Morgunblaðið - 03.09.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.09.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1999 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR Áframhaldandí vöxtur vestanhafs eykur ótta um vaxtahækkanir Athugasemd vegna fréttar um stofnun nýbúadeildar í Kópavogi VERÐBRÉFAMARKAÐIR beggja vegna Atlantshafsins urðu í gær fyrir áhrifum af ótta manna um vaxtahækkanir í Bandaríkjunum. Talið er að tölur um atvinnustig þar í landi, sem birtar verða í dag, muni gefa bandaríska seðlabankanum tilefni til að hækka vexti til að bægja frá hættu á verðbólgu. Þeg- ar kauphallir í Evrópu lokuðu í gær hafði Dow Jones-hlutabréfavísital- an í New York lækkað um 1,2%. Þýska Xetra DAX-30 vísitalan lækk- aði um 2,4% og CAC-40 vísitalan franska um 1,8%. Evran náði hæsta virði sínu í þrjár vikur, fór á 1,07 dollara á markaði í London, en dollarinn er ekki að styrkjast gagn- vart jeni, nema síður sé. í Þýska- landi lækkaði verð hlutabréfa í Veba um 3,7% og Viag um 1,7%, en í gær tilkynntu forráðamenn fyr- irtækjanna að í bígerð væri að sameina þau. í London féllu bréf í bönkum og fjarskiptafyrirtækjum, bréf í Bank of Scotland og Colt Tel- ecom lækkuðu um meira en 5,5% í verði. Mikill vöxtur er enn f efna- hagslífi í Bandaríkjunum og má sem dæmi nefna að nýjar umsóknir um atvinnuleysisbætur hafa verið mjög fáar undanfarnar sex vikur. Þessi uppgangur ásamt ummælum sem höfð eru eftir Edward Kelly, bankastjóra bandaríska seðlabank- ans, þess efnis að bankinn hefði ekki sagt sitt síðasta orð á árinu, urðu til þess að ávöxtunarkrafa á ríkisskuldabréfum hækkaði víða um veröld í gær. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 02.09.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 101 89 101 1.015 102.119 Blálanga 66 52 63 1.149 71.917 Gellur 348 300 329 150 49.320 Grálúða 82 82 82 70 5.740 Hlýri 87 78 79 1.973 156.491 Karfi 79 15 69 2.099 145.278 Keila 69 5 62 3.394 211.787 Langa 114 46 88 1.386 121.567 Langlúra 90 20 66 50 3.310 Lúða 445 145 218 670 145.830 Lýsa 49 49 49 52 2.548 Sandkoli 63 60 62 73 4.512 Skarkoli 166 110 141 7.623 1.078.195 Skrápflúra 10 10 10 26 260 Skötuselur 335 250 270 282 76.099 Steinbítur 121 60 99 8.847 874.352 Stórkjafta 20 20 20 18 360 Sólkoli 156 113 126 4.098 518.243 Ufsi 70 21 50 12.163 606.363 Undirmálsfiskur 180 107 115 3.256 375.110 Ýsa 232 56 127 29.391 3.730.089 Þorskur 200 61 145 35.833 5.209.479 FMS Á ÍSAFIRÐI Skarkoli 166 166 166 23 3.818 Steinbítur 86 86 86 200 17.200 Ufsi 43 43 43 400 17.200 Ýsa 166 159 163 800 130.000 Þorskur 136 130 135 4.000 541.000 Samtals 131 5.423 709.218 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 63 63 63 378 23.814 Gellur 348 300 329 150 49.320 Karfi 73 73 73 594 43.362 Keila 63 63 63 2.626 165.438 Lúða 155 155 155 125 19.375 Skarkoli 143 143 143 4.040 577.720 Steinbítur 102 66 102 3.023 307.076 Sólkoli 116 116 116 2.311 268.076 Ufsi 21 21 21 52 1.092 Undirmálsfiskur 180 180 180 366 65.880 Ýsa 232 56 123 9.021 1.112.019 Þorskur 119 115 116 3.836 444.861 Samtals 116 26.522 3.078.033 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Karfi 71 71 71 37 2.627 Keila 53 53 53 5 265 Steinbítur 60 60 60 2 120 Ýsa 220 220 220 461 101.420 Samtals 207 505 104.432 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 52 52 52 166 8.632 Grálúða 82 82 82 70 5.740 Hlýri 78 78 78 1.384 107.952 Keila 63 63 63 61 3.843 Lúða 170 170 170 130 22.100 Steinbítur 84 84 84 895 75.180 Sólkoli 120 120 120 96 11.520 Ýsa 149 149 149 183 27.267 Þorskur 110 110 110 178 19.580 Samtals 89 3.163 281.814 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99 f % síðasta útb. 3 mán. RV99-1119 8,52 0,01 5-6 mán. RV99-0217 - - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 7. júní ‘99 ■ " RB03-1010/KO - - Verðtryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla 8,8 % 8,7 8,6 8,5 8,4 8,3 8,2 8,60 Júlí Ágúst Sept. