Morgunblaðið - 04.09.1999, Síða 21

Morgunblaðið - 04.09.1999, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 21 12.00 Mæting grænna hermanna í SPRON við Skólavörðustíg. 12.20 Skrúðganga frá Skólavörðuholti í gegnum midbæinn að Hlíðarenda með Lúðrasveit Reykjavíkur og Stuðmenn í broddi fylkingar. REyKJAVÍK^ í SPARIFÖTIN 13.00 Vinna hefst og Græni herinn klæðir Reykjavík í sparifötin. 16.00 Skemmtidagskrá Græna hersins og Stuðmanna á Hard Rock Café í Kringlunni. Hringferð Græna Hersins um landið nær hámarki í höfuðborginni nú um helgina með herkvaðningu til Reykvíkinga í öflugu samstarfi við átakið Reykjavík í sparifötin. 19.00 Uppskeruhátíð og grillveisla Græna hersins að Hlíðarenda. Syngjandi Geirfuglar og fleira gott á grillinu. 23.00 - 03.00 Stuðmannaball í Valsheimilinu við Hlíðarenda. Stuðmenn og Gunnar á Hlíðarenda ásamt Adda Rokk, Úlfi Eldjárn, Öbbu og Döbbu, Bjarna Bö og fleiri í lokahnykk síðustu yfirreiðar aldarinnar! HveríFishátíð I Hljómskálagarðinum Mið- og vesturbærinn eru síðustu íbúahverfin í átaksverkinu Reykjavík í sparifötin. Af því tilefni er efnt til glæsilegrar hverfishátíðar í Hljómskálagarðinum á sunnudag. Tveggja daga stórátak mun skila borginni hreinni og fallegri en hún hefur nokkru sinni verið áður. 13.30 Dagskráin hefst * Lúðrasveit Reykjavíkur * Geirfuglarnir * Leiktæki * Félagar úr Stuðmönnum og Græna hernum * Leikið á hljómskálar * Kaffiveitingar Við styöjum Græna herinn. Gerum ísland að fyrsta vistvæna landi heims. afOrm Vistvænt Island ISLANDSFLUG UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ íbúar eru hvattir til þess að láta Ijós sitt skína, sýna sig og sjá aðra. SPARISJOÐIRNIR Sérstakt átak ffyrir atvinnuhverfin Atvinnuhverfin fyrir austan Elliðaár: 5.-12. september. Atvinnuhverfin frá Elliðaám og að Kringlumýrarbraut: 12. - 19 september. Atvinnuhverfin fyrir vestan Kringlumýrarbraut: 19. - 26. september. Hringrás hirðir brotajárn í atvinnuhverfunum á lágmarksverði á meðan átakið varir. Þessa þjónustu er hægt að panta í síma 581 4757. uttf þátt, taktu tn rt\ f// Oq n ^ 9°da sketf'^' S0RPA bléfYÍIGVGl TOYOTA SJÓNVARPIÐ Reyigavíkurborg Reykjavík í Sparifötin!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.