Morgunblaðið - 29.08.1999, Síða 54

Morgunblaðið - 29.08.1999, Síða 54
54 SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 FÓLK í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ £ Á S.O.S. Kabarett i leikstjórn Sigga Sigurjónss. fös. 3/9 kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 11/9 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 17/9 kl. 20.30 HATTUR OG FATTUR BYRJA AFTUR EFTIR SUMARFRÍ sunnudag 12. sept. kl. 14.00. Á þin fjölskylda eftírað sjá Hatt og Fatt? Miöasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. 5 30 30 30 j q* *a vtta dasa Irá 1111-18 ag Irá U 12-18 an hefer SALAIÐNÓ-KORTA ER HAFTN! HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 mið 1/9 örfá sæti laus fim 2/9 örfá sæti laus fös 3/9, mið 8/9, fim 9/9, fös 10/9 ÞJONN í a ú p u n n I Frn 9/9 kl. 20.00 TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnö. Borðapantanir í sína 562 9700. Æríntýrið um ástina barnateikrit eftir ÞorOatd Þorsteinsson Frumsýning í kvöld sunnudag 28/8 UPPSELT Næsta sýning sun. 5. sept. Miðapantanir í símum 551 9055 og 551 9030. ISLENSKA OPERAN Fim 2/9 kl. 20 UPPSELT Lau 4/9 kl. 20 UPPSELT Fös 10/9 kl. 20 örfá sæti laus Lau 11/9 kl. 20 UPPSELT Ósóttar pantanir sekfar daglega hsiaJsbIimm Gamanleikrit f leikstjórn SígurSar Sigurjónssonar Símapantanir í sfma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga Dilbert á Netinu mbl.is _ALLTaf= GtTTHVAÐ ISIÝTT Myndbönd Samningamaðurinn (The Negotiator) ★★★ Tæknilega fullkomin, áferðarfalleg og mjög vel unnin kvikmynd og án efa í flokki bestu hasarmynda síð- ustu ára. Jackson og Spacey eru a 1- vöru töffarar. Dauði á vistinni (Dead Man on Campus) ★★ Þokkalega skemmtileg vitleysa og fín gamanmynd. Handritið er sæmi- lega unnið, helstu sögupersónur vel heppnaðar og myndin ágæt skemmt- un. Með húð og hári (Lock, Stock and Two Smoking Barrels) ★★★ Eiginlega blanda af „Puip Fiction“ og „Trainspotting“, fyrirtaks afþrey- ing sem hefði getað verið þó nokkuð meira með þó nokkuð minni áhrifagirni. Get varla beðið (Can’t Hardly Wait) ★★★ Gaggó-geigjumynd sem kemur á óvart. Leikið er skemmtilega með staðlaðar týpur, snúið upp á þær og flett ofan af þeim. Öruggt lið ungra leikara heldur uppi fjörinu. Fánalitirnir (Primary Colors) ★★★!4 Pólitísk en um leið litrík og bráð- fyndin mynd um persónur og atburði sem byggðar eru á sjálfum Clinton og hans fólki. Travolta sýnir ógleym- anleg Clinton-tilþrif innan um ein- valalið leikara. Mikilmennið (The Mighty) ★★★'/2 Óvenju vönduð bandarísk fjölskyldu- mynd sem fjallar á hjartnæman hátt um Ijósar og dökkar hliðar hvers- dagstilverunnar og á erindi við börn jafnt sem fullorðna. Spilamenn (Rounders) ★★'/> Lipur oghnyttin pókermynd sem fer með áhorfandann í skemmtiferð um undirheima fjárhættuspilamennsk- unnar. Um leið er um óraunsæislega upphafningu á spilafíkninni að ræða. Foreldragildran (The Parent Trap) ★★>/2 Fín afþreying og skemmtun fyrir alla fjölskylduna sem ekki ætti að skilja ofmikið eftir sig. Ekta Disney- mynd. Óvinur ríkisins (Enemy of the State) ★★★ D æmigerð stórhasarmynd, fram- leidd og leikin af sönnum atvinnu- mönnum í bransanum. Ekkert sem kemur á óvart, sem kemur ekki á óvart. Baðhúsið (Hamam) ★★'/2 Áhugaverð og óvenjuleg tyrknesk mynd um framandi menningarheima og töfra þeirra. Sjálfsvígskóngarnir (Suicide Kings) ★★'/2 Leikararnir, einkum Dennis Leary og Christopher Walken, bjarga myndinni. Hún hefði getað verið þó nokkuð betri en ríær ágætiega