Morgunblaðið - 04.09.1999, Síða 42
42 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
J
Skemmtun
og árangur
Guðjón er svo sannfœrandi að freistandi
vœri að spyrjast fyrir urn það hvort margir
hafi bókað sumarfrí til Belgíu og Hollands
næsta sumar, eftir að Morgunblaðið var
borið út í gærmorgun!
Þegar dregið var í riðla
fyrir undankeppni yf-
irstandandi Evrópu-
móts landsliða voru
líklega ekki margir
sem töldu ísland eiga einhverja
möguleika á að komast í úrslita-
keppnina, sem fram fer í Belgíu
og Hollandi næsta sumar. A því
eru auðvitað ósköp eðlilegar
skýringar; t.d. dróst íslenska lið-
ið í riðil með þremur feikilega
erfiðum andstæðingum: Frökk-
um, sem skömmu síðar urðu
heimsmeistarar, Ukraínumönn-
um og Rússum sem hvort
tveggja eru mjög sterkar knatt-
spymuþjóðir. Þá hefur íslenska
liðið einfald-
VIÐHORF lesa lenP verið
----- talið heldur
Eftir Skapta slakt og þrátt
Hallgrímsson fynr að það
hafi náð frá-
bærum úrslitum í einum og ein-
um leik hafði stöðugleika vantað.
En segja má að nú sé öldin
önnur. Eg hef haldið því fram
áður og geri það enn að liðið
hefur tekið stakkaskiptum eftir
að Guðjón Þórðarson var ráðinn
landsliðsþjálfari og þegar ís-
lenska liðið á þremur leikjum
ólokið í riðlinum á það enn
möguleika á að komast í úrslita-
keppnina. Mismunandi verkefni
bíða; í dag mæta íslendingar liði
Andorra á Laugardalsvelli, þar
sem þeir verða í hlutverki Golí-
ats, en reikna má með að þeir
fari aftur inn á völlinn í líki Da-
víðs þegar Úkraínumenn koma í
heimsókn næstkomandi mið-
vikudag - hvað þá gegn Frökk-
um í París í síðasta leik riðilsins.
Til að möguleikar Islands á að
komast áfram verði enn fyrir
hendi í kvöld verður leikurinn í
dag einfaldlega að vinnast. Ann-
að kemur ekki til greina, enda á
liðið ekki skilið að ná lengra ef
það sigrar ekki Andorra á
heimavelli. Þar með er ég ekki
að segja að verkefnið í dag sé
auðvelt - minna má á að Frakk-
ar sigruðu Andorra mjög naum-
lega fyrir skemmstu.
Guðjón segir í samtali við
Morgunblaðið í gær að menn
hafí talið hann léttgeggjaðan
fyrir um ári þegar hann lýsti því
yfir að ísland þyrfti ekki að tapa
fyrir Frökkum, sem þá voru
nýorðnir heimsmeistarar.
„Menn töldu þetta nálgast bilun,
en það gekk eftir. Við töpuðum
ekki fyrir Frökkum og hefðum
hæglega getað unnið þá. Síðan
höfum við verið mjög einbeittir í
leik okkar og til marks um það
sem hefur breyst í leik liðsins og
hugarfar strákanna er að þegar
við töpuðum í Moskvu, 1:0, fyrir
framan fullan völl af fólki gengu
þeir af velli hundóánægðir. Þeir
voru ósáttir við að tapa fyrir
Rússum á útivelli. Hví skyldum
við þá ekki geta náð sex stigum
úr þessum tveimur leikjum,
gegn Andorra og Úkraínu, og
tekið þátt í keppninni um sætin
sem í boði eru af fullri hörku?
Annars vegar er það fyrsta sæti
riðilsins, sem tryggir okkur
áframhaldandi keppni, eða ann-
að sætið og fá þannig að taka
þátt í keppni átta liða um fjögur
sæti í úrslitamótinu. Við eigum
enn möguleika á þessu og við
missum ekki sjónar á þeim.“
Guðjón er spurður í Morgun-
blaðinu í gær hvort hann hafi
skoðað möguleika í tengslum við
úrslit úr leikjum annarra liða og
hann gefur sér að sjálfsögðu
þær forsendur að úrslit úr leikj-
um Islands og viðureignum
hinna þjóðanna geti orðið
þannig að Island verði í öðru
hvoru sætanna sem slegist er
um. Og hann er svo sannfærandi
að freistandi væri að spyrjast
fyrir um það í ferðaþjónustunni
hvort margir hafi bókað sumar-
frí til Belgíu og Hollands næsta
sumar, eftir að Morgunblaðið
var borið út í gærmorgun! Guð-
jón trúir sem sagt á liðið sitt og
vonandi nær hann að smita leik-
menn sína af þeirri bjartsýni
fyrir þau erfiðu verkefni sem
framundan eru.
