Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.08.1999, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 FÓLK í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ £ Á S.O.S. Kabarett i leikstjórn Sigga Sigurjónss. fös. 3/9 kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 11/9 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 17/9 kl. 20.30 HATTUR OG FATTUR BYRJA AFTUR EFTIR SUMARFRÍ sunnudag 12. sept. kl. 14.00. Á þin fjölskylda eftírað sjá Hatt og Fatt? Miöasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. 5 30 30 30 j q* *a vtta dasa Irá 1111-18 ag Irá U 12-18 an hefer SALAIÐNÓ-KORTA ER HAFTN! HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 mið 1/9 örfá sæti laus fim 2/9 örfá sæti laus fös 3/9, mið 8/9, fim 9/9, fös 10/9 ÞJONN í a ú p u n n I Frn 9/9 kl. 20.00 TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnö. Borðapantanir í sína 562 9700. Æríntýrið um ástina barnateikrit eftir ÞorOatd Þorsteinsson Frumsýning í kvöld sunnudag 28/8 UPPSELT Næsta sýning sun. 5. sept. Miðapantanir í símum 551 9055 og 551 9030. ISLENSKA OPERAN Fim 2/9 kl. 20 UPPSELT Lau 4/9 kl. 20 UPPSELT Fös 10/9 kl. 20 örfá sæti laus Lau 11/9 kl. 20 UPPSELT Ósóttar pantanir sekfar daglega hsiaJsbIimm Gamanleikrit f leikstjórn SígurSar Sigurjónssonar Símapantanir í sfma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga Dilbert á Netinu mbl.is _ALLTaf= GtTTHVAÐ ISIÝTT Myndbönd Samningamaðurinn (The Negotiator) ★★★ Tæknilega fullkomin, áferðarfalleg og mjög vel unnin kvikmynd og án efa í flokki bestu hasarmynda síð- ustu ára. Jackson og Spacey eru a 1- vöru töffarar. Dauði á vistinni (Dead Man on Campus) ★★ Þokkalega skemmtileg vitleysa og fín gamanmynd. Handritið er sæmi- lega unnið, helstu sögupersónur vel heppnaðar og myndin ágæt skemmt- un. Með húð og hári (Lock, Stock and Two Smoking Barrels) ★★★ Eiginlega blanda af „Puip Fiction“ og „Trainspotting“, fyrirtaks afþrey- ing sem hefði getað verið þó nokkuð meira með þó nokkuð minni áhrifagirni. Get varla beðið (Can’t Hardly Wait) ★★★ Gaggó-geigjumynd sem kemur á óvart. Leikið er skemmtilega með staðlaðar týpur, snúið upp á þær og flett ofan af þeim. Öruggt lið ungra leikara heldur uppi fjörinu. Fánalitirnir (Primary Colors) ★★★!4 Pólitísk en um leið litrík og bráð- fyndin mynd um persónur og atburði sem byggðar eru á sjálfum Clinton og hans fólki. Travolta sýnir ógleym- anleg Clinton-tilþrif innan um ein- valalið leikara. Mikilmennið (The Mighty) ★★★'/2 Óvenju vönduð bandarísk fjölskyldu- mynd sem fjallar á hjartnæman hátt um Ijósar og dökkar hliðar hvers- dagstilverunnar og á erindi við börn jafnt sem fullorðna. Spilamenn (Rounders) ★★'/> Lipur oghnyttin pókermynd sem fer með áhorfandann í skemmtiferð um undirheima fjárhættuspilamennsk- unnar. Um leið er um óraunsæislega upphafningu á spilafíkninni að ræða. Foreldragildran (The Parent Trap) ★★>/2 Fín afþreying og skemmtun fyrir alla fjölskylduna sem ekki ætti að skilja ofmikið eftir sig. Ekta Disney- mynd. Óvinur ríkisins (Enemy of the State) ★★★ D æmigerð stórhasarmynd, fram- leidd og leikin af sönnum atvinnu- mönnum í bransanum. Ekkert sem kemur á óvart, sem kemur ekki á óvart. Baðhúsið (Hamam) ★★'/2 Áhugaverð og óvenjuleg tyrknesk mynd um framandi menningarheima og töfra þeirra. Sjálfsvígskóngarnir (Suicide Kings) ★★'/2 Leikararnir, einkum Dennis Leary og Christopher Walken, bjarga myndinni. Hún hefði getað verið þó nokkuð betri en ríær ágætiega að