Morgunblaðið - 04.09.1999, Side 9

Morgunblaðið - 04.09.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 9 FRÉTTIR Mun hærri hlutfallstöl- ur vegna kampýló- bakter-sýkinga en á öðrum Norðurlöndum Innlagnir orðnar 19 í ár INNLAGNIR á Landspítala og Sjúkrahús Reykjavíkur vegna sýk- inga af völdum kampýlóbakter eru orðnar 19 talsins það sem af er þessu ári, en í fyrra voru þær alls 18 og 9 árið þar á undan. Þetta kemur fram í samtali við Harald Briem sóttvarnalækni í nýútkomnu Læknablaði. Haraldur segir þessar tölur sýna hversu alvarlegt mál er um að ræða, þar sem fólk sé orðið verulega veikt þegar það treystir sér ekki til að vera heima. Haraldur segir í viðtalinu að fyrstu daga eftir verslunarmanna- helgi hafi menn talið að eitthvað væri að draga úr kampýlóbakter- sýkingum, en þá hafi tilfellum fjölg- að á nýjan leik. Tilfellum sýkinga hafi fjölgað mjög mikið milli ára, allt upp í fjórföldun, mismikið þó eftir mánuðum og hafi júlímánuður verið verstur. Segir skorta skilning „Við erum að horfa á hlutfallstöl- ur sem eru langt umfram það sem gerist á öðrum Norðurlöndum," segir Haraldur. Hann kveðst þeirrar skoðunar að umræða um fjölgun kampýlóbakt- ersýkinga hafa verið á villigötum og skilning hafi skort á að um alvarlegt heilsufarsvandamál sé að ræða, sem ekki megi þegja um. „Mér [hefur] fundist skorta á það í umræðunni að hún hafi snúist um kjarna málsins sem hlýtur að vera sá að það er fjöldi fólks að veikjast illa af kampýlóbakter. Það er ekki eins og að fá venjulegt kvef að fá slíka iðra- sýkingu. Við höfum líka fengið fréttir af fólki sem fær fylgikvilla á borð við liðabólgu sem er mjög bagaleg. Það hefur alveg vantað í umræðuna að benda á þetta, hún hefur frekar snúist um tækniatriði og það hvort einhver hafi lekið trún- aðarupplýsingum eða aðrir séu sak- aðir um eitt og annað með ómakleg- um hætti,“ segir Haraldur. --------------- Guðlaugur Þór Þórð- arson borgarfulltrúi Viðbrögð R-listans í kross GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, borgarfulltrái Sjálfstæðisflokksins, segir að viðbrögð forystumanna R- listans varðandi ósk hans um að heilbrigðis- og umhverfisnefnd Reykjavíkur fjalli um fyrirhugaðar breytingar í Laugardalnum séu í kross. Hann segir að Ingibjörg Sólrán Gísladóttir borgarstjóri segi að nefndin eigi ekkert frekar að fjalla um málið en aðrar nefndir í borginni en Helgi Pétursson, formaður nefndarinnar, segi hins vegar að það hafi aldrei annað staðið til en að nefndin myndi fjalla um málið. .Aðalatriðið er þó að í samþykktum nefndarinnar stendur að hún eigi að fjalla um breytingu á landnotkun. Það er því mjög athyglisvert að R- listinn skuli ekki treysta sér til þess að setja þetta fyrir nefndina, þar sem hann á að gera það samkvæmt samþykktum," segir Guðlaugur Þór. Nýjar vörur Úrval af millifínum dressum Eddufelli 2 - sími 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. FALLEGAR HAUSTVÖRUR Ný sending af kven- og barnafatnaði. Bjóðum nú einnig barnaföt frá ]Marc O’Polo® í stærðum 116—170 cm. POLARN O. PYRET Vandaður kven- og barnafatnaður Kringlunni 8—12, sími 568 1822 VICTORIA-ANTIK Antik og gjafavörur. Sígiitlar vörur, kynsloð eftir kynslóð. Antik er f járfcsting * Antik er iífsstíll. Fjölbreytt vöruúrval. Næg bílastæði á baklóð. i mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. ' Opið i og: VICTORIA-ANTIK Grensásvegi 14 sími: 568 6076 __ _ nfíft 49lofno& 1974- iminír LAGERSALA! í tilefni af 25 ára afmæli verslunarinnar verður lagersala um helgina á húsgögnum í gömlum stíl, tréstyttum, antíkhúsgögnum og fleiru. 25-50% afsláttur! Opið lau. og sun. frá kl. 13-18. Lagersalan er á Klapparstíg 26 (gengið inn portið). 3, Laugavegur I Q. X * Hverfisgata Ný sending Samkvæmisfatnaður og dragtir hj&QýfjufiihiMi ~ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Barnalæknir Hef opnað móttöku í Domus Medica. Tímapantanir í síma 563 1013 og 563 1010. Michael Clausen, læknir. Sérgreinar: Barnalækningar og ofnæmislækningar barna og unglinga. Antikhúsgögn GUl, Kjalaraesi, s. 566 8965 Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn. Ath. einungis ekta gamlir hlutir. Úrval borðstofuhúsgagna. Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri.- og fimkvöld kl. 20.30-22.30, eða eftir nánara samkomulagi í síma 892 3041, Ólafur. : % ud :V. ! V ■ "■ SKEMMTILEGAR TRÉVÖRUR verða til sölu í Kolaportinu helgina | 4.- 5. september. ERT ÞÚ AÐ MISSA HÁRIÐ? Eða átt þú við önnur hárvandamál að stríða? Vissir þú að næstum því ein af hverjum þremur konum og einn af hverjum fimm körlum eiga við hárvandamál að stríða. Vissir þú að til viðbótar við góða umhirðu þarf hárið einnig nauðsynleg næringar- og grunnefni til uppbyggingar. Arcon-Tisane ® hefur stöðvað hárlos hjá konum og körlum og í mörgum tilfellum aukið örvað og þétt hárvöxtinn. Arcon-Tisane ® vinnur innanfrá, eykur blóðflæðið í hár- æðunum og eykur þannig flutning næringarefha og vítamína til hársekkjanna. Dautt og líflaust hár fær aukna næringu og verður fallegra og heilbrigðara. Arcon hármixtúra er borin beint í hársvörðinn við hárlosi. Arcon-sjampó er með PH gildi sem viðheldur náttúrulegu sýrastigi húðarinnar og hentar öllum hártegundum. Arcon vörurnar fást í apótekum um allt land. Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík S: 5114100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.