Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 37 kosningu. Vegir guðs eru órann- sakanlegir." „Hvemig þótti yður að vera ráð- herra?“ „Það var erfitt, en lærdómsríkt. Við komum svífandi inn í þingið í óþökk þingmannanna, en samt voru samskipti stjórnar og þings furðanlega góð. Stefán Jóhann sagði þegar stjórnin var mynduð að ráðherramir væm ágætismenn, en þá skorti „leikni hinna æfðu stjórnmálamanna“. Mér þótti hann þá taka einkennilega til orða, en kannski hann hafi haft rétt fyrir sér þó sumir ráðhemanna hafi ver- ið klókir menn og vitrir. Það má vera að viðskipti okkar við þingið hefðu orðið með einhverjum öðrum hætti ef við hefðum haft þessa „leikni“ sem Stefán Jóhann talar um, en það eru ekki mín orð að hún sé alltaf til eftirbreytni." „En segið mér, hvað er yður minnisstæðast frá ráðherraárun- um?“ „Þegar sendifulltrúi Bandaríkja- stjórnar kom í skrifstofu mína með orðsendingu frá Roosevelt forseta sem var svar við beiðni Islands um viðurkenningu á íslenzka lýðveld- inu. Svarið var jákvætt og um leið tilkynnt, að forsetinn mundi skipa sérstakan ambassador fyrir lýð- veldishátíðina á Þingvöllum. Þetta var 17. maí. Næstu daga á eftir kom hver sendiherrann á fætur öðrum með svipaðar orðsendingar. Það voru skemmtilegir dagar.“ „Og þá á ég aðeins eftir að spyrja yður um eitt: Hafið þér ver- ið hamingjusamur um dagana?" „Já, það hef ég verið. Sá sem á góða móður og eignast góða konu hefur öll skilyrði til að vera ham- ingjusamur." „Þér segist ekki hafa lagt nein plön í æsku, en voruð þér ekki mik- ill fyrir yður, einbeittur?" „Ég var ekki mikið fyrir bar- smíðar eða slagsmál," svaraði Vil- hjálmur Þór. „En samt atvikaðist það svo að ég var oftast í fyrirrúmi, þegar við lékum okkur, strákarnir á Oddeyrinni. Oft voram við í skipaleik og sigldum þá um höfin og fluttum ýmiss konar vörur og vaming til margra hafna, bæði hér á landi og erlendis. Þá var ég oftast skipstjórinn." UMMIÐAPRENT Þegar þig vantar límmiða Skemmuvegi 14,200 Kópavogi. S. 587 0980. Fox 557 4243 Búrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata Kópavogi Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Opið virka daga 9.00-18.00 Opið hús er hlá Kristínu og Birki í dag, sunnudag, á milli kl. 14 og 17 ÞVERHOLT 5 íbúðin er þriggja herbergja 114 fm íbúð á annarri hæð í litlu fjölbýli. Góð stærð á herbergjum, fataherbergi inn af hjónaher- bergi, svalir og útsýni, þvotta- hús í íbúð. Góð íbúð í hjarta Mosfellsbæjar. Verð 9,9 millj. OpÍð HÚS í dag á Hringbraut 103 milli kl. 14 og 16 Um er að ræða 70 fm íbúð á 3. hæð. l'búðin er öll nýstandsett og er til afhendingar strax. EIGNABORG ®5641500 FASTEIGNASALA if Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar Vesturbær - Kaplaskjólsveg- ur Vorum að fá í einkasölu í þessu eft- irsótta hverfi við KR-völlinn, mjög góða 81 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Tvö rúmgóð svefnherbergi, suðursvalir, Ijósar flísar á stofu, holi og eldhúsi, laus i október. (733) Hringbraut - Hafnarfjörður 3ja-4ra herbergja íbúð á miðhæð í þríbýli, nýlegar viðarinnréttingar í eldhúsi, parket á stofu og holi, 36 fm bílskúr með hita og rafmagni, laus í okt. Áhv. 3,5 m í byggj. (735) Þinghólsbraut