Morgunblaðið - 21.07.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.07.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1999 31 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dollar hækkar óvænt en hlutir lækka DOLLARINN hækkaði skarpt gagn- vart japönsku jeni í gær eftir að bandaríski seðlabankinn kom aðil- um á gjaldeyrismörkuðum á óvart með því að kaupa dollara fyrir jen í umboði Japansbanka. Inngrip bandaríska seðlabankans kom daginn eftir að dollarinn féll um 2,75% gagnvart jeni og náði geng- ið í 117,68 jen hver dollar, sem er veikasta staða dollarans síðan 10. júní. Við aðgerðirnar hækkaði doll- arinn í 119,68 jen en seig svo aftur í 118,87 jen hver dollar. Aðgerðirn- ar höfðu aðeins lítilvæg áhrif á gengi evrunnar sem seig niður fyrir 1,04 dollara hver evra en steig svo upp fyrir það verð aftur. Evrópsk hlutabréf sýndu litla tilburði til hækkunar á sama tíma í skugga hækkandi ávöxtunarkröfu á skuldabréfum og veikleika á Wall Street þar sem DowJones hafði lækkað um 0,7% og stóð í 11.108 þegar hlutabréfamarkaður í London lokaði. Á Wall Street var athyglin á fyrirtækjum sem til- kynntu árshlutauppgjör sín , þar á meðal IBM og Microsoft. Bæði fyr- irtækin tilkynntu betri afkomu en búist var við, en engu að síður féll hlutabréfaverð ( báðum eftir fregn- irnar, en Microsoft varaði í tilkynn- ingu við minnkandi eftirspurn eftir einkatölvum. DAX hlutabréfavísital- an í Þýskalandi lækkaði um 2,37%. Breska FTSE100 hlutabréfavísital- an lækkaði um 1,4% aðallega vegna lækkana fjármála- og fjar- skiptafyrirtækja. Hin franska CAC- 40 lækkaði um 1,5%, en hlutabréf í olfufélaginu TotalFina lækkaði um 3,6% og Elf um 1,2% eftir að stjórnarformaður TotalFina sagði að auknir möguleikar væru á vin- samlegum samruna félaganna. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA : Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 20.07.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 85 30 61 360 22.016 Blálanga 84 83 84 12.318 1.029.046 Hlýri 90 50 71 276 19.680 Karfi 68 5 56 18.485 1.042.986 Keila 87 35 84 23.685 1.994.246 Langa 106 62 96 3.592 344.615 Langlúra 70 70 70 280 19.600 Lúða 470 100 305 2.110 642.889 Lýsa 40 40 40 248 9.920 Sandkoli 60 36 53 214 11.400 Skarkoli 150 107 132 12.721 1.681.946 Skrápflúra 50 36 42 222 9.308 Skötuselur 240 160 201 1.070 215.598 Steinbítur 115 64 81 13.645 1.108.803 Sólkoli 141 92 126 1.805 226.768 Tindaskata 10 10 10 303 3.030 Ufsi 70 27 59 25.714 1.515.320 Undirmálsfiskur 215 90 136 2.875 391.997 svartfugl 25 25 25 30 750 Ýsa 186 80 150 22.723 3.407.370 Þorskur 176 92 136 68.535 9.293.636 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Karfi 30 30 30 12 360 Keila 35 35 35 73 2.555 Steinbítur 88 88 88 25 2.200 Undirmálsfiskur 106 106 106 118 12.508 Ýsa 150 150 150 132 19.800 Þorskur 137 132 135 2.836 382.066 Samtals 131 3.196 419.489 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 85 50 75 186 13.956 Hlýri 90 50 77 76 5.880 Karfi 5 5 5 187 935 Lúða 160 160 160 