að halda afþreyingar- og skemmtigildi. Aftur til draumalandsins (Return to Paradise) ★★★V2 Dramatísk spennumynd sem sækir kraft í huglæga þætti og varpar sið- ferðilegum vanda yfír á áhorfandann. Eftirminnileg og framúrskarandi vel leikin mynd sem fær úrvals með- mæli. Vinir þínir og nágrannar (Your Friends and Neighbors) ★★★% Mynd sem kafar dýpra í mannleg samskipti og kynlíf en áhorfendur eiga að venjast Hreinskilin og eink- ar vel leikin. Skotheldar (Hana-bi) ★★★★ Blóði drifín harmsaga sem einkenn- ist af sjónrænni fegurð og djúpri list- rænni fágun. Japanski leikstjórinn Takeshi Kitano nýtir hér möguleika kvikmyndaformsins til hins ýtrasta. Ópíumstríðið (Yapian zhanzhung) ★★★ Áhugavert sögulegt drama sem fjall- ar um ópíumstríðið svokallaða milli Breta og Kínverja. Kvikmyndin líður þó fyrir að hafa verið stytt umtals- vert frá upprunalegri útgáfu. Vestri (Western) irkVz Franskur nútímavestrí, sem fylgir tveimur ferðalöngum á hægagangi u m sveitir Vestur-Frakklands. Sposk, hæglát og sjarmerandi. Lifað upphátt (Living out Loud) ★ ★ 'Æ Notaleg og gamansöm kvikmynd sem fjailar um konu sem tekur að uppgötva sjáifa sig upp á nýtt eftir ÞJOÐLEIKHUSIÐ simi 551 1200 SALA OG ENDURNYJUN ÁSKRIFT ARKORTA HEFST FÖSTUDAGINN 3. SEPTEMBER Undarleg krossferð inn í myrkviði frumskógar ókunns lands segir í dómi um næstsíðustu mynd bandariska leikstjórans John Sayles, Men With Guns, en nýjasta mynd leiksfjórans, Limbo, er sýnd á Kvikmyndahátíð í Reykjavík um þessar mundir. að eiginmaðurinn hleypur í fangið á yngri konu. Holly Hunter og Danny DeVito eiga góðan samieik. Bulworth ★★★1/2 Frábær kvikmynd Warrens Beattys um stjórnmálamann sem tekur upp á þeirri fjarstæðu að fara að segja sannleikann - í rappformi. Beatty er frábær og hinar beinskeyttu rapp- senur eru snilldarlegar. Vatnsberinn The Waterboy) ★★ Farsi sem einkennist af fíflagangi og vitieysu, en kemst ágætlega frá því. Aðdáendur Sandlers ættu að kætast og aðrir ættu að geta notið skemmti- legrar afþreyingar fyrir framan skjá- inn. Hjónabandsmiðlarinn The Matchmaker) ★★ Ánægjuieg rómantísk mynd sem fiestir ættu að njóta. Men with Guns ★★★ Hæg, þung og öfiug vegamynd um undarlega krossferð inn í myrkviði frumskóga ónefnds iands. Engin sérstök skemmtun, en án efa meðai betri kvikmynda sem komið hafa út lengi. Henry klaufi (Henry Fool): ★★★★ Þessi nýjasta kvikmynd Hal Hart- leys er sniildarvel skrifuð, dásamlega leikin og gædd einstakri kímnigáfu. Yndisleg mynd um seigfljótandi sam- skipti, tilvistarkreppur, Ust og brauð- strit sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Hin hárfína lína (The Thin Red Line): ★★★★ Þessi stríðsmynd eftir hinn ágæta leikstjóra Terrence Malick er miklu meira en stríðsmynd. Hún fjallar fyrst og fremst um hlutskipti manns- ins í hörmungunum miðjum, lífíð og náttúruna. Heillandi kvikmynd sem ristir djúpt. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg Skólabyrjun í flflStl Flíspeysur Áður kr. 4.990 Nú kr. 2.990 20% afsláttur af buxum og peysum 1 Ótrúlegt úrval Laugavegi 54, sími 552 5201 Vinir í raun KETTIR elska fugla. Kettir elska að borða fugla. En stundum geta kettir og fuglar verið vinir og étið við sama borð. Kisan á myndinni á heima í Kaíró og snæðir morgunmatinn með vini sínum krákunni. Samt er ekki laust við að hann gjói augunum af ágirnd á borðfélag- ann en eins og góðum ketti sæmir Iætur hann sér nægja að horfa en ekki borða.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.