Einbýlishús á einni hæð, um 163 fm. 3 svefnherbergi, nýleg- ar innréttingar í eldhúsi, 57 fm bílskúr sem er notaður sem íbúð. (739) Til sölu eða leigu Verslunar-, þjónustu- og/eða veitingaaðstaða við Arnarsmára í Kópavogi Húsið er um 230 fermetrar að stærð ásamt 1.150 m2 lóð við Arnarsmára 32 (Nónhæð). Húsið er tilvalið fyrir rekstur eins og t.d. verslun, blandaða verslun, ýmsa þjónustustarfsemi svo sem veitingastað, sjoppu, myndbandaleigu, pizzustað eða ísbúð. Á lóðinni eru 25 fullfrágengin bílastæði ásamt 400 m2 hellu- lögðu torgi sem má samnýta með húsinu. Á staðnum er rekin ÓB-ódýrt bensín, sjálfvirk bensínstöð. 25 ára leigusamningur við Olís vegna ÓB-ódýrt bensín fylgir. Gert er ráð fyrir hraðbanka í húsinu. íbúafjöldi í næsta nágrenni er um 2.500-3.000 og fer vaxandi. Húsið er til afhendingar strax. Langtímaleiga möguleg. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf. Sími: 892 0160/fax 562 3585. ■ Ármannsfell hf. ^ Leggur grunn að góðri framtíð I Funahöfða 19 8 Sími 577 3700 i Fax 577 3701 I www.armannsfeil.is ] Nokkrar sjávarlóðir til sölu Nú hefur Ármannsfell hf. til sölu nokkrar einbýlishúsalóðir við Hólmatún á Álftanesi. Upplýsingar fást á skrifstofunni að Funahöfða 19 eða í síma 577 3700. Einnig má sjá heimasíðu Ármannsfells: www.armannsfell.is AUSTURSTRÖND 12, SELTJARNARNESI 0PIÐ HÚS í DAG, SUNNUDAG MILLI KL. 14.00 0G 17.00, í ÍDÚ0 603 Um er að ræða gullfallega 62 fm 2ja herbergja (búð á 6. hæð í lyftuhúsi ásamt bílskýli. Fal- legar eikarinnréttingar og park- et. Vestursvalir með stórkost- legu útsýni. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Áhv. byggingarsjóður 1,4 millj. Verð 7,9 millj. íbúðin getur losnað fljótlega. Pálmi og Petrína taka vel á móti þér. íbúð 603. Skeifan fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556 % Nýkomið í sölu 225 fm gott verslunarhúsnæði í þessu nýlega stórglæsilega húsi. Húsnæðið er mjög bjart og snyrtilegt með góðri aðkomu og fjölda bílastæða. Nánari upplýsingar á skrifstofu. FASTEIGNA iF MARKAÐURINN OÐINSGOTU 4. SIMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ SKIPHOLT 11 stórgóð fyrirtæki á söluskrá ■ Glæsileg blóma- og gjafavöruverslun, með sömu eigendur til margra ára, sem rekin er í leiguhúsnæði í öflugum verslunar- kjarna. 12123. ■ Glæsilegt fiskvinnsluhús á Grandasvæðinu í Rvík í ferskútflutn- ingi. Öflug tæki og góður og traustur kúnnahópur. 00001. ■ Vorum að fá á söluskrá mjög góða og þekkta flatkökugerð með meiru. 15018. ■ Rótgróið og gott harðfiskframleiðslufyrirtæki, vel tækjum búið í alla staði, með vandaða framleiðslu. Eigið húsnæði. 15035. ■ Góð saumastofa, sem rekin er í leiguhúsnæði. Fyrirtækið er m.a. með sérhæfðan saumaskap sem býður upp á mikla möguleika. 14022. ■ Vel tækjum búið trésmíða- og innréttingafyrirtæki með góða verkefnastöðu. ■ Öflug og góð kökugerð með fínan kúnnahóp og vel tækjum búin. 15007. ■ Lítið og gott sælgætisframleiðslufyrirtæki, tilvalið til flutnings hvert á land sem er. 15024. ■ Bóka- og ritfangaverslun í verslunarmiðstöð. 12124. ■ Pizzaveitingastaður, sterkur í heimsendingu og „take away". 13123. Fyrirtækjasala er okkar fag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.