92 14.720 Skarkoli 150 150 150 30 4.500 Steinbítur 80 73 74 1.144 84.519 Ufsi 40 37 39 858 33.419 Ýsa 156 140 154 934 144.256 Þorskur 130 117 124 8.100 1.001.889 Samtals 112 11.607 1.304.074 FAXAMARKAÐURINN Langa 88 88 88 225 19.800 Lúða 144 130 143 343 49.035 Lýsa 40 40 40 248 9.920 Steinbítur 94 66 92 1.046 95.918 Sólkoli 124 92 106 71 7.492 Ufsi 64 32 52 365 19.141 Undirmálsfiskur 104 104 104 255 26.520 Ýsa 153 80 129 1.178 151.526 Þorskur 166 116 132 3.835 505.645 Samtals 117 7.566 884.997 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 107 107 107 228 24.396 Skrápflúra 36 36 36 128 4.608 Steinbítur 70 70 70 131 9.170 Ýsa 141 109 136 1.162 158.578 Þorskur 129 124 128 2.947 375.801 Samtals 125 4.596 572.554 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá f % sfðasta útb. Ríkisvíxlar 16. júlí '99 3 mán. RV99-0917 8,51 0,09 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní ‘99 RB03-1010/KO Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. Ávöxtii — 3. már ríkisvíx n /1 f\ r«4 la n Hf J yn I Maí Júní Júlí FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 69 69 69 200 13.800 Sandkoli 60 60 60 154 9.240 Skarkoli 150 138 143 1.434 205.019 Skrápfiúra 50 50 50 94 4.700 Steinbítur 94 64 80 353 28.222 Sólkoli 141 124 135 888 120.315 Tindaskata 10 10 10 303 3.030 Ufsi 53 27 52 142 7.319 Undirmálsfiskur 104 104 104 163 16.952 Ýsa 180 100 169 2.275 384.498 Þorskur 167 114 131 14.475 1.898.252 Samtals 131 20.481 2.691.346 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR I Þorskur 134 134 134 296 39.664 Samtals 134 296 39.664 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 42 42 42 92 3.864 Langa 62 62 62 22 1.364 Lúða 160 160 160 15 2.400 Skarkoli 137 135 135 430 58.110 Steinbítur 115 68 73 324 23.678 svartfugl 25 25 25 30 750 Ufsi 63 59 59 1.156 68.424 Undirmálsfiskur 90 90 90 21 1.890 Ýsa 186 138 178 610 108.781 Þorskur 170 114 129 3.417 440.622 Samtals 116 6.117 709.883 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 30 30 30 84 2.520 Blálanga 84 83 84 12.318 1.029.046 Karfi 59 58 59 713 41.760 Keila 87 56 85 21.621 1.844.055 Langa 106 106 106 1.196 126.776 Lúða 470 425 444 515 228.459 Steinbítur 76 76 76 17 1.292 Ufsi 65 62 65 1.218 79.121 Þorskur 150 150 150 891 133.650 Samtals 90 38.573 3.486.680 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 76 50 62 90 5.540 Karfi 68 57 61 1.194 72.667 Keila 79 79 79 1.200 94.800 Langa 96 80 88 415 36.441 Lúöa 195 100 103 272 28.149 Skarkoli 149 120 133 4.679 622.775 Skötuselur 160 160 160 100 16.000 Steinbítur 96 66 81 1.243 100.285 Sólkoli 140 100 129 246 31.761 Ufsi 70 47 58 3.079 178.459 Undirmálsfiskur 90 90 90 17 1.530 Ýsa 162 130 156 2.278 355.186 Þorskur 176 106 146 10.300 1.504.006 Samtals 121 25.113 3.047.599 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 53 53 53 6.064 321.392 Keila 70 64 68 204 13.866 Langa 103 88 93 659 61.313 Skötuselur 196 196 196 388 76.048 Steinbítur 66 65 66 70 4.585 Ufsi 64 56 62 10.793 666.684 Ýsa 111 