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. „Vegna fréttar um stofnun ný- búadeildar í Hjallaskóla í Kópavogi í gær vill Fræðslumiðstöð Reykja- víkur taka eftirfarandi fram: í Reykjavík starfa þrjár mót- tökudeildir nýbúa og getur hver þeirra tekið 15 börn að hámarki. Hlutverk móttökudeilda er að taka á móti börnum sem nýkomin eru til landsins, þar fer m.a. fram aðlögun á nýjum aðstæðum, fræðsla í menningarfærni og íslensku máli. Reykjavíkurborg hefur kappkostað að veita börnum úr öðrum sveitar- félögum þjónustu í nýbúadeildum þó að reykvísk börn hafi haft þar forgang um skólavist. A þessu ári hefur orðið mikil fjölgun nýbúa í Reykjavík og á öllu landinu. Ný- búadeildir í Reykjavík eru þegar fullsetnar reykvískum börnum og hafa þess vegna ekki rými fyrir böm úr öðram sveitarfélögum. Það FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 73 73 73 645 47.085 Langa 86 61 63 61 3.821 Lúða 239 231 237 121 28.639 Skarkoli 164 143 144 2.729 393.849 Steinbítur 121 70 96 118 11.329 Sólkoli 130 130 130 239 31.070 Ufsi 66 21 50 475 23.897 Ýsa 232 94 150 5.863 876.694 Þorskur 168 136 148 14.211 2.100.528 Samtals 144 24.462 3.516.914 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 15 15 15 140 2.100 Keila 50 50 50 249 12.450 Steinbítur 72 72 72 299 21.528 Undirmálsfiskur 107 107 107 2.890 309.230 Ýsa 130 130 130 36 4.680 Þorskur 130 113 128 3.275 418.119 Samtals 111 6.889 768.107 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30 7 210 Keila 20 20 20 5 100 Langa 46 46 46 18 828 Steinbítur 66 66 66 29 1.914 Ýsa 231 134 215 600 128.898 Þorskur 150 130 139 700 97.601 Samtals 169 1.359 229.551 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Blálanga 57 57 57 51 2.907 Karfi 45 45 45 3 135 Keila 40 40 40 13 520 Langlúra 90 90 90 33 2.970 Sandkoli 60 60 60 29 1.740 Skarkoli 147 147 147 40 5.880 Steinbítur 117 117 117 65 7.605 Stórkjafta 20 20 20 18 360 Sólkoli 156 141 148 1.037 153.061 Ýsa 120 120 120 6 720 Samtals 136 1.295 175.898 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 101 101 101 982 99.182 Blálanga 66 66 66 554 36.564 Hlýri 87 79 82 589 48.539 Karfi 79 79 79 105 8.295 Langa 114 60 90 283 25.597 Langlúra 20 20 20 17 340 Lúöa 315 190 254 259 65.910 Skarkoli 137 129 133 69 9.189 Skrápflúra 10 10 10 26 260 Skötuselur 270 270 270 21 5.670 Steinbítur 108 60 68 857 58.465 Sólkoli 156 113 130 372 48.453 Ufsi 70 52 59 3.640 216.471 Ýsa 152 130 139 1.131 157.752 Þorskur 200 61 185 5.979 1.104.680 Samtals 127 14.884 1.885.367 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 232 232 232 51 11.832 Samtals 232 51 11.832 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 73 73 73 568 41.464 Keila 69 69 69 406 28.014 Langa 90 86 89 1.024 91.320 Skötuselur 251 250 250 170 42.544 Steinbítur 102 66 76 220 16.680 Ufsi 66 41 45 7.194 326.823 Ýsa 114 79 80 7.342 590.958 Þorskur 150 150 150 1.171 175.650 Samtals 73 18.095 1.313.454 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 89 89 89 33 2.937 Keila 5 5 5 7 35 Skarkoli 