Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 13 Kristbjörg Kristmundsdóttir kennir jóga í Reykjavík í vetur m.a. í Gerðubergi og Kramhúsinu Framhaldstímar mánudaga og miðvikudaga kl. 18:00-19:15. Hefjast 6. september. Byrjendanámskeið mánudaga og miðvikudaga kl. 19:30-21:00. Hefjast8. september. Nánari upplýsingar og skráning í sírnttm: 557 3913 og861 1373. Ath. Helgarnámskeiðið Mefffrið í bjarta verður haldið í Bláfjöllum 24.-26. september. Nærum líkama og sál með jóga, kærleika og gleði! Sjálfsdáleiðslunámskeið dagana 4.-5. september Vandað tveggja daga námskeið þar sem kennt verður að nota sjálfsdáleiðslu til að auka árangur í starfi, einkalífi, hegðun, aukin einbeiting, stjórnun tilfinninga og margt fl. Leiðbeinandi verður Kári Eyþórsson (CMH, C.HYP, PNLP, MPNLP). Skráning og upplýsingar í síma 588 1594. Vita-A-Kombi andlitslinan Svissneska lækninum og vísindamann- inum dr. Paul Herzog tókst eftir áratuga rannsóknir að binda súrefni í fast form. Eitthvað sem engum öðrum hefur enn tekist að gera. Afraksturinn eru súrefnisvörur Karin Herzog sem byggja á tveimur alheims einkaleyfum, þar sem Vita-A-Kombi andlitskremin eru horn- Súrefnisvörur Karin Herzou _ , . ...... ..ferskir vindar í umhirðu húðar Kynningar I vikunni steinninn. Vita-A-Kombi andlitskremin hafa eigin- leika sem eru óþekktir í öðrum snyrtivörum, því í þeim er sameinað bundið súrefni og hlutlaust A- vítamín sem gefur bylting- ÆKBy: ^ greina súrefnisvörur A um. Allar húðteg- Mánud. 30. ágúst kl. 15—19: Hringbrautar Apótek Fimmtud. 2. sept. Fjarðarkaups Apótek kl. 14—18 Hagkaup Skeifunni kl. 15—19 Föstud. 3. sept. Sauðárkróks Apótek kl. 14—18 Apótekið Smáratorgi kl. 14—18 Vesturbæjar Apótek kl. 14—18 Hagkaup Skeifunni kl. 15—19 Laugard. 4. sept. Apótekið Smáratorgi kl. 13—17 Á Karin Herzog snyrtistofu á Garðatorgi nærðu jafnvel enn skjótari árangri. Hringdu í Önnu Maríu í s. 698 0799/565 6520. Visual Basic Kynnt verður forritun í Visual Basic forritunarmál- inu. Einföld gluggaforrit verða skrifuð í vinalegu umhverfi þessa vinsæla forritunarmáls. Visual Basic og gagnagrunnar Gagnagrunnar verða kynntir og notkun Visual Basic til tengingar við þá verður skoðuð. Forritun í Microsoft Office 97 Skoðuð verður notkun forritunarmálsins Visual Basic for Applications við forritun í Office 97 umhverfinu. Lokaverkefni Önninni lýkur með lokaverkefni þar sem nem- endur nýta það sem þeir hafa lært við úrlausn ákveðins forritunarverkefnis. Forritunarnámið er 120 kennslustundir. Kennt er tvo morgna í viku frá kl. 8:30-12:00. RAFIÐNAÐARSKÚLIIMIM Skeifan 11b • Sími 568 5010 • www.raf.is Forritun í C C++ verður aðal forritunarmáiið, en fyrst er kíkt á forvera þess C, enda margt líkt með skyldum. Nemendur læra að skrifa einföld, hefðbundin forrit. Forritun í C++ C++ er hlutbundinn arftaki C og gerir forriturum kleift að skilgreina ný gagnatög eða klasa. Áhersla er lögð á að nemendur kynnist hlutbund- inni forritun í C++. Forritun í gluggakerfum Æfð verður forritun í Windows með aðstoð MFC klasasafnsins frá Microsoft. Fellivalmyndir, samtalsgluggar, músarstýringar o.fl. Forritunarnámið er 120 kennslustundir. Kennt er tvo morgna í viku frá kl. 8:30-12:00. C/C++ Visuol Basic
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.