú skalt fyrir mig.
Hún er agn, sem þú ekki stenzt.
Innan stundar í munni þér,
situr ðngull minn. Ekkert hik.
Hann er þinn. Þú ert minn.
Lát þér hægt, ljúfurinn.
Eins þrár sem þú, ég er.
(Kristján frá Djúpalæk)
Þegar ég kveð Eyjólf tengdaföð-
ur minn og veiðifélaga koma upp
margar góðar minningar frá liðnum
ámm. Minningar frá Þverá og stóra
fiskinum sem hann náði þar og allri
bleikjuveiðinni í fyrrahaust í Víði-
dalsá. Einnig frá Fáskrúð, Mið-
fjarðará, Litluá í Kelduhverfi og
fleiri ám. Okkar síðasti veiðitúr var
í Mýrarkvísl í byrjun júlí. Aflinn var
frekar rýr í þetta sinn en við áttum
góðar stundir saman úti í náttúr-
unni, sem er mest um vert. Eyjólfur
var margfróður um náttúra Islands
og einstaklega ljúfur veiðifélagi.
Með þér leið mín lá
um liljum skrýdda grund.
Já, þér muna má
ég marga glaða stund;
þú ert horfinn heim,
ég hvorki græt né styn,
en aldrei hef ég átt
néeignaztbetrivin.
(Káinn)
Ég vil þakka Eyjólfi fyrir sam-
fylgdina í gegnum lífið, við munum
taka þráðinn upp síðar og veiða
marga væna fiska. Ég vil votta
Diddu og öllum öðram aðstandend-
um mína dýpstu samúð. Minningin
um kæran tengdaföður og veiðifé-
laga lifír.
Gunnar H. Magnússon.
Mig langar til þess að rifja upp
þær minningar sem fyrst koma upp
í hugann þegar ég minnist afa míns,
Eyjólfs Ágústssonar. Ég tengdist
honum sterkum böndum strax í
bamæsku þar sem ég bjó á heimili
hans og Einhildar ömmu til tveggja
ára aldurs.
Þegar ég var örfáum ámm eldri
var mikið tilhlökkunarefni að fara í
pössun til afa og Diddu, þar var allt
gert til að gleðja mig. Við spjölluð-
um saman um heima og geima og
hlustuðum á Hauk Morthens og
bandaríska sveitatónlist. Einnig
spiluðum við Ólsen Ólsen. Ég man
þegar ég vann afa 50-2 og var mörg
ár að átta mig á ástæðu þess hve afi
var óheppinn í spilum. Ég áttaði
ur, f. 19.4. 1992. 5) Ágúst Krist-
ján, flugvirki, f. 22.4. 1958. 6)
Ásta Kristín, húsmóðir, f. 12.3.
1960, gift Jeffrey Kevin Ta-
kehana, stöðvarstjóra, f. 3.3.
1954, búsett í Bandaríkjunum.
Böm þeirra eru: a) Elísabet
Ósk, f. 18.4. 1984. b) Lauren
Alexandria, f. 13.9. 1985. c) Da-
vid AHen, f. 3.12. 1991. d) Mark
Kristjan, f. 3.11. 1993.
Árið 1977 kvæntist Eyjólfur
Kristfríði Kristmarsdóttur,
húsmóður, f. 23.8. 1929. For-
eldrar hennar vom Hallfríður
Jóhannesdóttir, húsmóðir, f.
28.9. 1896, d. 30.3. 1986, og
Kristmar Ólafsson, kaupmaður
á Siglufirði, f. 23.12. 1895, d.
7.5. 1994. Fyrri maður Krist-
fríðar var Höskuldur Andrés
Þorsteinsson, flugmaður, f. 8.9.
1925, d. 18.1. 1966. Börn Krist-
fríðar og Höskuldar em: Hall-
fríður María, verslunarmaður,
f. 2.4. 1949, maki Franklin
Benediktsson, f. 31.7. 1941,
Þorsteinn, rafverktaki, f. 20.7.
1951, kvæntur Fannýju Guð-
jónsdóttur, f. 22.11. 1952,
Kristmar Ólafur, iðnverkamað-
ur, f. 6.3. 1956, Birna, leiðbein-
andi, f. 2.5. 1961, maki Ingvar
Stefánsson, f. 13.6. 1961, Har-
aldur Andrés, vélstjóri, f. 5.9.
1962, kvæntur Þómnni Jóns-
dóttur, f. 19.8. 1966. Barnabörn
Kristfríðar eru 15.
Eyjólfur ólst upp í Reykjavík
og dvaldi á sumrin í Skagafirði.
Hann lærði vélsmíði hjá Sigurði
Sveinbjörnssyni og rak eigin
vélsmiðju í Kópavogi, þar sem
hann bjó lengst af.
Útför Eyjólfs fer fram frá
Fossvogskirkju í dag og hefst
athöfnin klukkan 15.
mig raunar ekkert á þessari
óheppni fyrr en ég fór að fylgjast
með honum spila við yngri bama-
bömin.