halda afþreyingar- og skemmtigildi. Aftur til draumalandsins (Return to Paradise) ★★★V2 Dramatísk spennumynd sem sækir kraft í huglæga þætti og varpar sið- ferðilegum vanda yfír á áhorfandann. Eftirminnileg og framúrskarandi vel leikin mynd sem fær úrvals með- mæli. Vinir þínir og nágrannar (Your Friends and Neighbors) ★★★% Mynd sem kafar dýpra í mannleg samskipti og kynlíf en áhorfendur eiga að venjast Hreinskilin og eink- ar vel leikin. Skotheldar (Hana-bi) ★★★★ Blóði drifín harmsaga sem einkenn- ist af sjónrænni fegurð og djúpri list- rænni fágun. Japanski leikstjórinn Takeshi Kitano nýtir hér möguleika kvikmyndaformsins til hins ýtrasta. Ópíumstríðið (Yapian zhanzhung) ★★★ Áhugavert sögulegt drama sem fjall- ar um ópíumstríðið svokallaða milli Breta og Kínverja. Kvikmyndin líður þó fyrir að hafa verið stytt umtals- vert frá upprunalegri útgáfu. Vestri (Western) irkVz Franskur nútímavestrí, sem fylgir tveimur ferðalöngum á hægagangi u m sveitir Vestur-Frakklands. Sposk, hæglát og sjarmerandi. Lifað upphátt (Living out Loud) ★ ★ 'Æ Notaleg og gamansöm kvikmynd sem fjailar um konu sem tekur að uppgötva sjáifa sig upp á nýtt eftir ÞJOÐLEIKHUSIÐ simi 551 1200 SALA OG ENDURNYJUN ÁSKRIFT ARKORTA HEFST FÖSTUDAGINN 3. SEPTEMBER Undarleg krossferð inn í myrkviði frumskógar ókunns lands segir í dómi um næstsíðustu mynd bandariska leikstjórans John Sayles, Men With Guns, en nýjasta mynd leiksfjórans, Limbo, er sýnd á Kvikmyndahátíð í Reykjavík um þessar mundir. að eiginmaðurinn hleypur í fangið á yngri konu. Holly Hunter og Danny DeVito eiga góðan samieik. Bulworth ★★★1/2 Frábær kvikmynd Warrens Beattys um stjórnmálamann sem tekur upp á þeirri fjarstæðu að fara að segja sannleikann - í rappformi. Beatty er frábær og hinar beinskeyttu rapp- senur eru snilldarlegar. Vatnsberinn The Waterboy) ★★ Farsi sem einkennist af fíflagangi og vitieysu, en kemst ágætlega frá því. Aðdáendur Sandlers ættu að kætast og aðrir ættu að geta notið skemmti- legrar afþreyingar fyrir framan skjá- inn. Hjónabandsmiðlarinn The Matchmaker) ★★ Ánægjuieg rómantísk mynd sem fiestir ættu að njóta. Men with Guns ★★★ Hæg, þung og öfiug vegamynd um undarlega krossferð inn í myrkviði frumskóga ónefnds iands. Engin sérstök skemmtun, en án efa meðai betri kvikmynda sem komið hafa út lengi. Henry klaufi (Henry Fool): ★★★★ Þessi nýjasta kvikmynd Hal Hart- leys er sniildarvel skrifuð, dásamlega leikin og gædd einstakri kímnigáfu. Yndisleg mynd um seigfljótandi sam- skipti, tilvistarkreppur, Ust og brauð- strit sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Hin hárfína lína (The Thin Red Line): ★★★★ Þessi stríðsmynd eftir hinn ágæta leikstjóra Terrence Malick er miklu meira en stríðsmynd. Hún fjallar fyrst og fremst um hlutskipti manns- ins í hörmungunum miðjum, lífíð og náttúruna. Heillandi kvikmynd sem ristir djúpt. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg Skólabyrjun í flflStl Flíspeysur Áður kr. 4.990 Nú kr. 2.990 20% afsláttur af buxum og peysum 1 Ótrúlegt úrval Laugavegi 54, sími 552 5201 Vinir í raun KETTIR elska fugla. Kettir elska að borða fugla. En stundum geta kettir og fuglar verið vinir og étið við sama borð. Kisan á myndinni á heima í Kaíró og snæðir morgunmatinn með vini sínum krákunni. Samt er ekki laust við að hann gjói augunum af ágirnd á borðfélag- ann en eins og góðum ketti sæmir Iætur hann sér nægja að horfa en ekki borða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.