Smekkur manna er misjafn og
því má endalaust deila um það
hvað er góð knattspyrna og
hvað ekki góð. Auðvitað væri of-
mælt að halda því fram að lands-
liðið hafi alltaf leikið skemmti-
lega knattspyrnu undir stjórn
Guðjóns Þórðarsonar. Hins veg-
ar má fullyrða að liðið hafi nán-
ast alltaf leikið agað, og það er
lykilatriði þegar við andstæðing
er að etja sem fyrirfram er vitað
að er betri á ákveðnum sviðum
íþróttarinnar. Það er staðreynd
sem íslendingar verða að sætta
sig við að fáir þeirra leikmanna,
sem nú skipa landsliðið, leika
sem atvinnumenn í liðum í efstu
deild í þeim útlöndum þar sem
deildarkeppnin er verulega
sterk. Þegar leikið er gegn lið-
um eins og því franska, rúss-
neska og því úkraínska eiga
flestir andstæðingamir því að
hafa betri knatttækni, betra
auga fyrir samspili, eiga að vera
fljótari og jafnvel reyndari. Eðli
málsins samkvæmt eiga þessi lið
því að vera betri - og eru það á
pappírunum - en það er ekki
þar með sagt að þau vinni leik-
ina gegn íslandi. Eins og komið
hefur í Ijós. Aðal íslenskra
knattspyrnumanna hefur löng-
um verið kraftur, vilji og barátta
og þeir eiginleikar eru ákaflega
mikilvægir. Þegar slíkir íþrótta-
menn koma saman og samstaða
næst í hópi þeirra; þegar einn
vinnur fyrir alla og allir fyrir
einn, geta ævintýrin gerst. Guð-
jón hefur náð að gera mönnum
góða grein fyrir styrk sínum, en
einnig veikleikum, sem er auð-
vitað ekki síður mikilvægt.
Menn ofmetnast því ekki; reyna
ekki að gera hluti sem ólíklegt
er að gangi upp. En því má þó
ekki gleyma að margur mjög
frambærilegur knattspyrnumað-
ur stendur Guðjóni til boða í
landsliðið.
Þegar upp verður staðið að
lokinni riðlakeppninni verður
ekki spurt að því hvort íslenska
liðið lék vel í tilteknum leikjum
heldur hvort það náði í nógu
mörg stig. Auðvitað skiptir máli
hvort lið spila góða eða vonda
knattspymu, þegar til lengri
tíma er litið. En þegar barist er
um stig í keppni sem þessari eru
stigin einfaldlega mikilvægari en
gæði knattspymunnar. Og má
ekki segja að það sé ákveðin
skemmtun að ná árangri?
MARGMIÐLUN
VINSÆLASTA lófaleikjatölva
heims er Game Boy frá Nintendo
sem gekk í endurnýjun lífdaganna
með litaskjá fyrir tveimur árum.
Síðan má segja að Game Boy hafi
átt markaðinn og enginn framleið-
andi virtist þess umkominn að etja
kappi við risann, fyrr en japanska
fyrirtækið SNK tók sig til og setti
á markað lófatölvu sem fyrirtækið
kallar Neo Geo Pocket Color.
Neo Geo Pocket Color er nánast
jafn stór og Game Boy Color er fer
öðmvísi í hendi, henni er haldið á
þverveginn miðað við Game Boy
Color og fer mjög vel í hendi.
Vinstra megin á tölvunni er
stýripinni sem er vel úr garði gerð-
ur og mun betri til að stýra en
„krossinn" á Game Boy-tölvunum.
Hægra megin era síðan tveir stýri-
hnappar og einum betur reyndar.
Á vélinni er tengi fyrir heymartól,
straumbreyti og raðtengi.
Neo Geo Pocket Color leysir af
hólmi álíka leikjatölvu sem var
svart/hvít. Fjölmargir leikir era
þegar komnir út fyrir tölvuna, tíu
leikir komu hingað til lands í fyrsta
skammti og mun meira á eftir að
berast. Sumir leikjanna era frá
gömlu Neo Geo-leikjatölvunni,
nokkuð breyttir til að falla betur að
minni skjá og einfaldari stýringu,
en aðrir era sérsamdir íyrir tölv-
una. Ymislegt nýstárlegt er við vél-
Gefur augaleið að Neo Geo er
verðugur keppinautur Game Boy
Color í tæknilegum atriðum og
verði. Hvað leikina varðar er annað
upp á teningnum; það verður að
segjast eins og er að Game Boy er
með gríðarlega gott safn leikja,
sem margir era h'tið síðri fyrir það
að vera í fáum eða engum litum.