Á mínum unglingsámm fór ég í
nokkrar veiðiferðir með afa og í
einni ferðinni fékk afi lax á stöngina
og leyfði mér að glíma við þann
stóra. I veiðiferðunum fékk ég að
keyra bílinn hans þar sem enginn
umferð var og var það draumi lík-
ast. Mér finnst eins og síðasta veiði-
ferðin sem við fóram saman í hafi
verið farin í gær. Við fóram þá í Fá-
skrúð og á bakaleiðinni þurftum við
að bera grjót í bílinn því það var svo
hvasst við Hafnarfjall. Afi hafði ein-
staklega gaman af myndum og
alltaf var tekið mikið af myndum
hjá honum við hin ýmsu tilefni. Afi
og Didda vora höfðingjar heim að
sækja og á afmælisdegi afa var
alltaf boðið til stórveislu þar sem
borðin svignuðu undan kræsingun-
um. I mörgum þeirra tók ég myndh’
fyrir afa. Ymsir skemmtilegir at-
burðir og atvik verða ljóslifandi
þegar þessar myndir era skoðaðar.
Á stundum sem þessari staldrar
maður við og hugsar um það sem
mest um vert er í lifinu sem era
ættingjar og vinir og samvera með
þeim. Við afi hittumst alltof sjaldan
hin síðustu ár og ég veit að við mun-
um bæta það upp þótt síðar verði.
Elsku afi minn, þakka þér fyrir
allar góðu stundimar sem við áttum
saman, ég veit að þú ert á góðum
stað hjá foreldrum þínum og systk-
inum og líður vel þar sem þú ert
núna. Elsku Didda og allir aðrir að-
standendur ég veit að allar góðu
minningamar um afa munu veita
huggun. Guð blessi minningu afa.
Eyjólfur Gunnarsson.
Eyjólfur Ágústsson dó í faðmi
vestfirskra fjalla. Hann unni Ss-
lenskri náttúra og notaði flestar frí-
stundir sínar til að fara um landið
og teyga í sig kraft þess.
Eyjólfur var mikill að vallarsýn
og fríður maður, þó hófsamur í allri
framgöngu. Hann var vel lesinn í ís-
lenskum bókmenntum og hafði
sterkar skoðanir um menn og mál-
efni. Sýndarmennska var honum
ekki að skapi og álit hans á mönnum
fór ekki eftir titlum eða vegsemd-
um,heldur mannkostum þeirra.
Eyjólfur hafði mikið skopskyn og
sagði skemmtilegar sögur.
Rík samúð með lítilmagnanum,
ásamt sterkri réttlætiskennd gagn-
vart öllu, sem lifir vora höfuðein-
kenni Eyjólfs. Hans lífsstarf var
jámsmíði. Þar hæfði skaphöfn efni,
þar mættut stálin stinn. Vilji manns
til að umbreyta hörðu efni og móta,
svo flestum komi að gagni. Hann
var ekki haldinn auðhyggju nútím-
ans og sá verðmæti annars staðar
en í krónum og auram. Hjálpsemi
hans var viðbragðið.
Eyjólfur giftist móðursystur
minni ungur og áttu þau saman sex
mannvænleg böm. Þau hafa öll erft
ýmsa af hans tæra mannkostum.
Andlát Eyjólfs kom mér í opna
skjöldu, óvænt. Ekki verður við ör-
lögin ráðið og ekki mun ég finna
þétta handartakið og hlýlega við-
mótið meir, en það geymist í minni
ávallt þegai- ég minnist hans.
Eftirlifandi eiginkonu og bömum
sendum við í fjölskyldu minni okkar
innilegastu samúðarkveðjur.
Einar Hákonarson.
Þegar hugurinn hvarflar til Eyj-
ólfs era minningamar um hann
samofnar bemskuminningunum frá
ömmu á Bakkastígnum. Litlar ís-
kaldar bamshendur hurfu í stóra,
þykka og hlýja lófana hans Eyjólfs
því alla tíð heilsaði hann okkur af
sama innileiknum, og sagði að við
skyldum engar áhyggjur hafa, þótt
hendur okkar væra kaldar, því þá
væri hjartað svo heitt.
Amma átti þartilgerðar þrautir
úr tré sem lítil kúnst var að taka
sundur en því meiri að setja saman.
Þegar tréstykkin lágu laus um allt
og óvinnandi vegur var fyrir okkur
að koma þeim saman reyndist við-
kvæðið alltaf: Þetta gerir ekkert tU,
hann Eyjólfur frændi lagar þetta.
Að leiðarlokum sendum við
Diddu, bömunum og öðram að-
standendum okkar innilegustu sam-
úðarkveðjur.
Eh'n og Auður Einarsdætur.