103 111 1.220 135.188 Þorskur 162 145 158 4.362 690.330 Samtals 83 23.760 1.969.406 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 115 115 115 583 67.045 Steinbítur 78 78 78 229 17.862 Ýsa 186 186 186 1.219 226.734 Samtals 153 2.031 311.641 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 60 53 60 5.185 309.804 Langa 88 88 88 715 62.920 Langlúra 70 70 70 280 19.600 Skarkoli 133 133 133 4.659 619.647 Skötuselur 179 179 179 80 14.320 Steinbítur 84 66 84 3.511 294.468 Ufsi 64 32 55 78 4.288 Undirmálsfiskur 100 100 100 1.055 105.500 Ýsa 153 94 144 6.324 909.391 Þorskur 162 143 157 392 61.489 Samtals 108 22.279 2.401.426 FISKMARKAÐURINN HF. Ufsi 50 50 50 400 20.000 Ýsa 156 156 156 100 15.600 Þorskur 176 140 165 2.022 334.055 Samtals 147 2.522 369.655 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Keila 64 64 64 330 21.120 Lúða 465 366 422 667 281.767 Skarkoli 107 107 107 127 13.589 Steinbítur 81 66 81 2.008 162.146 Ufsi 41 41 41 161 6.601 Undirmálsfiskur 194 194 194 849 164.706 Ýsa 137 137 137 103 14.111 Þorskur 155 128 133 1.104 147.196 Samtals 152 5.349 811.237 HÖFN Karfi 58 58 58 5.038 292.204 Keila 60 60 60 14 840 Langa 100 100 100 360 36.000 Lúða 160 160 160 9 1.440 Skötuselur 240 215 218 502 109.230 Steinbítur 85 85 85 780 66.300 Sólkoli 112 112 112 600 67.200 Ufsi 70 55 59 7.085 417.661 Ýsa 117 117 117 700 81.900 Þorskur 175 142 157 3.558 560.172 Samtals 88 18.646 1.632.946 SKAGAMARKAÐURINN Keila 70 70 70 243 17.010 Lúða 191 130 190 182 34.518 Steinbítur 94 64 93 1.165 108.229 Undirmálsfiskur 215 185 198 225 44.503 Ýsa 141 140 141 149 20.943 Þorskur 171 112 144 1.361 196.038 Samtals 127 3.325 421.241 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 160 160 160 15 2.400 Skarkoli 115 115 115 51 5.865 Steinbítur 71 71 71 1.000 71.000 Ýsa 181 113 159 4.209 668.137 Þorskur 112 92 102 777 79.021 Samtals 137 6.052 826.423 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 20.7.1999 Kvótategund Viöskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegiðsölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir(kg) eftir (kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr) Þorskur 30.831 100,75 100,00 0 217.883 113,29 107,24 Ýsa 21.000 60,45 57,00 59,90 166.096 39.009 53,16 67,27 61,77 Ufsi 16.697 35,00 35,01 32.659 0 35,01 35,04 Karfi 45.243 42,25 42,00 0 75.026 42,13 43,07 Steinbítur 12.000 39,50 37,00 39,00 43.000 3.216 33,60 39,00 35,84 Grálúða * 100,00 90,00 10.000 1 100,00 90,00 100,50 Skarkoli 2.000 65,50 63,00 65,00 10.112 3.176 63,00 65,00 64,64 Langlúra 37 43,50 45,00 47.143 0 42,44 43,50 Sandkoli 13.727 40,10 24,00 33,00 31.000 6.273 22,06 33,00 21,83 Skrápflúra 25,00 56.800 0 21,78 20,94 Úthafsrækja 138.862 0,90 0,85 0 89.240 1,03 0,94 Rækja á Flæmingjagr. 