Morgunblaðið - 24.07.1999, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 24.07.1999, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1999 35 irði Áform um landfyllingar við Reykjavík og framkvæmdir í Laugardal Morgunblaðið/Finnur Pétursson jörgvin Sigurjónsson og Björn Óli ð ráðhús Tálknafjarðar. Innisundlaug og heilsuræktarstöð ■" Fjölnota íþrótta- '1 og sýningarhús Byggingarsvæði 1 Landsímans 1 Ráðstafað til Bíós hf.? & L^d:rheéling,ui •m Islancjs og góðri þjónustu. „Það er þó ljóst að íbúaþróunin stöðvast ef enginn vill byggja,“ segir Björgvin. Vegna þenslunnar hefur Tálkna- fjarðarhreppur verið í stökustu vandræðum með að manna sumar stöður hjá sveitarfélaginu. Heima- menn hafa verið uppteknir við annað og þurft hefur að flytja að fólk til að vinna nauðsynleg störf. Hins vegar hefur gengið vel að manna skólann, sem vel að merkja hefur verið ein- setinn í nokkur ár. Fjórar stöður við skólann eru skipaðar kennara- menntuðu fólki en þær fjórar sem eftir eru skipa annað háskólamennt- að fólk. Tveir leiðbeinendanna eru í fjarnámi til að ná sér í full kennslu- réttindi. Þriðjungur flokkar sorp Björgvin Sigurjónsson segir að talsvert hafi verið unnið í umhverfis- málum. „Við vonumst til að ná því stigi í haust að svæðið geti talist grænt,“ segir oddvitinn. Að sögn Finns Péturssonar hreppsnefndarmanns hefur um hríð verið tekið á móti flokkuðu sorpi. Tekið er á móti lífrænum úrgangi, pappír, einnota umbúðum, rafhlöð- um og spilliefnum. Þótt fólk hafi fijálst val er sorp nú flokkað á 33 heimilum af um 100, auk verslunar staðarins og veitingahúss. i hefur Tekur því um þriðjungur ið um íbúanna þátt í þessu verk- árinu efni. Finnur segir að rætt "" sé um að láta þá sem flokka njóta þess í lægra förgunar- gjaldi. Lífræni úrgangurinn er jarðgerð- ur í sérstöku tæki. Pappírinn hefur verið sendur til endurvinnslu en það er talið óhagstætt nú að sögn Finns og því hefur hann verið notaður sem fyllingarefni við jarðvegsgerðina. Almennt sorp er nú brennt við op- inn eld en unnið er að kaupum á brennsluofni til að leysa umhverfis- vandamálin. Ekki hefur verið ákveð- ið hvernig orkan frá honum verður notuð. Borgin breytir um svip Laugardalurinn mun breyta nokkuð um svip á næstu árum því áætl- að er að þar rísi mörg þúsund fermetra bygg- ingar, sem kosta á ann- an milljarð króna. AFORMAÐ er að reisa um 5.000 fermetra fjölnota íþrótta- og sýningarhús við hlið Laugar- dalshallarinnar og samkvæmt upplýsingum frá nefnd sem skipuð var af borgarstjóra vegna byggingarinnar verður húsið einkum hannað með frjálsí- þróttagreinar í huga. Áætlaður bygging- arkostnaður er um 400 milljónir króna. Einnig á að byggja 50 metra innisund- laug og heilsuræktarstöð við hlið Laug- ardalslaugar. Ráðgert er að laugin verði gerð í samvinnu borgarinnar og Björns Kr. Leifssonar, eiganda líkamsræktar- stöðvarinnar World Class. Sundlaugin verður í eigu borgarinnar en heilsurækt- arstöðin, sem verður allt að 5.000 fer- metrar, verður í eigu Björns. Áætlaður byggingarkostnaður við laugina er um 400 milljónir og þá er einnig ráðgert að heilsuræktarstöðin kosti um 400 milljón- ir króna. Á svæðinu milli Engjavegar og Suður- landsbrautar, sem frá árinu 1962 hefur verið merkt sem stofnanasvæði á aðal- skipulagi borgarinnar en ekki útivistar- svæði, hefur Landssímanum verið úthlutuð bygg- ingarlóð. Á þessu svæði er einnig annar bygging- arreitur sem ekki hefur verið ráðstafað en að sögn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra er verið að skoða hugmynd Bíós ehf., sem er í eigu Jóns Ólafssonar, um að reisa þar tómstundahús með kvikmyndasýningum, keilu, billjard og ýms- um fleiri afþreyingarmöguleikum. Þrír landfyllingarkostir skoðaðir nánar Borgarráð samþykkti á fundi á þriðjudaginn að fela borgarverkfræðingi og Borgarskipulagi að at- huga nánar þrjá kosti er lúta að landfyllingum við Reykjavík. Um að ræða íbúðabyggð á fyllingum við Örfirisey, í Skerjafirði og við Ingólfsgarð. Á fyllingum við Orfirisey er gert ráð fyrir um 5.000 til 8.000 manna byggð á um 65 ha svæði en Morgunblaðið/Landmælingar þessi stærð er talin raunhæf og viðráðanleg fyrir gatnakerfið með hóflegum endurbótum. Á fyllingu við og út af fyrrverandi athafnasvæði Skeljungs í Skerjafirði er gert ráð fyrir 1.500 til 2.000 manna byggð á um 11 ha svæði og á land- fyllingu við Ingólfsgai-ð er gert ráð fyrir starfsemi tengdri höfninni sem og miðbænum á um 3 ha svæði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.