Gott dæmi um það er Donkey
Kong-leikjasyrpan sem er með
bestu leikjum sem gerðir hafa ver-
ið fyrir lófatölvur, nýútkominn
leikur fyrir litatölvuna um pípar-
ann Mario sem byggir á frábæram
leikjum fyrir Nintendo-leikjatölv-
urnar, Warioland 2 DX, sem er lík-
lega besti leikurinn íyrir slíkar
tölvur sem stendur og svo má telja.
Þeir Neo Geo-menn verða því að
sér nýjan keppinaut sem hann segir
geta ógnað Game Boy.
ina, meðal annars að hægt
er að tengja við hana sérstakt
senditæki og geta þá fleiri en
einn leikið saman í leik. Annað sem
vakið hefur mikla athygh er að
hægt er að tengja vélina við Dr-
eamcast-leikjatölvu Sega og leikinn
King of Fighters, sem gefur auka-
persónu og ýmislegar viðbætur.
Einnig er í burðarliðnum að tengja
saman Dreamcast-leikinn Cool Bo-
arders þegar sá leikur kemur út. Á
Netinu ganga svo fjöhunum hærra
sögur um að hægt verði að tengja
tölvuna Play Station II þegar sú
vél kemur á markað að ári.
Ýmislegt fram yfir
Game Boy Color
Neo Geo tölvan hefur ýmislegt
fram yfir Game Boy Color og ekki
minnst um vert að hún er talsvert
ódýrari. Litapalettan í Game Boy
Color er 32.000 litir og getur tölvan
sýnt 56 Uti í einu. Neo Geo er aftur
á móti með minni palettu, 4.096 liti,
en getur sýnt fleiri í einu, 146 liti.
Skjárinn á Neo Geo er líka aðeins
breiðari, 152 punktar en Game Boy
144. Neo Geo notar AAA-rafhlöður
samanborið við AA-rafhlöður
Game Boy og nýtir þær talsvert
betur, því samkvæmt mælingum
endist hún tvöfalt lengur á rafhlöð-
unum en Game Boy, ríflega fjöra-
tíu tíma samanborið við tuttugu.
V erðugiir
keppinautur
Game Boy-leikjatölva Nintendo hefur
yfírburðastöðu á markaði fyrir lófa-
leikjatölvur. Árni Matthíasson kynnti
700 MHz PentiumlII
mennt var búist við að fyrstu
gerðir hans yrðu 600 til 650 MHz
og kom því tals-
vert á óvart að
Intel hefði náð
700 MHz
hraða í fyrstu
atrennu.
Ekki vakti
minni at-
hygli að ör-
gjörvinn
skyldi
kynntur í
ágústlok,
því Intel
hafði
nýverið
frestað
kynn-
ing-
unni
frá
sept-
ember fram í nóvem-
ber vegna erfiðleika við fjölda-
framleiðslu. Meðal þess sem ger-
ir örgjörvann harðvirkari er að
hann er á 0,18 míkrona flögu í
stað 0,25 míkrona flögu hefð-
bundins Pentium III örgjörva. Að
auki er samþætt 256 KB biðminni
á örgjörvanum sem eykur enn
vinnslugetu hans.
Samkvæmt heimildum frá Intel
er 800 MHz Pentium in örgjörvi
nánast tilbúinn í framlciðslu, en
skammt er svo síðan fyrstu ein-
tökin af Merced bárust þróunar-
aðilum.
Intel óvænt á
undan áætlun
Talsvert kom á
óvart að Intel hefði
náð 700 MHz hraða
í fyrstu atrennu.
Athlon skilaði sama reikniafli og
700 MHz Pentium III, en Intel
kynnti einmitt slikan örgjörva.
Ný gerð Pentium örgjörvans
kallast Pentium III Coppermine
og er, eins og nafnið gefur til
kynna, með koparrásum. Al-
nýja gerð af Penti-
um III örgjörva sfnum sem er
talsvert fyrr á ferð en áður var
ætlað.
AMD, helsti, og reyndar nán-
ast eini, keppinautur Intel á ör-
gjörvamarkaði, kynnti á dögun-
um K7 örgjörva sinn, sem kallast
Athlon, en hann slær við öllum
þeim örgjörvum sem Intel fram-
leiðir. Nýr örgjörvi Intel er svar
við þeirri samkeppni, en fram-
reiknað mátti ætla að 650 MHz
EKKI ER langt síðan Pentium IH
örgjörvi Intel kom á almennan
markað, en þó hefúr Intel spýtt í
lófana og hert á gjörvanum svo
um munar. Fyrir skemmstu
kynnti fyrirtækið