25,00 31,99 150.000 152.675 25,00 31,99 33,94 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviöskipti Bjartari horfur hjá Saab SAMKVÆMT milliuppgjöri skilar Saab Automobile nú í fyrsta sinn síð- an 1995 góðri rekstrarafkomu, að því er fram kemur í sænska blaðinu Dagens Industri. Hagnaður Saab fyrir skatta var 175 milljónir sænskra króna, jafnvirði um 1,5 milljarða íslenskra króna, og er það mun betri afkoma en á sama tímabili í fyrra, þegar tap fyrirtækisins nam 600 milljónum sænskra króna. For- ráðamenn Saab búast við því að fyr- irtækið skili hagnaði í ár en á undan- förnum árum hefur tap á rekstrinunr numið mörgum milljörðum sænskra króna. Á tímabilinu 1990 til 1998 var samanlagt rekstrartap fyrirtækisins 13,5 milljarðar sænskra króna, sem er nálægt 120 milljörðum íslenskra króna. Ástæður batnandi afkomu hjá Saab eru aukin sala á bílum í Evr- ópu, þar sem fyrirtækið hefur aukið sölu í öllum löndum nema Bretlandi það sem af er þessu ári. Á fyrstu sex mánuðum ársins seldi Saab 66.300 bifreiðar og er það 14% aukning frá sama tímabil í fyrra en alls reikna forráðamenn Saab með að selja 130.000 bifreiðar í ár. Mest hefur söluaukningin þó verið í Bandaríkj- unum þar sem hún nemur 45%, að’ ~ því er segir í Dagens Industrí. ---------------- Hoffman- La Roche hagn- ast á hluta- bréfasölu Basel. Reuters. SVISSNESKA lyfjafyrirtækiðk Hoffman-La Roche, sem íslendingar þekkja vegna samnings þess við ís- lenska erfðagreiningu, hefur til- kynnt um áætlaðan hagnað á bilinu 1,9-2,1 milljarður dollara af sölu á 20 milljónum hluta í líftæknifyrirtæk- inu Genentech. Roche, sem þegar átti meirihlut- ann í Genentech, keypti hlutabréfm á forkaupsrétti um síðustu mánaða- mót á 82,5 dollara hlutinn og sagðist myndi selja þau aftur smátt og smátt. Fyrirtækið býst við að fá 97 dollara fyrir hlutinn við söluna sem fram fer á tímabilinu 20.-23. júlí. Væntanlegir kaupendur fá rétt til að fjárfesta í tveimur milljónum hluta að auki og alls eru því til sölu 22 milljónir hluta. Roche heldur eftin"" 84,3% af hlutafé Genentech ef kaup- endur munu ekki nýta sér þann rétt en ef 22 milljónir hluta seljast. mun Roche eiga 82,7% hlut í fyrirtækinu. Genentech verður skráð á verð- bréfamarkað í New York undir heit- inu DNA en fyrirtækið er í forystu- hlutverki í DNA-rannsóknum. ---------------- IBM hagnast umfram væntingar New York. AP. HAGNAÐUR IBM, stærsta tölvu^* fyrirtækis í heimi, hefur farið fram úr væntingum Wall Street-sérfræð- inga þrettánda ársfjórðunginn í röð. IBM hefur tilkynnt um 65% hagnað- araukningu á öðrum fjórðungi þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Hagnaður IBM á öðrum ársfjórð- ungi var 2,39 milljarðar dollara og 1,28 dollarar á hlut miðað við 1,45 milljarða dollara og 75 sent á hlut á sama tímabili í fyrra. Upphæðirnar samsvara breytingu úr 107,3 millj- örðum í 176,8 milljarða íslenskra króna. IBM rekur m.a. alþjóðlega þjón- ustudeild sem aðstoðar fyrirtæki við að setja upp og reka tölvukerfi. Sölu- aukning á vegum deildarinnar varð 15% og á ársfjórðungnum hefur fyr- irtækið ráðið 5.000 manns til starfa þar. Tekjur af hugbúnaðarsölu juk- ust um 9% og hefur þar mest að segja sala á Lotus Notes. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.