Sunnudaginn 11. júlí hringdi Einar
frændi minn Eyjólfsson í mig og
sagði mér lát föður síns sem hafði
orðið bráðkvaddur þá fyrr um
daginn. Eftir að samtalinu lauk
helltist yfir mig flóðbylgja
minninga, sem náðu allt aftur í
bernsku mína. Eyjólfur var
föðurbróðir minn og þar sem ég
missti föður minn í æsku kom það af
sjálfu sér að frændi varð mín
föðurímynd og í huga mínum vora
þeir bræður mjög líkir. Því má
segja það að öll árin síðan ég var
strákur hafi pabbi elst með Eyjólfi
og sé þannig í minningunni eldri en
ella.
Eyjólfur var mjög bamgóður og
oft var glatt á hjalla hjá ömmu og
afa á „Bakkó“ um helgar, þar sem
hann stjómaði spilamennsku og
leikjum, og það voru ekki bara
krakkarnir sem hann gaf góðan
tíma, heldur einnig afi og amma
sem hann sýndi alveg einstaka
ræktarsemi.
Ég man þegar ég var sendur í
sveit 7 ára gamall norður í
Skagafjörð, þá komu Eyjólfur og
hans fyrri kona, Einhildur, norðurig
til að kíkja á strákinn. Síðar er ég
óx úr grasi og fór að búa í
Skagafirðinum hélt frændi þessum
sið því hann og hans seinni kona,
hún Didda, komu flest sumur til
okkar norður og alltaf var
eftirvæntingin og tilhlökkunin
jafnmikil þegar við vissum að þeirra
var von. Og alltaf var kveðjan eins,
þétt faðmlag og koss. Hin seinni ár,
eftir að ég flutti suður og fór að
heimsækja hann á verkstæðið í
Kópavogi, hvort sem ég kom einu
sinni í viku eða með mánaða
millibili, voru kveðjurnar þær sömu, f
þétt faðmlag og koss. Ég á eftir að
sakna þín, Eyjólfur minn, sakna
þess að líta inn til þín og fá bolla af
sterku kaffi og brandara en af þeim
var alltaf nóg.
Ég ætla ekki að hafa þessi
fátæklegu orð lengri, en kveð þig,
frændi minn, og þakka þér fyrir
samfylgdina. Eftirlifandi konu
þinni, börnum bamabörnum og
öðram aðstandendum votta ég
samúð mína. Guð blessi minningu
þína.
Ágúst Waltersson.
Fyrir 35 árum kynntist ég Eyjólfi,
Ágústssyni þegar synir hans Einarf'r~
og Ágúst og ég byrjuðum saman í
bamaskóla, og varð ég brátt hálf-
gerður heimalningur á Borgarholts-
brautinni. Eyjólfur var einstaklega
ljúfur maður og þolinmóður við okk-
ur strákana, sama hverju við tókum
upp á.
Við fóram oft £ styttri ferðir og
veiðitúra, og á unglingsárum okkar
bauð hann okkur öllum vinunum
hans Einars í Stóra-Laxá og Sogið,
og kviknaði þar veiðibakterían í ein-
hverjum okkar. I veiði var Eyjólfur i4_
mikið og oft fór ég og fleiri vinir
með. Þar kom þolinmæði hans best
fram í að segja okkur til, og fræða
okkur um veiðistaði og náttúruna
almennt. Síðustu 20 árin hefrn-
tengdasonur Eyjólfs, Gunnar
Magnússon, verið hans aðalveiðifé-
lagi og hef ég notið þess heiðurs að
vera með í nokkrum þeirra veiðit-
úra, sem gleymast seint.
Ég á eftir að sakna þess að koma
við á verkstæðinu og sjá Eyjólf
koma á móti mér, taka af sér vett-
linginn og rétta fram stóra höndina
og heilsa hlýlega, rétt eins og við
hefðum ekki sést áram saman.
Alltaf hafði hann léttar sögur að
segja og vísustúfa, enda las hann
mikið og hafði farið víða um landið,
á staði þar sem flestir koma aldrei,
og kunni hann sögur að segja af
nánast hverjum hól og tengslum
staða við sögu okkar Islendinga.
Missir ykkar allra er mikill og
ótímabær, og sérstaklega vil ég
votta Diddu og ykkur systkinunum
öllum samúð mína.
Bjöm Karlsson.
Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka
svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordper-
fect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á
netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem
viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd
greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200
slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, sonur,
bróðir og afi,
GARÐAR SÆBERG SCHRAM
kennari,
Baugholti 3,
Keflavfk,
lést á heimili sínu mánudaginn 19. júlí.
Jarðsett verður frá Keflavíkurkirkju þriðju-
daginn 27. júlí kl. 14.00.
Þóra Gunnarsdóttir,
Ólafur A. Schram,
Gunnar Ó. Schram, Ásta Hartmannsdóttir,
Stefanía H. Schram, Birgir Guðnason,
bræður og barnabörn.