157 121 122 677 82.709 Steinbltur 117 70 114 3.126 355.864 Ufsi 26 26 26 19 494 Ýsa 198 179 183 1.135 207.342 Þorskur 111 89 107 1.834 196.715 Samtals 124 6.831 846.096 FISKMARKAÐURINN HF. Lúða 210 210 210 22 4.620 Lýsa 49 49 49 52 2.548 Sandkoli 63 63 63 44 2.772 Skarkoli 120 120 120 8 960 Skötuselur 270 270 270 40 10.800 Sólkoli 141 141 141 43 6.063 Ufsi 54 54 54 87 4.698 Ýsa 139 131 137 2.390 327.502 Samtals 134 2.686 359.963 HÖFN Keila 51 51 51 22 1.122 Lúða 445 145 399 13 5.185 Skarkoli 110 110 110 37 4.070 Skötuselur 335 335 335 51 17.085 Steinbltur 107 107 107 13 1.391 Ýsa 128 100 122 90 10.988 Samtals 176 226 39.841 SKAGAMARKAÐURINN Ufsi 53 53 53 296 15.688 Ýsa 149 149 149 282 42.018 Þorskur 179 115 171 649 110.745 Samtals 137 1.227 168.451 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 2.9.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) ettir (kg) verö (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 100,00 0 70.000 100,00 98,26 Þorskur-norsk lögs.1.893 38,00 38,00 88.107 0 38,00 35,00 Þorskur-Rússland 38,00 0 32.430 38,00 Ekki voru tilboð í aörar tegundir er því fagnaðarefni að Kópavogur skuli nú ætla að stofna nýbúadeild eins og þegar hefur verið gert í Hafnarfirði. Reykjavíkurborg mun áfram annast ráðgjöf vegna nýbúafræðslu á öllu landinu, skv. samningi milli Reykjavíkurborgar, Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og Samband íslenskra sveitarfélaga. Sá samningur kveður eingöngu á um ráðgjöf en ekki að borgin sjái nýbúum úr öðrum sveit- arfélögum fyrir skólavist." Mannrétt- indi brotin á lettneskum sjómönnum HÚMANISTAFLOKKURINN hefur sent frá sér eftirfarandi: „Húmanistaflokkurinn krefst þess að ríkisstjórnin leysi án tafar úr vanda þeirra lettnesku sjó-» manna sem hafa verið hér á landi án launagreiðslna í 11 mánuði. Flokkurinn telur að ríkisstjórnin eigi að sjá til þess að sjómönnunum verði þegar greidd laun sín. Mál þetta á rætur í leikreglum nýfrjálshyggjunnar þar sem at- vinnurekendum og fjármagnseig- endum er gert kleift að firra sig ábyrgð með því að skrá fyrirtæki sín í öðrum löndum. Þetta gera þessir aðilar m.a. til þess að minnka skattgreiðslur og ráða ti!» sín ódýrt vinnuafl, fólk sem nýtur .ekki almennra mannréttinda. íslenskir launþegar njóta laga- verndar og fá greidd laun sín þegar atvinnurekandi kemst í greiðslu- þrot. Ríkisstjórnin getur ekki þvegið hendur sínar og neitað slíkri ábyrgð þegar erlendir verka- menn eiga í hlut, sem eru hér á landi vegna vinnu sinnar, þótt svo að fyrirtækin séu skráð í öðrum löndum." -------------- Almennur stjórnmála- fundur Frjálslynda flokksins Áhyggjur vegna fram- vindu mála á Þingeyri FRJÁLSLYNDI flokkurinn stóð fyrir almennum stjórnmálafundi í Félagsheimilinu á Þingeyri sl. sunnudagskvöld. Gestir fundarins voru alþingismennirnir Guðjón Araar Kristjánsson og Sverrir Hermannsson, Pétur Bjarnason, varaþingmaður og Margrét K.v' Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins. A fjórða tug manna mætti á fundinn og var rætt um stjórn- málaviðhorfið með sérstöku tilliti til atvinnuástandsins á Þingeyri. „Margir tóku til máls og lýstu við- horfum sínum og áhyggjum vegna framvindu mála á Þingeyi’i. Hafa Þingeyringar ýmislegt við ráðs- mennsku Byggðastofnunar að at- huga eins og hún hefur birst þeim að undanförnu," segir í frétt frá- Frjálslynda flokknum. Aðsendar greinar á Netinu S' mbl.is _ALLTAf= eiTTHXTAÐ NÝTl-<
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.